Morgunblaðið - 09.11.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.11.1993, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1993 fclk í fréttum ANTIK Nýlega sást til söngkonunnar Madonnu á antík listmuna- sýningu í New York. Hún mætti þar klædd svörtu stuttu pilsi, í rauðri og svartri peysu, í her- mannastígvélum og að sjálfsögðu með dökk sólgleraugu til þess að reyna að kom í veg fyrir að hún þekktist. Hún skoðaði munina sem voru til sölu um leið og hún gekk framhjá þeim en ekkert virtist vekja verulegan áhuga, þar til að hún var á leiðinni út. Þá rak hún augun í styttu frá árunum 1800- 1900, þar sem ljón og maður áttu í bardaga og virtist ljónið hafa betur því hann var að éta mann- inn. Við nánari athugun vakti styttan ekki þá löngun hjá söng- konunni að hún léti eftir sér að kaupa hana. Hins vegar notaði sölumaðurinn tækifærið og festi miða á styttuna, þar sem stóð eft- irfrandi: „Madonna hefur snert þessa styttu. Samt er hún seld á sama verði!“ Keuter Madonna veku, alls staðar eftirtekt, hvort sem um er að ræða sýn- ingu hennar „Girlie Show“ eða hún gengur um antíkverslun. Madonna sem söluagn VESTMANNAEYJAR Bændaglíma eftir golfkeppni Eitt af árlegu mótum Golf- klúbbs Vestmannaeyja undir lok golfvertíðarinnar er Bænda- glíman, en þá eigast við tvö lið félaga í golfklúbbnum sem leidd eru af tilskipuðum bændum. Hörð keppni er háð milli liðanna því báðir vilja bændumir standa uppi sem sigurvegarar í lokin. Að þessu sinni leiddu Andrés Sig- mundsson og Sigurður Sveinsson lið sín í keppninni. Sigurður bóndi varð að lúta í lægra haldi að þessu sinni því Andrés og hans menn stóðu uppi sem sigurvegarar þetta árið. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Bændurnir Andrés Sigmundsson og Sigurður Sveinsson, við upphaf glímunnar i Eyjum. NÚTÍÐ - FAXAFENI14 - SÍMI 687480 Fjölbreytt námskeiðahald fyrir alla, ungar stúikur, dömur og herra á öllum aldri og verdandi sýningarfólk. Byrjar í næstu viku. Kennum aöeins um helgar, aldrei á kvöldin. Hvaða hópur hentar þér?77 ■j Ungar konur á öllum aldri Snyrting Hárgreiösla Framkoma Borösiöir Fataval Hreinlæti Gestaboö Mannleg samskipti Mæting 6 sklptl O Ungar stúlkur 13-16 ára Snyrting Framkoma Fataval Hreinlæti Borösiöir Mannleg samskipti Ganga Mæting 6 sklpti 0 Herrar w á öllum aldri Framkoma Fataval Hreinlæti Hárgreiösla Borösiöir Mannleg samskipti Ganga Mæting 4 sklpti 4 Ungar stúlkur 13 ára og eldri Sjálfsvörn NÝTT-NÝTT Sjálfsvörn Mætlng 3 skiptl V/SA Unnur Arngrímsdóttir. Innritun og upplýsingar i síma 643340 kl. 16-19. Mjög góö þjálfun fyrir sýningarstúlkur og þær sem hafa áhuga á aö fara í fyrirsætu- og fegurðarsamkeppnir. Módelnámskeiö: Dömur - Herrar H Ganga - Snúningar H H Sviösframkoma - Snyrting H H Hárgreiösla - Ljósmyndun H H Allt sem viökemur sýningarstörfum H Prófverkefni og sýning í lokin h h Viöurkenningarskjal H Muniö gjafakortin. Góð jóla- og tækifærisgjöf. COSPER Ég ætla að skjóta hann áður en hann vekur alla í hverfínu. VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4543 3718 0006 3233 4546 3912 3256 0090 4842 0308 1995 3028 ÖLL ERLEND KORT SEM BYRJA Á: 4506 43** 4507 46** 4543 17** 4560 08** 4560 09** 4920 07** 4938 06** 4988 31** 4506 21** Afgreiöslufólk vinsamlegast takiS qfangreind kort úr umferð og sendið VISA ísiandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og visa á vágest. VISA ISLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavík Simi 91-671700 VÁKORTALISTI Dags.9.11.1993. NR. 143 5414 8300 0310 5102 5414 8300 0957 6157 5414 8300 2814 8103 5414 8300 3122 1111 5414 8300 3163 0113 5414 8301 0494 0100 5422 4129 7979 7650 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr. 5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORT HF., Ármúla 28, 108 Reykjavík, sími 685499

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.