Morgunblaðið - 23.12.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.12.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 dagskrq C 3 YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victoiy; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst AÐFANGADAGUR Vinsældir Washingtons vaxa Denzel Washington er einn eftirsóttasti svarti leikarinn í Hollywood í dag Einn eftirsóttasti svarti leikarinn í Hollywood í dag er án efa Denzel Washington, 38 ára, en nýlega voru frumsýndar í Bandaríkjunum tvær myndir þar sem hann fer með eitt af aðalhlutverkunum, Pelikana-skjalið þar sem hann leikur á móti Juliu Ro- berts og Philadelphia þar sem Was: hington leikur lögfræðing sem tekur að sér mál eyðnismitaðs manns sem missir vinnuna. Washington, sem hlaut Óskarsverðlaun árið 1989 fyrir hlutverk sitt í kvikmynd- inni „Glory“ velur hlutverk sín af kost- gæfni og oftar en ekki hefur hann leikið í myndum sem hafa boðskap eins og „Cry Freedom" sem fjallaði um blökkumanna- leiðtogann Stephen Biko í Suður Afríku og Malcolm X, þar sem han lék titilhlut- verkið. Hann undirbjó sig vel fyrir það hlutverk og eyddi miklum tíma í að lesa skrif blökkumannaleiðtogans og hætti einnig að drekka áfengi og borða svína- kjöt til þess að líkja eftir Malcolm, sem var múhameðstrúarmaður. mmimliimSÉ 'ímA. .W*. AtMiW.UIlf3í* ‘tWKíiWttCT KtUlÚðRNIBlWM AflMVOHMa :«iWMttsuu» mnmtm tíx<*ittxia» tsnæwmt* Anðmtm* *a»»k HMtMnwiSAU: . ÍBJ •aUMnta _ a i»»»nlwu»í*4 **.!» «MUM>niwiaiwnriM ®C)ABOU NOTHING A K£NþJ6TH 8RANACW PtLM FtLM --------------I--------------|-----| Jólamyndifiiar í Háskólabíói BRAÐFYNDIN FJÖLSKYLDUMYND XniimnMVár ®,mn þyíúdf mtgu BRAÐFYNDIN FJOLSKYLDUMYND GRINMYND MEÐ ENDALAUSUM UPPÁTÆKJUM URYALSMYN D MEÐ FRÁBÆRUM LEIKURUM Rowance * Miscbitf ♦ Seduction * Revenýe ♦ Renuirleœble DENZEL, WASHINCTÖ) EMMA THOMPSON meo íslensku tali HASKOLABIO ó/tt/ttó .ve/n/f/' fundsntö/tnunt öfftt/n feslu^/ófti- oy /tyýá/'tifioetiju/'. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Fitzw- illy G1967, Dick Van Dyke 12.00 The Man Upstairs G 1991, Katharine Hep- bum, Ryan 0’Neal 14.00 A Family For Joe G 1990, Robert Mitchum 16.00 Defending Your Life G 1991, Meiyl Streep 18.00 Emest Scared Stupid Æ 1991 20.00 Wayne’s World G 1992, Wayne and Garth 21.40 US Top Ten 22.00 Rage and Honor T 1992, Cynthia Rothrock 23.35Predat- or 2T1990, Danny Gloverl .25 Desper- ate Hours T 1990, Mickey Rourke 3.05 Descending Angel L 1990, Ge- orge C. Scott 4.40Emest Scared Stupid G1991 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chops Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks Game, leikjaþáttur 10.00 Concentrati- on 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Condominium 15.00 Another World 15.45 Bama- efni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 World Wrestling Federation Mania 21.00 Cops 21.30 Code 3 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Hestaíþióttir 9.00 Euroski 10.00 Listskautahlaup 11.00 Fótbolti: Evrópukeppni 13.00 Kapp- akstur á ís 14.00 Pflukast: Heims- meistarakeppni 15.00Eurofun 15.30 Ishokkí 16.30 Skíðastökk, fijáls að- ferð 17.30 Honda- bflaíþróttir 18.30 Eurosport fréttir 1 19.00 Formula One 21.00 Alþjóðahnefaleikar 22.30 Ameríski fótboltinn 23.00 Íshokkí 0.30 Eurosport fréttir 1.00 Dagskrár- lok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. 0Í.Í1 íslensk jólalög ThE Fámily Just Cot A utíie Stranger. Lögin sem flutl verða eru í glænýjum útsetningum Ólafs Gauks RÁS 1 KL. 14.30 í þættinum Jóla- skraut verða flutt íslensk jólalög í glænýjum útsetn- ingum Ólafs Gauks. Auk Ólafs skipa hljómsveit- ina þeir Reynir Sigurðsson, sem leikur á víbrafón og annað slagverk, Gunnar Hrafnsson á bassa, Þórir - Baldursson á Olafur Gaukur hljómborð og. Guð_ mundur R. Einarsson á trommur. Jólalögin verða létt-djössuð, en auk þess með ljúfum bjölluhljómi eins og.hátíðinni hæfir. ,. . ... .x flJoK 00.* ippi? .’O.f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.