Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 8
8, C dqgskrá
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1994
Sjónvarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00
BARNREFNI
►Töfraglugginn
,Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. End-
ursýndur þáttur frá miðvikudegi.
Umsjón: Anna Hinriksdóttir.
18.25
►íþróttahornið Fjall-
að verður um íþrótta-
viðburði helgarinnar og sýndar svip-
myndir úr knattspymuleikjum í Evr-
ópu. Umsjón: Amar Bjömsson.
ÍÞRÓTTIR
18.55 ►Fréttaskeyti
19.00 hJCTTID ►Staður og stund -
■ ■ II* Heimsókn I þáttunum
er íjallað um bæjarfélög á iands-
byggðinni. í þessum þætti er litast
um á Eskifirði. Dagskrárgerð: Stein-
þór Birgisson. (6:12)
19.15 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20 40 hJFTTID ►Gan9ur bfsins (Life
rlt I IIH Goes On II) Bandarískur
myndaflokkur um hjón og þijú böm
þeirra sem styðja hvert annað í biíðu
og stríðu. Aðalhlutverk: BiII
Smitrovich, Patti Lupone, Monique
Lanier, Chris Burke og Kellie Mart-
in. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (9:22)
OO
21.30 ►Já, ráðherra (Yes, Minister)
Breskur gamanmyndaflokkur um
Jim Hacker kerfísmálaráðherra og
samstarfsmenn hans. Aðalhlutverk:
Paul Eddington, Nigel Hawthome
og Derek Fowlds. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson. (22:22)
22.05
CDJCIIQI I ►Hjartveiki (Di-
TllltUuLH spatches: Sick at
Heart) Bresk heimildarmynd um
hversu mikilvægt það er að böm
hreyfi sig og stundi líkamsrækt.
Rannsóknir sýna að líkamsæfmgar á
yngri árum draga úr líkum á hjarta-
sjúkdómum. Þýðandi: Jón 0. Edwald.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
MÁNUPAGUR 10/1
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur um góða granna við
Ramsay-stræti.
17.30
RADIIAFFIII ►Á skotskónum
DHnnHLim Teiknimynd með
íslensku tali.
17.50 ►! sumarbúðum (Camp Candy)
Fjörug teiknimynd um hressa krakka
í sumarbúðum.
18.15 Tfiyi IQT ►?©?? og kók Endur-
IUHLIÖI tekinn þáttur frá síðast-
liðnum láugardegi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20 i^bffTTIR ►Eiríkur viðtalsÞáttur
■**LI III* í beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.35 ►Neyðarlínan (Rescue 911) Banda-
rískur myndaflokkur í umsjón Will-
iams Shatner. (16:26)
21.25 ►Matreiðslumeistarinn í kvöld fær
Sigurður til sín Gunnhildi Emilsdótt-
ur frá veitingastofunni Á næstu grös-
um og ætlar hún meðal annars að
elda forvitnilegan pottrétt, fyllta
tómata og fylltar pönnukökur. Um-
sjón: Sigurður L. Hall. Dagskrár-
gerð: María Maríusdóttir.
22.00 tflfllfIIYUniD ►Uns sekt
IIV lllnl I nUIH sannast (The
Burden of Proof) Síðari hluti þessar-
ar framhaldsmyndar um lögfræðing-
inn Sandy Stem sem kemst að ýmsu
óhugnanlegu þegar hann tekur að
sér að veija mág sinn Dixon. Aðal-
hlutverk: Hector Elizondo, Brian
Dennehy, Mel Harris, Stefanie Pow-
ers, Victoria Principal og Adrienne
Barbeau. Leikstjóri: Mike Robe.
23.35 ►Tveir á toppnum (Lethal Weapon)
Mel Gibson leikur Martin Riggs sem
er leiður á lífinu og fer því iðulega
eins langt og hann kemst við störf
sín. Félagi hans, Roger Murtaugh,
sem leikinn er af Danny Glover,
fínnst oft nóg um, enda er hann
heimakær fjölskyldumaður sem horf-
ir fram á náðuga daga á eftiriaunum.
Samstarf þeirra félaganna er oft og
tíðum eins og gott hjónaband. Aðal-
hlutverk: Mel Gibson, Danny Glover,
Gary Busey, Mitchell Ryan og Tom
Atkins. Leikstjóri: Richard Donner.
1987. Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gefur
★ ★ ★ Kvikmyndahandbókin gefur
★ ★ ★
1.20 ►Dagskrárlok
Hvað er til ráða? - Dr. Magdi Yacoub telur að líkamsæf-
ingar á yngri árum dragi úr hættunni á hjartveiki.
Kostnaður vegna
hjartveiki mikill
Árlega þjást
um 2 milljónir
manna á
Bretlandi
vegna
hjartasjúk-
dóma og er
kostnaður
vegna
vinnutaps og
heilbrigðis-
þjónustu
gífurlegur
SJÓNVARPIÐ KL. 22.05 Á Bret-
landi þjást tvær milljónir manna
úr hjartasjúkdómum. Árlega deyja
fleiri af völdum þeirra en af nokk-
urri annarri ástæðu og kostnaður
vegna vinnutaps og heilbrigðisþjón-
ustu er gífurlegur. Óttast er að
ástandið eigi enn eftir að versna
vegna þess að forvarnir eru ónógar
pg áherslur í skólakerfínu rangar.
í þessari heimildarmynd er flallað
um hversu mikilvægt það er að
börn hreyfi sig og stundi líkams-
rækt, en hjartaskurðlæknirinn
frægi, dr. Magdi Yacoub, heldur
því fram að líkamsæfingar á yngri
árum dragi úr líkum á hjartasjúk-
dómum seinna á ævinni. Þýðandi
myndarinnar er Jón O. Edwald.
Hollusta tekur við
eftir jólamatinn
Sigurður L.
Hall og
Gunnhildur
Egilsdóttir
kenna
áhorfendum að
elda
grænmetis-
fæði
STÖÐ 2 KL. 21.25 Matreiðslu-
meistarinn er á dagskrá í kvöld.
Þá eru hátíðirnar að baki og nú
ætlar Sigurður L. Hall að hjálpa
áhorfendum að jafna sig eftir ver-
una við veisluborðin. Gestur hans
að þessu sinni er Gunnhildur Egils-
dóttir veitingakona en hún er sjón-
varpsáhorfendum að góðu kunn úr
fyrri þáttum Sigurðar. Gunnhildur
er sérfróð um grænmetisfæði og
ætlar að þessu sinni að bjóða áhorf-
endum upp á indverskar pönnukök-
ur með krydduðum kartöflum, seit-
an-pottrétt og fleira gott. Það er
alveg gráupplagt fyrir þá sem hafa
látið freistast af safaríkum steikum
yfir hátíðirnar að kynna sér nú
matargerð af þessu tagi. Dagskrár-
gerð og stórn upptöku annast Mar-
ía Maríusdóttir.
YMSAR
STÖÐVAR
OMEGA
7.00 Victory; þáttaröð með Morris
Cerullo 7.30 Belivers voice of victory;
þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00
Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til-
kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord;
heimsþekkt þáttaröð með blönduðu
efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörð,
predikun o.fl. 23.30 Nætursjónvarp
hefst.
SKY MOVIES PLUS
6.05 Dagskrárkynning 10.00 A fam-
ily fo Joe F 1990 11.40 Lord Jim F
1964, Peter O’Toole 14.15 Agatha L
1979, Vanessa Redgrave, Dustin Hoff-
man 16.00 The Shakiest Gun in the
West G 1968, Don Knotts 18.00 A
family for Joe F 1990, Robert Mitchum
19.40 UK Top Ten 20.00 The Doctor
F 1991, William Hurt 22.05 Predator
2 T,0 1990, Danny Glover 24.05
Hurricane Smith T 1990, Carl Weat-
hers 1.35 Where’s Poppa? G 1970,
George Segal 2.55 976-Evil U S 1991
4.25 Agatha
SKY ONE
6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show)
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10
Teiknimyndir 9.30 Card Sharks
10.00 Concentration. Einn elsti leikja-
þáttur sjónvarpssögunnar 10.30 Love
At First Sight 11.00 Sally Jessy Raph-
ael 12.00 The Urban Peasant 12.30
Paradise Beach 13.00 Bamaby Jones
14.00 Masada 15.00 Another World
15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show)
17.00 Star Trek: The Next Generation
18.00 Games World 18.30 Paradise
Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing
Pains 20.00 The Heroes 22.00 Star
Trek: The Next Generation 23.00 The
Untouchables 24.00 The Streets Of
San Francisco 1.00 Night Court 1.30
Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Þolfimi 8.00 Skautahlaup 9.00
Skiði: Heimsbikar kvenna í alpagrein-
um, frá Austurríki 10.00 Skíði:
Heimsbikar karla í alpagreinum, frá
Slóveníu 11.00 Skíðaganga: Heims-
bikarkeppnin í Rússlandi 12.00 Skíða-
stökk: Stokkið af heimsbikarpallinum
í Murau í Austurríki 13.00 París-Dak-
ar rallý 13.30 Olympic magasín-þátt-
urinn 14.00 Hjólreiðar. Opnunarmótið
i Antwerpen í Belgíu 15.00 Hand-
bolti: Frakkar spila gegn Þjóðveijum
í forkeppni Evrópubikarakeppninnar
16.00 Eurofun 16.30 Tennis: Hop-
man-bikarinn 18.30 Eurosport fréttir
19.00 Kappakstur á ís 19.30 Nascar:
Bandaríska meistarakeppnin 20.30
París-Dakar rallý 21.00 Alþjóðlegir
hnefaleikar 22.00 Knattspyma: Evr-
ópumörkin 23.00 Vetrarólympíuleik-
amir í Lillehammer 23.30 París-Dak-
ar rallý 24.00 Eurosport fréttir 0.30
Dagskrárlok
Utvarp
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósar 1.
Hanno G. Sigurðordóttír 09 frousti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og Veður-
fregnir. 7.45 FjölmiJlospjall Ásgeirs Frið-
geirssonor.
8.00 Fréttir. 8.10 Morkaðurinn: Fjórmól
og viðskipti. 8.16 Að uton. 8.30 Úr
menningorlífinu: Tíðindi. 8.40 Gognrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Loufskólinn. Afþreying og tónlist.
Umsjón: Gestur Einor Jónosson.
9.45 Segðu mér sögu, Fronskbrouð með
sultu eflir Kristinu Steinsdóttur. Höfundur
les (4).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.15 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Somfélogið í nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggss. og Sigriður Arnord.
11.53 Morkoðurinn: Fjórmól og viðskipti.
12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi.
12.01 Að uton.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir og ougiýsingar.
13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins,
Konon í þokunni eftir Lester Powell. 6.
þóttur of 20. Þýðing: Þorsteinn ð. Steph-
ensen. Leikstjóri: Helgi Skúloson. Leik-
endur: Rúrik Horoldsson, Sigríður Hogol-
ín, Sigurður Korlsson, Gisli Alfreðsson,
Leifur ívorsson, Þorsteinn Ö. Stephensen,
Gestur Pólsson, tngo Þórðordótlir og
Róbert Arnfinnsson.
13.20 Stefnumót. Meginumfjöllunarefni
vikunnor kynnt. Umsjón: Holldóro Frið-
jónsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, Ástin og douðinn við
hofið eftir Jorge Amodo. Honnes Sigfús-
son þýddi. Hjolti Rögnvoldsson les (10).
14.30 Undon tungurótum kvenno. Þóttur
of Ólinu og Herdísi Andrésdætrum. Um-
sjón: Ásloug Pétursdóttir.
15.00 Fréltir.
15.03 Miðdegistónlist.
- Sinfónio I c-moll eftir Edvord Grieg. Sinfó-
niuhljómsveitin i Goutoborg leikur undir
stjórn Neeme Jórvi.
- Sinfðnio nr. 3 í C-dúr ópus 52 eftir
Jeon Sibelius. Borgorsinföníuhljómsveitin
i Birminghom leikur undir stjórn Simon
Rotlle.
16.00 Fréttir.
16.05 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horð-
ordéttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón:
Jóhonno Horðordóttir.
17.00 Fróttir.
17.03 i tónstigonum. Umsjón: Gunnhild
öyohols.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel. Njóls sogo, Ingibjörg
Horoldsdóttir les (ó). Rognheiður Gyðo
Jónsdóttir rýnir í textonn og veltir fyrir
sér forvitnilegum otriðum.
18.30 Um doginn og veginn. Margrét
Svertisdóttir verkefnostjóri hjó íþrótto-
og tómstundoróði tolor.
18.43 Gognrýni.
18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor og veðurfregnir.
19.35 Dótoskúlfon. fito og Spóli kynno
efni fyrir yngstu börnin. Umsjón: Elíso-
bet Brekkon og Þórdís Arnljótsdótlir.
20.00 lónmenntodogor Rikisútvorpsins.
Fró ísMús-hótiðinni 1993 Broutryðjendur
fró Köln: Korl-Heinz Stockhousen. Erindi
er dr. Wolfgong Becker-Corslen flutti ó
Tónmenntadögum Rikisútvorpsins 1993.
Annor þóttur. Þýðing og kynningor: Atli
Heimir Sveinsson.
21.00 Kvöldvoko 0. Hvoloþóttur séro Sig-
urðor ágissonor: Notðhvolur. b. Síðari
hluti viðtols Bjorko Bjornosonor við Berg
Bjornfreðsson um bernsku hons i Meðol-
londi. c. Guðshús ó grýttri broul: He-
steyri i Jökulfjörðum. Sr. Ágúst Sigurðs-
son ó Prestbokko tekur somon og flyt-
ur. Umsjón: Pélur Bjornoson.
22.00 Fréttir
22.07 Pólitisko hornið.
22.15 Hér og nú.
22.23 Fjölmiðlospjoll Ásgeirs Friðgeirs-
sonor. (Áður útvorpoð i Morgunþælti.)
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Somfélogið i nærmynd. Endurtekið
efni úr þóttum liðinnor viku.
23.10 Stundorkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Mognússon. 24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns.
Frótiir ó Rós 1 og Rós 2 kl. 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristín Ólofsdóttir
og Leifur Houksson. Jón Ásgeir Sigurðsson
tolor fró Bondorikjunum. 9.03 Gyðo Dröfn
Tryggvodóttir og Margrét Blöndol. 12.45
Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorri Sturlu-
son. 16.03 Dægurmóloútvorp. 18.03
Þjóðorsólin. Sigurður G. Tómosson og Krist-
jón Þorvaldsson. 19.30 Ekki frétlir. Houk-
ur Houksson. 19.32 Skífurobb. Andreo
Jónsdóttir. 20.30 Rokkþóttur Andreu Jóns-
dóttur. 22.10 Kveldúlfur. Mognús Einors-
son. 0.10 Evo Ásrún Albertsdóttir. 1.00
Næturútvorp til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturténor. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi mónu-
dogsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudags-
morgunn með Svovori Gests. (Endurt.) 4.00
Þjóðorþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin.
5.00 Fréttir of veðri færð og flugsomgöng-
um. 5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir of
veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01
Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir. Morgun-
tónor hljðmo ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úlvorp
Norðurlond.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Sigmor Guðmundsson. 9.00 Kotrin
Snæhólm Boldursdóltir. 12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Ágústsson 16.00 Hjörtur
Howser og Jónolon Motzfelt. 18.30 Tón-
list. 19.00 Tónlistordeildin. 20.00 Sig-
voldi Búi Þórorinsson. 24.00 Tónlistordeild-
in til, morguns.
Radiusflugur leiknar kl. 11.30,
14.30 og 18.00
BYLGJAN
FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvoldsson og Eiríkur Hjólm-
arsson. 9.05 Ágúst Héðinsson. Jveir með
suhu og onnar á elliheimili" kl. 10.30.
12.15 Anno Björk Birgisdóttir. 15.55
Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson. 17.55
Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer
Helgoson. 24.00 Næturvakt.
Fréttir ó heila tímanum tró kl.
7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit
kl. 7.30 ag 8.30, iþróttafréttir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRDI
FM 97,9
6.30 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05
Gunnar Atli. 19.00 Somtengt Bylgjunni
FM 98,9 . 20.00 Þórður Þórðorson. 22.00
Rognor Rúnorsson. 24.00 Somlengt Bylgj-
unni FM 98,9.
BROSIÐ
FM 96,7
7.00 Böðvor Jónsson og Holldór Levl. 9.00
Kristjón Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt.
Frétlir kl. 13. 14.00 Rúnor Róbertsson.
17.00 Lóra Yngvodóttir. 19.00 Ókynnl
tónlist. 20.00 Póll Sævor Guðjónsson.
22.00 Elli Heimis. Þungarokk. 24.00
Næturlónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 i bitið. Haroldur Gisloson. 8.10
Umferðorfréttir. 9.05 Móri. 9.30 Þekktur
islendingur í viðtoli. 9.50 Spurning dogs-
ins. 12.00 Rognor Mór. 14.00 Nýtl log
frumflutt. 14.30 Slúður úr poppheiminum.
15.00 Árni Mognússon. 15.15 Veður og
færð. 15.20 Btóumfjöllun. 15.25 Dogbók-
orbrot. 15.30 Fyrsto 'viðtol dogsins.
15.40 Alfræði. 16.15 Ummæti dogsins.
16.30 Hin hliðin. 17.10 Umferðarróð.
17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20
islenskir tónor. 19.00 Sigurður Rúnorss.
22.00 Nú er log.
Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18.
jþróHafréttir kl. II og 17.
HUÓBBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttost. Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17 og
18.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Guðni Mór Henningsspn. 10.00
Pétur Árnoson. 13.00 Birgir Örn Tryggvo-
son. 16.00 Moggi Mogg. 19.00 Þór
Bæring. 22.00 Hons Steinor Bjornoson.
1.00 Endurt. dogskró fró kl. 13. 4.00
Moggi Magg.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir 12.30 Somtengt
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvorp
16.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk
x. 20.00 Hókon og Þorsteinn. 22.00
Rodió 67 24.00 Doniel. 2.00 Rpkk *.