Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 10
10 C dagskrá
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994
MIÐVKUPAGUR 12/1
Sjónvarpið
17.25 ►Táknmálsfréttir
17.35 Tfj||| IQT ►íslenska poppristin
lUnUOI Dóra Takefusa kynnir
tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi.
Stjóm upptöku: Hilmar Oddsson.
Áður á dagskrá á föstudag. OO
18.0° RARMAFFNI ►Töfra9|u99inn
DHHRHCrm p£a pgnsjn kynnir
góðvini bamanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.25 ►Nýbúar úf geimnum (Halfway
Across the Galaxy and Tum Left)
Leikinn myndaflokkur um fjölskyidu
utan úr geimnum sem reynir að að-
lagast nýjum heimkynnum á jörðu.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (9:28)
18.55 ►Fréttaskeyti
19.0° KfCTTIQ ►EldhúsiA Matreiðslu-
r ILI IIR þáttur þar sem Úlfar
Finnbjömsson kennir sjónvarps-
áhorfendum að eida ýmiss konar
rétti.
19.15 ►Dagsljós
19.50 ►Víkingalottó
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Ve&ur
20 40 blFTTID tali hjá Hemma
r*LI IIII Gunn Aðalgestur þessa
fyrsta þáttar á nýja árinu er Kjartan
Ragnarsson leikstjóri. Sýnd verða
atriði úr söngleiknum Evu Lunu í
Borgar-leikhúsinu og Évgení Ónegín
í íslensku óperunni og auk þess kem-
ur Qöldi annarra tónlistarmanna
fram í þættinum. Útsendingu stjóm-
ar Egill Eðvarðsson. OO
22.00 ►Njósnarinn (The Secret Agent)
Breskur myndaflokkur byggður á
sögu eftir Joseph Conrad. Þættimir
gerast stuttu fyrir síðustu aldamót
og í þeim segir frá tilraun njósnara
til að sprengja í loft upp stjömuat-
hugunarstöðina í Greenwich. Leik-
stjóri: David Drury. Aðalhlutverk:
David Suchet, Peter Capaldi, Cheryl
Campbell og Doreen Mantle. Þýð-
andi: Óskar Ingimarsson. (2:3)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15
IMtOniR
►Einn-x-tveir Get-
raunaþáttur þar sem
spáð er í spilin fýrir leiki helgarinnar
í ensku knattspymunni. Umsjón:
Bjami Felixson.
23.30 ►Dagskrárlok
STÖÐ TVÖ
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera
sem fjallar um líf og störf góðra
granna við Ramsaystræti.
17.30
RADNAFFNI ►össi °g Y|fa
UHHnHLI m Talsett teiknimynd
um litlu bangsana Össa og Ylfu.
17.55 ►Fílastelpan Nellí Teiknimynd með
íslensku tali.
18.00 ►Kátir hvolpar Teiknimynd um litia
hvolpa sem lenda stöðugt í nýjum
ævintýmm.
13 30IÞROTTIR
gærkvöldi.
►Visasport Endur-
tekinn þáttur frá því í
19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 2751
19.50 ►Víkingalottó Dregið í Víkinga-
lottóinu en fréttir halda áfram að því
ioknu.
2015 blFTTIR ►Eiríkur Eiríkur Jóns-
* "• I 111» son með viðtalsþátt sinn
í beinni útsendingu. .
20.35 ►Beverly Hills 90210 Bandarískur
myndaflokkur um vinina í Beverly
Hills. (23:30)
21.25 ►Milli tveggja elda (Between the
Lines) Breskur sakamálamynda-
flokkur. (11:13)
22.15 ►Heimur tiskunnar (The Look)
Þáttur um tískuheiminn og allt það
sem honum fylgir. (2:6)
23.05
KVIIfllYyil ►GlæPir °9 afbrot
ll VUllTI I HU (Crimes and Mis-
demeanors) í myndinni eru sagðar
tvær sögur sem tengjast í lokin.
Önnur greinir frá þekktum augn-
lækni, sem lendir í tilfinningakreppu
þegar hjákona hans hótar að segja
konunni hans frá ástarævintýrinu,
en hin fjallar um kvikmyndagerðar-
mann sem verður að gera heimildar-
þátt um óþolandi sjálfsánægðan mág
sinn. Aðalhlutverk: Martin Landau,
Claire Bloom, Anjelica Huston, Wo-
ody Allen, Alan Alda og Mia Farrow.
Leikstjóri: Woody Allen. 1989. Loka-
sýning. Maltin gefur ★ ★ ★ '/2 Kvik-
myndamyndahandbókin gefur
★ ★ ★
0.45 ►Dagskrárlok
Haukur í hornl - Brandon þorir ekki að leita ásjár hjá
foreldrum sínum vegna veðskuldanna.
Brandon vedjar
körfubollaleiki
ífyrstu græðir
hann á tá og
fingri en þar
kemur að hann
tapar öllu og
vedmangarinn
hótar
líkamsmeið-
ingum
STÖÐ 2 KL. 20.35 Þáttur um krakk-
ana í Beverly Hills er á dagskrá í
kvöld. Brandon hefur uppgötvað nýja
leið til að afla fjár. Hann veðjar á
körfuboltaleiki og það hefur gengið
vonum framar. En mikill vill meira
og nú teflir Brandon á tæpasta vað.
Hann leggur aleiguna undir og gott
betur en það. Allt fer á versta veg
og veðmangarinn Duke hótar okkar
manni líkamsmeiðingum ef hann
stendur ekki strax í skilum. Brandon
sér ekkert nema svartnættið fram-
undan og þorir ekki fyrir sitt litla líf
að leita á náðir foreldranna. Hann
reynist þó eiga óvæntan hauk í homi.
Landnemar á leið
yfir Bandaríkin
Flutningur á
leikritinu
Antilópusöngv-
arinn eftir
Ingebricht
Davik hefst í
Útvarpsieik-
húsi barnanna
RÁS 1 KL. 19.35 í kvöld hefst í
Útvarpsleikhúsi bamanna fyrsti
þáttur framhaldsleikritsins Antilópu-
söngvarinn eftir norska rithöfundinn
Ingebricht Davik. Leikritið, sem er í
sex þáttum er byggt á samnefndri
sögu eftir Ruth Underhill. Þýðandi
er Sigurður Gunnarsson og leikstjóri
er Þórhallur Sigurðsson. Leikurinn
gerist um miðja síðustu öld. Hópur
landnema er á leiðinni þvert yfir
Bandaríkin til Kalifomíu í leit að
nýjum samastað. í þessum hópi eru
hjónin Sara og Ebeneser Hunt ásamt
bömum sínum og frænku. í fyrsta
þætti hafa þau slegið upp tjöldum í
Nevada- eyðimörkinni áður en lagt
verður á fjallgarðinn mikla sem skil-
ur þau frá fyrirheitna landinu
YlMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fréttir, spjali, söngur, lofgjörð,
predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SKY MOVIES PLUS
6.20 Dagskrá 10.00 The Deerslayer
12.00 The Tuming Point F1977,
Anne Bancroft, Shirley MacLaine
14.00 X-15 F 1961, 16.00 Huckle-
berry Finn Æ 1975, 18.00 The De-
erslayer Æ 1978, Steve Forrest, Ned
Romero 20.00 Shattered T 1991,
Greta Scacchi 22.00 The Fisher King
A,Æ 1991, Jeff Bridges, Mercedes
Ruehl, Robin Williams, Amanda Plum-
mer 24.20 Foxy Lady E 1990 2.00
Tales from the Darkside: The Movie
H 1990, Christian Slater, Steve Busc-
emi, David Johansen, James Remar
3.30 Leo the Last Æ 1969, Marcello
Mastroianni, Billie Whitelaw
SKY OME
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chops Play-a-long 9.10
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Love At
First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00 Urban Peasant 12.30 Paradise
Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00
Masada 15.00 Another Worid 15.45
Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00
Star Trek: The Next Generation 18.00
Games World 18.30 Paradise Beach
19.00 Rescue 19.30 Growing Pains
20.00 Hunter 21.00 Picket Fences
22.00 Star Trek: The Next Generation
23.00 The Untochables 24.00 The
Streets Of San Francisco 1.00 Night
Court 1.30 Maniae Mansion 2.00
Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Valin atriði úr list-
hlaupi á skautum 10.00 Dans: Meist-
arakeppn f Stuttgart Þýskalandi
11.00 Fótbolti: Evrópumörkin 12.00
Skíði, bein útsending: Alpagreinar
13.00 Paris-Dakar rallý 13.30 Körfu-
bolti: Buckler áskorendakeppnin í Par-
ís, Frakklandi 14.30Ameríski fótbolt-
inn 16.00 Vetrarólympíuleikarin Leið-
in til Lillehammer 16.30 Skíði: Heims-
bikarakeppni í skíðum með fijálsri
aðferð 17.30 Hestaíþróttir 18.30
Eurosportfréttir 19.00 Alþjóðahnefa-
leikar 20.30 París-Dakar railý 21.00
Akstursíþróttafréttir 22.00 Ameríski
fótboltinn 23.30 París-Dakar rallý
24.00 Eurosportfréttir 24.30 Dag-
skrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H =hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar I.
Hanno G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og Veéur-
fregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur
Holídórsson.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið. 8.20
Aó uton. 8.30 Úr menningarlifinu: Tíð-
indi. 8.40 Gognrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannson.
9.45 Segðu mér sögu, Fronskbrouð með
sultu eftir Kristínu Steinsdóttur. Höfundur
les 16).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somlélagið I nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggss. og Sigriður Arnord.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Að ulon.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónarfregnir og ouglýsingor.
13.05 Hódegisleikril Útvorpsleikhússins,
Konon i þokunni eftir Lester Powell. 8.
þóttur of 20. Þýðing: Þorsteinn Ö. Steph-
ensen. Leikstjóri: Helgi Skúloson. Leik-
endur: Rúrik Horoldsson, Sigriður Hogol-
ín, 8enedikt Ámosoir, hdrsteinn Ö.-Steþh-
OO.^KsertptlónPflgSrSjðrrtÍíeh, tfttPíislfld.
og Guðbjörg horbjornord.
13.20 Stefnumót. Meðol efnis, tónlistor
og bókmenntogetroun. Umsjón: Holldóro
Friðjónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, Ástin og douðinn við
hofið eftir Jorge Ámodo. Honnes Sigf-
úss. þýddi. Hjolti Rögnvoldss. les.
14.30 Úr sögu og somtið. Skorphéðinn
Guðmundsson sagnfræðinemi tekur som-
on þótt um Hvíto striðið.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist Richord Strouss.
- Rósoriddarinn, hljómsveitorsvíto.
- Fjögur sinfónísk millispil úr óperunni Int-
ermezzo. Fílhormoníusveit Vinorborgor
leikur, André Previn stjórnor.
16.00 Fréttir.
16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Umsjórt:
Ásgeir Eggertss. og Steinunn Horðord.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 i tónstigonum. Umsjón: Sigriður
Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel. Njóls sogo Ingibjörg
Horoldsdóttir les (8). Rognheiður Gyðo
Jónsdóttir rýnir I textonn og veltir fyrir
sér forvitnilegum otriðum.
18.30 Kviko. Tiðindi úr menningorlifinu.
18.48 Dónarfregnir og ouglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir.
19.35 Útvarpsleikhús barnonno: Antílópu-
söngvorinn eftir Ruth Underhill. 1. þólt-
ur. Þýðing: Sigurður Gunnorsson. Leik-
stjóri: Þórhollur Sigurðsson. Leikendur:
10 Kiislhjörg: Kjél<^°5'Mndór ■ Hjðrleifsson,
Jóníno H. Jónsdóttir, Hókon Wooge, Anno
Einorsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Stefón
Jónsson, Þóro Guðrún Þórsdóltir og Arni
Benediktsson.
20.10 islenskir tónlistormenn. Kynnt nýtt
hljóðrit Jónosor Sen píonóleikora.
21.00 Loufskólinn.
22.00 Frétlir.
22.07 Pólitisko hornið.
22.15 Hér og nú.
22.23 Heimsbyggð. Jðn Ormur Holldórs-
son.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist.
- Sinfónío nr.l I C-dúr ópus 21 eftir Ludw-
ig von Beethoven. Átjóndu oldar hljðm-
sveitin leikur undir stjórn Frans Brúggen.
23.10 Hjólmoklettur. Þóttur um skóldskop
Kynnt verðo þrjú þeirro verko sem til-
nefnd hafo verið til Bókmenntoverðlouno
Norðurlondarúðs oð þessu sinni. Umsjón:
Jón Korl Helgoson.
24.00 Fréttir.
0.10 I tónsligonum. Umsjón: Sigriður
Stephensen. Endurtekinn fró siðdegi.
1.00 Næturúlvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
Fréttír ó Rós 1 eg Rós 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Krislin Ólafsdóttir
og Leifur Houksson. Erlo Sigurðordóttir tolor
fró Koupmonnohöfn!'9.03 Aftur og aftur.
Gyðn Dröln Iiyggvodóllir óg Morgret ílön
dol. Veðurspó kl. 12. 12.45 Hvitir mófor.
Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmóloútvarp. 17.00
Dogskró heldur ófrom, rneðol onnors með
útvorpi Monhotton fró Porls. Hér og nú.
18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson
og Kristjón Þorvoldsson. 19.30 Ekki frétt-
ir. Houkur Houksson. 19.32 Vinsældolisti
götunnor. Ólofur Póll Gunnorsson. 20.30
Blús. Pétur Tyrfingsson. 22.10 Kveldúlfur.
0.10 í hóttinn. Evo Ásrún Albertsdóttir.
1.00 Næturútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi þriðju-
dogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjólsor hend-
ur. Illugo Jökulssonor. 3.00 Rokkþóttur
Andreu Jónsdóttur. 4.00 Þjóðorþel. 4.30
Veðurfregnir. Næturlbgin. 5.00 Fréttir.
5.05 Næturlónor. 6.00 Fréttir of veðri,
færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntón-
or. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljóma
ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvorp Austur-
lund. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigmor Guðmundsson. 9.00 Kotrin
Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 Gullborgin
13.00 Albert Ágústsson 16.00 Hjörtur
Howser og Jónotan Motzfelt. 18.30 Tón-
list. 19.00 Tónlistordeildin. 20.00 Sig-
voldi B. Þórorinss. 22.00 Viðtal;þóttur
Þórunnor Helgodóttur. 24.00 Tónlistur
Rodiusflugur kl. 11.30, 14.30,
18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm-
arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Jveir mei
sullu og onnar ó ellíheimili" kl. 10.30.
12.15 Anno Björk Birgisdðttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jðnsson. 17.55
Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 Holldór
Bockmon. 24.00 Næturvoktin.
Frétlir ú heila timanum fró kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit
kl. 7.30 eg 8.30, iþréttafréttir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Somtengl Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9 . 22.00 Sigþór Sigurðs-
son. 23.00 Víðir Arnorson ó rólegu nólun-
um. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Levi. 9.00
Kristjðn Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breilt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Lóro Vngvodóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Breski- og bandoríski vin-
sældolislinn. 22.00 nis-þóttur FS. Eðvold
Heimisson. 23.00 Eðvald Heimisson.
24.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bítið. Horaldur Gisloson. 8.10
Umferðorfrétlir fró Umferðorróði. 9.05
Méri. fþ,3Á);pÞgkldyr jsjgndingpr íg|iðjali.
9.50 Spurníng dugsins 12.00,. Rognur
Mór. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30
Slúður úr poppheiminum. 15.00 i tokt við
tímonn. Árni Mognússon. 15.15 Veður og
færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dogbók-
orbrot. 15.30 Fyrsto viðtol dogsins.
15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins.
16.30 Steinar Viklorsson með hino hlið-
ino. 17.10 Umferðorróð i beinni útsend-
ingu. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol.
18.20 islenskir tónor. 19.00 Ameriskt
iðnoðorrokk. 22.00 Nú er log.
Fréttir kl. 9, 10,13, 16,18. íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttost. Bylgjunnar/Stöðvor 2 kl.
18.00.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson 10.00 Pét-
ur Árnoson. 13.00 Birgir Öm Tryggvoson.
16.00 Moggi Mogg. 19.00 Þór Bæring.
22.00 Hons Steinor Bjornason. 1.00 End-
urt. dogskró fró kl. 13. 4.00 Moggi Mogg.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Somlengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TOP-Bylgjun. 16.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x 20.00 Þossi. 22.00 Aggi 24.00
........t-Íftc/lcT ■H'o«8nio|tr
'Hirjilttt.,íiÖ^i
áillA