Morgunblaðið - 23.12.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.12.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 dagskrá C 7 ANNAR Í JÓLUM Sonurinn aleinn heima og kúbverskt mambó Kevin litli er alsæll með einveruna en fyrir utan húsið leynast skurkar og þarf drengurinn að búast til varnar Aleinn heima - Það er Macaulay Culkin sem leikur Kevin sem er óvart skilinn erfti þegar fjölskyldan fer í frí. STÖÐ 2 KL. 21.35 OG 23.20 í kvöld verða á dagskrá tvær kvikmynd- ir: Aleinn heima og Mambó-kóngarnir. Myndin Aleinn heima, eða „Home Alone“, segir frá Kevin litla sem er aleinn heima og má eiga von á einhveiju allt öðru en jóla- sveininum niður um skor- steininn. Pilturinn er ekk- ert að sýta einveruna og hann hlakkar mikið til að geta verið einn í stóra húsinu með sjónvarpið á fullu og fratmat við höndina. En fyrir utan húsið eru tveir dularfullir skúrkar á vappi og Kevin verður að búast til varnar. Aðalhlutverk leikur Macaulay Culkin en Joe Pesci og Daniel Stern eru í hlutverki bófanna sem snáðinn tekur í karphúsið. Klukkan 23.30 er tónlistar- myndin Mambó-kóngarnir, eða „The Mambo Kings“, á dagskrá. Hér er sögð saga tveggja kúbverskra bræðra sem halda á vit ævintýranna í Bandaríkjun- um. Þeir koma nánast allslausir til fyr- irheitna landsins en hafa þó eitt tromp á hendi: Mambótónlistin er þeim í blóð Mambó-kóngar - Myndin segir frá kúbverskum bræðrum sem reyna fyrir sér í Bandaríkjunum. borin. Bræðurnir setjast að í New York og framan af verða þeir að vinna tilfall- andi störf til að framfleyta sér. Smám saman vænkast hagur þeirra en þá kem- ur í ljós að þeir stefna hvor í sína átt- ina. Armand Assante og Antonio Bande- ras fara með aðalhlutverkin. Vinkonur - Gamla konan býr yfir hræðilegu leyndarmáli. Kynnist gamalli konu á elliheimili Myndin Steiktir, grænir tómatar gerist í Suðurríkjunum og segir frá miðaldra konu sem lifir gleðisnauðu iífi SJÓNVARPIÐ KL. 22.25 Bíómyndin Steikt- ir, grænir tómatar var gerð í Bandaríkjunum árið 1991 og er byggð á skáldsögu eftir Fanny Flagg. Í myndinni segir frá miðaldra konu í Suðurríkjunum, sem lifir heldur gleðisnauðu og tilbreytingarlausu lífi, en á því verður skyndileg breyting þegar hún kynnist fyrir tilviljun konu á elliheimili. Gamla konan rekur fyrir kynsystur sinni áhrifamikla sögu frá kreppuárunum og það kemur í ljós að hún býr yfir hræðilegu leyndarmáli. Leikstjóri er Jon Avnet og í aðalhlutverkum eru þær Jessica Tandy, Kathy Bates, Mary Stuart Masterson og Mary-Louise Parker. Reynir Harðarson þýðir myndina. Leika djass af Iffi ogsálá jólunum Gunnar Egilsson, Guðmundur Steingrímsson og Skapti Ólafsson eru með „djammsess ion“ í stofunni hjá Skapta RÁS 1 KL. 15.05 Skapti Ólafsson er í hópi þekktustu tónlistarmanna okkar. Hann hefur þó alla tíð unn- ið fyrir sér sem prentari. Skapti spilar á trommur og sló í gegn með laginu „Allt á floti alls stað- ar“. í þessum þætti verður rætt við Skapta, Gunnar Egilsson klari- nettuleikara og Guðmund Stein- grímsson trommara og hlustað á „djammsessjón“ í stofunni hans Skapta þar sem þeir þremenningar spila ásamt ýmsum öðrum djass- leikurum svo sem Steina Stein- gríms píanista - en þeir Gunnar Egilsson höfðu ekki leikið djass saman í 30 ár er þeir hittust í Djass - Mynd úr stofu Skapta. stofunni heima hjá Skapta. Auk þess verður brugðið undir nálina eldri hljóðritunum, m.a. með hljómsveit Björns R. Einarssonar. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 8.30 Victory - Morris Cerullo 9.00 Old time gospel hour; predikun og lof- gjörð - Jerry Falwell 10.00 Gospeltón- leikar 14.00 Biblíulestur 14.30 Préd- ikun frá Orði lífsins 15.30 Gospeltón- leikar 20.30 Praise the Lord; Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SÝIM HF 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II íslensk þáttaröð. Litið til Hafnar- flarðar. 17.30 Jón Þór Gíslason mynd- listarmaður. 18.00 Villt dýr um viða veröld (Wild, Wild World of Animals) Náttúrulifsþættir 19.00 Sjónvarps- markaðurinn. 19.30 Dagskrárlok SKY MOVIES PLUS ,6.00 Dagskrárkynning 8.00 Four Eyes G 1991, Judge Reinhold 10.00 Delirious 1991, John Candy12.00 Oscar 1991, Sylvester Stallone 14.00 Christopher Columbus: The Discovery Æ, 1992, 16.00 White Fang , 1991, 18.00 Father of the Bride G 1991 20.00 Don’t Tell Mom the Babysitt- er’s Dead 1991, 22.00 Freejack, 1992, Emilio Estevez 23.50Nico, 1988, Ste- ven Seagal, 1.40 Quigley Down Und- er W1990, 3.50 Ski School, G1990, SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 Fun Fact- ory 11.00 Bamaefni X-Men 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation Challenge, fjölbragðaglíma 13.00 E Street 14.00 Pavarotti In Paris Conc- ert 16.00 UK Top 40 17.00 All American Wrestling, flölbragðaglíma 18.00 Simpson-fjölskyldan 18.30 The Simpson-fjölskyldan 19.00 To be announced 20.00 The Beverly Hills 90210, Christmas Special21.20Mynd: Murder on the Orient Express 24.00 Entertainment This Week 1.00 Comic Strip Live 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.00 Þolfími 7.30 Amerískur fótbolti 8.00 Golf: Það besta á árinu 10.00 Tennis: The Davis Cup Final 12.00 Hnefaleikar 13.00 Judo On Boxing Day? 14.30 íshokký 17.00Fijáls- íþróttir: Heimsmeistarakeppni frá Stuttgart 19.00 Indycan The Americ- an Chamþionship. 21.00 Hnefaleikar 22.30 Ishokký: The Spengler Cup frá Davos 0.30Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dut- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 HÁTÍDARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Sígild jólo- tónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Hótið í bæ. Létt jóla- lög sungin og leikin. 10.00 Fréttir. 10.03 Hér er sungió ó færeysku. Meó Færeyingum ó íslandi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Messo í Landokotskirkju. Kuþólski biskupinn ó íslondi, Alfred Jolson þjónar fyrir ollori. Sr. Jokob Roland prédikor. 12.10 Dagskró onnors i jólum. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, ouglýsingor og lón- list. 12.55 Ljóðadogskró. Þýsk og íslensk Ijóð lesin og sungin. Flytjendur: Amor Jóns- son, leikori, Davið Knowles, pionóleikori, Elso Wooge, olt og Tómos lómosson, bossi. Upptokon vor geró í Listosofni Sigurjóns Ólolssonar 28. nóv. sl. 14:05 „i vöku og svefni, son ég 11611051 þróði". Dogskró um Nóbelsverðlaunin 1945 og skóldkonuno Gobrielu Mlstral. Hjörlur Pólsson lók somon. Lesoror: Arnor Jóns- son og Sleinunn Jóhonnesdóttir. 15.05 Af lifi og sól ó jólum. Djoss i stof- unni hjó Skapto Ólofssyni. Umsjón: Vern- horður Linnet. 16.00 fréttir. 16.05 Nokinn moður og onnor í jólum. Skemmtiþóttur fyrir útvorp. Höfundor og umsjónmmeno: Armonn Guðmondsson, Sævor Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvo- son. Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópran, syngur ó Rós I kl. 17.40. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Þúsundþjalosmiðurinn fró Akureyri. Dogskró um Ingimor Eydol i umsjón Krist- jóns Sigurjónssonar og Amo Jóhonnsson- or. Eyrri bluti. (Fró Akureyri.) 17.40 Ungir norrænir einleikorar. Fró tvennum tónleikum ingibjorgor Guðjóns- dóttur, sóprons, fulltrúo Islonds i keppni ungro norrænno einleikoro i Stokkhólmi í september síðostliðnum; — íslensk og erlend sönglög, meðleikori Kristinn Örn Kristinsson, píonóleikari. - Sönglög eftir Berlioz og óperuoríur eftir Mozart, Puccini og Gounod. Sinfóníu- hljómsveit sænska ótvarpsins leikur meó Ingibiörgu, stjórnandi er Leif Segerstom. 18.50 Dónorfregnir og auglýsirtgor. 19.00 Kvöfdfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Jólaþóttur borno. Umsjón: Elísobet Brekkan. 20.20 Hljómplöturobb Þorsteins Honnes- sonor, jóloþóttur. 21.00 Viö eldo minningonno. Jólahold til sjóvor og sveilo. Umsjón: Amdis Þor- valdsdóttir. (Fró Egilsstöóum.) 22.00 Fréttir. 22.07 Jólosólmor. Þuríður Pólsdóttir syng- ur vió undirleik Póls Ísólfssonor. Björn Ólofsson leikur með ó fiðlu. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Hvit jól. Jólolög leikin of Sinfóniu- hljómsveit Islonds. Ed Welch stjórnar. 23.00 Frjólsor hendur. Jóloþóttur i umsjó lllugo Jökulssonor. 24.00 Fréttir. 0.10 Jólastund í dór og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir kt. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/94,9 9.00 Hvoð vor í pökkunum? Umsjón: Líso Pólsdóttir tekur uton of jólopökkum meó gestum. 11.00 Jólomyndimor. Biörn Ingi Hrofnsson segir fró jólomyndum kvikmynda- húsanno. 13.00 Drög oð upprisu. Megas og Nýdönsk ó tónleikum i Homrohlíðoskólan- um i nóvember. Uagskrórgerð: Þorsteinn J. Vilhjólmsson. 16.00 Með grótt í vöng- um.Gestur Einur Jónasson rifjar upp gömlu jólolögin. Sent út fró hljóðstofu Ríkisútvorps- ins ó Akureyri. 18.00 Grýla hét tröllkerl- ing. Umsjón Lóra Morteinsdóttir 19.32 Vinsæidorlisti götunnor. Umsjón Ólofur Póil Gunnarsson. 20.30 Jólin i sveitinni. Mogn- ós R. Einorsson velur og kynnír bondorisko sveitatónlist. 22.05 Inn við beinið. Um- Þorgeir Ástvoldsson ræðir vi6 Ellý Vilhjóims ó Bylgjunni kl. 10.00. sjón: Kristjðn Þorvoldsson. 23.00 Af risum og öðru fólki. Morlene Oietrich. Umsjón: Jón Stefónsson. 24.10 Kvöldtónor. 1.00 Næt- urútvorp ó somtengdum tósum tll morguns: Næturtónor. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30Veðurfregnir. Næturlónor hljómo ófram. 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar holda ófrom. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöng- um. 6.05 Morgontónor. Ljóf lög í morguns- órið. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ásdís Guðmundsdéttir. 13.00 Mognús Orri. 17.00 Albert Ágúslsson. 21.00 Kertaljós. Sigvoldi Búi Þórarinsson. 24.00 Tónlisardeild Aðolstöðvarinnar til morguns. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Seinni hluti viðtolsþóttor þor sem Þorgeir Ástvaldsson ræóir við söngkonuno Ellý Vílhjólms. 12.00 Fréttir. 12.15 Ann- or í jólum. Holldúr Bothmon og Sigurður Hlöðversson skemmto londsmönnum meó tónlist og oppúkomum. 16.00 islenski list- inn. Endurflutt 40 vinsælustu lög londs- manna. Jón Axel Ólqfsson kynnir, dogskrór- gerú er í höndum Ágústar Héðinssonor og framleiðondi er Þorsteinn Ásgeirsson. 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnor. 19.45 Jól í Vín 1993. Upp- toko ftó jólatónleikum Platido Domingo, Dionne Worwick og Ruggero Roimondi sem fram fóru í Vín þonn 21. desember. Auk þeirro komu from sinfóníuhljúmsveit Vínor- borgor og Mozort drengjokórinn. Þótturinn er einnig sendur út ó Stöó 2. 20.45 Jóla- tónor. 2.00 Júlovaktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97 9 8.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Rúnor Rofnsson með þoð sem Isfirðingor vilja heyro. 23.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Klossik. 12.00 Gylfi Guðmundsson. 15.00 Tónlistorkrossgótan. 17.00 Svon- hildur Eiriksdóttir. 19.00Friðrik K. Jónsson. 21.00 Ágúst Magnósson. 4.00Næturtónl- ist. FM957 FM 95,7 10.00 i tokt við tímann. Endurtekið efni. 13.00 límovélin. Rognur Bjarnason. 13.15 Blöðum flett og fluttor skrýtnor fréttir. 13.35 Getroun. 14.00 Gestur þóttarins. 15.30 Fróðleikshornið. 15.55 Einn kolruglaður i restina. 16.00 Sveinn Snorri ó Ijúfum sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Nú er log. SÓLIN FM 100,6 10.00 Só stilltasti sem uppi er. Rugnor Blöndol. 13.00 Honn er mættur i frakknn- um frjólslegur sem fyrr. Arnar Bjarnason. 16.00 Kemur beint af vellinum og vor snöggur. Hons Steinar Bjornason. 19.00 tjúf tónlist. Dogný Ásgeirs. 22.00 Sunnu- dogskvöld. Guðni Mór Hennningsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. X-ID FM 97,7 10.00 Bjössi. 13.00 Maggo Stínq og Sigurjón. 16.00 Rokk x. 17.00 Ómar Friðleifs. 19.00 Elli Schrom. 10.00 Sýró- ur rjómi. 1.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.