Morgunblaðið - 23.12.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.12.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 dagskrá C 9 SJÓNVARPIÐ 17.50 Þ’Táknmálsfréttir 18 00 RADUAECIII ►Gamla brúðan DUnnttLrRI Ung telpa kemst að því að amma hennar ætlar að gefa henni nýja brúðu í jólagjöf. Hún ákveður að fleygja gömlu brúðunni sinni en þegar hún er sofnuð á að- fangadagskvöld sækja á hana vondir draumar. Höfundur: Herdís Egils- dóttir. Leikstjóri: Ari Kristinsson. Leikarar: Bergþóra Aradóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir og Sigríður Hagaiín. Sögumaður: Edda Heiðrún Backman. Áður á dagskrá l.janúar 1992. 18-25 blFTTIB ►Nýias.ta f*1411' °9 rfL I IIR vísindi í þættinum verð- ur flallað um stærstu pappírsskutlu í heimi, rannsóknir á skapferli bý- flugna og bókasöfn sem eru í takt við tímann. Umsjón: Sigurður H. Richter. 18.55 Þ’Fréttaskeyti 19-0° HJFTTIff ►Veruleikinn - Að PfOllll leggja rækt við bernskuna Fjórði þáttur af tólf um uppeldi barna frá fæðingu til ungl- ingsára. í þættinum er m.a. fjallað um dekur, óþekk börn og þunglyndi mæðra. Umsjón og handrit: Sigríður Arnardóttir. Dagskrárgerð: Plús film. 19.15 Þ-Dagsljós 20.00 ► Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 hfCTTID ►Stíörnur Ulsa veginn HfL I llll (By Way of the Stars) Lokaþáttur í myndaflokki um ungl- ingspiltinn Lúkas og æsispennandi ævintýri hans og mannraunir. (4:4)00 21.30 ►Verstöðin ísland Annar hluti - Bygging nýs íslands Hér er rakin þróunarsaga sjávarútvegs á árunum 1920 - 1950. Ejallað er um hina miklu uppbyggingu sem átti sér stað í útgerð og fiskvinnslu á 3. áratugn- um á sama tíma og miklir erfiðleikar á fiskmörkuðum steðjuðu að. Lýst er baráttu kreppuáranna og breytt- um aðstæðum í síðari heimsstyijöld. Þá er svipast um í þjóðfélaginu á árunum eftir stríð og fjallað um ný- sköpunina sem þá átti sér stað. (2:4) 22.30 ►Hvað boðar nýtt ár? Umræðu- þáttur á vegum skrifstofu fram- kvæmdastjóra. Umræðum stýrir Sig- urður Páisson rithöfundur. 23.20 Tnui IQT ►Todmobile - tryllt I UnLlu I Heimildarþáttur þar sem fylgst er með vinnu við nýjustu og jafnframt síðustu plötu hljóm- sveitarinnar Todmobile sem nefnist Spillt. Sýnt er frá tónleikum á þjóðhá- tíð í Vestmannaeyjum og rætt við hljómsveitar-meðlimi. Dagskrárgerð: Júlíus Kemp. 23.45 ►Útvarpsfréttir og dagskrárlok ÞRIDJUPAGUR 28/12 Stöð tvö 16.45 hfFTTID ► Nágrannar Ástralsk- PfCI IIII ur framhaldsmynda- flokkur. 17-30 RADUAFCUI ►María maríu- DflllllttCrill bjalla Teiknimynd með íslensku tali. 17.35 ►( bangsalandi Teiknimynd með íslensku tali. 18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý Leikinn framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (12:13) 18.25 ►Gosi (Pinocchio) Teiknimynd um litla spýtustrákinn Gosa. 18.45 hfFTTID ►Hue glöð er vor PfC I IIII æska Endurtekinn þátt- ur þar sem rætt er við nokkra ungl- inga um unglinga og allt það sem þeir hafa fyrir stafni. Þátturinn var / áður á dagskrá sunnudagskvöldið 19. desember. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur. 20.45 íhDnYTIff ►'Vóttaannáll 1993 IPnU I I m Svipmyndir frá öllum helstu íþróttaviðburðum ársins sem er að líða. Umsjón: íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 21.20 IfUllf IIVftlll ►9~blo: Heima um IVWllVMinU jólin (Home for Christmas) Elmer gamli býr á göt- unni og á varla annað en fötin utan um sig. Hann er þó lífsglaður og útsjónarsamur og skrimtir með því að stela svolitlu hér og þar. En El- mer er farið að förlast og dag einn, þegar hann er að reyna að bijótast inn í bfl, stendur eigandinn hann að verki. Maðurinn heitir Reg og má ekki vera að því að kæra útigangs- manninn. Hann lætur Elmer hins vegar snatta svolítið fyrir sig til að bæta fyrir yfirsjón sína. Aðalhlut- verk: Mickey Rooney, Simon Ric- hards, Lesley Kelly og Noah Plener. Leikstjórí: Peter McCubbin. 1990. 23.00 ►Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálamyndaflokk- ur. (14:22) 23.50 IfUltfIIVIII1 ►Hann sagði, hún nvllVM I RU sagði (He said, She said) Þessi gamanmynd segir frá tveimur blaðamönnum, manni og konu, sem geta aldrei verið sammála um nokkurn hlut. Þau eru með sjón- varpsþátt þar sem þau deila um allt á milli himins og jarðar. Það er sama hvar borið er niður, þau geta rifist um allt. Engu að síður dragast þau hvort að öðru og búa saman ... um tíma. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Elizabeth Perkins, Sharon Stone og Nathan Lane. Leikstjórar: Ken Kwapis og Marisa Silver. 1991. Lokasýning. 1.40 ►Dagskrárlok Todmobile - Hjómsveitin er nú að hætta starfi sínu. Sýnt frá síðustu dögum Todmobile Hljómsveitin er að hætta og heldur brátt lokatónleika. í þessari mynd er fylgst með hljómsveitinni undirbúa tónleikana SJÓNVARP KL. 28.20 Todmobile hefur um langt skeið verið ein vin- sælasta hljómsveit landsins. Það kvað við nýjan tón í íslensku rokki þegar hljómsveitin kom fram á sjón- arsviðið með frumlegar lagasmíðar. En nú eru þau Andrea, Eyþór og Þorvaldur Bjami að hætta sam- starfi sínu og lokatónleikar Todmo- bile verða í Háskólabíói 29. desem- ber. Sjónvarpið sýnir nú nýjan heimildarþátt eftir Júlíus Kemp kvikmyndagerðarmann þar sem fylgst er með undirbúningi og úpp- tökum á nýjustu og jafnframt síð- ustu plötu hljómsveitarinnar, Spillt. Komið er við á tónleikum þeirra á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í sum- ar og auk þess eru hljómsveitar- meðlimir teknir tali. Sigurður Helgason kvikmyndaði, Steingrím- ur Karlsson klippti myndina og Nökkvi Sveinsson klippti tónlistina. íþróttaannáll í máli og myndum Gleði og sorg, heima og heiman hjá íþróttamönn- um árið 1993 STÖÐ 2 KL. 20.45 Heimir Karls- son og Geir Magnússon fjalla um það helsta sem borið hefur til tíð- inda í íþróttum á árinu 1993. Skyggnst verður um sviðið í heild og sérstakur gaumur gefinn að því sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 og Bylgjunnar hafa gert að umtals- efni á liðnum mánuðum. Fjallað verður um afrek sem unnin hafa verið á árinu, sigra og ósigra, gleði og sorg, bæði hér heima og erlend- is. Stjórn upptöku er í höndum Piu Hansson. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Victory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of vietory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Girls Just Wanna Have Fun G 1985 12.00 Knightrider 14.00 Man about the House. Paula Wilcox, Sally Thomset og Richard O’Sullivan. 1974. 16.00 Four Your Eyes Only, Roger Moore. T 1981 18.10 Once Upon A Crime L 1992, Richard Lewis og Sean Young 20.00 The Bear Æ 1989 21.35 Spec- ial Feature: Actors Tumed Directors 22.00 Defenseiess T 1991 23.45 Billy Bathgate F 1991 1.35 Double X 1991 3.10 No Place to Hide L 1992, 4.45 Man About the House SKY OINIE 6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00The Urban Peasant 12.30 Para- dise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 The Rhinemann Exchange 15.00 Another World 15.45 Bama- efni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Anything But Love 20.30 De- signing Women 21.00 Melrose Place 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Untouchables O.OOThe Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion EUROSPORT 7.30 Þolfími 8.00 Golf 10.00 Heims- meistarakeppni í ftjálsum íþróttum 12.00 Knattspyma: Evrópumörkin 13.00 Nascar: Ameriska meistara- keppnin 14.00 Eurofun 14.30 ís- knattleikur. Bein útsending. 16.00 Ameríski fótboltinn 17.30 Knatt- spyma: Evrópumörkin 18.30 Euro- sportfréttir 19.00 ísknattleikur Spen- gler Cup frá Davos22.00 Hnefaleikar: Heimsmeistarakeppni. 23.00 Snooker 24.00 Eurosportfréttir 1.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir Morgunþóttur Rósar I. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veóur- fregnir 7.45 Daglegt mói Gísli Sigurðsson flytur þóttinn. (Einnig ótvarpað kl. 18.25.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitisko hornið 8.20 Að utgn (Einnig ótvarpað kl. 12.01) 8.30 Úr menningorlífinu: Tíðindi. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréltir. 9.03 Laufskðlinn. Umsjón: Haraldur Bjornason. (Fró Egilsstöðum.) 9.45 Segðu mér sögu, Refir eftir Karvel Ögrnundsson. Sólveig Korvelsdóttir les (2) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðolínan. Londsútvarp svæðis- stöðvo i umsjó Arnors Póls Haukssonur ó Akureyri og Ingu Rósu Þóróordóttur ó Egilsstöðum. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttayfirlit ó hódegi. 12.01 Að uton. (Endurtekið úr morgun- þælti.) 12.20 Hódegisltéilir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dónoriregnir og ouglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Buxurnor eftir Carl Sternheim. 2. þóltur of 4. Þýðandi og leikstjóri: Þróndur Thor- nHHspn I pikpnHiir- Kriíthifirn KifilH RnlH- vin Halldórsson, Briel Héðinsdóltir, Erl- ingur Gisloson og Þórhollur Sigurðsson. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Njörður P. Njarðvík ð Ijóðrænum nótum. Umsjón: Halldóro Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Úlvarpssagon, Ástin og douðinn við hafið eftir Jorge Amado. Hannes Sigfús- son þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (2) 14.30 Skammdegisskuggor. Jóhonna Steingrimsdóttir fjallor um dulræno ot- burði. 15.00 Fréttir. 15.03 Amohl og næturgestirnir. Jólaópera eftir Gian-Carlo Menotti. Kór og hljóm- sveit Konunglego óperunnor í Covent Garden flytja ósamt einsöngvurunum Lornu Haywood, James Rainbird o. fl.; David Syrus stjórnor. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. fjölfræðiþóttur. Umsjén: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Hotð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn.Umsjón: Jóhanno Horðar- dóttir. 17.00 Frétlir. 17.03 i tónstiganum. Umsjón: Randver Þorlóksson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Úr islenskri Hómiliubók: Barnamorðin í Betlehem. Stefón Karlsson les (Áður útvarpoð 1983.) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. (Einnig ó dogskró i næturútvorpi.) 18.25 Doglegt mól Gísli Sigorðsson flytur þóllinn. (Áður ð dogskrð i Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tiðindi ór menningarlílinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætli. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugon. Fjölbreyttur þóttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdis Arnljótsdóttir. 20.00 Af lífi og sól. Djass i stofunni hjó Skapto Ólafssyni. Umsjón: Vernharður Linnet. (Áður ð dagskró sl. sunnudog) 21.00 Hótið ber að höndum bjarta Á 80D óra órtið Þorlóks biskups helgo. Umsjón: Ásdis Egilsdóttir og Morteinn Helgi Sigurðsson. (Aður útvarpað ó jólo- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpað í Morgunþætti í fyrramólið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Hér er sungið ó færeysku. Með Færeyingurn ó islandi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Áður útvorpoð ó annan i jólum.) 23.15 Djussþóttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað ó Rðs 2 nk. laugar- dagskvöld.) Fréttir. 0.10 i tónstigonum. Umsjón: Randver Þorlóksson. Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns Fréttir ó Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 MoraunútvarDÍð. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Hauksson, Margrét Rún Guðmunds- dóttir. 9.03 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.45 Gestur Einar Jónos- son. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dæg- urmólaútvarp. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður G. Tómosson ..og Kristján Þorvaldsson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Ræman. Björn Ingi Hrofnsson. 20.30 Upphitun. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.10 Kveldúlfur. Lisa Pálsdóttir. 0.10 Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 1.00 Nætarútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvarpi 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 3.00 Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónar 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntðn- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morgunlónor hljóma ófram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. Útvarp umferðarráð o.fl. 9.00 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 12.00 Jóhannes Kristjánsson. 13.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Guðríður Haraldsdóttir. 24.00 Tðn- list til morguns. Radiusflugur dagsins kl. 11.30, 14.30 og 18.00. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. 10.30 Tveir með saltu og annar ó elliheimili. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmundsson og Ólafur Árnason. 24.00 Næturvakt. Frálfir á heila tímanum frá kl. 7-18 ag kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Samtengl Byigjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Somlengl Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvat Jónsson og Halldór teví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Friðtik K. Jónsson. 22.00 Alli Jónatans. 00.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Haraldur Gisiason. 8.10 Umferðar- fréttir. 9.05 Móri. 12.00 Ragnar Már. 15.00 Árni Magnússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dagbók- arbrot. 15.30 Fyrsta viðtol dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinar Viktorsson. 17.10 Umferð- arróð. 1.7.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtal. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson ó kvöldvakt. 22.00 Nó er lag. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mát Henningsson. 10.00 . Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn Tryggva- son. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinot Bjarnason. 1.00 Endurtekin dagskró. 4.00 Maggi Magg. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Fréttir kl. 12.15, 15.30 og 21.00. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk- ið x. 20.00 Hljómalind. 22.00 Pétur Sturla. 24.00 Fantast. Rokkþáttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.