Morgunblaðið - 03.10.1993, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 03.10.1993, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1993 Aldarminning Bror Westerlund Fæddur 4. október 1893 Dáinn 21. nóvember 1961 Bror Westerlund vélsmíðameist- ari fæddist í Svíþjóð 4. október Í893. Sonur Johans Eriks Wester- lund bónda í Skarped í Eds förs- amling Vástemorrlán í Svíþjóð. Um 1920 kom Bror Westerlund til íslands ásamt félaga sínum, Osk- ari Helund. Á þeim tíma var lítið um atvinnu í þeirra heimahögum og ákváðu þeir því að fara til íslands í at- vinnuleit. Þeir ferðuðust með eim- skipinu Lýru. Þar var þá loft- skeytamaður Vilhjálmur Finsen. Þeir félagar, sem voru báðir járn- smiðir, spurðu Vilhjálm mikið um ísland og um útlitið fyrir að fá vinnu þar. Vilhjálmur sagði þeim, að ef þeir væru góðir smiðir og vélamenn væru þeir öruggir með atvinnu. Þetta gladdi þá mjög og litu þeir því björtum augum til framtíðarinnar. Þeir félagarnir fengu svo vinnu í Vélsmiðjunni Hamri og unnu þar. Þeir Bjarni Þorsteinsson og Markús ívarsson stofnuðu Vél- smiðjuna Héðin í Reykjavík og fylgdu þeir þeim þangað. Árið 1924 keypti Vélsmiðjan Héðinn smiðju, er Böðvarsbræður höfðu stofnað árið 1919 að Strandgötu 50 í Hafnarfírði og starfrækt þar síðan. Þessi smiðja varð útibú frá Vélsmiðjunni Héðni og var rekin undir nafninu Vélsmiðja Hafnar- fjarðar eftir það. Bror Westerlund var þá ráðinn sem forstjóri og verk- stjóri útibúsins og fluttist hann þá ásamt fjölskyldu sinni til Hafnar- fjarðar. Bjó fyrst í svo kölluð Berg- mannshúsi við Strandgötuna. Fljótlega byggði hann nýtt hús á Suðurgötu 47b og átti þar heima til dánardags. Árið 1937 hóf Raftækjaverk- srpiðjan hf. — Rafha hf. — starf- semi sína í Hafnarfirði. Þá hætti Westerlund störfum hjá Vélmiðju Hafnarfjarðar, en var ráðinn verk- smiðjustjóri hjá Rafha hf. Eftir um það bil tveggja ára starf hjá Rafha hf. lét Westerlund af störfum þar og stofnaði síðar sitt eigið fyrirtæki, Hrímni við Norðurbraut í Hafnarfirði. Hrímnir _______________Brids____________________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Rangæinga Hæstu skor sl. miðvikudag fengu: RafnKri§tjánsson-ÞorsteinnKristjánsson 213 Einar Pétursson - Loftur Þór Pétursson 193 Sigurleifur Guðjónsson - Óskar Karlsson 182 Rafn og Þorsteinn hafa komið sér þægilega fyrir á toppnum enda ekki óvanir því, en enn eru þrjú kvöld eftir! Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag, 29. september, var spiluð þriðja lotan í Hipp-Hopp tví- menningnum og urðu úrslit kvöldsins eftirfarandi: A-riðilI, N/S: Oddur Hjaítason — Hrólfur Hjaltason 776 Bjöm Eysteinsson - Aðalsteinn Jörgensen 775 SveinnÞorvaldsson-HelgiHermannsson 748 A-riðill, A/V: Helgi Sigurðsson — Helgi Jónsson 849 Guðm.PállAmarson-ÞorlákurJónsson 732 Hjördís Eyþórsdóttir - Ásmundur Pálsson 729 B-riðill, N/S: Valgerður kristjónsdóttir—Esther Jakobsd. 783 HermannLárusson-ÓlafurLárusson 758 Eiríkur Hjaltason - Sveinn R. Eiríkss. 739 B-riðill, A/V: Öm Amjiórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson 838 Júlíus Snorrason - Sigurður Siguijónsson 822 Haukurlngason-SverrirÁrmannsson 797 Heildarstaðan eftir þrjár lotur af fjórum er þessi: Sigurður Vilhjálmsson - Hrólfur Hjaltason 2344 Guðm.PáliAmarson-ÞoriákurJónsson 2296 Hjalti Elíasson — Páll Hjaltason 2254 EiríkurHjaltason-SveinnR.Eiríksson 2246 ísakÖmSigurðsson-GylfiBaldursson 2226 Valgerður Kristjónsd. — Esther Jakobsd. 2217 Fjórða og síðasta lotan í Hipp-Hopp verður spiluð nk. miðvikudagskvöld í húsi BSI, Sigtúni 9. Spilamennskan hefst kU 19.30. Fiskbúðin, Langholtsvegi 174, verður opnuð 4. október kl. 10.00. Fiskbúðin, Langholtsvegi 174. var vélsmiðja og málmsteypa og rak Westerlund fyrirtæki sitt með- an heilsan leyfði eða til ársins 1961. Westerlund var völundur til allra verka og vel menntaður í sínu fagi. Kona Westerlunds var Linnéa Wictoría, fædd 1898, dóttir Wil- helms Augus Anderssons, verk- stjóra í Nörrköping í Svíþjóð. Böm þeirra Westerlunds og Linnérar voru: Valborg Linnéa, fædd í Reykjavík 1922, stundaði kennaranám og var kennari við Bamaskólann í Hafnarfirði á ámn- um 1944 til 1952, gift Hjörleifi Zófoníassyni kennara. Þau fluttust til Svíþjóðar og hafa búið þar. Henry fæddur 1929 í Hafnarfirði. Henry reyndist fljótt handlaginn og hugvitssamur eins og hann átti kyn til, en heilsuleysi háði honum. Hann lést 1960. Árið eftir lát sonarins eða 1961, ákváðu þau hjónin að fara í heim- sókn til dóttur sinnar í Svíþjóð. Þau ætluðu að fljúga snemma morguns 22. nóvember en nóttina áður en ferð skyldi heljast, þ.e. 21. nóvember, lést Westerlund. Útför hans fór fram frá Hafnar- fjarðarkirkju og hvílir hann nú í kirkjugarði Hafnarfjarðar ásamt syni sínum Henry. Kona hans, Linnéa, fluttist síðar alfarin til Svíþjóðar. Mér þykir vel á því að fara að minnast þessa merkismanns á aldarafmæli hans og votta þannig minningu hans virðingu mína, en hann var læri- meistari minn frá 1927 til 1932 og verkstjóri til ársins 1937. Bror Westerlund var mér ráðhollur leið- beinandi og góður vinur minn alla tíð. Jóhann Ólafur Jónsson renni- smiður. EIGNAMIÐIUMNH, Sími 67-90-90 - Sídiumila 21 Frostafold - glæsiíbúð - skipti Glæsileg 3ja-4ra herbergja 100 fm íbúð í 6-íbúða húsi við Frostafold ásamt ca 22 fm innbyggðum bílskúr. Lokaður botnlangi. Þvottaberb. í íb. 20 fm sólsvalir. íbúðin er nýmáluð með massífu parketi. Stutt í þjón- ustumiðstöð og skóla. Getur verið laus strax. Áhvílandi veðdeild 4,8 millj. til 40 ára með 4,9% vöxtum. Öll skipti athugandi. Verð 9,5 millj. SIGURHÆÐIR Félög, hópar, ættir g.aiT.V. Mikil og góð eign til sölu ó Flúðum. Um er að ræða 200 fm einbýlishús sem er hæð og ris. Þó fylgir aukabygg- ing sem er 80 fm að grunnfleti með fullbúinni 3ja herbergja risíbúð. Á lóðinni við húsið sem er 2000 fm stendur ca 60 fm gróðurhús og pallur með heitum potti og skjólveggjum. 6 mínútulítrar af heitu vatni fylgja. Skipti möguleg ó íbúðarhúsnæði eóa atvinnuhúsnæði ó Stór-Reykjavikursvæðinu. Nónari upplýsingar ó skrifstofu Laufóss. ÍLAUFÁS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 Gámastöövar - Vetrartími Opið í vetur frá kl. 13.oo-20. LOKAÐ verður á stórhátföum og eftlrtalda daga: ÁNANAUSTUM mánudaga GARÐABÆ mánudaga MOSFELLSBÆ mánudaga SÆVARHÖFÐA fimmtudaga JAFNASELI þriðjudaga GYLFAFLÖT miövikudaga KÓPAVOGI miðvikudaga Morgunopnun: SÆVARHÖFÐA frá kl.8.00 mán. þr. mi. fö. Vetrartími: l.okt -14. apríl Upplýsingar um losun tyrirtækjaúrgangs á gámastöðvum er á skrifstofu SORPU s.676677 og hjá umsjónarmanni gámastöðva, Sævarhöföa s.676570 S0RPA SOHPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi, sími 67 66 77 GARfíl JR S.62-I200 62-I20I Skipholti 5 2ja-3ja herb. Skólafólk. 2ja herb. íb. á 2. hæð i steinh. Laus. Snyrtil. íb. Verð 3 m. Leifsgata — 2ja. Mjög snotur kjíb. á mjög ról. stað. Veðd.lán. Verð 4,3 millj. Krummahólar. 3ja herb. falleg, björt íb. á 3. hæð. Mjög stórar suðursv. Bílastæði fylg- ir. Laus fljótl. Hús í mjög góðu ástandi. Verð 6,3 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. góð íb. á 3. hæð í biokk. Þvottaherb. í íb. Suðursv. Verð 6,5 millj. Blikahólar. 3ja herb. 87 fm Ib. á 3. hæð (efstu) ( blokk. Góð íb. Góður staður. Mikið útsýni. Laus. Verð 6,4 millj. 4ra herb. og stærra Hraunbær. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð í blokk. Ib. er björt og fal- leg. M.a. nýl. eldhús. Suðursv. Mjög góð lán 2,6 millj. áhv. Æsufell - 4 svefnh. Endaíb. á 2. hæð. íb. þarfnast nokkurrar standsetn. Gott verð. Dvergholt - Hf. 4ra herb. 98,4 fm ný fullb. glæsil. endaib. á 2. hæð í 3ja íb. blokk. Þvottaherb. í íb. Út- sýni. Til afh. strax. Tómasarhagi. 1. hæð iootm (b. í góðu húsi. 2 stofur, 2 herb. Sérinng. Bílskréttur. Falleg ib. Góð- ur staður. Laus. Verð 9 millj. Hófgerði - Kóp. 4ra herb. 89 fm efri hæð i tvíb- húsi. Sérhiti. 36,9 fm nýl. bílsk. Mjög góð íb. á fráb. stað. Gott byggsjlán áhv. Verð 8,5 millj. Hringbraut. 4ra herb. (b. á 3. hæð í góðu steinhúsi. Ib. er 2 saml. stofur, hjónaherb. m. nýjum skápum og parketi, barnah., eldhús og bað- herb. Góð Ib. Laus. Verð 6,5 millj. Miklabraut. Sérhæð, (miðhæð) ( þríb. Ca 140 fm. Góð íb. Bílskúr. Verð 9,2 millj. Raðhús - Einbýlishús Hafnarfjörður. Einb., ein hæð, 136 fm ásamt tvöf. 53 fm bilsk. Stórar stofur. 3 svefnherb. Sjón- varpshol, baðherb., snyrt. o.fl. Hús- ið er í mjög góðu ástandi. Fallegur garður. Einstakl. þægil. hús. Rituhólar. Glæsil. ca 300 fm elnbhús á fögrum útsýnisstað. Húsið er allt mjög vandað. Mjög fallegur garður. Brattahlíð - Mos. Raöh. á einni hæð m. innb. bílsk. NýtLónot- að fullb. raðhús á fallegum stað. Húsið er stofur, 3 svefnh., eldh. baöherb., þvottaherb. og bilskúr til afh. strax. Verð 11 millj. 850 þús. Kóri Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.