Morgunblaðið - 03.10.1993, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 03.10.1993, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1993 MÁWUPAGUR 4/10 SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAFEIII ►Töfraglugginn Dimnncrm Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.30 íunnTTin ►íþróttahornið Ir ItU I IIII íþróttahomið er aftur á dagskrá á mánudögum. Þar er fjall- að um íþróttaviðburði helgarinnar heima og erlendis og sýndar svip- myndir úr Evrópuknattspyrnunni. Umsjón: Hjördís Amadóttir. 18.55 ►Fréttaskeyti 19,00 hfl-TTID ►Staður °9 stund rftl IIR Friðlýst svæði og nátt- úruminjar. í þessari þáttaröð er staldrað við á ýmsum stöðum þar sem ástæða hefur þótt til að friða land eða svæði vegna sérstæðs lífríkis eða náttúruminja. í fyrsta þættinum er fjallað um Breiðafjörð. Myndgerð: Magnús Magnússon. (1:6) 19.15 ►Dagsljós Nýr dægurmálaþáttur í beinni útsendingu úr myndveri Sjón- varpsins hefur nú göngu sína og verður á dagskrá á þessum tíma mánudaga til fimmtudaga í vetur. í þættinum er fjallað um málefni líð- andi stundar í víðasta skilningi. Umsjónarmenn eru Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar Sigurðarson, Olöf Rún Skúladóttir og Þoríinnur Ómarsson en ritstjóri er Sigurður G. Valgeirsson. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJFTTIR ►Já’ raðherra (Yes> rfLl llll Minister) Breskur gam- anmyndaflokkur. (9:21) 21.10 ►Skólinn stenst ekki prófið (US Schools Not Making the Grade) Einn af hveijum þremur miðskólanemum í Bandaríkjunum flosnar upp frá námi og á alþjóðlegum prófum stend- ur þarlent skólafólk sig illa í saman- burði við aðrar iðnvæddar þjóðir. í þessari heimildarmynd er fjallað um vandann sem steðjar að bandarísku skólakerfi og leiðir til úrbóta. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 21.45 VUItfUVIin ►Ma9nus íslensk nvllinl I nU bíómynd frá 1989. Magnús er hálffimmtugur lögfræð- ingur sem fær þau válegu tíðindi að hann sé haldinn krabbameini. Það verður til þess að hann staldrar við og veltir fýrir sér lífshlaupi sínu og þá vakna með honum spurningar um hvers virði lífið hafi verið og hvort taki því að streitast á móti dauðan- um. Myndin hlaut menningarverð- laun DV árið 1990 og var tilnefnd til Felixverðlauna 1989. Áður á dag- skrá 8. júní 1992.Höfundur handrits og leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Kvik- myndataka: Ari Kristinsson.Tónlist: Sigurður Rúnar Jónsson.Hljóð: Martien Coucke. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Laddi, Guðrún Gísladóttir og Jón Sigurbjörnsson. 23.15 ►Seinni fréttir og dagskrárlok STÖO tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur sem fjallar um góða granna. 17,30 RADIIAECUI ►Super Nlaríó DAHnnErlll bræður Teikni- myndaflokkur með íslensku tali. 17.50 ►( sumarbúðum (Camp Candy) Krakkamir í sumarbúðunum lenda í skemmtilegum ævintýrum. 18.10 Tnui IQT ►Popp og kók Endur- lUnLlul tekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hlETTID ►s'r,1tur Viðtalsþáttur rlCIIIHí beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Neyðarlínan (Rescue 911) William Shatncr segir frá ótrúlegum en sönn- úm lífsreynslusögum fólks. 21.30 ►Matreiðslumeistarinn Gestur Sigurðar í þessum þætti er Margrét Sigfúsdóttir, hússtjórnarkennari. Þau taka slátur með gömlu aðferð- inni og sýna einnig nýjar aðferðir við sláturgerðina. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríus- dóttir. 22.05 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts) Breskur myndaflokkur um konu sem gerist yfírmaður líknarfélags í þróun- arlöndunum. (9:20) 23.00 ►Blaðasnápur (Urban Angel) Kanadískur spennumyndaflokkur um ungan blaðamann með vafasama for- tíð. (9:15) 23.50 tfUIVUVUn ►Ástarleikur HVlHmlHU (Game of Love) Skemmtistaðir fyrir einhleypa, deyfð ljós, taktföst tónlist, loforð um ævin- týri og ánægju. Jafnvel hlédrægasta fólk breytist í dýr næturinnar, leitar að bráð og ræðst til atlögu. Rétt eins og í frumskóginum þá eru sumir sig- urvegarar en aðrir verða að láta í minni pokann. Næturlífið tekur sinn toll hjá þeim sem hafa ekki hörkuna sem þarf til þess að fylgja reglunum - hinir, sem vita út á hvað leikurinn gengur, njóta þess til fullnustu... Aðalhlutverk: Ed Marino, Mac Gail og Tracy Nelson. Leikstjóri: Bobby Roth. 1987. Lokasýning. 01.25 ►CNN - Kynningarútsending. Dagsljós — Umsjónarmenn eru f.v. Þorfinnur Ómarsson, Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Sigurður G. Valgeirsson, rit- stjóri, Fjalar Sigurðarson og Olöf Rún Skúladóttir. Dægurmálaþáttur í gamni og alvöru Dagsljós tekur áflestum málum tengdum mannlífinu SJÓNVARPIÐ KL. 19.15 Dagsljós er nýr dægurmálaþáttur í Sjónvarp- inu sem verður á dagskrá mánu- daga til fimmtudaga frá klukkan kortér yfir sjö til að verða átta. í Dagsljósi verður fengist við flest dagleg mál og blandað saman gamni og alvöru. Þar verða listir, tíska, gamanefni og stjórnmál í þeim hlutföllum sem holl þykja hverju sinni. Meðal fastra efnis- flokka verður Gátan, spurninga- keppni byggð á myndefni úr fórum Sjónvarpsins, viðtal dagsins og Naglinn, sérstakur tíðindamaður Dagsljóss sem fer ekki troðnar slóð- ir í fréttaflutningi sínum. Almenn- ingi gefst kostur á að láta til sín heyra auk þess sem liðum eins og tísku, matreiðslu, viðskiptum, ferðamálum, íþróttum og öðru verð- ur vel sinnt. Eriendar bækur þýddar á íslensku í þættinum Med öðrum orðum verða kynntir erlendir höfundar RÁS 1 KL. 14.30Þátturinn Með öðrum orðum íjallar um Erlendar bókmenntir þýddar á íslensku. Þýddar erlendar bókmenntir hafa ætíð verið mikilvægur og gildur þáttur íslenskrar bókmenntasögu. í þessari nýju þáttaröð verða kynnir höfundar nokkurra skáldverka sem koma út á íslensku á þessu ári: fyrstur í röðinni er sænska skáldið Torgny Lindgren, en smásagnasafn hans „Fimm fingra mandlan" er væntanlegt í íslenskri þýðingu Hannesar Sigfússonar. Umsjón með þessum þætti í haust hafa Soffía Auður Birgisdóttir og Baldur Guðnason. YlVlSAR STÖÐVAR SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Delirio- us, 1991, John Candy 11.00 The Ambushers, 1968, Dean Martin 13.00 Loving Couples A,G 1980, Shirley MacLaine, James Cobum 15.00 Cact- us Flower G 1969, Walter Matthau, Ingrid Bergman, Goldie Hawn 17.00 Delirious, 1991, John Candy 19.00 Taking Back My Life F 1992, Patricia Wettig 20.40 UK Top Ten 21.00 Revenge A,T 1989, Kevin Costner, Anthony Quinn, Madeline Stowe 23.05 Bed Of Lies F 1992, Susan Dey 0.45 The Don Is Dead T 1973, Robert Forster, Charles Cioffi 2.45 Fugitive Among Us, 1991, Peter Strauss, Eric ROberts, Elizabeth Pena SKY OIME 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 8.00 Teiknimyndir 8.30 The Pyramid Game 9.00 Card Sharks 9.30 Concentrati- on. Einn elsti leikjaþáttur sjónvarps- sögunnar 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Three’s Company 11.30 E Street 12.00 Bamaby Jones 13.00 Roots: The Next Generation 14.00 Another World 14.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Games World 17.30 E Street 18.00 Rescue 18.30 Fuil House 19.00 A Town Like Alice 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco 23.00 The Outer Limits 24.00 Night Court 0.30 It’s Garry Shandling’s Show 1.00 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Golf: Opna þýska mótið í Stuttgart 9.00 Júdó: Frá heimsmeistarakeppninni ( Hamilton- 10.00 Hjólreiðar: Hjólreiðakeppni í París 11.00 Honda fréttir: Alþjóðlegar akstursíþróttir. 12.00 Rallý: Pharaoh rallýið 12.30 Tennis: Frá meistara- móti kvenna í Leipzig 15.00 Eurofun 15.30 Formula 3000: Evrópumeist- arakeppnin 16.30 Indycar Racing: Monterey, Kalifomíu 17.30 Eurosport fréttir 18.00 Júdó: Frá heimsmeist- arakeppninni í Hamilton 19.30 Rallý: Pharaoh rallýið 20.00 Hnefaleikar: Heims- og Evrópumeistarakeppnin. 21.00 Knattspyma: Evrópumörkin 22.00 Eurogolf: Magasínþáttur 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H.= hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM »2,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Frétlir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir ag Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregn- ir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonor. 8.00 Fréttir. 8.10 Að ulan 8.30 Úr menningarlífinu: Tíðindi 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónosson. 9.45 Segðu mér sögu, „Leitin að de- montinum eina“ eftir Heiði Baldursdóttur Geirloug Þorvaldsdóttir les (14). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.15 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Somfélogið i nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Frétlayfirlit á hódegi 12.01 Að uton. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnír. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Síðasto sokomál Trents" eftir E. C. Bentley 6. þóttur af 10. 13.20 Stefnumól. Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssagan, „Drekar og smófugl- or" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þor- steinn Gunnarsson les (24). 14.30 Með ððrum-orðum. Erlendar bók- menntir á islensku. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. Fiðlukonsert i D- dúr op. 61 eftir Ludwíg van Beethoven. Anne-Sophie Hutter leikur með Berlinarf- ilharmóníunni. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Umsjén: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Jóhonna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 lónlist ó síðdegi. Sigriður Stephen- sen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Alexanders-saga. Brond- ur Jónsson óbóti þýddi. Karl Guðmunds- son les (25). 18.30 Um doginn og veginn. Helgi Péturs- son talar 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Umsjón: Elisobet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir 20.00 Fró myrkum músíkdögum 1993. Musubi eftir Atla Ingólfsson. Renku eftir Korólínu Eiríksdóttur. The Choin of Pleci- os eftir teruaki Suzuki. „Songs my mot- her taught me“ eftir Mortin Dalby. Hljóð- ritað ó tónleikum í Listosofni íslands 11. feb. sl. Umsjón: Una Marqrét Jóns- dóttir. 21.00 Kvöldvaka. a. Hvalaþóttur séra Sig- urðar Ægissonar. Hrefna. b. Guðshús ó grýtlri braut, séra Ágúst Sigurðsson ó Prestbakko segir fró Árneskrikju i Trékyll- isvík. c. Þjóðsögur í þjóðbraut. Jón R. Hjólmorsson segir fró Mjóafjarðorskessu i Preslagili. Tónlistin i Kvöldvöku er flutt af kurlakórnum Stefni. Umsjón: Pétur Bjarnason (Fró ísafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið i nærmynd. Endurtekið efni úr þóttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónlist á siðdegi. Umsjón-. Sigríður Stephensen. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpið - Vaknað til lífsins. Kristin Ólafsdóttir og Leifur Houksson. Jón Ásgeir Sigurðssor. og Karl Ágúst Úlfsson tolo fró Bandorikjunum. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 Aftur og oftur. Margrét Blöndal og Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. Veðurspó kl. 10.45. 12.45 Hvítir mófar. Gestur Einor Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. Sumarleikurinn kl. 15. 16.03 Dagskrá, Dægurmólaútvarp og fréttir. Anna Kristme Magnúsdótlir, Kristjón Þorvoldsson, Sigurður G. Tómasson og Þorsteinn Gunnarsson. Krist- inn R. Ólafsson talor frá Spáni. Veðurspó kl. 16.30. Meinhornið kl. 17.03. Dogbókor- brot Þorsteins J. kl. 17.30. 17.50 Héraðs- fréttoblöðin. 18.03 Þjóðorsólin. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Houksson. 19.32 Rokk- þótturinn. Andreo Jónsdóttir. 22.10 Allt i góðu. Guðrún Gunnarsdóttir. 0.10 I hótt- inn. Eva Ásrún Alberlsdóttir. 1.00 Næturút- varp. Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnu- dagsmorgunn með Svovari Gests. 4.00 Næturlög. 4.30 Veður. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund með Simon og Gorfunkel. 6.00 Fréttir af færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntón- ar. 6.45 Veður. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurl. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Jóhonnes Ágúst Stefónsson. Útvorp umferðarróð o.fl. 9.00 Eldhússmell- ur. Katrín Snæhólm Baldursdóttir og Elín Ellingssen. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Yndislegt lif. Póll óskar Hjólmtýsson. Út- varpsþáltur sem umlykur þig óst og hlýju. 16.00 Hjörtur Howser og hundurinn hans. Umsjón: Hjörtur Howser og Jénatan Motz- felt. 18.30 Smásagon. 19.00 Tónlistar- deild Aðalstöðvarinnar. 20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morg- uns. Rodíusflugur leiknar kl. 11.30, 14.30 ag 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvuldsson og Eiríkur Hjólmarsson. 9.05 Anna Björk Birg- 'isdóttir. 12.15 Helgi Rúnar Óskarsson. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. Jóhonn Garðar Ólafsson. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Kristófer Heigason. 24.00 Næturvokt. Fréttir á heila timanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli. Farið yfir atburði liðinnor helg- ar á ísafirði. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9 . 23.00 Kristján Geir Þorlóicsson. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Hafliði Krisljónsson. 10.00 fjórón ótta fimm. Fréttir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jéhonnes Högnason. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Láro Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Listasiðir Svanhildar.22.00 Böðvar Jónsson. 1.00 Næturlónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bítið. Haraldur Gíslason. 8.10 Umferðorfrétlir. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur islendingur i viðtali. 9.50 Spurning dags- ins. 12.00 Ragnar Már. 14.00 Nýtt lag frumflult. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 Árni Magnússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dagbók- arbrot. 15.30 Fyrsta viðtal dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Hin hliðin. 17.10 Umferðarráð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 íslenskir lónur. Tónlist leikin ókynnt. 19.00 Sigurður Rúnarsson. 22.00 Nú er lag. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. iþrétt- afréttir kl. II og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttast. Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mór Henningsson. 7.30 Gluggað i Guiness. 7.45 iþróttaúrsllt gær- dogsins. 10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn Tryggvason. 16.00 Moggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. 1.00 Endurtekin dogskró fró klukkan 13. STJARNAN FM 102,2 og 104 7.00 Fréttir. 9.00 Morgunþáttur með Signý Guðbjortsdótlur. 9.30 Bænostund. 10.00 Barnaþáttur. 12.00 Fréttir. 13.00 Stjörnudagur með Siggu Lund. 16.00 Lifið og tilveron. 19.00 Craig Mangelsdorf. 19.05 Ævintýraferð i Ódyss- ey. 20.15 Prédikon B.R. Hicks. 20.45 Riihard Perinchief. 21.30 Fjölskyldu- fræðsla. Dr. James Dobson. 22.00 Guðrún Gísiadóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 14.00 og 23.15. Frétfir kl. 8, 9, 12, 17. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Somlengt Bylgjunni FM 98,9.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.