Morgunblaðið - 23.12.1993, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.12.1993, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1993 dagskrá C 11 SJÓNVARPIÐ 17.50 Þ-Táknmálsfréttir 18.00 RADIIAEEIII ►Brúðurnar f DfllHlHLrnl speglinum (Doc- korna i spegeln) Brúðumyndaflokkur byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Þýðandi: Edda Krist- jánsdóttir. Leiklestur: Jóhanna Jónas og Felix Bergsson. Áður á dagskrá 1992. (Nordvision - Sænska sjón- varpið)(7:9) 18.25 T(j|l| 8QT ►Flauel Sýnd verða I UnLlu I tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón: Steingrímur Dúi Másson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Viðburðaríkið í þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla- dóttir. 19.15 Þ-Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 rnfrnni ■ ►Verstöðin ísland rnfLUúLA Fjórði hluti - Ár í útgerð. Hér er lýst einu ári í útgerð í nútímanum og megináhersla lögð á samspil útgerðar og fiskveiða eins og því var háttað undir lok 9. áratug- arins. Tvö skip, vertíðarbátur og tog- ari af millistærð, eru í aðalhlutverk- um ásamt útgerðarmönnum þeirra og skipvetjum. Handrit og stjórn: Erlendur Sveinsson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Framleið- andi: Lifandi myndir hf. (4:4) 21.50 IhDflTTID ►Mótorsport ársins IPIIUI I Ifl 1993 Fjallað verður um það sem hæst bar í akstursíþrótt- um hérlendis sem erlendis á árinu sem er að líða. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 22.20 VIIItf IIYftin ►Un9ar skyttur li VIliIVIIIIU enn á ferð (Young Guns II) Bandarískur vestri frá 1990 um hinn alræmda Billy the Kid, fé- laga hans og æsispennandi ævintýri þeirra. Leikstjóri: Geoff Murphy. Aðalhlutverk: Kiefer Sutherland, Emilio Estevez, Lou Diamond Phillips, Christian Slater og William Peterson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Bönnuð yngri en 16 ára. 0.00 ►Útvarpsfréttir dagskrárlok FIMMTUPAGUR 30/12 STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur um áströlsku nágrannana. 17 30 RADklKEEkll ►MeðAfaEndur- DAIVNflLrni sýndur þáttur frá síðastliðnum sunnudagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 hJFTTID ►E'r'kur Viðtalsþáttur PfL I I In þar sem allt getur gerst. Umsjón. Eiríks Jónssonar. 20.35 FDJFnQI K ►Anná" 1993 ■ IVfLUdLII Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tekið saman helstu atburði liðins árs. 21.40 |flf||f||VUniD ►Dansar við IVVIIVMÍ nUIIV úlfa Dances With Wolves) Stórfengleg saga um John Dunbar lautinant sem heldur einn út á víðáttumiklar sléttur Amer- íku og kynnist lífi Sioux-indíánánna þegar veldi þeirra var hvað mest. Dunbar heillast af lífi frumbyggjanna sem lifa í sátt við náttúruna og ger- ist einn af þeim þegar hvíti maðurinn er um það bil að leggja menningu þeirra í rúst. Mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Hún hlaut þrenn Golden Globe-verðlaun, m.a. sem besta myndin, og sjö Óskars- verðlaun, m.a. sem besta myndin og fyrir bestu leikstjómina. í kvik- myndahandbók Maltins fær myndin fullt hús, eða fjórar stjörnur. Aðal- hlutverk. Kevin Costner, Mary McDonnell, Graham Greene ogRodn- ey A. Grant. Leikstjóri. Kevin Costn- er. 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 0.35 ►Lögregluforinginn Jack Frost III (A Touch of Frost III) Jack og nýi aðstoðarmaðurinn hans, Skotinn Webster, hafa nóg að gera þegar ökumaður keyrir á ellilífeyrisþega og stingur af frá slysstað. Bíllinn, sem ökumaðurinn var á, tilheyrir syni þingmanns sem hefur áður komist í kast við lögin en það er erfltt að sanna að hann hafl verið undir stýri. Aðalhlutverk. David Jason, George Anton og Den Daniels. Leikstjóri. Anthony Simmons. 1992. 2.20 ►Nýliðinn (The Rookie) Clint Eastwood leikur reyndan löggujaxl sem fær nýjan félaga eftir að sá gamli hefur verið myrtur af for- sprakka bílaþjófaflokks. Nýliðinn er kornungur drengur sem enn er blaut- ur á bak við eyrun. Þrátt fyrir að gamla harðjaxlinum lítist ekki of vel á strákinn hefja þeir í sameiningu leit að bófaforingjanum. Aðalhlut- verk. Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul Julia, Sonia Braga og Tom Skerrit. Leikstjóri. Clint Eastwood. 1990. Lokasýnfing. Stranglega bönnuð börnum. 4.15 ►Dagskrárlok Liðsforinginn - Indíánarnir taka Dunbar í hóp sinn þótt hann sé hvítur á hörund. Lidsforingi á slóðum índíána Dansar við úlfa fjallar um ólíka menningar- heima og að því kemur að John Dunbar þarf að gera upp hug sinn milli þessara tveggja heima STÖÐ 2 KL. 21.40 Kvikmyndin Dansar við úlfa, eða „Dances with Wolves“, er á dagskrá í kvöld. Ke- vin Costner leikstýrði þessari Ósk- arsverðlaunamynd og fer einnig með aðalhlutverkið. Sagan gerist á þeim tímum er hvítir landnemar á austurströnd Ameríku héldu vestur á bóginn og sölsuðu undir sig síð- ustu landsvæðin sem enn voru á valdi frumbyggjanna. John Dunbar liðsforingi fer til vesturvígstöðv- anna eftir að hafa verið heiðraður fyrir hetjudáðir í þrælastríðinu. Hann heldur ótrauður út í óbyggð- irnar og kemst fljótlega í kynni við indíána af ættflokki Súa. Dunbar heillast af þessi fólki sem tekur hann í hópinn þótt hann sé hvítur. Þegar lokauppgjör ólíkra menning- arheima nálgast verður hann að gera upp við sig hvorum megin hann vill standa. Helstu úrslitin í mötorsporti 1993 SJÓNVARP KL. 21.50 í sumar var Birgir Þór Bragason rallkappi með vikulega þætti um aksturs- íþróttir í Sjónvarpinu. Birgir hefur nú tekið saman þátt þar sem hann fer yfir helstu tíðindi ársins á sviði akstursíþróttanna hér heima og er- lendis. Greint verður frá úrslitum í helstu keppnum og fjallað um tor- færukeppnir, rall og sandspyrnu hér innan lands og formúlu 1 kappakst- ur og rall á erlendri grund. Birgir Þór Bragason rallkappi hefur tekið saman það helsta sem gerðist á árinu YWISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Victory; þáttaroð með Morris Cer- ullo 7.30 Belivers voice of victory; þátta- röð með Kenneth Copeland 8.00 Gospel- tónleikar, dagskrárkynning, tilkynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð, predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 The Pri- soner of Zenda, 1979, Peter Sellers 12.00 Face of A Stranger, 1991, Gena Rowlands 14.00 Vanishing Wildemess, 1974 16.00 Emest Scared Stupid G 1991, Jim Vamey 18.00 Chameleons G,Æ 1989, Stewart Granger 19.30 Special Feature: The Dark Side of Holly- wood 20.00 Star Trek VI: The Undisco- vered Country, 1991, William Shatner, Christopher Plummer 22.00 Cape Fear, 1991, Robert De Niro, Nick Nolte, Jessica Lange, Juliette Lewis 0.10 State of Grace O 1991, Sean Penn, Ed Harris, Gary Oldman 2.20 Career Opportunities G Frank Whaley, Jennifer Connelly, John Candy 3.55 The Other Woman F 1992, Lee Anne Beaman, Sam Jones SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.00 Teikni- myndir 9.30 Card Sharks 10.00 Conc- entration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 The Rhi- nemann Exchange 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 21 Jump Street 21.00 China Beach 22.00 Star Trck: The Next Gener- ation 23.00 The Untouchables 24.00 The Streets of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion EUROSPORT 7.30 Þolfími 8.00 Eurogolf Magazine 9.00 Eurofun 9.30 Vetrarólympíuleik- amir: Leiðin til Lillehammer 10.00 Skíði: Heimsbikar karla í Alpagreinum 11.00 Formula eitt12.00 Snóker 13.00 Skiða- stökk, bein útsending: The Four Hills Toumament 13.30 The Paris-Dakar Rallý 15.30 Akstursíþróttafréttir 16.30 ísknattleiksfréttir 17.30 Euroski 18.00 Eurosport fréttir 19.00 Skíðastökk: The Four Hills Toumament 20.30 The Paris- Dakar Rallý 21.00 Eurosport Podium 22.30 ísknattleikur. Spenglerbikarinn í Davos 23.30 The Paris-Dakar Rallý 24.00 Eurosport fréttir 0.30 Dagskrár- iok A = ástarsaga B = bamamynd D = dulræn E = erótík F = dramatík G = gamanmynd H = hrollvekja L = saka- málamynd M = söngvamynd O = ofbeld- ismynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = ungiingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásor i. Hanno G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og veíur- fregnir 7.45 Daglegt mál Margrél Póls- dóttir flytur þóttinn. (Einnig ó dagskrá kl. 18.25.) 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornið 8.15 Að otan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.30 l)r menningrolifinu: Tið- indi. 8.40 Gngnrýni. .9.00 Fréttir. 9.03 laufskólinn. Sigrún Björnsd. 9.45 Segóu mér sögu, Refir eftir Kar- vel Ögmundsson. Sólveig Karvelsd. les (4) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegislónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Bjarni Siglryggsson og Sigriður Arnordótt- ir. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Að utao, (Endurtekið úr morgun- þætti.) ______- 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvorpsleikhússins, Buxurnor eftir Corl Sternheim. 4. og sið- asti þóttur. Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Baldvin Halldórsson, Bríet Héðinsdóttir, og Þórhallur Sigurðsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Hnlldóro Frió- jónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástin og dauðinn við hafið eftir Jorge Amado. Hannes Sigfús- son þýddi. Hjolti Rögnvoldsson les (4). 14.30 Trúarbragðarabb. heimsókn i Sól- arrannsóknarfélagið. 4. þóttur oi 10. Umsjón: Sr. Þórhallur Heimisson. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlisf. - Sinfóniuhljómsveitin í St. Louis leikur atriði úr ballettinum Öskubusku eftir Sergej Prokofjev; Leonord Slatkin stjórn- ar. 16.00 Frétlir. 16.05 Skima. fjölfræðiþáttur. Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstigonum. Umsjón: Una Mor- grét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Úr íslenskri Hómiliubók: Brúðkaupið i Kano. Stefón Karlsson les Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i text- onn og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- om. 18.25 Daglegt mól. Morgrét Pólsdóttir flytur þáttinn. (Áður á dogskrá í Morg- unþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlifinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldlréllir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Nóttin helga. Aono Krislin Arn- grimsdóttir les jólosögu eftir sænsxa nóbelshöfundinn Selmu Lagerlöf. Sigríður Einors frá Munaðomesi þýddi. 20.00 Tónlistorkvöld Útvarpsins. Gostov Mohler. Kynning ó 8. sinfóniu tónskálds- ins. Concertgebouw -hljómsveitin og kór- inn leikn og syngja undír stjórn Bernards Haitink. Á meðol einsöngvara eru llena Cotrubas og Hermann Prey. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 22.00 Frétlir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpoð í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þáttur af skáldkonunni Torfhiidi Hólm. Umsjón: Áslaug Pétursdóttir. (Áður útvarpað sl. mánudog.) 23.10 Fimmtudagsumræðoo. 24.00 Fréttir. 0.10 í lónstigonum. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. Endurtekinn fró siðdegi. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rásum til morguns. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. 9.03 Aftur og aftur. Margrét Blöndol og Gyða Dröfn. 12.45 Gestur Einor Jónasson. 14.03 Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmálaútvarp. Kristinn R. Ólafsson talar fró Spóni. 18.03 Þjóðarsól- in. Sigorður G. lómasson og Kristjón Þor- valdsson. 19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauks- son. 19.32 lög unga fólksins. Sigvaldi Kaldalóns. 20.30 Fengjo. Kristján Sigur- jónsson. (Fró Akureyri). 22.10 Kveldúliur. Lisa Pólsdóttir. 0.10 i hóttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvorp til morg- uns. , NÆTURÚTVARPID 1.00 Nælurtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmólaútvarpi. 2.04 Sunnudogsmorgonn með Svavori Gests. 4.00 Bókaþel. 4.30 Veðurfregnir. Nætor- lög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest- fjorðo. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Sigmar Guðmundsson. Útvarp umferð- orráð og fleiro. 9.00 Kotrin Snæhólm Bald- ursdóttir. 12.00 Jóhonnes Kristjónsson. 13.00 Páll Óskor Hjálmtýsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónatan Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Tónlistardeildin til morguns. Radíusflugur dagsins leiknar kl. 11.30, 14.30 eg 18.00 BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjólm- arsson. 9.05 Ágúsl Héðinsson. 10.30 Tveir með sultu og onnar ó clliheimili. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjami Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Kvöldsögur. Eirlkur Jónsson. 1.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 ag 8.30, iþróttafrittir kl. 13.00 BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Samteogt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónssoo. 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristján Jóhoonsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberlsson. 17.00 Jenný Johonseo. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson. 22.00 Spjallþáttur. Ragnar Atnor Póturs- son. 00.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 í bitið. Horaldur Gíslason. 8.10 Umferðarfréttir frá Umferðarróði. 9.05 Mðri. 9.30 Þekktur íslendingur í viðtoli. 9.S0 Spurning dagsins. 12.00 Rognar Már með slffður og fréttir ór poppheiminum. 14.00 Nýtt lag frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum. 15.00 í tokt við tímon. Árni Mognósson. 15.15 Veðut og lærð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbókarbrot. 15.30 Fyrsta viðtol dogsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins. 16.30 Steinor Vikt- orsson með hino hliðina. 17.10 Umlerðortóð í beinni útsendingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 Islenskir tónar. Gömul og ný tónlist leikin ókynnt. 19.00 Sigurður Rúnotsson ó kvöldvakt. 22.00 Nú er lag. Fréttir ki. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt- afréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétl- ir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Mót Henningsson í góðri sveiflu. 10.00 Pélur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvoson. 16.00 Maggl Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hons Steinar Bjarno- son. 1.00 Endurt. dagskró iró kl. 13. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjó dagskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjon 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvorp TOP-Bylgjan. 16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisótvarp TOP-Bylgjon. 22.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk x. 19.00 Robbi. 22.00 Addi 24.00 Leon. 2.00 Rokk x.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.