Morgunblaðið - 23.12.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.12.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 dogskrá C 5 Ljóð að eigin vali Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, les Ijóð ýmissa höfunda RÁS 1 KL. 19.35 Ljóð- aunnendur ættu ekki að láta Ijóðalestur á jóla- dagskvöld fram hjá sér fara því eftir veður- fregnir les dr. Sigurbjörn Einarsson biskup ljóð að eigin vali eftir ýmsa höfunda. Gleðiog sorgir Regitze Danska bíómyndin Dansinn var tilnefnd til Óskarsverðlauna SJÓNVARPIÐ KL. 22.15 Danska bíómyndin Dansinn eða „Dansen med Regitze" er frá árinu 1989 og var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin á því ári. Myndin er byggð á metsölubók Mörthu Christensen sem kom út árið 1987 og fjallar um gieði og sorgir, sigra og ósigra og ævarandi ást fólks í löngu og farsælu hjóna- bandi. Regitze er kona með bein í nefinu og stjórnar eiginmanni sín- um, Karl Áge, af stakri röggsemi. Dansinn - Myndin fjallar um Regitze sem stýrir manni sínum með harðri hendi. í myndinni rifjar hann upp ævi sína með Regitze frá því er hann bauð henni upp í dansinn örlagaríka snemma á fimmta áratugnum. Leikstjóri myndarinnar er Kaspar Rostrup og í aðalhlutverkum eru þau Ghita Norby og Frits Helmuth. Ólöf Pétursdóttir þýðir myndina. Þorgeir ræðir við Ellý Vilhjálms Einnig fá hlustendur að heyra brot af því besta frá ferli hennar BYLGJAN KL. 10.00. Ellý Vilhjálms er meðal ástsælustu söngkvenna landsins. Á 35 ára ferli sínum hefur hún sungið sig inn í hjörtu landsmanna og aldrei látið biibug á sér finna. Ellý kom fyrst fram með KK-sext- ettinum en hefur síðar sungið með ýmsum hljómsveitum. Hún gerði meðal annars garð- inn frægan með Vilhjálmi bróður sínum og söng inn á plötur með honum. í þessum þætti mun Þorgeir Ástvaldsson draga upp mynd af söngkonunni, ræða við hana um sönginn, lífið og tilveruna, og við fáum að heyra brot af því besta á ferli hennar. Síðari hluti þáttar- ins verður á dagskrá annan í jólum. JÓLADAGUR Ballett - Það er hinn heimsfrægi Kirov-ballett sem dansar Coppeliu. Ballettinn Coppelía og ýmis jólatónlist Ballettinn er um brúðuna Coppelíu. Síðan verður sýnd upptaka þar sem Luciano Pavar- otti, Placido Domingo og Jose Carreras syngjajólalög Jól í Vín - Það eru þau Placido Domingo og Dionne Warwick sem syngja i Vínar- borg á annan í jólum. STÖÐ 2 Á JÓLADAG OG ANNAN í JÓL- UM Hátíðleg tónlist og jólin tengjast órofa böndum í hugum flestra. Klukkan 16.50 á jóladag verður sýndur ballettinn Coppelía, en gleðileikurinn sá er gerður eftir sögu E.T.A Hoffmans og fjallar um ástir og af- brýði í sambandi Franz og Svanhildar. Brúðu- smiðurinn Coppelíus vekur brúðu til lífsins og Franz fellir hug til hennar en verður af- huga ástmey sinni, Svanhildi. Það er Kirov- ballettinn sem dansar. Klukkan 18.20 er á dagskrá þáttur sem nefnist Jólatónar en þar syngja Placido Domingo, Jose Carreras og Luciano Pavarotti nokkur jólalög. Og klukk- an 19.45 er röðin síðan komin að þættinum Heims um ból þar sem nokkrir íslendskir kórar flytja jólalög og sálms. Annan jóladag klukkan 19.45 verður sýndur þátt- urinn Jólin í Vín 1993. Þetta er upptakan sem gerð var á jólatónleikum þar sem Placido Domingo og Dionne Warwick komu fram ásamt sinfóníu- hljómsveit Vínarborgar og Mozart-drengjakórn- um. Hátíð ber að höndum RÁS 1 KL. 14.00 Þann 23. desember 1193 Á 800 ára ártíð andaðist Þorlákur Þórhallsson, biskup í Skál- bnrlákc holti. í tilefni 800 ára ártíðar hans hafa þau POriaKS Ásdís Egilsdóttir og Marteinn Helgi Sigurðs- biskups helga son tekið saman dagskrá um ævi Þorláks og jarteiknir hans. í þættinum verður meðal ann- ars lesið úr lífssögu Þorláks sem skráð var fáum árum eftir dauða hans og sungið úr Þorlákstíðum. YMSAR Stöðvar OMEGA 8.00 Gospeltónleikar, söngur, tónlist o.fl. allan daginn 20.30 Praise the Lord; fréttir, spjall, söngur, iofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝIM HF 17.00 Heim á fomar slóðir (Retum Joumey) Fylgst er með Placido Dom- ingo, Stephani Powers, Omar Sharif, Kiri Te Kanawa, Margot Kiddere, Vict- or Banerjee, Susannah York og Wilf •Carter. (3:8) 18.00 Hverfandi heimur (Disappearing Worid) í þáttunum er fjallað um þjóðflokka sem stafar ógn af kröfum nútímans. Endurteknir. (3:26) 19.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.30 Dagskrárlok. SKY MOVIES PLUS 6.10 Dagskrárkynning 8.00 The Best Of Benny Hill. 10.00 Lionheart. 1987.12.00 Teen Agent. 1991. 14.00 An Ameriean Tail: Fievel Goes West. 1991.15.30 Special Feature. Christm- as in the Movies. 16.00 Little Man Tate. F 1991. 18.00 Star Trek VI: The Undiscovered Country. Æ 1991. 20.00 Dead Again. T 1991. 22.00 Terminator 2: Judgment Day. T 1991. 00.20 Wild Orchid: The Red Shoes Diary. V. 2.10 Dillinger. T 1991. 3.50 Hot Dog — the Movie! GÆ 1984 SKY ONE 6.00 Rin Tin Tin 6.30 The Other Wise Men 7.00 Fun Factory 11.00 A Christmas World 11.00 X-men 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation Mania, fjölbragðaglíma 13.00 The Nutcracker 15.00 The Queen’s Speech 15.30 Bewitched 16.00 Alfs Christmas Special 17.00 World Wrestling Federation Superstars, fjöi- bragðaglíma 18.00 E Street 19.00 The Young Indiana Jones 20.00 Un- soived Mysteries 21.00 Cops 21.30 Xposure 22.00 World Wrestling Fed- eration Superstars, fjölbragðaglíma 23.00 Moonlighting 24.00 Monsters 0.30 The Rifleman 1.00 The Comedy Company EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.30 Akstursíþróttir 9.00 Euroski 10.00 Heimsmeistara- keppni í Aerobics 11.00 Fótbolti: The 1994 World Cup Qualiers13.00Gólf- fimleikar 15.00 Dans. Öskubuska 16.00 Klifun Heimsmeistarakeppni 17.00 Þríþraut 18.30 Listskautar 20.00 Kappakstur. DTM-keppnin 21.00 Hnefaieikar 22.00 Amerískur fótbolti 23.30 ís-hockey. Ameríska keppnin 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelqa L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 HÁTÍDARÚTVARP 8.00 Klukknahringing. Litla lúárosveitin leikur. 8.15 Jólaóratóríon eftir Johann Sebost- ian Boch. Anthony Rolfe Johnson, tenór, Ruth Hoiton, sópran, Nancy Argenta, sópran, Kotie Pringle, sópron, Anne Sofie von Otter, elt, Hons Peter Blochwitz, tenér og Olof Bör, bossi syngjo með Monteverdi-kómum og Ensku borokkein- leikurunum; John Eliot Gardiner stjórnor. 10.00 Fréttlr. 10.03 Jólarispur. Umsjón: Sr. Þórir Jökull Þorsteinsson ó Grenjaðarstoð. (Fró Akur- eyri.) 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Messa i Kópavogskirkju. Séra Þor- bergur Kristjónsson prédikor. 12.10 Dogskró jóladags. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Heimsókn oó Hólum.. Ævar Kjart- onsson ræðir vlð séro Bolla Gústovsson vfgslubiskup. 14.00 Hótið ber oð höndum bjorto. A 800 óro ártíó Þorláks biskups helga. Umsjón: Ásdis Egilsdóttir og Martcinn Helgl Sigurðsson. 15.00 Frð jólatónleikum Sinfóniuhljóm- sveitor íslands 18. desember sl. - Snjókarlinn eftir Howard Blake. — Forleikurinn aó Töfroflautunni eflir Wolf- gang Amadeus Mozart. - Intermezzo úr Dimmalimm eftir Atla Heimi Sveinsson. — Panis Angelicus eftir César Franck. - Barnakóror syngja jélosálma. Einsðngvari er Jóhann Ari Lórusson; Gunnsteinnýlafs- son stjórnor. Kynnir ó tónleikunum er Sverrir Guðjónsson. 16.30 Veóurfregnir. 16.35 Við jólotréó. Jólatrésskemmtun I Dalvíkurskóla. Umsjón: Róso Guðný Þórs- dóllir. (Fró Akureyri.) 17.30 Gleóihljómar. Empire Brass-blósar- arnir þeyta lúóra sína. 18.00 Nú stendur hún jólastundin hó. Dagskrá i umsjá Svövu Jakobsdóttur. Lesorar: Guðrún Ásmundsdóttir og Árni Bergmonn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 lesið úr Ijóðum. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup les Ijóð að eigin vali eftir ýmsa höfunda. 20:00 Messias eftir Georg Friedrich Hönd- el. Hljóðritun útvarpsins fró 1963. Ein- söngvarar: Hanna Bjarnadóttir, Álfheióur L. Guómundsdóttir, Siguróur Björnsson og Kristinn Hallsson ósomt Söngsveitinni Fílharmóniu. Sinfóníuhljómsveit islands leikur; stjórnandi er dr. Róbert Abroham Otrósson. 21.25 Alheimsnóttin. ísak Harðarson les eigin smósögu. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvoldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist tengd Markúsarkirkjunni i Feneyjum. 23.00 Jólakvöldgestir Jónasor Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.05 ftvintýriö um Hnotubrjótinn. Tónlist eftir Pjotr Tsjajkovskíj Konunglego Fíl- harmóniusveitin leikur; Stjórnandi et André Previn. 1.00 Næturútvorp á samtengdum rósum til morguns. fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 9.00 Jólatónar. Andrea Jónsdóttir velur. 11.00 Jónavinsældarlisti gðtunnar. Um- sjón: Óiafur Páll Gunnorsson. 12.20 Hádeg- isfréttir. 13.00 Fyrstu árin - Haukur Morth- ens. Trausti Jónsson veóurfræðingur velur til flutnings lög úr safni útvarpsins. Þetla eru upptöicur sem sumar hverjor hafa oldrei heyrsl i útvarpi óður og aórar sárasjaldan. 14.00 Bókaþóttur: Urval viótala úr dægur- mólaútvarpinu vlð höfunda jólabókanna. 15.00 Bubbi Morthens - Stiklað ó steinum úr sögu alþýðullstamannsins Ásbjornor Krist- inssoner Morthens. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Tónleikar Rabba í Borgarleikhúsinu. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.30 Jóla- tónar. Umsjóo: Andrea Jónsdóttir. 19.35 Jólalög unga fólksins. Umsjón: Sigvaldi Kald- alóns. 20.30 Jólatónar. Urnsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Næturútvarp á samtengd- um rósum til morguns. NÆTURÚTVARPID 24.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næt- urtónar halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir of veóri, færð og flugsomgöngum. 6.03 Morguntónar (Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar. ADALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 10.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Ár- dis Olgerisdóttir og Elín Ellingsen. 16.00 Tónlistardeild Aðalstöóvarinnar. 22.00 Næturvokt aóalstöóvorinnar. 2.00 Tónlistar- deildin. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Þorgeir Ástvaldsson ræóir viö Ellý Vilhjálmsdóttur um líf hennor og störf. Þetto er fyrri hluti, en seinni hluti er 6 dagskrá ó morgun ó soma tíma. 12.00 Hádegis- fréttir Stöóvar 2 og Bylgjunnar 12.10 Jólalög. 14.30 Paul McCartney tónleikar. Upptaka frá tónleikum knppans sem hann hélt I Charlotte I Bandarikjunum þegr hann var þar ó hljómleikaferð. Bítiilinn fyrrver- andi flytur hér mörg af sínum vinsælustu lögum, meðal annars nokkur biflalög. 16.00 Jólalög. 18.20 Jólatónar. Placido Domingo, Jose Carreras og Lutiano Povar- otti syngja jólalög. Þátturinn er sýndur sam- timis á Stöð 2. 19.19 Hátíðafréttir 19.45 Jólavaktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafns- son. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Siminn i hljóóstofu 93-5211. 2.00 Som- fengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson og Páll Sævor Guöjónsson. 16.00Kvik- myndir. Þórir Tello. 18.00Sigurþór Þórar- insson. 20.00 Ágúst Magnússon. 0.00 Næturvaktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 lougardagur i lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helga Sigrún Harðardóttir, Ivor Guömundsson og Steinar Viktorsson. 9.15 .Farió yfir viðburói helgarinnar. 9.30 Gefið Bokkelsi. 10.00 Afmælisdagbókin. 10.30 Getraunahomið. 10.45 Spjollað við lands- byggðina. 11.00 Farlð yfir iþróttaviðburðði helgarinnar. 12.00 Brugöíó á leik með hlust- endum. 13.00 Íþróttafréttir. 13.15 Laug- ardogur í lit heldur ófram. 14.00 Afmælis- barn vikunnar. 15.00 Viðtol vikunnar. 16.00 Sveinp Snorri. 18.00 íþróttafrétt- ir. 19.00 Sigurður Rúnarsson. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Dregið úl partý kvöldsins. 3.00 Tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Þeir skiptast á að skemmta sér og skipto því með vöktum. Biggi, Maggl og Pétur. 13.00 Honn er mættur i frakkanum frjólslegur sem fyrr. Arnat Bjarnason. 16.00 Móður, mósandi, magur, minnstur en þó mennskur. Þór Bæring. 19.00 Nýsloppinn úl, blautur á bak vió eyrun, á bleiku skýi. Ragnor Blöndal. 22.00 Brasiliubaunir með betrumbættum Birni. Björn Markús. 3.00 Ókynnl tónlist til morguns. Bænastund kl. 9.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dagskró Bylgjunnat FM 98,9. 10.00 Svæóisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 10.00 Einar. 14.00 Bjössi. 16.00 Ým ir.20.00 Partý Zone 23.00 Grétar. 1.00 Nonni bróöir.5.00 Rokk *.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.