Morgunblaðið - 03.10.1993, Side 37

Morgunblaðið - 03.10.1993, Side 37
MORGUNBM0IÐ ATVIIMIM A/RAÐ/SIVIÁ sönnudMiIr ^ . OKTÓBER lf)ÍÍ8 37'" SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER Kl. 3. Flaggermusvinger - Emil Stang-Lund leikstýrir. Noregur. Þrjár sögur um mann- legt eðli. Southern Winds - Ýmsir leikstjórar. Fjórar myndir frá Asíu. Zweite Heimat 2 — Edgar Reitz leikstýrir. KI. 5. Raining Stones - Ken Loach leikstýrir. Bretland. Bob skuldar fermingarfötin á dóttur- ina og er sakaður um sauðaþjófn- að. Hann slær lán hjá okurlánara og þá fyrst byija vandræðin. Ultra - Ricky Tognazzi leik- stýrir. Ítalía. Fótboltabullur á leik Juventus og Lazio berjast. Vann verðlauii á Felix 1991. stýrir. Kanada. Sami og gerði Gimli-spítala. B.i. 16. Biale Malenstwo - M. Lazarki- ewicz leikstýrir. Pólland. Kyn- þroskadraumur tveggja stúlkna. Kl. 7. Trust - Hal Hartley leikstýrir. Bandaríkin. María er ófrisk og segir pabba sínum frá og hann fær hjartaáfall. La Scorta - Ricky Tognazzi leikstýrir. Ítalía. Mynd um dóm- ara sem rannsakar Mafíuna. Zweite Heimat 3 - Edgar Reitz leikstýrir. Kl. 9. Simple Men - Hal Hartley leikstýrir. Bandaríkin. Bræður leita föður síns. Annar þéirra verður ástfanginn af kær- ustu pabba. Autumn Moon - Clara Law leikstýrir. Hong Kong. Masatoshi Nagase úr Mystery Train. Síð- asta sýning á mánudag. High Hopes - Mike Leigh leikstýrir. Bretland. Kl. 11. Life is Sweet - Mike Leigh leikstýrir. Bretland. Autumn Moon - Clara Law leikstýrir. Hong Kong. Poison - Todd Haynes leik- stýrir. Bandaríkin. Mynd sem vakið hefur hneykslun um allan heim. B.i. 16. MÁNUDAGUR 4. OKTÓBER Kl. 5. Ljubov - V. Tod- orovski leikstýrir. Rússland. Vadim og Sasja fara á fjörumar við Marinu og Mösju með mis- jöfnum árangri. Nasareddin Shah actore, Cinema - Makmalbaf leikstýr- ir. íran. Einvaldurinn á 84 eigin- konur og 200 börn en hefur aldr- ei farið í bíó. Perumthachan - Ajayan leikstýrir. Indland. Meistara- smiðurinn gæðir efniviðinn lífi. Kl. 7. Ultra — Ricky Tognazzi leikstýrir. Ítalía. Autumn Moon - Clara Law leikstýrir. Hong Kong. All That Really Matters - Robert Glinski leikstýrir. Pól- land. Mynd um grimmdarverk stalínismans í Póllandi. Zweite Heimat 2 - Edgar Reitz leikstýrir. , Kl. 9. Urga - Níkíta Míkal- koff leikstýrir. Rússland. Nútím- inn og eilífð steppunnar mætast. Solo con tu Pareja - Alfonso Cuarón leikstýrir. Mexíkó. Svefnherbergisfarsi um ástsjúk- an mann. Autumn Moon - Clara Law leikstýrir. Hong Kong. Lokasýn- ing. Kl. 11. The Unbelievable Truth - Hal Hartley leikstýrir. Bandaríkin. La Scorta - Ricky Tognazzi leikstýrir. Ítalía. Biale Malenstwo - M. Laz- arkiewicz leikstýrir. Pólland. 1 Rtagtntfrl Uúb U> Metsölublað á hverjum degi! __________Brids_____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Nú er tveimur kvöldum lokið af þremur í hausttvímenningnum og er staða efstu para þannig: LovísaJóhannsd.-ErlaSigvaldad. 487 Erla Ellertsd. — Kristín Jónsd. 473 Anna Lúðvíksd. - Bergljót Rafnar 472 SigrúnPétursd.-GuðrúnJörgensen 467 Nína Hjaltad. - Lilja Petersen 459 HallaOlafsd.-IngunBemburg 451 Bridsfélag SÁÁ Spilamennska vetrarins fór hægt af stað mánudaginn 20. september. Átta pör léku tvímenning og efstir urðu: Gestur Pálsson - Unnsteinn Jónsson 76 Þóroddur Raparsson - Nicolai Þorsteinsson 69 Meðalskor 63 Hinn 28. september mættu 14 pör til leiks. Spilaður var Mitchell-tví- menningur. Efstu pör urðu: N/S BjömBjömsson-LogiPétursson 206 Þorsteinn Karlsson - Jóhann Jóhannsson 203 DinahDunn - Gestur Pálsson 186 A/V Soffía Gísladóttir—Jón Gíslason 192 Snorri Steinsson - Guðmundur Karlsson 192 ÞorsteinnSæmundsson-ÁrniPálsson 184 Meðalskor 168 Spilað verður framvegis á þriðju- dagskvöldum kl. 7.45. Bridsfélag Hreyfils Staðan eftir eitt kvöld af þremur í tvímenning félagsins: A-riðill: Eiður-Rúnar - 202 Sigurður-Flosi 200 Eyjólfur-Jón 179 B-riðill: Birgir—Sigfús 220 Rósant-Ágúst 183 Thorvald - Rúnar 182 STEKKJARBAKKA 2 Hamborgari með öllu AM l#AI# Þeir bestu beint í bílinn /singar FÉLAG REYKJAVÍKUR Kínversk leikfimi sem eykur líkamlega og andlega vellíðan Byrjenda- og framhaldsnám- skeið. Kínverskir þjálfarar. Sími 683073. I.O.O.F. 10=1751048'/z = 9.0 □ HELGAFELL 5993100419 VI 2 I.O.O.F. 3= 1751048 = O □ MÍMIR 59931004191111 Frl. □ GIMLI 5993100419 I Fjhst. Hörgshlíð 12 Bofiun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Félag austfirskra kvenna Fyrsti fundur vetrarins verður mánudaginn 4. október kl. 20.00 á Hallveigarstöðum. Sýndar verða myndir úr sumar- ferðalaginu. Hvítasunnukirkjan - Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavík. Samkoma kl. 11.00 árdegis. Jesús Kristur er svarið. Allir velkomnir. fÍMnhjálp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumaður Kristinn Ólason. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræöumaður Snorri Óskarsson. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaður Snorri Óskarsson. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Svölurnar halda félagsfund í Síöumúla 11 þriðjudaginn - 5. október kl. 19.30. (Ath. breyttan fundar- stað og -tíma). Pökkun jólakorta. Mætum allar. Kaffiveitingar. Stjórnin. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrsli 2 Kl. 11.00: Helgunarsamkoma og sunnudagaskóli. Kl. 20: Hjálpræðissamkoma. Brigader Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Mánudag kl. 4 heimilasamband. Verið velkomin á Hjálpræðisherinn. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma og sunnu- dagaskóli kl. 11. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónvarpsútsending á OMEGA kl. 14.30. Audbrekka 2 - Kópavoaur Samkoma í dag kl. 16.30 með Judy Lynn. Vestrakvöld á Hard Rock Café kl. 21.00 með Judy Lynn. Allir velkomnir. Ungt fótk með hlutMerk IYWAM - Island Almenn samkoma í Breiðholts- kirkju í kvöld kl. 20.30. Þorsteinn Kristiansen predikar. Söngur, lofgjörð, fyrirbænir. Jesús kom til að flytja nauð- stöddum gleðilegan boðskap og græða sundurmarin hjörtu. Allir velkomnir. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð sunnud. 3. okt. kl. 10.30. Tóarstígur Brottför frá BSI bensínsölu, verð kr. 1000/1100. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd fullorö- inna. Helgarferð 9.-10. október á Fimmvörðuhóls. Gengið á laug- ardegi upp með Skógá að Fimm- vörðuskála og á sunnudag áfram niður í Bása við Þórsmörk. Fararstjóri, Bóthildur Sveinsdótt- ir. Nánari upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivistar. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður miðvikudaginn 6. októ- ber í salnum á Hallveigarstfg 1. Útivist. SÍK, KFUM/KFUK Háaleitisbraut 58-60 Almenn samkoma i Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20.30. Upp- hafsbæn: Halla Gunnarsdóttir. Þáttur frá Vindáshlíð: Þórunn Arnardóttir. Sönghópur syngur. Ræðumaður: Sr. Ólafur Jó- hannsson. Ath.: Kaffisala Hlíðarmeyja kl. 15-18 á sama stað. ^ VEGURINN J Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamvera kl. 11.00. Erna Eyjólfsdóttir talar, krakka- starf, barnakirkja, ungbarnastarf o.fl. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Einar Gautur Steingríms- son prédikar. Athugið samkom- an byrjar kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar: Mánudagur 03.10.’93 kl. 20.30 Kynningarfundur fyrir nýja. Miðvikudag 06.10/93 kl. 18.00 Biblíulestur m. sr. Halldóri S. Gröndal. Kl. 20.30 Samkoma f Óskakaffi, Selfossi. Kl. 20.00 Samkoma f Haukahús- inu við Flatahraun. Föstudag 08.10/93 kl. 20.30 Unglingasamkoma (13-15 ára). Laugardag 09.10/93 kl. 21.00 Samkoma fyrir ungt fólk (16 ára og eldri). “að óttast Drottin - það er speki, og að forðast lllt - það er viska,“. Lífssýn Félagsfundur í menningarmið- stöðinni Gerðubergi sal D, á morgun mánudaginn 4. október kl. 20.15. FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir sunnudaginn 3. október: 1) Kl. 8.00: Haustlitaferð til Þórsmerkur. Nú eru haustlitirnir í algleymingi. Verð 2.500 (hálft gjald fyrir 7-15 ára). 2) Kl. 10.30: Tintron - Hrafna- björg - Gjábakki. Góð fjall- ganga. Útsýni m.a. yfir haustlit- ina á Þingvallasvæðinu. Verð 1.100 kr. 3) Kl. 13: Þingvellir - haustlita- ferð. Hrauntún - Skógarkot - Vatnskot. Gönguleið á milli eyði- býlanna, aldrei skemmtilegri en á haustin. Verð 1.000 kr. 4) Kl. 13: Kræklingaferð f Hval- fjörð. Fjöruganga og kræklinga- tínsla fyrir alla fjölskylduna. (Ferð í samvinnu við Vöku- Helgafell). Kræklingur steiktur á staðnum. Atlir vetkomnir f ferðirnar. Ferðir fyrir unga sem aldna. Verð 1.100 kr. Frítt f. böm m. fullorðnum. Brottför f ferðirnar frá BSf, austanmegin og Mörkinni 6. Opið hús ( Mörkinni 6 (risi) þriðjud.kvöldið 5. okt. kl. 20.30. Hugmyndabanki fyrir ferðaáætl- un 1994 verður opinn. Fyrsta myndakvöldið i vetur verður mið- vikudagskvöldið' 13. október í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.