Morgunblaðið - 09.11.1993, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.11.1993, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 1993 29 • ! I I I I I i Sjónarhorn Hvað á að vera í viðskiptaáætlun ? eftir Aðalstein J. Magnússon Lengd viðskiptaáætlunar og í hvaða röð vandamálum og tækifær- um er lýst fer að sjálfsögðu eftir því hversu flókinn rekstur og stofn- un viðkomandi fyrirtækis verður. En í öllum viðskiptaáætlunum er rauður þráður sem lýsir því hvers vegna framtakið er arðbært og þjóðfélagslega jákvætt. Þráðurinn lýsir hvers vegna á að hefja rekstur- inn, hvernig og hvenær, en aðallega samkeppnisyfirburðum hins nýja fyrirtækis og hvað það hefur að bjóða. Hvers vegna: Þessi hluti lýsir fyrst vörunni eða þjónustunni svo Prentsmiðjan Oddi tekur við framleiðslu á dagatölum Lands- bankans að undangengnu útboði, en um 50.000 eintök verða fram- leidd fyrir næsta ár. Ingólfur sagði að dagatalið yrði áfram í svipuðu formi með lítið breyttu útliti, helsta breytingin væri sú að pappír kæmi í stað plasts. Aðspurður sagðist Ingólfur ekki vita nákvæmlega um hve mikinn sparnað væri að ræða, en hann væri verulegur. „Lands- bankinn hefur beint miklum við- skiptum til Múlalunds og mun gera það áfram þó svo að framleiðsla dagatalanna verði ekki þar á með- al,“,sagði Ingólfur. Búnaðarbankinn er með í fram- leiðslu rúmlega 30.000 dagatöl fyrir næsta ár. Að sögn Eddu Sva- varsdóttur hjá markaðsdeild bank- ans, var samið um hönnun nýrra dagatala við útgáfufyrirtæki sem einnig sér um prentunina. „Við ákváðum að breyta til eftir að hafa í mörg ár verið með sama form á þessu,“ sagði Edda. Nýju dagatölin verða úr pappa í stað plasts og því að sögn Eddu aðeins og hugmyndinni sem að baki býr. Því næst hveijir það eru utan fyrir- tækisins sem hafa áhuga á vörunni og/eða þjónustunni og auk þess áætlaðan fjölda kaupenda. Að lok- um er sagt nákvæm'lega frá því hvernig staðið skal að sölunni. Hvernig: Hér skal vendilega lýst hvaða mannafla þarf, tæki og hús- næði. Einnig skal lýsa öðru því sem þarf til framleiðslu og sölu, svo að stöðug og tímanleg afhending framleiðslunnar geti átt sér stað. Einnig verður að koma fram hvaða skipan á að vera á starfseminni, bæði í starfrænum og lagalegum skilningi. Allt ætti þetta að miðast við að uppfylla óskir neytenda um verð og gæði vörunnar og þjón- ustunnar. ódýrari í framleiðslu. Edda sagði ennfremur að Búnaðarbankinn skipti mikið við Múlalund og framhald yrði á þeim viðskiptum enda hefði bankinn af þeim góða reynslu. Val á verðbréfafyrirtækjum fór fram að undangengnu útboði sem Framkvæmdanefnd um einkavæð- ingu gekkst nýlega fyrir. Fyrirtæk- in hafa nú þegar hafist handa við undirbúning að sölunni í samvinnu við viðkomandi ráðuneyti og Fram- kvæmdanefndina. Hvenær: Hér skal vera vandleg ígrundun á því hvernig fjármálin koma til með að þróast á fyrsta hluta æviskeiðs fyrirtækisins. í framhaldi af því skal því lýst hvern- ig bregðast skuli við ytri og innri breytingum, fjárhagslegs eðlis, og hvetjar afleiðingar þær gjörðir hafa í för með sér. Þar sem viðskipaáætlunin verður að vera aðgengileg fyrir aðra en höfundana er betra að einstakir þættir séu enn meira aðgreindir en lýst er hér að ofan. Ekki er nóg að allt þetta verði að koma fram heldur þarf einnig að fjalla um þætti sem eru sérstakir fýrir hvetja einstaka starfsemi. Vægi hvers þáttar er mjög mismunandi eftir því hvaða starfsemi er verið að fara Steinar Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Múlalunds, sagði í samtali við Morgunblaðið að þarna hefði fyrirtækið misst stóran spón úr aski sínum, enda hefði fram- leiðsla dagatalanna verið orðinn fastur liður í starfseminni eftir 25 ár. „Hér er alltaf biðlisti fólks að komast í vinnu. Við höfum alltaf ráðið ákveðinn frjölda, um 20 starfsmenn á haustin og framyfir áramót til að framleiða dagatölin og auðvitað verðum við varir við að það er minni vinnu hér að hafa fyrir þetta fólk,“ sagði Steinar. Ekki liggur ennþá fyrir áætlað verðmæti eigna SR-mjöls en félagið á sem kunnugt er fimm loðnu- bræðslur á Siglufirði, Seyðisfirð, Reyðarfirði, Raufarhöfn og Skaga- strönd. í tengslum við sölu bréfanna hefur verið ákveðið að ríkissjóður yfirtaki 400 milljónir króna af út í. Hér að neðan er settur upp algengur rammi sem hefst á yfirliti og úrdrætti, en sá hluti er þó ávallt saminn síðast að lokinni skýrslu- gerðinni. Einnig skal athuga að flestir eftirtalinna liða hafa síðan margar undirfyrirsagnir. Yfirlit og úrdráttur — Hugmynd- in og þörfin sem hún uppfyllir — Markmið — Tækni — Markaðs- greining — Markaðssetning — Framleiðsla — Umhverfismál — Mannafli og uppbygging fyrirtækis — Fjárstreymi og fjárhagsáætlanir — Eignarhald — Lokaorð í markaðsgreiningarhlutanum verður t.d. ekki einungis að fjalla um stærð markaðar og hversu stór- an hluta af honum má nálgast held- ur verður að greina áhrifavalda sér. Síðan þyrfti að fjalla ítarlega unt þróun markaðarins svo og þarf sérstaka greinargerð um lög og reglugerðir ef þær tengjast verk- efninu. Svona má halda áfram að grein'a niður í undirkafla sem nauð- synlegt er að hafa með. Það má þó allt eins hugsa sér að lög og reglugerðir sem tengjast fyrirtækinu séu kafli út af fyrir sig ef framtakið er þannig vaxið og stranglega er varað við því að nota lista eins og hér að ofan án allrar sjálfstæðrar hugsunar. Kernur þar tvennt til, annars vegar er hætt við að einhvetju verði sleppt og hins vegar að viðskiptaáætlunin verði ekki nægilega heilsteypt. Myndin af fýrirtækinu og gæði lýsingarinn- ar á því hvernig staðið skal að málum verður einfaldlega ekki jöfn og ef um frumsamið verk er að ræða. Það er til dæmis augljóst að kafli um umhverfismál ætti að vera stór í tillögum að fyrirtæki í efna- og matvælaiðnaði en hefur ekkert að gera í viðskiptaáætlun um leik- fangabúð. Höfundur er lektor við Samvinnu- háskólann skuldum félagsins. Hins vegar mun uppsafnað tap ekki fylgja með í kaupunum. Stefnt er að því að ljúka sölu fyrirtækisins á næstu tveimur til þremur mánuðunum. Ríkið á tæplega 17% hlut í Þor- móði eða sem svarar til 48 milljóna að nafnverði. Miðað við núverandi markaðsverð yrði söluverðmæti bréfanna urn 100 milljónir. Stefnt er að því sölu bréfanna ljúki í bytj- un næsta árs. Fyrirtæki Dagatöl bankanna með nýju sniði á næsta ári Múlalundur framleiðir ekki lengur dagatöl fyrir Landsbanka og Búnaðarbanka LANDSBANKI íslands og Búnaðarbanki íslands hafa sagt upp samn- ingum við Múlalund um framleiðslu á dagatölum sem bankarnir gefa út um hver áramót. Að sögn Ingólfs Guðmundssonar iyá mark- aðssviði Landsbankans er hér um að ræða lið í sparnaðaraðgerðum bankans. Næsta dagatal verður svipað þeim eldri að öðru leyti en því að það verður úr pappír í stað plasts eins og áður. Hjá Búnaðar- bankanum hefur verið liannað nýtt dagatal sem líkt og hjá Lands- bankanum verður úr pappír í stað plasts áður. Hlutabréf Sala á SR-mjöli undirbúin SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið að fela Verðbréfa- markaði Islandsbanka umsjón með verðmati og sölu SR-mjöls hf. Þá hefur fjármálaráðuneytið falið Handsali hf. að annast verðmat og sölu eignarhluta ríkisins í Þormóði ramma hf. Bílamarkadurinn MMC L-300 Minibus 4x4 ’88, grásans, 5 g., ek. 87 þ. Gott eintak. V. 1090 þús. V.W. Golf CL 1.8 '93, grænsans, 5 g., ek. 14 þ., vökvastýri o.fl. V. 1130 þús. stgr. Daihatsu Charade TS EFi 16v '93, rauð- ur, 1300 vél, bein innsp., 5 g., ek. aðeins 4 þ. km. Sem nýr. V. 860 þús. v Toyota Corolla Llft Back 1.6 XL ’92, 5 g., ek. 27 þ., hvítur. V. 1080 þús. Isuzu Crew Cap 4x4 diesel '90, hvítur, 5 g., ek. 62 þ., álfelgur o.fl. V. 1390 þús. MMC Galant GLSi '89, blár, sjálfks., ek. 76 þ. km., rafm. í öllu, spoiler o.fl. Toppein- tak. V. 990 þús. Ford Econoline 250 4x4 ’90, sjálfsk., ek. 40 þ., (DANA 40 framan, 60 aftan), 35“ dekk, álfelgur o.fl. Vandaður ferðabíll. V. 2.2. millj. Nissan King Cap 4x4 ’90, grár/svartur, 5 g., ek. 59 þ. V. 1250 þús. Toytoa Corolla XLi '93, 3ja dyra, 5 g., ek. 7 þ., grænn, álfelgur, spoiler o.fl. V. 1250 þús., sk. á ód. MMC Galant GLSi '91, 5 g., ek. 36 þ. V. 1250 þús., sk. á ód. MMC lancer GLX 4 x 4 station '88, rauð- ur, 5 g., ek. 88 þ., rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. V. 750 þús., sk. á ód. Mazda 323 1.6 station 4x4 ’93, rauður, 5 g., ek. aðeins 3 þ. km., álflegur o.fl. V. 1340 þús., sk. á ód. Fjörug bílaviðskipti: Vantar á skrá og á staðinn góða bíla, helst skoðaða '94. Ath.: Bón og þvottur á staðnum. BÍLAR Á TILBOÐSVERÐl: Lada 1500 station '92, 5 g., ek. 32 þ. V. 490 þús. Tilboðsverð: 390 þús. stgr. Honda Prelude '85, 5 g., ek. 125 þ., sóllúga, spoiler. V. 480 þús. Tilboðsverð: 330 þús. stgr. Mazda 323 '87, sjálfsk., ek 81 þ., 3ja dyra. Gott eintak. V. 395 þús. Tilboðsverð: 320 þús. stgr. MMC Colt GL '90, 5 g., ek. 69 þ. V. 690 þús. Tilboðsverð: 600 þús. stgr. Toyota Corolla Liftback '88, sjálfsk., ek 98 þ. V. 630 þús. Tiiboðsverð: 520 þús. stgr. Mazda GLX 1500 5 g., ek. 129 þ., 5 dyra. Gott eintak. V. 370 þús. Tilboðsverð: 290 þús. stgr. m -4- Sigurður B. Stefánsson: Hvað er að gerast með vextina? Fimmtudaginn 11. nóvember mun Sigurður B. Stefánsson íramkvæmdastjóri VIB verða í VIB-stofunni og ræða við gesti um áhrif vaxtalækkana á íslenskan fjármagnsmarkað. Hverjar verða afleiðingar vaxtalækkana fyrir sparifjáreigendur? Hvaða áhrif hafa þær á verðbréfasjóði? Hvaða verðbréf er núna best að kaupa? Fundurinn hefst kl. 17:15 og er aðgangur öllum heimill. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 68 15 30. Myndsendir 68 15 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.