Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 1994
dagskrc C 3
FÖSTUPAGUR 7/1
Sjónvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
BARNAEFNI
► Bernskubrek
Tomma og Jenna
(Tom and Jerry Kids) Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólf-
ur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús
Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir.
19.25 ►Úr ríki náttúrunnar - Að gefa
og þiggja (Survival - Give a Little,
Take a Little) Bresk fræðslumynd
um hvemig ólíkar dýrategundir vinna
saman til að auðvelda hvor annarri
lífsbaráttuna. Þýðandi og þulur: Ingi
Karl Jóhannesson.
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 Tfjyi IQT ►íslenska poppristin
lUnLlwl Dóra Takefusa kynnir
tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi.
Stjóm upptöku: Hilmar Oddsson. OO
19.30 ►Vistaskipti (A Different World)
Bandarískur gamanmyndaflokkur
um uppátæki nemendanna í Hillman-
menntaskólanum. Þýðandi: Ólöf Pét-
ursdóttir. (3:22)
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20,40 bJFTTIB ►Fákar (Fest im Sattel)
■ It I IIII Seinni þáttur af tveimur
þar sem segir af ferð reiðkennaranna
Moniku og Noru hingað til lands í
þeim tilgangi að kaupa hesta fyrir
reiðskólann Mooshof í Svartaskógi.
Meðal leikenda eru Adele Wurbs,
Claudia Rieschel, Ágúst Guðundsson,
Þór Tulinius, Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Jón Sigurbjömsson, og Páll Stein-
grímsson. Þýðandi: Kristrún Þórðar-
dóttir.
21.30 ►Lögverðir (Picket Fences) Banda-
rískur sakamálamyndaflokkur um
lögreglustjóra í smábæ í Bandaríkj-
unum, fjölskyldu hans og vini og þau
vandamál sem hann þarf að glíma
við í starfínu. Aðalhlutverk: Tom
Skerritt og Kathy Baker. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson. (12:14)
22.25
KVIKMYND
► Höfuðlausa líkið
(Maigret et le corps
sans tete) Frönsk sakamálamynd
byggð á sögu eftir George Simenon.
Maigret situr uppi með óþekkjanlega
líkamsparta af manni sem fannst
nýdauður í nágrenni Parísar. Aðal-
hlutverk: Bruno Cremer. Þýðandi:
Ólöf Pétursdóttir.
0.00 Tnyi IQT ►Paul McCartney á
I URLIw I tónleikum (Paul
McCartney Live in Charlotte) Upp-
taka frá tónleikum sem Paul
McCartney hélt ásamt hljómsveit
sinni í Charlotte í Karólínufylki í
Bandaríkjunum í fyrra. Á efnis-
skránni eru lög frá sólóferli McCart-
neys og eldri lög frá því er hann var
í Bítlunum. OO
2.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur sem segir frá lífí og
störfum nágrannana við Ramsay-
stræti.
17.30
BARNAEFHI
ur endurtekinn.
► Sesam opnist
þú Þrettándi þátt-
18.00 ►Úrvalsdeildin (Extreme Limite)
Leikinn franskur myndaflokkur um
krakka í æfíngabúðum. (18:26)
18.30
ÍÞRÖTTIR
► NBA tilþrif Þáttur
þar sem við fáum að
kynnast „hinni hliðinni" á liðsmönn-
um NBA deildarinnar.
19.19 ► 19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eirtkur Umræðuþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.35 |hDílTT|D ►Evrópukeppni
U"UI IIR landsliða í hand-
bolta Bein útsending frá Laugardals-
höllinni þar sem fram fer fyrri leikur
íslendinga við Hvíta Rússland.
21.55 ►Glæsivagnaleigan (FuII Stretch)
Nýr breskur myndaflokkur sem fyall-
ar um starfsmenn og eigendur límús-
ínuþjónustu sem sinnir hinum ríku
og frægu.
22.50
IfVllfllYliniB ►Ka,dar kveði-
nvmmiRUin ur (FaUing from
Grace) Rokkarinn knái, John Mel-
lencamp, fer með aðalhlutverkið og
leikstýrir þessari kvikmynd um ástar-
bríma og fífldirfsku. Aðalhlutverk:
John Mellencamp, Maríel Hem-
ingway, Kay Lenz og Claude Akins.
Leikstjóri: John Mellencamp. 1992.
Maltin gefur enga stjömu
0.30 ►Hamslaus heift (Blind Fury) Nick
Parker var talinn hafa fallið í Víet-
namstríðinu en er langt frá því að
vera dauður úr öllum æðum. Aðal-
hlutverk: Rutger Hauer, Terrance
O’Quinn og Brandon Call. Leikstjóri:
Phillip Noyce. 1990. Stranglega
bönnuð börnum. Myndbandahand-
bókin gefur ★★
1.55 ►Nashville taktur (Nashville Beat)
Þegar hópur eiturlyfjasala ákveður
að flytja starfsemi sína frá Los Ang-
eles í Kaliforníu til Nashville í Ten-
nessee-fylki þá veitir lögreglumaður-
inn Mike Delaney þeim eftirför. Aðal-
hlutverk: Kent McCord, Martin Miln-
erog John Terlesky. Leikstjóri: Bern-
ard L. Kowalski. 1990. Bönnuð
börnum.
3.20 ►Endurkoma ófreskju (TheReturn
of the Swamp Thing) Fenjadýrið er
í raun Alec Holland, snjall vísinda-
maður. Eftir baráttu við hinn illa
starfsbróður sinn, Dr. Arcane,
breyttist hann í hryllingsveru. Aðal-
hlutverk: Louis Jordan, Heather
Locklear, Sarah Douglas og Dick
Durock. Leikstjóri: William Malone.
1988. Stranglega bönnuð börnum.
4.45 ►Dagskrárlok.
Á tónleikum - í hljómsveit kappans eru þrautreyndir
menn á hverju h(jóðfæri.
Paul McCartney
leikur á tónleikum
Á tónleikunum
sem haldnir
voru í
Charlotte í
Karóllnu-ríki í
Bandaríkjunum
flutti bítillinn
mörg
þekktustu laga
sinna
SJÓNVARPIÐ Kl. 23.55 Dagskrá
kvöldsins lýkur með tveggja
klukkustunda upptöku frá tónleik-
um sem bítillinn Paul McCartney
hélt ásamt hljómsveit sinni í Charl-
otte í Karólínu-nki í Bandaríkjunum
í júní í fyrra. Á efnisskránni voru
lög af nýjustu plötu McCartneys,
til dæmis „Looking for Changes",
„Biker Like an Icon“ og „Hope of
Deliverance". Paul flutti Ííka eldri
lög frá því er hann var í Bítlunum
og Wings: „We Can Work it Out“,
„All My Loving, Michelle", „Yest-
erday", „Magical Mystery Tour“,
„Penny Lane“, „Hey Jude“ og
„Band on the Run“ svo einhver séu
nefnd. í hljómsveitinni eru þraut-
reyndir kappar á hveiju hljóðfæri
og aldnir sem ungir aðdáendur Bítl-
anna og Pauls fá að sjá gamla
manninn í fimbulstuði.
Sveitasöngvari
fær kaldar kveðjur
Þegar Bud
Parkins snýr
aftur til
heimahaganna
eftir að hafa
búið í Los
Angeles um
tíma kemur
f Ijótlega í Ijós
að hann er enn
sami
slarkarinn
STÖÐ 2 KL. 22.50 Kvikmyndin
Kaldar kveðjur, eða „Falling from
Grace“, fjallar um sveitasöngvar-
ann Bud Parks sem kemur aftur
heim í gamla bæinn sinn ásamt eig-
inkonu eftir að hafa náð talsverðri
hylli í stórborginni Los Angeles.
Bud er kominn heim í heiðardalinn
til að fagna áttræðisafmæli afa síns
en það kætast ekki allir jafn mikið
við heimkomu hans. Fljótlega kem-
ur í ljós að hann hefur lítið breyst
og er ennþá sami slarkarinn. Hann
er ekki við eina fjölina felldur í
kvennamálum og gerir lítið annað
en ýfa upp gömul sár. Með aðalhlut-
verk fara rokkarinn knái John Mel-
lencamp sem einnig leikstýrir, Mari-
el Hemingway og Claude Akins.
YMSAR
Stöðvar
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónieikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð,
predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SKY MOVIES PLUS
6.00 Dagskrárkynning 10.00 Paper
Láon G 1968, Alan Alda, Roy Scheid-
er 12.00 Mara of the Wildemess Æ
1965 14.00 Grayealge 1978 W 15.50
The Private Life of Sherlock Holmes
1970 L 18.00 Once Upon a Crime G
1992, Richard Lewis, Sean Young
19.40 US Top Ten 20.00 Father of
the Bride G 1991, Steve Martin, Diane
Keaton 22.00 Defenseless T 1991,
Barbara Hershey, JT Walsh 1.30 Men
of Respect F 1991, John Turturro
3.30 Beneath the Valley of the Uitre
Vixens G 1979.
SKY ONE
6.00 Barnaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chops Play-a-Long 9.10
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
Game, leikjaþáttur 10.00 Concentrati-
on 10.30 Love At First Sight 11.00
Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban
Peasant 12.30 Paradise Beach 13.00
Bamaby Jones 14.00 Masada 15.00
Another World 15.45 Bamaefni (The
DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The
Next Generation 18.00 Games World
18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue
19.30 Growing Pains 20.00 World
Wrestling Federation Mania 21.00
Crime Intematíonal 21.30 Code 3
22.00 Star Trek: The Next Generation
23.00 The Untouchables 24.00 The
Streets of San Francisco 1.00 Night
Court 1.30 Maniac Mansion
2.00 Dagskrárlok.
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Hestaíþróttir 9.00
Euroski 10.00 Skíðastökk 11.00
Alpagreinar skiðaíþrótta karla og
kvenna 12.00 Rallý 13.00 París-Dak-
ar Rallý 13.30 Körfubolti: The Buckl-
er Challenge frá París 14.30 íhokký:
Ameríska meistarakeppnin 16.00
Skautahlaup: Bein útsending frá Lar-
vik í Noregi 20.00 Eurosport-fréttir
20.30 Rallý: Paris-Dakar 21.00 Al-
þjóðlegir hnefaleikar 22.00 Tennis.
The Hopman Cup frá Perth 24.00
Rallý: Paris Darkar 0.30 Eurosport
fréttir 1.00 Dagskrárlok
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = stríðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
Utvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Morgunþóttur Rósur 1. Honno G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttoyfirlit og veðurfregnir 7.45
Heimspeki Helgi Hjörvar fjollor um
breyskleikann. (Endurt. kl. 22.07.)
8.10 Pólitisko hornið. 8.20 Að uton.
(Endurtekið kl. 12.01.) B.30 Úr menning-
orlífinu: Tíðindi. B.40 Gognrýni.
9.03 „Eg mon þó tíð“ Þóttur Hermanns
Rognars Stefónssonar.
9.45 Segðu mér sögu, Franskbrauó meó
sultu eftir Kristinu Steinsdéttur. Höfundur
les (3)
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsién:
Bjarni Sigtryggss. og Sigríður Arnord.
11.53 Dogbókin.
12.00 Fréttayfirlit ó hódegi.
12.01 Að uton.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við-
skiptamól.
12.57 Dónarfregnir og ouglýsingor.
13.05 Hódegisleikril Úlvarpsleikhússins,
Konon i þokunni eftir Lester Powell.
(5:20). Þýðing: Þorsteinn Ö. Slephensen.
Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur:
Rúrik Horoldsson, Sigriður Hogolín, Inga
Þórðardóttir, Kristín Anno Þórarinsdóttir,
Morgrét Magnúsdóttir, Þorsteinn Ö.
.. StepbgnsBn og (Qi$li, Álffpðsspp. (Áðut,
utvarpoð í okt. 1965.) ö ,
13.20 Stefnumót. Tekið 6 móti gestum.
Umsjón: Holldóro Friðjónsdóttir.
14.03 Úlvarpssagon, Ástin og douðinn við
hofið eftir Jorge Amodo. Hannes Sigfús-
son þýddi. Hjolti Rögnvaldsson les (9)
14.30 Len gra en nefið nær. Frósögur af
fólki og fyrirburðum, sumor ó mörkum
raunveruleika og imyndunor. Umsjóm
Morgrét Erlendsdóltir. (Fró Akureyri.)
15.03 Föstudogsflétta. Oskolög og önnur
músik. Umsjón: Svonhildur Jokobsd.
16.05 Skima. Fjölfræðiþótlur. Spurningu-
keppni úr efni liðinor viku. Umsjón: As-
geir Eggertss. og Sleinunn Harðord.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjórt:
Jóhanna Horðardóttir.
17.03 i tónstigonum. Umsjón: Lono Kol-
brún Eddudóttir.
18.03 Þjóðarþel. Njóls sago. Ingibjörg
Haruldsdóttir les (5) Jón H. Stefónss.
rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitni-
legum atriðum. (Endurt. i næturútv.)
18.30 Kvika. Tiðindi úr menningarlifinu.
Gongrýni endurtekin úr Morgunþætti.
18.48 Dónorfregnir og ouglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Margfætlan. Frððleikur, tónlist,
getrounir og viðtöl. Umsjón: íris Wige-
lund Pétursd. og Leifur 0. Gunnarss.
20.00 islenskir tónlistarmenn. Leikin eldri
hljóðrit Rikisútvarpssins með Birni Ólofs-
syni fiðluleikoro, Árno Kristjónssyni
pianóleikaro og Kristni Hallssyni söngv-
oro.
20.30 Úr sögu og samtið. Jón Lórusson
sognfræðinemi tekur samon þótt um vig
Bjöms Þorleifssonor. (Áður ó dagskró ó
.j^-jitiðvikudog.þ'-’fcl'í’ís'-iT'G i'=.s> 1!
21.00 Soumastofugleði. Umsjón og dans-
stjórn-. Hermonn Ragnar Stefónsson.
22.07 Heimspeki. (Áður ó dogskró i Morg-
unþætti.)
22.23 Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 lónlist. Konsert nr. tl í D-dúr.
Hljómsveitin Academy of Ancient Music
leikut undir stjórn Christophers Hogwood.
Monica Huggett leikur einleik ó fiðlu.
Ah Robin, Gentle Robin eftir Williom
Cornyshe. II bianco e dolce cignoeftir
Jakob Arcodelt. Prophetiæ Sibyllarum
eftir Orlando di Losso. Söngflokkurinn
Quottro Stogioni syngur.
23.00 Kvöldgestir. Þóttur Jónasar Jónas-
sonar. (Einnig fluttur í næturútvarpi oð-
foronótt nk. miðvikudags.)
0.10 I tónstiganum. Umsjón: Lono Kol-
brún Eddudóttir. Endurtekinn fró síðdegi.
1.00 Næturúlvorp ó samtengdum rósum
til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
RÁS2 *
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Kristln Ólofsdóttir
og Leifur Hauksson. Jðn Björgvinsson talor
fró Sviss. 9.03 Aftur og aftur. Morgrél
Blöndal og Gyðo Dröfn. 12.45 Hvítir móf-
ar. Gestur Einor Jónasson. 14.03 Snorra-
laug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskró:
Dægurmóloútvorp og fréttir. 18.03 Þjóðar-
sólin - Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sig-
urður G. Tómasson og Kristjón Porvaldsson.
19.30 Ekki fréttir. Houkur Houksson.
1*32 Vinsældolisti pötunnar. Ólafur Póll
Gunnorsson. 20.30 Nýjosta nýft L dæguÞ
tónlist. Andreu Jónsdóttiri 22.10 Kveldvokt: ,
Rósot 2. Sigvaldi Kaldalóns.
NÆTURÚTVARPID
0.10 Næturvakt Rósor 2. Sigvaldi Kaldai-
óns. Veðurfregnir kl. 1.30. 2.00 Fréttir.
2.05 Með grótt i vöngum. 4.00 Nætur-
lög. Veðurfregnir kl. 4.30 . 5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir of veðri,
færð og flugsomgöngum. 6.01 Djessþóttur.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma
ófram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp
Notðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Sigmar Guðmundsson. 9.00 Kotrin
Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 Jóhannes
Kristjónsson. 13.00 Póll Óskor Hjólmtýs-
son. 16.00 Hjörtur Howser og Jónotan
Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Tónlist.
22.00 Næturvakt Aðolstöðvorinnor. 2.00
Tónlistatdeildin til morguns.
Radiusflugur kl. 11.30, 14.30,
18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Astvoldsson og Eiríkur Hjólni-
orsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. „Tveir með
sultu og onnor ó elliheimili" kl. 10.30.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55
Pessi þjóð. Bjorni Dagur Jónsson. 17.55
flollgtimur í Thorsteinsson. 20.00 Hafþór
^jfjejjr ^'SjgjpuMmjr 23.00 Holldór Back-
mon. 1.00 Næturvakt.
Frittir d heila tímanum kl. 7-18
og kl. 19.30, (rittayfirlit kl. 7.30
og 8.30, iþróttafrittir kl. 13.00.
BYLGJAN Á ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Þórður Þórðarson. Tónlistargetraun. 19.30
Fréttir. 20.00 Alli Geir og Kristjón Geir.
22.30 Ragnar Rúnarsson. Siminn i hljóð-
stofu 94-5211. 24.00 Hjalti Árnason.
2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
BROSID
FM 96,7
7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Levi. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vítt og breitt.
Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Lóro Yngvodóttir. 19.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Skemmtiþóttut. 00.00
Næturvoktin. 4.00 Næturtóniist.
FM957
FM 95,7
7.00 í bitið. Horoldur Gisloson. 8.10
Umferðarfréttir fró Umferðarróði. 9.05
Móri. 9.30 Þekktur íslendingur i viðtali.
9.50 Spurning dagsins. 12.00 Rognor
Mór. 14.00 Nýtt log frumflutt. 14.30 Frétt-
irn úr poppheiminum. 15.00 Árni Mognús-
son. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bióumfjöll-
un. 15.25 Dogbókarbrot. 15.30 Fyrsto við-
tol dagsins. 15.40 Alfræði. 16.15 Ummæli
dogsins. 16.30 Steinor Viktorsson. 17.10
Umferðorróð., 17.25 Hin hliðin. 17.30 Við-
tol. 18.20 islenskir tónor. 19.00 Tónlist
fró órunum 1977-1985. 22.00 Haroldur
Gísloson.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16,18. íþrott-
afréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRIFM
101,8
17.00-19.00 Þróinn Brjónsson. Fréttir
fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsson i góðri sveiflu.
10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Örn
Tryggvoson. 16.00 Moggi Magg. 19.00
Þór Bæring. 22.00 Björn Morkús. 3.00
Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2 og 104
7.00 Marinó Flóvent. 9.00 Morgunþóttur
með Signý Guðbjortsdóttir. 10.00 Borna-
þóttur. 13.00 Stjörnudagur með Siggu
Lund. 15.00 Frelsissagan. 16.00 Lifið
og tilveron. 19.00 íslenskir tónor. 20.00
Benný Hannesdóttir. 21.00 Baldvin J. Bald-
vinsson. 24.00 Dogskrórlok.
Frétlir kl. 7,8, 9, 12, 17 og 19.30.
Banastundir kl. 9.30, 14.00 og
23.15.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjun. 12.30
Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð-
isútvorp TÓP-Bylgjun. 16.00 Somtengl
Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 20,00 Morgelr. 22.00 Hólmor. 1.00
Siggi. 5.00 Rokk x. tj (j.| )