Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994
dagskrq C 9
ÞRIDJUPAGUR 11/1
Sjóimvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
18-00 BARNAEFNI !TrSPKþSír^Í
sunnudegi. Umsjón: Jón Gústafsson.
Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor-
steinsson.
18.25 hlCTTID ►Nýjasta tækni og
« H»l 111» vísindi í þættinum verð-
ur fjallað um eftirlit með skógareld-
um, C-vítamín og hjartasjúkdóma,
sníkjuvespur, þjálfun geimfara, rann-
sóknir á þunglyndi, áhrif þyngdar-
leysis á líkamann, sæðisfrumur, leit
að villtum kartöflustofnum, lækning-
ar á nærsýni með leysigeisium og
nýja tegund þrekhjóls. Umsjón: Sig-
urður H. Richter.
18.55 Þ-Fréttaskeyti
19.00 ►Veruleikinn - Að leggja rækt við
bernskuna Sjötti þáttur af tólf um
uppeldi barna frá fæðingu til ungl-
ingsára. í þættinum er m.a. fjallað
um hreyfingarleysi og afleiðingar
kyrrsetu. Umsjón og handrit: Sigríð-
ur Arnardóttir.
19.15 ► Dagsljós
20.00 ► Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 hlCTTip ►En9a hálfvelgju
rfL I IIII (Drop the Dead Donkey
III) Breskur gamanmyndaflokkur.
Aðalhlutverk: Robert Duncan, Hayd-
en Gwynn og Neil Pearson. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen. (10:13) OO
21.05 ►Hrappurinn (The Mixer) Breskur
sakamálaflokkur sem gerist á 4. ára-
tugnum og segir frá ævintýrum að-
alsmannsins sir Anthonys Rose. Að-
alhlutverk: Simon Williams. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson. (4:12) OO
22.00 ►Horft um öxl og fram á við í
ársbyijun 1989 stýrði Hrafn Gunn-
laugsson umræðuþætti undir yfir-
skriftinni „Hvað boðar nýárs blessuð
sól?“ Einn þátttakenda, Magdalena
Schram, er nú látin, en hinir fimm
ætla að koma saman á ný, ræða um
liðin ár og spá í framtíðina. Þeir eru
Arnór Benónýsson leikari, Jónas
Kristjánsson ritstjóri, Lára Margrét
Ragnarsdóttir alþingismaður, Sverrir
Hermannsson bankastjóri og Ög-
mundur Jónasson formaður BSRB.
Stjórn upptöku: Viðar Víkingsson.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
STÖÐ tvö
bjalla
Teikni-
16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda-
flokkur um nágranna í Ástralíu.
17 30 BARNAEFH1 ► María maríu-
mynd.
17.35 ►! bangsalandi Teiknimynd með
íslensku tali.
18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý Leikinn
myndadflokkur. (1:13)
18.25 ►Gosi (Pinocchio)
18.50 IhpnTTip ►Líkamsrækt Gott er
IKIiUI lllt að hafa pláss til að
gera æfingarnar. Leiðbeinendur:
Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörns-
son og Glódís Gunnarsdóttir.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur
20.35 IhpnTTip ►Visasport íþrótta-
IrllUI IIII þáttur þar sem fjallað
er um hinar ýmsu íþróttagreinar á
bráðskemmtilegan hátt. Umsjón:
Valtýr Björn Valtýsson. Stjóm upp-
töku: Pia Hansson.
2110 IfUllfllYllll ►9-b'ó= Montana
Hf lllin IIIU Hjónin Bess og Ho-
yce Guthrie eru kúrekar nútímans í
Montana. Þau eiga þar stóran búgarð
en námuvinnslur þrengja stöðugt að
þeim. Bændur í næsta nágrenni verða
unnvörpum gjaldþrota og stórfyrir-
tæki kaupa upp jarðirnar. Hoyce lítur
á þetta sem óhjákvæmilega þróun
og vill taka tilboði frá kolanámu-
vinnslu í jörðina en Bess lætur ekki
haggast og neitar að flytjast á möl-
• ina. Aðalhlutverk: Gena Rowlands,
Richard Crenna, Lea Thompson og
Justin Deas. Leikstjóri: William A.
Graham. 1990. Maltin gefur ★ ★ '/i
22.45 ►Lög og regla (Law and Order)
Bandarískur sakamálamyndaflokkur
þar sem hráslagalegum raunveru-
leika götunnar er fléttað saman við
spennandi sakamál. (17:22)
23.30
KVIKMYND
►Blekkingar tví-
burabræðranna
(Lies of the Twins) Rachel Mark er
eftirsótt sýningarstúlka í Bandaríkj-
unum sem gerir það gott. Það líf
veitir henni þó ekki þá fyllingu og
ánægju sem henni finnst hún eiga
skilið og því leitar hún til sálfræð-
ingsins Jonathans McEwan. Þau
verða ástfangin og allt gengur vel
um tíma en Rachel verður fljótt leið
á Jonathan. Þá hittir hún tvíbura-
bróður hans, James, en hann er ná-
kvæmlega eins og Jonathan í útliti,
en upplag þeirra er gjörólíkt. James
er hættulegur, óáreiðanlegur og
ómótstæðilegur. Rachel er á milli
tveggja elda öryggis og spennu og
líf hennar fer gjörsamlega úr skorð-
um. Aðalhlutverk: Aidan Quinn og
Isabella Rossellini. Leikstjóri: Tim
Hunter. 1991. Bönnuð börnum.
1.00 ►Dagskrárlok
Þráast við - Hoyce vill tryggja afkomu sína og taka til-
boði frá kolanámuvinnslu en Bess neitar að flytjast á mölina.
Kúrekar nútímans
í tilvistarkreppu
STÖÐ 2 KL. 21.10 Kvikmyndin
Montana er á dagskrá í kvöld. Kú-
rekar nútímans mega sín oft lítils
gagnvart ýmsum ytri öflum sem
að þeim þrengja. Hér segir af hjón-
unum Bess og Hoyce Guthrie sem
eiga stóran búgarð í Montana á
þeim slóðum þar sem námuvinnslur
sölsa stöðugt undir sig stærra land-
svæði. Bændur í næsta nágrenni
við hjónin verða unnvörpum gjaid-
þrota og stórfyrirtæki kaupa upp
jarðirnar. Hoyce er hinn dæmigerði
kúreki sem neitar að viðurkenna
að dagar villta vestursins séu tald-
ir. Hann vill halda uppteknum hætti
og tryggja afkomu sína með því
að taka tilboði frá kolanámuvinnslu
í jörðina. En Bess er náttúrubarn
í eðli sínu og neitar að flytjast á
mölina. Með aðalhlutverk fara Gena
Rowlands, Richard Crenna, Lea
Thompson og Justin Deas. Leik-
stjóri er William A. Graham.
Nýjasta tækni og
vísindi víða að
Bess og Hoyce
Guthrie eiga
búgarðí
Montana þar
sem
námuvinnslur
eru stöðugt að
sölsa undir sig
stærra
landsvæði
Fjallað verður
meðal annars
um yftirlit með
skógareldum,
C-vítamín,
þjálfun
geimfara,
rannsóknir á
þunglyndi og
flokkun
sæðisfruma
SJÓNVARPIÐ KL. 18.25 Sigurð-
ur H. Richter kemur víða við í
þætti sínum Nýjustu tækni og vís-
indum að þessu sinni. Sýndar verða
ellefu stuttar myndir um fyrirbæri
á fjölmörgum sviðum tækninnar þar
sem þróunin er sífelld og framfarir
ætla engan enda að taka. Fjallað
verður eftirlit með skógareldum,
C-vítamín og hjartasjúkdóma,
sníkjuvespur sem koma í stað skor-
dýraeiturs, þjálfun geimfara með
sýndarveruleika, rannsóknir á
þunglyndi, áhrif þyngdarleysis á
líkamann, flokkun sæðisfruma eftir
kynerfðavísum, leit að villtum kart-
öflustofnum, lækningar á nærsýni
með leysigeislum og nýja tegund
þrekhjóls.
YWISAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fiéttir, spjall, söngur, lofgjörð,
prédikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Miles
from Nowhere F 1991, Rick Schrod-
er, Shawn Phelan 12.00 From Hell
to Vietory A 1979 14.00 The Night
Rider 1978, David Selby 15.45 The
Hallelujah Trail W 1965, Lee Remick,
Burt Lancaster 18.15 Miles from
Nowhere F 1991, Rick Schroder,
Shawn Phelan 20.00 Timescape: The
Grand Tour T 1992, Jeff Daniels,
22.20 .Nails T 1992, Dennis Hopper,
Anne Archer, Cliff DeYoung 23.40
Empiie City T 1992, Michael Pare
1.05 Some Kind of Hero G 1992,
Richard Pryor 2.45 Alexa T1988 4.04
Deadline T 1992, Cheryl Pollack, Will-
iam Russ
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show)
8.40 Lamb Chop’s Piay-a-Long 9.10
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration 10.30 Love At
First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael
12.00The Urban Peasant 12.30 Para-
dise Beach 13.00 Barnaby Jones
14.00 Masada 15.00 Another World
15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
17.00 Star Trek: The Next Generation
18.00 Games World 18.30 Paradise
Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing
Pains 20.00 Unsolved Mysteries
21.00 Melrose Place 22.00 Star Trek:
The Next Generation 23.00 The Unto-
uchables 24.00The Streets Of San
Francisco 1.00 Night Court 1.30
Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfími 8.00 Eurofun 8.30 Skíði,
bein útsending: Heimsbikarinn i alpa-
greinum í Austurríki 10.30 Skíða-
stökk: Heimsbikarinn 11.30 Skíði,
bein útsending: Alpagreinamar í Aust-
umki 13.00 París-Dakar rallý 13.30
Nascar. Bandaríska meistaramótið
14.30 Eurofun 15.00 Skfði: Alpa-
greinar 16.00 Ameríski fótboltinn
17.30 Knattspyma: Evrópumörkin
18.30 Eurosportfréttir 19.00 Skíði:
Alpagreinar frá Hinterstoder í Austur-
ríki 20.00 Kappakstur á ís 20.30
París-Dakar rallý 21.00 .Aiþjóða
hnefaleikar 22.00 Snóker: Evrópu-
deildin 23.30 París-Dakar rallý 24.00
Eurosportfréttir 0.30 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M =söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennu-
myndU = unglingamynd V = vísinda-
skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri.
Utvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþótlur Rúsor 1.
Hanno G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttoyfirlit og Veður-
fregnir. 7.45 Doglegl mól Gisli Sigurðs-
son flytur þóttinn. (Einnig útvorpoó kl.
18.25.)
8.00 Fréttir. 8.10 Pólilísko hornió. 8.20
Aó utqn. (Einnig útvorpaó kl. -12.01.)
8.30 Úr menningarlífinu: Tíöindi. 8.40
Gognrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying i toli og
tónum. Umsjón: Horoldur Bjornoson. (Fró
Egilsstöóum.)
9.45 Scgóu mér sögu, Franskbrouó meó
sultu eftir Kristínu Steinsdóttur. Höfundur
les (5).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðolinon. londsútvorp svæðis-
stöðvo i umsjó Arnors Póls Houkssonor
ó Akureyri og Ingu Rósu Þórðordóttur ó
Egilsstöðum.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Að utgn. (Endurtekið úr Morgun-
þælti.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auólindin. Sjóvorútvegs- og við-
skipfomól.
12.57 Dónorfreqnir oq ouqlýsinqor.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
Konon i þokunni eftir Lester Powell. 7.
þóttur of 20. Þýóing,- Þorsteinn Ö. Steph-
ensen. Leikstjóri: Helgi Skúloson. Leik-
endur. Rúrik Horoldsson, Sigrióur Hogol-
in, Róbert Arnfinnsson, Jón Aðils og
Guðbjörg horbjarnordéttir. (Áður útvorpoð
í okf. 1965.)
13.20 Stefnumót. Meðol efnis, Njörður
P. Njorðvik ó Ijóðrænum nótum. Umsjón:
Holldóro Friðjónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, Ástin og douðinn við
hafið eftir Jorge Amodo. Honnes Sigfús-
son þýddi. Hjalti Rögnvoldsson les (11).
14.30 Skommdegisskuggor. Jóhonno
Sleingrímsdóltir fjollor um dulræno ot-
burði.
15.00 Fréttir.
15.03 Kynning ó tónlistorkvöldum Rikisút-
vorpsins. Geisloplötur með leik Sinfóniu-
hljómsveitor islonds, gefnor út of Chon-
dos-útgófufyrirtækinu.
16.00 Fréttir.
16.05 Skímo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð-
ordóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhenno Horðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig-
urbjörnsson
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel. Njóls sogo Ingibjörg
Horoldsdóttir les (7). Jón Hollur Stefóns-
son rýnir I textonn og veltir fyrir sér
forvitnilegum otriðum. (Einnig ó dogskró
í næturútvorpi.)
18.25 Dogleql mól. Gisli Siqurðsson flytur
þóttinn. (Áður ó dogskró I Morgunþætti.)
18.30 Kviko. Tiðindi úr menningoriifinu.
Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor og Veðurfregnir.
19.35 Smugon. Fjöibreyttur þóttur fyrir
eldri börn. Umsjón: Elisobet Brekkon og
hórdis Arnljótsdóttir.
20.00 Af lífi og sól. Þóttur um tónlist
óhugomonna. Umsjón: Vernhorður Linnet.
(Áður ó dogskró sl. sunnudag.)
21.00 Útvorpsleikhúsið. Leikritovol hlust-
enda. Flutt verður leikrit sem hlustendur
völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtu-
dog. (Endurtekió fró sl. sunnudegi.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitisko hornið. (Einnig útvorpoð
í Morgunþætti í fyrromólið.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Skimo. Fjölfræðiþótfur. Endurtekið
efni úr þóttum liðinnor viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð-
ordóttir.
23.15 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno-
son. (Áður útvorpoð sl. lougordagskvöld
og verður ó dogskró Rósor 2 nk. lougor-
dogskvöld.)
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig-
urbjörnsson. Endurtekinn fró síðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
Fréttir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 oa 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir
og Leifur Hauksson, Morgrét Rún Guðmunds-
dótfir. 9.03 Gyðo Dröfn Tryggvodóttir og
Morgrét Blöndol. 12.45 Gestur Einar Jénas-
son. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dæg-
urmóloútvorp. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður
G. Tómosson og Kristjón Þorvoldsson.
19.30 Ekki fréttir. Houkur Hauksson.
19.32 Ræmon. Björn Ingi Hrofnsson.
20.30 Upphitun. Andreo Jónsdóttir.
21.00 Á hljómleikum. 22.10 Kveldúlfur.
0.10 Evo Ásrún Albertsdótfir. 1.00 Nætur-
útvarp til morguns.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmóloútvorpi 2.00 Frétlir.
2.05 Kvöldgestir Jónosor Jónossonor. 3.00
Blús. Pétur Tyrfingsson. 4.00 Þjóðarþel.
4.30 Veðurfregnir. Nælurlögin. 5.00 Frétt-
ir. 5.05 Næturtónor 6.00 Fréttir of veðri,
færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntón-
or. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónor hljómo
ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Norðurlond.
ADALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Jóhonnes Ágúst Stefónsson. Útvorp
umferðorróð o.fl. 9.00 Kotrin Snæhólm
Boldursdóttir. 12.00 Gullborgin 13.00
Albert Ágústsson. 16.00 Hjörtur Howser
oq Jónoton Motzfelt. 18.30 Tónlist.
19.00 Sigvoldi Búi Þórorinsson. 22.00
Guðríður Horaldsdótlir. 24.00 Tónlist til
morguns.
Radíusflugur dagsins kl. 11.30,
14.30 og 18.00.
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eirikur Hjólm-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Jveir med
sultu og onnor ó elliheimili" kl. 10.30.
12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjornj Dogur Jónsson. 17.55
Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer
Helgoson. 23.00 Lifsaugoð. Þórhollur Guð-
mundsson og Ólofur Árnoson. 24.00 Nætur-
vokf.
Fréttir ó hcila tímunum fró kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit
kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvar Jónsson og Holldór levl. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Jenný Johonsen. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Friðrik K. Jónsson. 22.00
Alli Jónotons. 00.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
7.00 Horoldur Gisloson. 8.10 Umferðor-
fréttir. 9.05 Móri. 12.00 Rognar Mór.
15.00 Árni Magnússon. 15.15 Veður og
færð. 15.20 Bióumfjöllun. 15.25 Dogbók-
orbrot. 15.30 Fyrsto viðtol dogsins.
15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli dogsins.
16.30 Steinor Viktorsson. 17.10 Umferð-
orróð. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðlol.
18.20 íslenskir tónor. 19.00 Ásgeir Kol-
beinsson ó kvöldvókt. 22.00 Nú er log.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HLJÓDBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttostofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00
og 18.00.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson. 10.00
Pétur Árnoson. 13.00 Birgir ðrn Tryggvo-
son. 16.00 Moggi Mogg. 19.00 Þór
Bæring. 22.00 Hons Steinor Bjornoson.
1.00 Endurtekin dogskró. 4.00 Muggi
Mogg.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Fréttir kl. 12.15, 15.30 og 21.00.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk-
ið x. 20.00 Hljómolind. 22.00 Pétur
Sturlo. 24.00 Fontost. Rokkbóttur.