Morgunblaðið - 03.10.1993, Page 33

Morgunblaðið - 03.10.1993, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1993 83 ATVINNUA UGL YSINGAR Vélstjóri Áreiðanlegur maður, 46 ára, með fyllstu vél- stjóraréttindi óskar eftir atvinnu í landi. Margt kemur til greina. Vinsamlega sendið nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „G - 12845“. Rekstrarhagfr. (MBA) Rekstrarhagfræðingur með víðtæka reynslu í markaðs- og ferðamálum óskar eftir starfi. Atvinnurekendur sendið fyrirspurnir til aug- lýsingadeildar Mbl. merktar: „Víðtæk reynsla - 12842“ fyrir 8. október nk. Atvinnurekendur! Óska eftir vinnu sem fyrst við mat og sölu á fiskafurðum. Er með próf úr Fiskvinnslu- skólanum. Reynsla í salt- og ferskfiskmati, verkstjórn og við markaðsleit í Catalóníu á Spáni. Tungumál: Enska, spænska, sænska. Vinsamlegast hafið samband í síma 811712 e. kl. 19.00. T ónlistarskólastjóri Skólastjóra vantar að tónlistarskóla Reyk- hólahrepps. Upplýsingr veittar á skrifstofu hreppsins í síma 93-4788Ö. Kælitæknar Viljum ráða 1-2 menn til uppsetninga og viðgerða á frysti- og kælitækjum og búnaði. Aðeins menn með staðgóða verklega og tæknilega kunnáttu koma til greina. Upplýsingar hjá Kælitækni, Skógarhlíð 6, milli kl. 16 og 18 næstu daga, ekki í síma. M a r kaðsf ræði ng u r 26 ára gamall markaðsfræðingur með meist- aragráðu í viðskiptafræði (M.B.A.) og góða tölvukunnáttu óskar eftir framtíðarstarfi. Getur hafið störf nú þegar. Áhugasamir sendi nöfn fyrirtækja og síma til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „PPPP“, fyrir 10. okt. nk. Atvinna óskast Viðskiptafræðingur með 10 ára starfsreynslu við bókhald, stjórnun og starfsmannahald, óskar eftir starfi, á höfuðborgarsvæðinu eða landsbyggðinni. Flest störf koma til greina. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 657551. Auglýsingateiknari óskast Vanur vinnu á Macintosh. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. október merkt: „Teiknari - 4164." Lögmannsstofa óskar eftir að ráða sendil. Vinnutími er óreglulegur, ca. 1-3 klst á dag. Þarf að hafa bifreið til umráða. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 8. október nk. merktar: „L-4146". Sölumaður Okkur vantar vanan sölumann í meðalstóra heildsölu til að selja ýmsar vörur. Æskilegur aldur 25-30 ára. Umsóknar með nafni, síma og fyrri störfum sendist til Mbl. merkt: „B - 12121“ eigi síð- ar en þriðjudaginn 5. okt. Viltu verða sjálfstæð- ur sendibflstjóri ? 3x67 ætlar að bæta við nokkrum greiðabílum í afgreiðslu. Ef þú hefur áhuga á að fá þér sendibíl og gerast sjálfstæður sendibílstjóri, hafðu þá samband við Sigurð á skrifstofu Sendibíla hf., (3x67) í síma 674560. Deildarstjóri Rótgróið fyrirtæki í borginni, (heildsala - smásala - framleiðsla) íhugar að ráða röskan og drífandi tæknimenntaðan og markaðs- sinnaðan einstakling tii að „rffa upp“ rekstur lítillar deildar innan fyrirtækisins. í þetta verkefni verður gefið 1 ár. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar. CtIJÐNT TÓNSSON RAÐCJÖF & RAÐN I NCARLJON IISTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍM162 13 22 VIÐ LEITUM LIÐSAUKA ■ Hugmyndasmiður og grafískur hönnuður. ■ Hugmynda- og textasmiður (hlutastarf). Við erum ekki að leita að neinum „meðal Jónum“, heldur fólki sem hefur metnað til góðra verka og minnst 3 ára reynslu. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig reynslu af vinnu fyrir erlenda aðila. Ef þú hefur áhuga sendirðu okkur línu fyrir föstu- daginn 8. október og við finnum tíma til að hittast og ræða málin í fullum trúnaði. AUGLYSINGASTOFAN ESSEMM ÞÓRSGATA 26 ■ 101 REYKJAVÍK ■ SÍMI: 622270 ■ FAX: 629662 ESSEMM er sérhæft ráðgjafar og hönnunarfyrirtæki í markaðsmiðlun og auglýsingagerð. ( samvinnu við hæfustu fagmenn á hverju sviði og með hugmyndaríka, vel skipulagða og vandaða vinnu að leiðarljósi leggjum við áherslu á að leysa markaðsvandamál og ná árangri. Með öðrum orðum; Mestu hugsanleg gæði fyrir lægsta mögulega verð. Sláturfélag Vopnfirðinga hf. auglýsir eftir aðilum til samstarfs til að koma af stað matvælavinnslu í húsnæði sláturfé- lagsins. Upplýsingar um menntun, starfs- og rekstrarreynslu, ásamt rekstrarhugmynd, sendist til Sláturfélags Vopnfirðinga hf., Hafnarbyggð 6, Vopnafirði. Allar nánari upplýsingar veitir Þórður Páls- son, framkvæmdastjóri, í síma 97-31200, eða á skrifstofu félagsins, Hafnarbyggð 6, Vopnafirði,. Ritari Þjónustufyrirtæki vill ráða vanan ritara til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. Gæti hentað starfskrafti sem íhugar að fara aft- ur út á vinnumarkaðinn. Góð framkoma og snyrtimennska er skilyrði. Um er að ræða 80% starf. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. GijðntTónsson RAÐCJCöF &RAÐN1NCARÞJONL1STA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 RAÐA UGL YSINGAR Námskeið Aukin ökuréttindi hraðferð - hægferð Hraðferð tekur um það bil 5-6 vikur. Kennt er á kvöldin og um helgar. Hægferð hefst 9. október nk. Kennt er einvörðungu á laugar- dögum. Innritun á námskeið stendur nú yfir alla daga kl. frá 15.30-20.00, nema föstudaga til 17.00. Ökukennarafélag íslands, Ökuskólinn í Mjódd, Þarabakka 3, 109 Reykjavík, sími 91-670300, fax 91-670370. liiii 4ra-5 herbergja íbúð Okkur vantar 4ra-5 herbergja íbúð í Hlíða- hverfi fyrir nýkjörinn prest Háteigskirkju. Vinsamlega hafið samband í síma 642255. Sumarbústaður (heilsárshús) 50 fm til sölu. 4ra ára gamall, á Hvítársíðu í Borgarfirði. Heitt og kalt vatn. Stutt í veiði, hestaleigu, sundlaug og versl- un. Verðhugmynd 4,2 millj. Upplýsingar í síma 657547 eða 985-35647. Málverkauppboð Klausturhóla verður haldið að Hótel Sögu, sunnudaginn 10. október kl. 20.30. Klausturhólar, Laugavegi 25, sími 19250.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.