Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 2
2 C dagskrá MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1994 KVIKMYNDIR VIKUNNAR SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 7. JANUAR Kl. 23.001 STÖÐ tvö Kl. 24.30 III qq QC ►Höfuðlausa líkið nl. LL.Lú (Maigret et le corps sans tete) Aðalhlutverk: Bruno Cre- mer. Þýðandi: Óiöf Pétursdóttir. LAUGARDAGUR 8. JANÚAR |f| qi Jjf| ►Keppinautar (Op- lll. L l.*IU posites Attract) Leik- stjóri: Noel Nosseck. Aðalhlutverk: Barbara Eden og John Forsythe. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. |f| OQ 1 C ►Pörupiltar (Bad Bo- Hl. lU. Iu ys) Leikstjóri: Ric- hard Rosenthal. Aðalhlutverk: Sean Penn, Reni Santoni, Jim Moody og Esai Morales. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Maltin gefur ★ ★★ Myndbandahandbókin gefur ★★V2 SUNIMUDAGUR 9. JANÚAR |f| 1 C (lf| ►Draumahesturinn III. lu.UU (Mig og mama mia) Leikstjóri: Erik Clausen. Aðalhlutverk: Michael Faich. Þýðandi: Veturliði Guðnason. ► Gertrude Stein og lagskona (Gertrude Stein and a Companion) Leikstjóri: Ira Cirker. Aðalhlutverk: Jan Miner og Marian Seldes. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR |f| 01 nn ►Draumar Kurosawa III. L I.UU (Akira Kurosawá’s Dreams) Meðal leikenda eru Akira Terao, Mitsuko Baisho og Martin Scor- sese. Þýðandi: Ragnar Baldursson. FÖSTUDAGUR 7. JANUAR VI 99 l|fl ►Kaldar kveðjur III. LL.UU (Falling from Grace) Aðalhlutverk: John Mellencamp. Leik- stjóri: John Mellencamp. 1992. Maltin gefur enga stjörnu ► Hamslaus heift (Blind Fury) Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, Terrance O’Quinn og Brandon Call. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Myndbandahand- bókin gefur ★ ★ VI 1 CC ►Nashville taktur (Nas- III. I.UU hville Beat) Aðalhlut- verk: Kent McCord, Martin Milner og John Terlesky. Leikstjóri: Bernard L. Kowalski. 1990. Bönnuð börnum. ► Endurkoma ófreskju (The Return of the Swamp Thing) Aðalhlutverk: Louis Jordan, Heather Locklear og Dick Durock. Leikstjóri: William Malone. 1988. Stranglega bönnuð börnum. LAUGARDAGUR 8. JANÚAR Kl. 3.20 U1 í flfl ►3-bíó: Ferðir Gúllí- ■ I U.UU vers (The 3 Worlds of GuIIiver) Maltin gefur ★ ★ ★ VI 91 cn ►Miklagljúfur (Grand III. L l.uU Canyon) Aðalhlut- verk: Danny Glover, Kevin Kline, Steve Martin, Mary McDonnelI, Mary- Louise Parker og Alfred Woodard. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. 1991. Maltin gefur ★★ VI 0 Jj Dfl Mugsy Aðalhlutverk: m. 44.UU Warren Beatty, An- nette Bening, Harvey Keitell, Ben Kingsley og Elliott Gould. Leikstjóri: Barry Levinson. 1991. Stranglega bönnuð börnum.Maltin gefur ★ ★ ★ |f| 0 1D ►Flóttamaður meðal III. L. IU okkar (Fugitive Am- ong Us) Aðalhlutverk: Peter Strauss, Eric Roberts og Elizabeth Pena. 1992. Bönnuð börnum. VI Q JC^Rauða skikkjan (I’m III. U.4u Dangerous Tonight) Aðalhlutverk: Mádchen Amick Leik- stjóri: Tobe Hooper. 1990. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. Maltin segir myndina í meðallagi góða. SUNNUDAGUR 9. JANÚAR Kl. 21.20 (The Burden of Proof) Framhaldsmynd í tveimur hlutum. Aðalhlutverk: Hector Elizondo, Brian Dennehy, Mel Harris, Stefanie Pow- ers, Victoria Principal og Adrienne Barbeau. Leikstjóri: Mike Robe. VI OQ Jfl ►Stanley og íris Leik- III. 4Ú.4U stjóri: Martin Ritt. Aðalhlutverk: Jane Fonda og Robert De Niro. 1990. Lokasýning. Maltin gefur ★★V2. MÁNUDAGUR 10. JANÚAR «99 DD ►Uns sekt sannast . 44.UU (The Burden of Proof) Síðari hluti. Leikstjóri: Mike Robe. VI QQ QC ►Tveir á toppnum III. 4ð.UU (Lethal Weapon) Að- alhlutverk: Mel Gibson og Danny Glo- ver. Leikstjóri: Richard Donner. 1987. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Kvik- myndahandbókin gefur ★ ★ ★ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANUAR VI Q1 1D ►9-bíó: Montana Að- III. 4 I • IU alhlutverk: Gena Rowlands, Richard Crenna, Lea Thompson og Justin Deas. Leikstjóri: William A. Graham. 1990. Maltin gef- ur ★★‘/2 VI QQ Qfl ►Blekkingar tvibura- m. 4u.uU bræðranna (Lies of the Twins) Aðalhlutverk: Aidan Quinn og Isabella Rossellini. Leikstjóri: Tim Hunter. 1991. Bönnuð börnum. MIÐVIKUDAGUR 12. JANUAR Kl. 23.05 ►Q,"plr 03 afbrot (Crimes and Mis- demeanors) Aðalhlutverk: Martin Landau, Claire Bloom, Anjelica Hus- ton, Woody Allen, Alan Alda og Mia Farrow. Leikstjóri: Woody Allen. 1989. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ ★ Vi Kvikmyndamyndahandbók- in gefur ★ ★ ★ FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR VI QQ QD ►Njósnabrellur III. 44.4U (Company Business) Aðalhlutverk: Gene Hackman, Mikahil Baryshnikov og Kurtwood Smith. Leikstjóri: Nicholas Meyer. 1991. Maltin gefur ★'/2 VI QJ Dfl ►Henry og June Leik- III. 44.UU stjóri: Philip Kauf- man. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ xh Kvikmyndahandbókin gefur ★ ★'/2 VI 1 J C ►Umsátrið (The Siege III. I.™u of Firebase Gloria) Aðalhlutverk: R. Lee Ermey. Leik- stjóri: Brian Trenchard-Smith. Stranglega bönnuð börnum. DAGSKRÁ fjölvarps BBC BBC World Service er 24 tíma dagskrár- og fréttasjónvarp. Sýndir eru breskir framhalds- þættir, viðtalsþættir, beinar út- sendingar og umfjöllun um við- skipti tísku og skemmtanir. CNN Fréttir allan sólarhringinn. Sky News Fréttir allan sólarhringinn. TNT Kvikmyndir frá MGM og Wamer Bros. Utsending varir í 14 tíma á dag, frá kl. 20.00 til 6.00 á morgnana. CARTOON NETWORK Teiknimyndir frá kl. 6 á morgn- ana til kl. 20.00 á kvöldin. MTV Tóniist allan sólarhringinn. EUROSPORT Íþróttaviðburðir af öllu tagi í 16 tíma á dag. DISCOVERY Heimildaþættir, náttúrulífsmynd- ir, saga og menning frá kl. 16.00 til miðnættis. Sviptingar í þáttagerð fyrir sjónvarp í Bandaríkjunum NBC ber höfuð og herðar yfir keppinauta sfna en CBS gengur verst og hefur reynt að bæta dagskrá sína með stöðugt nýjum þáttum TALSVERÐAR sviptingar hafa verið í þáttagerð stóru sjónvarpsstöðv- anna þriggja í Bandaríkjunum undanfarið, en þær fara á hverju hausti af stað með nokkrar nýjar þáttaraðir sem eiga að fá sem flesta áhorf- endur og þannig halda uppi auglýsingaverði sem er reiknað út í hlut- falli við vinsældir. CBS-sjónvarpsstöðin hefur átt hvað erfiðast á liðnu hausti. Forráða- menn stöðvarinnar ákváðu að panta aðeins sex þætti í hverri nýrri þátta- röð, en hingað til hefur pöntun yfir- leitt hljóðað upp á 13 þætti. Þetta gerðu þeir til þess að geta auðveld- lega losað sig við þætti sem ekki fengu nægt áhorf. Miklar breytingar á dagskrá Þessi ákvörðun er umdeiid meðal manna í sjónvarpsiðnaðinum vestra og segja margir 6 þætti ekki vera nóg til að þáttaröðin geti fest sig í sessi og fengið áhorfendur. „And- rúmsloftið í sjónvarpsiðnaðinum er afar ruglandi og erfitt,“ segir Marta Kauffman, framleiðandi þáttanna „Famiiy Album“ sem hættu göngu sinni eftir 6 þætti. „Loksins þegar maður er farinn að átta sig á því hvernig hlutirnir virka er allt búið.“ Þetta hefur einnig leitt til mikilla breytinga á dagskrá CBS, þættir koma og fara jafnóðum aftur og sumar þáttaraðirnar sem pantaðar höfðu verið náðu ekki einu sinni að verða frumsýndar, framleiðslu þeirra var hætt áður en að því kom. Barátta sjónvarpsrisanna þriggja, ABC, NBC, og CBS svo og Fox- kapalsjónvarpsstöðvarinnar, er hörð. Hingað til hefur NBC haft talsvert forskot á keppinauta sína og þar á bæ finnst mönnum lítið til kenningar þeirra á CBS koma um að í harðn- andi samkeppni hafa sjónvarpsstöðv- ar ekki efni á að sitja uppi með þátta- röð sem gengur illa og fer hægt af stað. NBC pantaði 13 þætti af öllum nýjum þáttaröðum sem þeir hófu sýningar á og segja að það þurfi að gefa áhorfendum tíma að venjast nýjum þáttum. Ástæður margvíslegar Það er margt sem kemur til sem hefur áhrif á hvort nýir þættir beri sig eða ekki. Það sem skiptir líklega mestu máli er hvenær þættirnir eru á dagskrá. Ef nýir þættir eru sýndir strax að loknu vinsælu sjónvarpsefni fá þeir iðulega betra áhorf. Of oft eru nýjar þáttaraðir einnig stæling á eldri vinsælum þáttum. Til dæmis hefur mikið verið framleitt af grínþáttum um flölskylduna í anda Roseanne, en fæstir hafa náð fót- festu. Markaðurinn er mettaður. Einnig er gott að hafa í huga að ef verið er að keppa um sama hóp áhorfenda er hætt við því að annar aðiiinn verði undir. Þetta er til dæm- is hægt að segja um miðvikudags- kvöldin, þar sem dagskrá Fox höfðar tii unglinga, dagskráin á ABC til fólks á milli 25 og 50 og NBC nær til eldri borgara. Þetta þýðir einfald- lega að lítið er eftir fyrir CBS. CBS hefur stundum reynt að breyta lélegum þáttum með því að fá ný andlit en yfirleitt borgar það sig ekki. Þegar stöðin reyndi þetta með gamanþættina „Hearts Afire“ fékk nýja útgáfan enn verri útreið en sú eldri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.