Morgunblaðið - 03.10.1993, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 03.10.1993, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1993 RAÐAUGi YSINGAR Haustfagnaður Íslensk-ameríska félagsins verður haldinn íÁtthagasal Hótel Sögu, laug- ardaginn 9. október 1993. Miðar verða afgreiddir á skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 7, 4. hæð, 4. og 5. okt. nk. á venjulegum skrifstofutíma. Fagnaðarnefnd. IÞROTTIR FVRIR RLLR Aðalfundur Aðalfundur Landssamtakanna ÍÞRÓTTIR FYRIR ALLA verður haldinn í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi, laugardaginn 9. október nk. kl. 13.30. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Stjórnmálafundur Framsóknarfélag Reykjavíkur efnir til fundar að Hótel Lind nk. mánudagskvöld 4. októ- ber kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnmálaviðhorfið í þing- byrjun. Framsögu hefur Finn- ur Ingólfsson, alþingismaður. Sameining sveitarfélaga. Framsögu hefur Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi. F.R. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirtöldum eignum: 1. Kaupfélagshúsi Norðurfirði, þinglýst eign Kaupfélags Stranda- manna, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins, miðvikudag- inn 13. október 1993, kl. 14.00. 2. Miðtúni 7, Hólmavík, þinglýst eign Þórunnar Einarsdóttur og Guð- biörns Sigurvinssonar, eftir kröfu Árna Þórðarsonar og Vátrygg- ingafélags íslands hf., miðvikudaginn 13. október 1993, kl. 14.00. 3. Miðtúni 3, Hólmavík, þinglýst eign Böðvars Hrólfssonar, eftir kröfu Samvinnulífeyrissjóðsins, miðvikudaginn 13. október 1993, kl. 14.00. 4. (búðarhús að Víðidalsá, Hólmavíkurhreppi, þinglýst eign Þorsteins Þorbergssonar, eftir kröfu Féfangs-fjármögnunar hf., miðvikudag- inn 13. október 1993, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 1. október 1993. Ríkarður Másson. Skrifstofuhúsnæði Til leigu húsnæði á besta stað í Múlunum. í húsinu eru verkfræðistofur, hugbúnaðarfyr- irtæki o.þ.h. Boðið er upp á aðgang að kaffistofu, faxi o.þ.h. Upplýsingar í síma 687317 á skrifstofutíma. Iðnaðarhúsnæði/skrif- stofuhúsnæði Til leigu í Dugguvogi 550 fm. húsnæði á efri hæð. Má skipta niður í smærri einingar. Upplýsingar gefa Eiríkur eða Gunnar í síma 814410. Fiskvinnsluhúsnæði Óska eftir húsnæði undir fiskvinnslu, 150-300 fm, helst í Reykjavík eða í Kópavogi. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 12122“. Virt og traust verslunarfyrirtæki óskar eftir 200-300 fm verslunarhúsnæði til kaups eða leigu. Skilyrði: Miðsvæðis í Reykjavík, góð aðkoma, og næg ókeypis bílastæði. Upplýsingar sepdist merktar: „Góð verslun" í pósthólf 5050, 125 Reykjavík. Skrifstofuhúsnæði óskast Félagasamtök óska eftir húsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Stærð u.þ.b. 120 fm sem innih. skrifstofu, fundaraðstöðu, snyrtingu og kaffistofu. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „S - 12843“ fyrir 7. október 1993. Laugavegur verslunar- og þjónustubygging. Til leigu eru 100-200 fm skrifstofuhúsnæði. Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfis- götu, í húsinu eru verslanir, kaffitería, líkams- rækt, læknastofur, skrifstofur, o.fl. Sanngjörn leiga fyrir góða leigjendur. Upplýsingar í síma 672121 á skrifstofutíma. Endurskoðun Til leigu 2-3 herbergi á endurskoðunarskrif- stofu ásamt aðgangi að sameiginlegri þjón- ustu þ.e. síma, tölvuvinnslu o.fl. Hentugt fyrir endurskoðenda, önnur starfsemi kæmi einnig til greina. Þeir, sem hafa áhuga sendi auglýsingadeild Mbl. upplýsingar um viðkomandi starfsemi, ásamt nafni og símanúmeri, merkt: „E - 3867“ fyrir 8. október. Skólavörðustígur 1A Til leigu er eftirfarandi húsnæði: ★ 1. hæð um 49 fm verslunarhúsnæði en auk þess er til boða svipuð stærð af geymslurými í kjallara. ★ 5. hæð allt að 60 fm skrifstofuhúsnæði, 3 herbergi. Húsnæðið verður laust til afnota í október eðá nóvember. Nánari upplýsingar á skrifstofu Liðsauka hf., sími 621355. Skrifstofur í Kópavogi Til leigu eru skrifstofur með sameiginlegri fundaraðstöðu, móttöku og kaffistofu. Skrif- stofurnar eru í glæsilega innréttuðu fullfrá- gengnu húsnæði og afhendast með Ijósum, gólfefnum og síma tengdum skiptiborði. Hentugt fyrir lögmenn, arkitekta, endurskoð- endur o. fl. Upplýsingar veitir Jón Örn í síma 42255 á skrifstofutíma. Atvinnuhúsnæði 200-400 fermetra húsnæði á Reykjavíkur- svæðinu (helst á póstsvæði 108) óskast til leigu fyrir léttan iðnað og skrifstofur. Ósk um leigusamning til 10 ára en kaup geta komið til greina. Húsnæðið þarf að vera bjart og snyrtilegt, hafa góða aðkomu, stóra aðkeyrsludyr og bílastæði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíð". 180 m2 iðnaðarhúsnæði Mjög vandað 180 m2iðnaðarhúsnæði til sölu eða leigu við Eldshöfða. Tvær dyr, 5 m há- ar. Minnsta lofthæð 5 m. Hentar mjög vel háum og löngum farartækjum. Upplýsingar í síma 37955. Menningarsjóður auglýsing Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki úr Menningarsjóði skv. 1. gr. reglu- gerðar um sjóðinn nr. 390/1993. Hlutverk Menningarsjóðs er að veita útgef- endum og/eða höfundum fjárhagslegan stuðning til útgáfu þeirra bóka á íslenskri tungu, sem verða mega til eflingar íslenskri menningu. Sérstök áhersla skal lögð á að efla útgáfu fræðirita, handbóka, orðabóka og menningarsögulegra rita. Jafnframt getur sjóðurinn veitt fjárhagslegan stuðning ann- arri skyldri starfsemi s.s. vegna hljóðbóka- gerðar. Umsóknum skal skilað til Menningarsjóðs, Menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík fyrir 20. október 1993. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Menntamálaráðuneytisins. Tilkynning til eigenda hjólhýsa í upp- sveitum Árnessýslu Með tilvísun til byggingarreglugerðar, gr. 6.10.7.10. og 6.10.8.1.-2. eru allir þeir, sem eiga hjólhýsi sem staðsett eru í Skeiða-, Gnúpverja-, Hrunamanna-, Biskupstungna-, Laugardals-, Grímsnes-, Þingvalla- og Grafn- ingshreppum og ekki hafa til þessa tilskilin leyfi byggingarnefndar, beðnir að fjarlægja þau hið fyrsta og eigi síðar en 1. nóvember 1993. Að öðrum kosti mega eigendur búsat við að þau verði fjarlægð á þeirra kostnað. Eigendum er gefinn kostur á að sækja um tímabundið leyfi byggingarnefndar. Byggingarfulltrúi uppsveita Árnessýslu, 840 Laugarvatn, sími 98-61145 f.h. og fax 98-61246. SJÁLFSTJEOISFLOKKURINN I' H I. A (, S S T A R H Sjálfstæðisfélag Keflavíkur heldur almennan félagsfund mánudaginn 4. október kl. 20.30 í Olíu- samlagshúsinu á Víkurbraut 13, efri hæð. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Almennur félags- fundur verður hald- inn í Listasafni Sig- urjóns Ólafssonar, Laugarnestanga, sunnudaginn 3. október kl. 16.00. Dagskrá: 1. Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson borgar- fulltrúi og formaður skipulagsnefndar og Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður og formaður hafnarstjórnar kynna skipulag fyrir Laugarnestanga og Sundin. Hvaða möguleikar eru til útivistar á þessu svæði? Hvernig miðar uppbyggingu hafnaraðstöðu? 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokksins 21 -24. október nk. 3. Önnur mál. Boðið verður upp á kaffi og sýningarsalir skoðaðir í lok fundar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.