Morgunblaðið - 09.11.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1993
ÚTVARP SJÓNVARP
Sjónvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
RADNAFFNI ►SPK Spurninga
UHiinHLI III og þrautaleikur
fyrir krakka. Umsjón: Jón Gústafs-
son. Dagskrárgerð: Ragnheiður
Thorsteinsson. Endursýndur þáttur
frá sunnudegi.
18.30 ►Magni mús (Mighty Mouse)
Bandarísk teiknimynd um hetjudáðir
ofurmúsarinnar Magna. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 h/CTTip ►Veruleikinn - Svona
r lL I IIII gerum við Sjötti þáttur
af sjö um það starf sem unnið er í
leikskólum, ólíkar kenningar og að-
ferðir sem lagðar eru til grundvallar
og sameiginleg markmið. í þessum
þætti verður litið inn á leikskólann
Ósp þar sem fötluð böm og ófötluð
starfa saman. Umsjón: Sonja B. Jóns-
dóttir. Dagskrárgerð: Nýja bíó.
19.15 ►Dagsijós'
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 h/CTTip ►Enga hálfvelgju
• *L 1 IIH (Drop the Dead Donkey
///JGráglettnislegur breskur mynda-
flokkur sem gerist á fréttastofu lítill-
ar, einkarekinnar sjónvarpsstöðvar.
Aðalhlutverk: Robert Duncan, Hayd-
en Gwynn, JeffRawley og Neil Pear-
son. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
(2:13) OO
21.05 ►Stofustríð - Lokaþáttur (Civil
WarsjBandarískur myndaflokkur um
ungt fólk sem rekur lögfræðistofu í
New York og sérhæfír sig í skilnaðar-
málum. Aðalhlutverk: Mariel Hem-
ingway, Peter Onorati og Debi Maz-
ar. Þýðandi: Reynir Harðarson.
(18:18)
22.00 ►Púrítanismi í málrækt Er opinber
málverndunarstefna rétt eins og hún
er rekin nú? Er hægt að veikja tungu-
málið og jafnvel drepa það með of-
verndun? Þessar spumingar og fleiri
þeim tengdar verða ræddar í þessum
umræðuþætti sem er á vegum skrif-
stofu framkvæmdastjóra. Umræðum
stýrir Sigurður Pálsson rithöfundur
og Viðar Víkingsson stjórnar upp-
töku.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera
sem flallar um líf og störf góðra
granna.
17 30 RADUAFFUI ►Baddi °9 Biddi
DRIinnCrm Teiknimynd með
íslensku tali um litlu hrekkjulómana
Badda og Bidda.
17.35 ► Litla hafmeyjan Talsett teikni-
mynd um ævintýri litlu hafmeyjunn-
ar.
18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý Leikinn
spennumyndaflokkur. (5:13)
18.20 ►Gosi (Pinocchio) Teiknimynda-
flokkur sém gerður er eftir ævintýr-
inu sígilda um litla spýtustrákinn.
18.40 ►Eerie Indiana Bandarískur
myndaflokkur sem gerist í smábæn-
um Eerie í Indiana fylki.
19.19 ►19:19
20.15 ►Eiríkur Eiríkur Jónsson með við-
talsþátt sinn í beinni útsendingu.
20.40 íhDnTTID ►Visasport íþrótta-
IHHUI IIII þáttur þar sem fjallað
er um íþróttir. Stjórn upptöku: Pia
Hansson.
21.20 IfUltf klVlin ►Barátta um barn
ItYlltiyi IHU (In A Childs Name)
Fyrri hluti sannsögulegrar og verð-
launaðrar bandarískrar framhalds-
myndar sem gerð er eftir sam-
nefndri metsölubók Peter Maas. Þeg-
ar illa útileikið lík Teresu Benigno
Taylor finnst í austanverðri Pennsyl-
vaníu fellur strax grunur á eigin-
mann hennar. Lögreglurannsókn
leiðir í ljós að hann á langa sögu
ofstækisverka að baki. Ken er ákærð-
ur fyrir morð og dæmdur sekur en
hann svífst einskis og berst fyrir
umráðarétti yfir bami sínu og Teresu
og vill að því sé komið fyrir hjá for-
eldrum sínum. Seinni hluti er á dag-
skrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Va-
lerie Bertinelli, Michael Ontkean, Ti-
mothy Carhart, Mitchell Ryan og
Joanna Merlin. Leikstjóri: Tom
McLoughlin. 1990.
22.55 ►Lög og regla (Law and Order)
Bandarískur sakamálamyndaflokk-
ur. (8:22)
23.45 tflfltf liyiin ►Á ystu nöf (Tequ-
AVIHminU ila Sunrise) Mel
Gibson og Kurt Russel leika Mac og
Nick, tvo nána vini sem lenda sitt
hvorum megin víglínunnar í hættu-
legu stríði. Mac er eiturlyfjasali sem
er að reyna að hætta í bransanum
en Nick er rannsóknarlögregla. Á
milli þeirra stendur Jo Ann sem leik-
in er af Michelle Pfeiffer. Hún heill-
ast af þeim báðum en er ekki viss
um hvort athygli þeirra stafi af ást
eða hvort þeir séu aðeins að reyna
að nota hana í banvænum átökum
sín á milli. Leikstjóri: Robert Towne.
1990. Lokasýning. Bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★ Vi Myndbanda-
handbókin gefur ★ ★
1.35 ►CNN - kynningarútsending
Púrítanisminn í
íslenskri málrækt
Umræduþáttur
um opinbera
málstefnu,
hvort hún sé
rétt eða hvort
hún eigi eftir að
ganga af
tungunni
dauðri
Stjórnandinn - Sig-
urður Páisson.
SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Menn
geta endalaust skeggrætt og
skrafað um það hvort hætta steðji
að íslenskri tungu vegna erlendra
og þá helst enskra áhrifa; hvort
hún standi þær árásir af sér, eða
hvort mál nútímamanna sé að
verða að einni allsheijar-flatn-
eskju. Sigurður Pálsson rithöfund-
ur stjórnar umræðuþætti í kvöld
þar sem rætt verður hvort opinber
málstefna sé rétt eins og hún er
rekin nú og hvort hægt sé að
ganga af tungunni dauðri með
ofverndun. Margir vilja líta á
tungumálið eins og þjóðardýrgrip,
eins kon^r Valþjófsstaðahurð, sem
menn eigi að mæla út af fyllstu
nákvæmni, fúaveija vandlega og
dást síðan að um ókomna tíð.
Öðrum hættir til að hugsa um
tunguna eins og greint dýr sem
búi yfir ótakmörkuðum hæfileik-
um til að laga sig að aðstæðum á
hveijum tíma.
Körfuboltamótid
Tveir á tvo sýnt
Þekktar og
óþekktar
körfuboltahetj-
ur leiddu
saman hesta
sína
STÖÐ 2 KL. 20.40 íþrótta- og
tómstundaþátturinn Vísasport er
á dagskrá í kvöld. Meginuppistaða
þáttarins í kvöld er körfuboltamót-
ið Tveir á tvo, sem fram fór helg-
ina 30.- 31. október. Þar leiddu
saman hesta sína þekktar og
óþekktar körfuboltahetjur af báð-
um kynjum. Rennt verður yfir
gang mótsins og rætt við sigur-
vegarana og áskorendakeppnin er
á sínum stað.
Fréttaþátturinn Að
utan tvisvar á dag
Fluttar
fréttaskýring-
ar og fjallað um
erlend málefni
RÁS 1 KL. 8.15 og 12.01 Frétta-
skýringaþættirnir „Að utan“ eru
á dagskrá alla virka daga vikunn-
ar frá mánudegi tii föstudags. í
þáttunum eru fluttar fréttaskýr-
ingar og íjallað um erlend málefni
þau sem eru efst á baugi hveiju
sinni. Þættirnir eru í umsjón
fréttamanna Fréttastofu Útvarps,
þeirra er flytja erlendar fréttir,
auk fréttaritara Útvarps.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð,
prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Lionhe-
art Æ 1987 12.00 Against A Crooked
Sky, 1975 14.00 40 Caits G 1973,
Liv Ullman 16.00 Darling Lili ÁG
1970, Rock Hudson, Julie Andrews
18.00 Lionheart Æ 1987 20.00 Into
The Sun, 1992, Anthony Michael Hall,
Michael Pare, Deborah 22.00 Gravey-
ard Shift H 1990, David Andrews
23.30 Men Of Respect, 1991 1.25
Bonnie And Clyde: The True Story F
1992, Dana Ashbrook, Tracey Need-
ham 2.55 The Nightman ET 1991
4.30 Against A Crooked Sky, 1975
SKY ONE
6.00 The DJ. Kat Show 8.40 Lamb
Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimynd-
ir 9.30 The Pyramid Game 10.00
Card Sharks 10.30 Concentration
11.00 Sally Jessy Raphael 12.00The
Urban Peasant 12.30 Paradise Beach
13.00 Bamaby Jones 14.00 Wheels
15.00 Another World 15.45 Bama-
efni (The DJ Kat Show) 17.00 Star
Trek: The Next Generation 18.00
Games World 18.30 Paradise Beach
19.00 Rescue 19.30 Growing Pains
20.00 Anything But Love 20.30 De-
signing Women, flórar stöllur reka
tískufyrirtæki 21.00 Civil Wars 22.00
Star Trek: The Next Generation 23.00
The Untouchables 24.00The Streets
Of San Francisco 1.00 Night Court
1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrár-
lok
EUROSPORT
6.30 Þolfimi 8.00 Golf: The Volvo
Master 10.00 Nútímafimleikar:
Heimsmeistarabikarinn 12.00 Knatt-
spyma: Evrópumörkin 13.00 Sigling-
ar: Sjóbrettakeppni 14.00 Tennis:
Bein útsending frá ATP keppninni í
Belgíu 17.30 Knattspyma: Evrópu-
mörkin 18.30 Eurosport fréttir 19.00
Ameríski fótboltinn: NFL season
20.00 Tennis: Bein útsending frá ATP
keppninni I Belgíu 22.30 Motors
Magazine 23.30 Billjard: Heimsmeist-
arabikarinn 0.30 Eurosport fréttir
24.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RAS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósur l.
Honnu G. Sigurðordóttir og Trousti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttoyfirlit. Veóurfregnir.
7.45 Doglegt mól, Gísli Slgurðsson flytur
þóttinn.
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitísko hornið.
8.20 Að uton.
8.30 Úr menningorlifinu: Tiðindi.
8.40 Gognrýni.
9.00 Fréltir.
9.03 Loufskðlinn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjón: Horoldur Bjornoson.
9.45 Segðu mér sðgu, „Gvendur Jóns
og ég" eftlr Hendrik Ottósson. Boldvin
Holldórsson les (12).
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunleikfiml með Hulldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðulinon. Lundsútvorp svæðis-
stöðvo í umsjó Arnors Póls Houkssonar
ó Akureyri og Finnbogu Hermonnssonor
ó ísofirði.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréftoyfirlit ó hódegi.
12.01 Að uton.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veóurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptamól.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikril Ufvorpsleikhússins,
„Hvað nú, litli moður ?" eftir Hons
Folludu. 7. þðttur of 10. Þýðing og leik-
gerð: Bergljót Kristjónsdóttir. Leikstjóri:
Hollmor Sigurðsson. Leikendur: Björn Ingi
Hilmorsson, Holldóro Björnsdóttir, Rogn-
heiður Steindórsdóttir, Sigurður Skúluson,
Steindór Hjörlelfsson og Arnor Jónsson.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Holldóro Frið-
jónsdóttií.
14.03 Úlvorpssugon, „Spor" eftir Louise
Erdrich i þýðingu Sigurlinu Doviðsdóttur
oq Rognors Ingo Aðolsteinssonnr. Þýðend-
ur leso (20).
14.30 Erindi um (jölmiðlu. Rikisrekinn
fjölmiðill (6). Stefón Jón Hofstein flytur.'
15.00 Fréttir.
15.03 Kynning ó tónlistarkvöldum Rikisút-
varpsins. „Hetjulif “ eftir Richurd Strouss.
Fílhflrmóníusveitin í Berlín leikur undir
stjórn Herberts von Korojon, einleikoti ó
fiólu er Leon Spierer.
16.00 Fréttir.
16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð-
crdóttir.
16.30 Veóurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonna Horðardóffir.
17.00 Fréttir.
17.03 I tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig-
urbjörnsson
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel: íslenskor þjóðsögur og
ævintýri. Úr segulbondosofni Árnostofn-
unar. Umsjón: Asloug Péfursd.
18.25 Duglegt mól, Gísli Sigurðsson flytur
. þðttinn.
18.30 Kviko. Tíðindi úr menningorlifinu.
Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónotfregnit. Auglýsingot.
19.00 Kvðldfréttir.
19.30 Agglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Smugon. Fjölbreyttur þðttur fyrit
eldri börn. Umsjón: Elísobet Brekkon og
Þórdis Arnljótsdóttir.
20.00 Af lífi og sól. Þóltur um tónlist
óhugomonnu. Lúðrosveit Þorlókshofnor.
Umsjðn: Vernharður Linnet. (Áður ó dug-
skró sl. sunnudog.)
21.00 Útvurpsleikhósió Leikritovol hlust-
endo. Flutt verður leikrit sem hlustendur
völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtu-
dug. (Endurtekið fró sl. sunnudegi.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitísko hornið. (Einnig útvorpoð
i Morgunþætti í fyrromólið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Skímo. Fjölfræðiþólfur. Endurtekið
efni úr þúttum liðinnnr viku. Umsjón-.
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð-
ordóttir.
23.15 Djossþðttur. Umsjön: Jón Múli Árnn-
son. (Áður útvorpoð sl. lougordaqskvöld
og verður ú dagskró Rósor 2 nk. Tougor-
dagskvöld.)
24.00 Fréttir.
0.10 i tónstigonum. Umsjórt: Þorkell Sig-
urbjörnsson. Endurtekinn frn siðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22
og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólolsdóllit
og Leifur Houksson, Murgrét Rún Guómunds-
dóttir. Veðurspó kl. 7.30. 9.03 Gyðu Dröfn
Tryggvudðttir og Morgrét Blöndol. Veóurspó
kl. 10.45. 12.45 Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægur-
móloútvorp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður
G. Tómosson og Kristjón Þorvoldsson. 19.30
Ekki fréttir. Houkur Houksson. 19.32 Ræ-
mon. Björn Ingi Rofnsson. 20.30 Upphitun.
Andreo Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum
með Eddi Rueder og Blue velvet. 22.10
Kveldúlfur. Guðrún Gunnorsdóttir. 24.10
Evo Ástrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvorp
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmóloútvorpi 2.00 Fréttir.
2.05 Kvöldgestir Jénosar Jónassonor. 3.00
Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt-
ir. 5.05 Stund með Byrds. 6.00 Fréttir
of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01
Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónor hljómu ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurtond. 18.35-19.00 Úfvorp Auslur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
ADALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jóhonnes Ágúst Stefónsson. Útvorp
umferðorróð o.fl. 9.00 Kotrín Snæhólm
Boldursdóttir. 12.00 Islensk óskolög.
13.00 Póll Óskor Hjðlmtýsson. 16.00
Hjörtur Howser og Jónoton Motzfelt. 18.30
Tðnlist. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Guðriður Haroldsdótlir. 24.00 Tón-
list til morguns.
Radíusflugur dugsins kl. 11.30,
14.30 og 18.00.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjólm-
arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30
Tveir með sultu og onnor ó elliheimili.
12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55
Bjorni Dogur Jónsson. 17.55 Hollgrimur
Thorsteinsson. 19.19 19:19. Fréttir og
veður. 20.00 Kristófer Helguson. 23.00
Þórhollor Guðmundsson og Olofur Árnuson.
24.00 Næturvokf.
Fréttir ó heilu tímanum Irú kl.
7-18 ug kl. 19.30, Iréttuylirlit
kl. 7.30 og 8.30, iþróttalréttir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjonni FM 98,9. 18.05
Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Böðvor Jðnsson og Holldór Leví. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vítt og brcitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbeftsson.
17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Ftlðtik K. Jónsson. 22.00
Alli Jónotons. 00.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 Horoldut Gísloson. 8.10 Umferðor-
fréttir. 9.05 Móri. 12.00 Rognor Mór.
15.00 Árni Mognússon. 15.15 Veður og
færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbók-
orbrot. 15.30 Fyrsto viðtol dogsins.
15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins.
16.30 Steinor Viktorsson. 17.10 Umferð-
orróð. 1,7.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtnl.
18.20 íslenskir tónor. 19.00 Ásgeir Kol-
beinsson ó kvöldvnkt. 22.00 Nú er log.
Fréllir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþróll-
olrétlir ki. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir
frn fréttaslofu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00
og 18.00.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mðr Henningsson. 10.00 Pét-
ur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson.
16.00 Moggi Mngg. 19.00 Þór Bæring.
22.00 Hans Steinar Bjamoson. 1.00 End-
urtekin dogskró. 4.00 Maggi Mogg.
STJARNAN
FM 102,2 og 104
7.00 9.00 Fréttir. 9.00Signý Guð
hjortsdótlur. 9.30 Bænostund. 10.00
Bornoþáttur. 13.00 Siggu Lund. 15.00
Frelsisagan. 16.00 Litið og tilveran.
19.00 íslenskir tónor. 20.00 Sæunn Þðris-
dðttir. 21.00 Ólafur Jóhannsson. 22.00
Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrárlok.
Bænaslundir kl. 9.30, 14.00 og
23.15. Fréltir kl. 12, 17 og 19.30.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskrú Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Fréttir kl. 12.15, 15.30 og 21.00.