Morgunblaðið - 23.12.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.12.1993, Blaðsíða 6
6 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 ANNAR Í JÓLUM SJÓNVARPIÐ 10.30 ►Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. í dag er fæddur frelsari Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir talar um jólaboðskap- inn og merkingu hans. Heiða Lokaþáttur. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddin Sigrún Edda Bjömsdóttir. (52: 52) Stúfur kemur í heimsókn Böm úr Digranes- skóla í Kópavogi flytja leikþátt. Gosi Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leik- raddir: Öm Ámason. (27:52) Maja býfluga Þýðandi: Ingi Karl Jóhannes- son. Leikraddir: Gunnar Gunnsteins- son og Sigrún Edda Bjömsdóttir. 12.00 ►Hlé 13.15 Tnyi ICT ►Kvöldbæn hinnar I URLIu I blessuðu meyjar (Vespro della Beata Vergine) Tónverk eftir Claudio Monteverdi. Flytjendur eru Concentus Musicus ásamt Töizer Knabenchor og Amold Schönbergchor og einsöngyurunum Margaret Mars- hail, Thomas Hampson, og Felicity Fftkítíft. Stjómandi er Nikolaus Ham- 15.00ÍunnTT|n ►Golfsumarið 1993 IrnUllln Fjallað verður um helstu viðburði ársins sem er að líða. Af innlendum vettvangi má nefna landsmótið og sveitakeppnina. Af er- lendum viðburðum ber Ryder-bikarinn hæst en einnig verður komið við á opna, breska meistaramótinu, heims- bikarmótinu. Umsjón hefur Logi Berg- mann Eiðsson og Þorsteinn Hallgríms- son, íslandsmeistari í golfí 1993. 15.45 KVIKMYND ►Sumar á Sah- kráku (Tjorven, Bátsman och Moses) Sænsk mynd eftir sögu Astrid Lindgren. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 17.00 ►Fjallmenn á Landmannaafrétti Umq'ón: Ámi Johnsen. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.001 CIVDIT ►Allt gott Sjónvarpsleik- LlIRRII rit eftir Davíð Oddsson. Sagan segir frá tveimur sjö ára snáð- um og ráðabruggi þeirra. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Aðalhlutverk: Ragnar Nikulásson, Guðlaugur Hrafn Ölafsson, Hólmfríður Þórhallsdóttir, Már Magnússon, Theódór Kr. Þórðar- ðgOtjifón Tryggvason og Þórunn Páls- 18.30 DAD||JICCy| ►Strangi pabbinn DHRRHCrm (Den Stránga papp- an) Systkinin Emma og Ríkarður eiga strangan pabba. Þýðandi: Þorsteinn Helgason. Sögumaðun Álfrún Ömólfs- dóttir. 19.00 ►Fljótakóngar (The River Kings) Ástralskur myndaflokkur. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. (4:4) 20.00 ►Fréttir 20.20 ►Veður 20.25 hlETTID ►Stjörnur vísa veginn FlLl IIR (By Way of the Stars) Myndaflokkur um líf piltsins Lúkasar í Prússlandi á síðustu öld. Aðalhlut- verk: Zachary Bennett, Gema Zamprogna, Dietmar Schönherr og Christian Kohlund. Þýðandi: Reynir Harðarson. (2:4) GO 2115 Tnill ICT ►Blai öatturinn Söng- lURLIul hópurinn Blái hatturinn, Egill Ólafsson, Jóhann Sigurðarson, Edda Heiðrún Backman og Ása Hlín Svavarsdóttir, syngja ný lög eftirjs- lenska hófunda. Sqom úpptöku: Bjom Emilsson. CO 21.45 ►Á skíðum yfir Grænlandsjökul Mynd um ferðalag þriggja Islendinga yfir Grænlandsjökul Þeir Haraldur Óm Ólafsson, Ingþór Bjamason og Ólafur Öm Haraldsson vora 26 daga á göngunni. Umsjón: Kristín Þorsteinsd. 22.25 VlflVljyyn ►Steiktir, grænir RvIRItIIHU tómatar (Fried Gre- en Tomatoes) Bandarísk bíómynd frá 1991 byggð á skáldsögu eftir Fanny Flagg. Kona á elliheimili rekur íyrir yngri kynsystur sinni áhrifamikla sögu frá kreppuáranum. Leikstjóri: Jon Avnet. Aðalhiutverk: Jessica Tandy, Kathy Bates, Mary Stuart Masterson ög JVfary-lfiuise Parker. Þýðandi: Reynir Harðarson. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 nanyarryi ►Með Afa Afi DARRHLlRI ætlar að sýna ykk- ur teiknimyndir með íslensku tali og segja ykkur hvað hann fékk í jóla- gjöf. Handrit: Öm Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. 10.30 ►Benjamín Teiknimynd með ís- lensku tali. 11.15 ►Sesam opnist þú Leikbrúðumynd með íslensku tali. 11.45 ►Svanirnir Talsett teiknimynd eftir ævintýri H.C.Andersens um litlu prinsessuna Elsu og hetjudáðir henn- ar. 12.15 yifiyuyyn ►Ævintýri Heiðu RvlRniRU (Courage Mounta- in) 1 þessari mynd er sögð sagan af því er alpadísin Heiða er orðin fjórtán ára og er send á heimavistarskóla. Aðalhlutverk: Juliette Caton, Charlie Sheen, Leslie Caron og Joanne Clarke. Leikstjóri: Christopher Leitch. 1989. Lokasýning. 14,00 Tfílll IQT ►Jölatónleikar lURLIul Barnaheilla Upptaka frá tónleikum sem fram fóru í Hall- grímskirkju þann 20. desember í fyrra. Þama komu fram Kristján Jóhannsson, Sinfóníuhljómsveit ís- lands, Módettukór Hallgrímskirkju og Hörður Áskelsson organisti. 15.25 yifiyftjyyn ►Bing° ^öiskyidu- RllRlrl I RU mynd um strák sem langar óskaplega til að eignast hund en foreldrar hans eru þó alls ekki á því að leyfa honum það. Aðalhlut- verk: Cindy Williams, David Rasche og Robert J. Steinmiller. Leikstjóri: Matthew Robbins. 1991. Maltin gef- ur ★ 17.00 hlCTT|D ►Jólin allra barna ís- FlLl IIR lenskur jólaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Sigyn Blöndal og Heimir Karlsson taka á móti góðum gestum. 18.00 ►Rauðhetta (The Trial of Red Rid- ing Hood) Sviðsetning nokkurra heimsfrægra listdansara á skautum á ævintýrinu um Rauðhettu litlu, ömmu hennar og úlfinn vonda. 18.50 ►Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement) Kona Tims gerir allt sem í ’valdi hennar stendur til að koma í veg fyrir að hann taki til hendinni heima fyrir. 19.19 ►Hátíðafréttir Stuttar hátíðafréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. Fréttaþátturinn 19:19 Fréttir og veður verður svo í fullri lengd annað kvöld. 19.45 Tfjyi IQT ►Jól í Vín 1993 I URLIu I (Christmas Time in Vi- enna 1993) Upptaka frá jólatónleik- um Placido Domingo og Dionne Warwick sem fram fóru í Vín 21. desember síðastliðinn. 21,05 blFTTID ►|mbakassinn Fynd- PlL l l IR rænn spéþáttur með sannkölluðu jólaívafi. Umsjón: Gys- bræður. 21.35 UUiyUVUDID ►Aleinn heima RvlRlnlRUIH (Home Alone) McCallister-hjónin fara í jólafrí til Parísar en í öllum látunum stein- gleyma þau að taka átta ára son sinn með og skilja hann eftír aleinan heima. Aðalhlutverk: Macaulay Culk- in, Joe Pesci, Daniel Stern, Catherine O’Hara og John Candy. Leikstjóri: Chris Columbus. 1990. Maltin gefur ★ ★ 23.20 ►Mambó kóngarnir (The Mambo Kings) Snemma á sjötta áratugnum gekk mikið mambóæði yfir Ameríku þvera og endilanga. I þessari irjörugu mynd er sögð saga tveggja kúbver- skra bræðra sem halda til Bandaríkj- anna í leit að frægð og frama. Aðal- hlutverk: Armand Assante, Antonio Banderas og Cathy Moriarty. Leik- stjóri: Arne Glimcher. 1992. Maltin gefur ★ ★ 'h 1.05 ►Frankie og Johnny Johnny er ný- byijaður sem kokkur á litlu veitinga- húsi og hittir þar Frankie, und- urfagra konu sem hann verður strax hrifínn af. Hann byrjar strax að gera hosur sínar grænar fyrir henni en án árangurs. Aðalleikarar: Al Pacino, Michelle Pfeiffer, Hector Elizondo og Kate Nelligan. Leikstjóri: Garry Marshall. 1991. Maltin gefur ★★★ 3.00 ►Dagskrárlok Yfir jökulinn - Þeir félagar hrepptu aftakaveður á leiðinni, það sem Grænlendingar kalla piteráq, en þrátt fyrir mótlætið héldu þeir sínu striki. Ferð þriggja íslendinga yfir Grænlandsjökul Það tókþá Harald Örn Ólafsson, Ingþór Bjarnason og Ólaf Örn Haraldsson 26 daga að ganga yfirjökulinn SJÓNVARPIÐ KL. 21.45 í kvöld verður sýnd um ferðalag þriggja íslendinga á skíðum þvert yfir Grænlandsjökul síðastliðið vor. Þeir Haraldur Örn Ólafsson, Ing- þór Bjarnason og Ólafur Öm Har- aldsson lögðu upp frá litlu þorpi, Isertoq, og gengu svo vestur yfir jökulinn, um 600 kílómetra leið til Syðri-Straumfjarðar. Ferðin reyndi bæði á líkamlegt og andlegt þrek þremenninganna sem voru 26 daga og sex klukkustundir á leiðinni. Jólin allra barna - Sygin Blöndal og Heimir Karlsson kynna skemmtiatriði og spjalla við gesti. Afi, Imbakassinn og Jól allra bama Imbakassi þeirra Gysbræðra ber þess merki að hátíð er í bæ STOÐ 2 KL. 9.00, 17.00 OG 21.05 Hann Afi er í jólaskapi og ætlar að sýna krökkunum teiknimyndir með íslensku tali. Síðan líður dagur- inn með teiknimyndum og kvik- myndum en klukkan 17.00 er röðin komin að jólaþætti fyrir alla fjöl- skylduna sem nefnist Jólin allra bama. Sigyn Blöndal og Heimir Karlsson bregða á leik, kynna fjölda skemmtiatriða og spjalla við gesti um alla heima og geima. Klukkan 21.05 um kvöldið ætla Gysbræður síðan að opna Imbakassann sinn með brauki og bramli og ber þáttur- inn þess greinileg merki að hátíð er gengin í garð. Fyrstu dagarnir voru erfiðastir, enda lentu þeir í aftakaveðri, því sem Grænlendingar kalla piteraq, og hefur það sett strik í reikning- inn hjá mörgum leiðangrinum. Þrátt fyrir mótlætið héldu þeir sínu striki og eina samband þeirra við umheiminn þessar vikur voru far- þegavélar sem flugu yfir. Umsjón- armaður þáttarins er Kristín Þor- steinsdóttir og dagskrárgerð var í höndum Elínar Þóm Friðfinnsdótt- ur. Drögað upprisu Megas og Nýdönská tónleikum \ Hamrahlíðarskól- anum í vetur RÁS 2 KL. 13.00 Tónleikarnir Drög að upprisu voru teknir upp í nóvember þegar Megas og hljóm- sveitin Nýdönsk komu fram í há- tíðarsal Menntaskólans við Hamrahlíð. Það var leikfélag skói- ans sem stóð fyrir tónleikunum, til að minnast þess að fimmtán ár voru liðin síðan Megas kom síð- ast þar fram, ásamt Sjálfsmorðs- sveitinni. Megas og Nýdönsk fluttu mörg gullkorn eftir meistar- ann, gömul og ný, eins og Ef þú smælar framan í heiminn, Þótt þú gleymir Guði, Þóra, Paradísarfugl- inn, Fegurðardrottningar fiskiðju- versins og fleiri. Ennfremur söng Megas eitt allra vinsælasta lag Nýdanskrar, Horfðu til himins. Á undan tónleikunum verður rætt við Megas. Þorsteinn Joð sa um dagskrárgerð og Hjörtur Svavars- son sá um hljóðupptöku. Elísabet Brekkan. Frostogfuni Barnajólaþáttur í umsjá Elísabetar Brekkan RÁS 1 kl. 19.35 Barnaþáttur- inn Frost og funi er að þessu sinni að sjálfsögðu helgaður jólunum. Lesin verður jólasaga og böm koma í heimsókn. Sagt verður frá tékkneskum jólasög- um og jólasiðum og að auki verður leikin tékknesk tónlist. Dagskrá um Ingimar Eydal Umsjónarmenn eru Árni Jóhannsson og Kristján Sigurjónsson. Inglmar Eydal RÁS 1 KL. 16.35 Ingimar Eydal lést þann 10. janúar sl. aðeins 56 ára að aldri. Þekktastur var Ingi- mar sem hljóðfæraleikari og hljóm- sveitarstjóri. Hann stundaði fulla kennslu um árabil og tók þátt í bæjarpólitík og nefndarstörfum fyr- ir Akureyrarbæ. Ingimar vann að bindindismálum, ferðaðist víða, hafði áhuga á nánast öllu milli him- ins og jarðar og hafði yndi af rök- ræðum. í þáttunum verður talað við ýmsa samferðamenn Ingimars, leikin brot úr útvarpsþáttum þar sem hann kom við sögu og spiluð tónlist með Ingimar sem ekki hefur heyrst áður, þ. á m. djassupptökur frá sjötta áratugnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.