Morgunblaðið - 03.10.1993, Side 43
*’a gömlum merg
Okkur er það mikil ánægja að bjóða
viðskiptavini velkomna í nýja og glæsilega
að Suðurlandsbraut 52
Nýjar vörur frá:
ROMANTIC NIGHT
BARBARA
BOLERO
Sjón er sögu ríkari.
við Óðinsgötu
starfar áfram af fullum
krafti en þar rýmum við til
fyrir nýjum vörum og
seljum allt með öflugum
afslætti.
Hvergi betra úrval.
fyrir allar konur
Óðinsgötu 2, s. 13577.
Suðurlandsbraut 52, sl. 811770
eru að verða fullbókaðar!
Brottför 6 nætur 8 nætur 13 nætur 15 nætur 20 nætur
9.okt. ********** fá sæti laus ************* fá sæti laus ************
11 .okt. uppselt J uppselTl uppselt"! | uppselt] uppselt j.
16.okt. ********** fá sæti laus ************* örfá sæti laus ************
18.okt. fá sæti laus örfá sæti laus % örfá sæti laus laus sæti ************
23.okt. ********** örfá sæti laus ************ *********** ************
25.okt. örfá sæti laus laus sæti ************ \ P"uppselt| ************
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR S. OKTÓBER 1993
Enginn bókunarfyrirvari - en þaö borgar sig aö ganga strax frá pöntun.
Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um ailt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma
690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.)
Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. Forfallagjald er valfrjálst en Flugleiðir hvetja
farþega til að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu.
OATLAS*
EUROCARD.
FLUGLEIÐIR
Traustur tslenskur ferðafélagi
Haustferðir í
Orlandosólina
Helgarnámskeið með Gurudev
Máttur sjálfsvitundar
Námskeiðið verður haldið í íþróttahúsinu
við Strandgötu í Hafnarfirði, dagana 22. október - 24 október.
VMiá'ióm,
HEIMSUOS
Skeifunni 19, 2. hæð, sími: 91-679181.
Innritun og*miðasala í Jógastöðinni Heimsljósi alla virka daga
frákl. 17.00- 19.00.
Verð: 9.800 kr. fyrir einstaklinga, 18.600 kr. fyrir hjón, 7.000 kr. fyrir námsmenn,
1.000 kr. fyrir fóstudag, 6.000 kr. fyrir laugardag, 3.500 kr. fyrir sunnudag.
Gurudev (Yogi Amrit Desai)
upphafsmaður Kripalujóga
Komdu í sólina á
Fyrsta fiokks
gisting í banda-
rískum klassa
miösvæðis í
Oriando,
veitingastaöur,
sundlaug,
bamasundlaug,
heitur pottur,
skyndibitastaöur,
ieikherbergi,
gjafavöruverslun.
6 nætur: 33.800 kr.
8 nætur: 35.100 kr.
13 nætur: 38.100 kr.
15 nætur: 39.300 kr.
20 nætur: 42.400 kr.
á mann með flugvallarsköttum m.v. 4 í herbergi
(2 fullorðna og 2 börn, 2ja-ll ára).
2 fullorðnir í herbergi: 6 nætur: 47.100 kr.;
8 nætur: 49.480 kr.;13 nætur: 55.580 kr.;
15 nætur: 57.980 kr.; 20 nætur: 64.100 kr.
( flug og gisting og flugvallarskattar).
Bjóðum einnig
gistingu á hag-
stæöu veröiá
öörum gisti-
stöðum í Orlando,
t.d. Ramada Inn,
Sheraton hótel-
unum og íbúða-
hótelunum Tango
Bay Suites og
Enclave Suites.
Kynniö ykkur
möguleikana.
Hvalmenn!
Ákveðið hefur verið að blása til samkvæmis fyrir
gamla og nýja starfsmenn Hvals hf. Starfsmenn af
plani, úr verksmiðju, úr eldhúsi, af bátum, úr frysti-
húsi, af verkstæði, úr ketilhúsi, yfirmenn, undirmenn
og allir þeir sem unnið hafa hjá Hval hf., einhvern
tíma frá árinu 1948 og makar þeirra eru velkomnir
til þessa samkvæmis, sem verður haldið í Félags-
heimili Kópavogs, föstudaginn 8. október 1993.
Húsið verður opnað kl. 21.00 og þá opnuð mynda-
sýning gamalla Ijósmynda og boðið upp á fordrykk.
Þegar líður á kvöldið verður ennfremur boðið upp á
girnilegar veitingar í föstu formi.
Mikil áhersla er lögð á mætingu snemma kvölds.
Mjög stuttar ræður verða fluttar og örlítill formlegur
söngur verður framinn, en að öðru leyti verður sam-
kvæmið fyllt með hvalmönnum, harmonikkuspili og
glensi hver við annan.
Kl. 23.30 verður smásögukeppni, komið vel undirbú-
in, verðlaun.
Blönduð undirbúningsnefnd
gamalla hvalmanna.
SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ
í REYKJAVÍK OG NÁGRENNI
SÍLDARBALL
Hið árlega síldarball Siglfirðingafélagsins
í Reykjavík og nágrenni verður haldið í
félagsheimili Seltjarnarness, laugardaginn
9. október nk., frá kl. 22-03.
Mætum öll og skemmtum okkur með
skemmtilegufólki.
Stjórnin. . w