Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.01.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANUAR 1994 dagskrq C 5 LAUGARPAGUR 8/1 MYNDBÖIMD Sæbjöm Valdimarsson ÍDAHÓ JÓN OG SILÍKÓN FÖLBLÁMI The Bikini Carwash Company 0 Leiksljóri Ed Hansen. Aðalleik- endur Joe Dusic, Neriah Nap- aul, Suzanne Browne, Kristie Ducati. Bandarisk. New City Releasing 1992. Myndform 1993. 90 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Hann heitir Jón, er frá Idaho og er ákaflega skyniskroppinn. Allt þykir þetta heldur hallæris- legt í Los Angel- es en Jón kemur til borgarinnar til að sjáu um bílaþvottastöð á meðan frændi hans liggur á spítala. Hittir nokkr- ar silíkónbarmblásnar gjálífiskon- ur sem bjóðast til að skrúbba í nekt sinni uppá prósentur og bísn- issinn blómstrar. Þessar línur eru skrifaðar í þeim tilgangi einum að vara fólk við steingeldu sullumbulli sem hefur ekki einu sinni döngun í sér til að flokkast undir blátt. Óskiljanlegt hveijum þessi bossa- og bijósta- dillingur er ætlaður, þeir sem hafa gaman að bersöglismyndum leigja sér sjálfsagt ósvikið klám. HAFMEYJAN OG HROSSASÆÐIÐ GAMANMYND Off and Running Vi Leikstjórí Edward Bianchi. Kvikmyndatökusljóri Andrzej Bartkowiak. Aðalleikendur Cyndi Lauper, David Keith, Jose Perez, David Thornton. Bresk. Rank Film 1992. Skífan 1993. 91 mín. Bönnuð yngrí en 12 ára. Lauper leikur mislukkaða leik- konu (rulla sem hún ætti að kunna utan að) íklædd hafmeyj- arbúning á öld- urhúsi. Astæðan sú (haldið ykk- ur) að hún hafði lesið í bók að það væri eina ráðið til að ná þroskastigi hnýsa. Á þessu vitmunastigi er myndin öll, brandaranir hitta ekki í mark. En mergur málsins er sá að ungfrúin kynnist veðmangara sem hefur í fórum sínum ofur dýrmætt sæði úr verðlaunagæðing og verð- ur það hans bani. Er Lauper okunnugt um þetta dýrmæti en bófar hafa hana grunaða um hylm- ingu og hundelta vítt og breytt um Flórídafylki. Henni til fullting- is er golfkennarinn Keith og að lokum koma þau fjendum sínum á kné og sæðinu í verð og eru sjálf- sagt alsæl síðan. Maður er efins í að handritshöf- undar nái hinu andlega hnýsum- arki og ættu að stúdera Carl Hia- asen ögn betur áður en þeir gera fleiri myndir um láglífið og hom- rekurnar á Flórída. Afspyrnulélegt frá upphafí til enda og furðulegt að bakhjarlar myndarinnar hafa einhvemtíman haft þá trú á fyrir- tækinu að þeir réðu Bartkowiak, hinn frábæra kvikmyndatöku- mann Lumets, og fleiri góðra leik- stjóra. Enda kvikmyndatakan hátt yfír myndina hafín. Leikurinn er raunalegur hjá flestum, afleitur sem endranær hjá Lauper sem ætti endilega að halda sig við viníl- inn. ÞUNGTí FEÐGUM SPENNUMYND Troubleshooters +'/i Leiksljóri Bradford May. Aðal- leikendur Kris Kristofferson, Davod Newson, Leigh J. McClo- sky, Frank McRae, Gary Gra- ham. Bandarísk sjónvarps- mynd. Amblin 1993. CIC mynd- bönd 1993. 90 mín. Öllum leyfð. Hér segir af Kri- stofferson og Newson, frækn- um feðgum sem hafa það fyrir atvinnu að bjarga fólki úr ógöngum, eink- um eftir nátt- úruhamfarir,. Taldir þeir bestu á jarðríki. Jarð- skjálfti dynur yfír miðríkin með þeim afleiðingum að háhýsi sekkur með manni og mús. Kallað er á garpana en einhver hundur er í stráknum útí pabba gamla, enda kemur smám saman í ljós að hann var önnum kafínn við að bjarga karlinum úr iðrum jarðar er hann missti konu sína úr jóðsótt. Afar illa leikinn og klisjukennd- ur hetjuóður ofhlaðinn vellulegum tilfinningu og þær afgreiddar á einstaklega ódýran hátt. Kris gef- ur þó yfirborðinu örlítinn karakt- er. Það er ekki að spyija að enda- lokunum, þau eru fyrirsjáanleg í myndum sem þessum eftir upp- hafsmínúturnar. Og vitaskuld fall- ast svo allir í faðma. Allt er til í Hollywood. Meira að segja þel- dökkur tvífari George gamla Kennedys sem rigsar um svæðið í dæmigerðu Kennedy-bjargar- öllu-hlutverki. Það eina sem er ásjálegt hér er einstaka sviðsmynd af húsinu sem jörðin gleypti, enda er myndin framleidd af Amblin, framleiðslufyrirtæki Stevens Spi- elbergs. Við hljóðnemann - Árið 1992 lét Barbara húðflúra upphafsstafi útvarpsstöðvarinnar sem hún vinnur hjá á sitjandann á sér í beinni útsendingu. BÍÓMYNDBÖND Sæbjöm Valdimarsson Mad Dog and Glory tt it'/i Kannske full óvenjuleg mynd um lögguna Robert De Niro sem kem- ur glæpamanninum Bill Murray til hjálpar og fær vikuafnot af Umu Thurman að launum. En ástin kemur til skjalanna. Myndin gengur engan vegin fullnægjandi upp en hefur þó sinn sjarma og De Niro og Murray ágætir að venju. FÓLK ■ Sean Connery, einn frægasti Skotinn sem nú er uppi, segir að það sé Skotlandi að þakka að hann hafí náð eins langt og raun ber vitni. Hann ólst upp í fátækra- hverfí í Edin- burgh þar sem brugg og gúmmí- lykt lagði yfír hverfíð frá nær- liggjandi verk- smiðjum. Hann segir að foreldrar sínir hafí verið góðar fyrirmyndir og hafí kennt honum að gefast aldrei upp. „Eg lagði mikið á mig til þess að kom- ast burt frá þessu umhverfí," seg- ir hann. Fyrir nokkrum árum fór hann með eiginkonu sinni móður og syni aftur í gamla hverfið til að skopða hvemig þau höfðu búið. Viðbrögð þeirra þriggja voru mjög ólík. „Eiginkonan fylltist hryllingi, syninum fannst íbúðin forvitnileg, en móður minni fannst hún enn vera í góðu lagi,“ segir hann. Útvarpskona vekur athygli Barbara Carlson hefur náð að fanga athygli hlustenda í Minneapolis- St. Paul með hreinskilni og opinskáum athugasemd- um um einkalíf sinna nánustu og þykir mörgum um ogó BÖRN Barböru Carlsons hafa lært eitt síðan móðir þeirra fór að vinna sem þátta- stjórnandi hjá KSTP-AM útvarpstöðinni í Minnesota-St Paul: Ekki segja henni neitt sem þú vilt ekki að allir í borginnni viti. Barbara þessi stýrir einum vinsælasta út- varpsþættinum á svæðinu og í tvo tíma á hverjum morgni lætur hún móðan mása um allt á milli himins og jarðar og lætur allt flakka. Meira að segja börnunum tveimur, Anne og Tucker, sem eru á þrítugsaldri, blöskrar oft hreinskilni móður sinnar og hvernig henni er ekkert heilagt. „Þökk sé henni veit allt ríkið að ég geng yfírleitt ekki í nærfötum," segir Tucker. En sá sem fær helst að kenna á henni er ríkisstjóri Minnesota, Arne Carslon, fyrri eig- inmaður Barböru. Þrátt fyrir að hún hafi oft komið honum í vandræði er gott samband þeirra á milli, en þau skildu árið 1977. 122 þúsund manns hlusta á degi hverjum Barbara lítur á þáttinn sem nokkurs konar sálfræðimeðferð, þar fær hún útrás. Eins og hlustendur hennar fara ekki varhluta af er hún á köflum mjög þunglynd og þjáist af offítu. Þessum vandræðum sínum, sem hún segir mega rekja til bernsku sinnar, deilir hún með hlustendum milli þess sem hún lýsir stjómmálaskoðunum sínum og gagnfynir stjómmálamenn borgarinnar. Þessi blanda virðist ná til fólksins því á hveijum degi hlusta um 122 þúsund manns á þáttinn. Barbara er af efnuðu fólki komin og var móðir hennar alkahólisti. Strax þegar hún var 6 ára gömul fór hún að ganga til sálfræðings og hefur hún sjálf þurft að glíma við ofnotk- un áfengis, sem hún segir hafa eyðilagt hjóna- band sitt við ríkisstjórann. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.S5 Bæn, söngvo- ing. 7.30 Veðurfregnir, söngvaping eldur ófram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik aó morgni dags. Ilmsjón: Svonhildur Jokobsdóttir. 9.00 Fréllir. 9.03 Úr einu i annoó. Umsjón: Önundur Björnsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Nokinn maður og annor i jólum. Skemmtiþóttur fyrir útvorp. Höfundur og umsjónormenn: Ármann Guómundsson, Sæv- or Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvoson. 10.30 I jró gömlu góðu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Póll Heióor Jónsson. 12.00 Útvorpsdagbékin og dogskró loug- ordogsins. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingor. 13.00 Fréttoauki ó lougardegi. 14.00 Hljóðneminn. Þóttur um menningu, monnlíf og listir. Umsjón: Stefón Jökuls- son. 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mól. Umsjón: Guðrún Kvor- on. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hódegisleikril liðinnor viku. Konan i þokunni eftir lester Powell. Fyrsti hluti af fjórum. Þýðing: Þorsteinn Ö. Stcohen- sen. Lcikstjóri: Heigi Skúloson. Leikend- ur: Rúrik Haraldsson, Sigriður Hagolin, Róbert Arnfinnsson, Guðmundur Pólsson, Inga Þórðardóttir, Þóro Friðriksdóttir, Pétur tinarsson, Jón Aðils, Ævor R. Kvar- an, Volur Gislason, Sigurður Karlsson, Sigmundur Örn Arngrimsson, Kristin Anno Þórarinsdóttir, Morgrét Magnúsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen og Gisli Alfreðs- son. 18.00 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Fró hljómleikahöllum heimsborga. Metrópólitan óperan, Rakarinn fró Se- villo. Einsöngvorar eru: Ruth Ann Swen- son, Frank Lopordo, Ihomas Hampson, Enzo Dddaro, Jon-Hendrik Rootering, Jone Shulis, Borry Brondes, Christopher Scholdenbrond og Charles Atnhony ósamt kór og hljómsveit Metrópólitan óperunn- ar. Stjórnondi er Corlo Rizzi. 23.00 Smósoga. „Þegor ég bjó i leikhúsi vindanna' eftir Ólaf Hauk Símonarson Erlingur Gislason les. Ólofur Houkur var onnar styrkþega úr Rithöfundosjóði RÚV 1993 -styrkursem afhentur vor ó gamlo- órsdag. 24.00 Fréttir. . 0.10 Dustað of dansskónum. Létt lög i dogskrórlok. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns. FréHir kt. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Morguntónor. 8.30 Dótaskúffon. Þóttur fyrir yngstu hlustendurno. Umsjón: Elísabet Brekkon og Þórdis Arnljótsdóttir. 9.03 Laugordogslif 12.20 Hódegisfréttir. 13.00 Hejgorútgófan. Umsjón Lisp Póls- dótlir. 14.00 Ekkifréttaouki ó lougardegi. Erlingur Gíslason Ins smósögunn Þegor ég bjó í leikhúsi vindunnn eftir Ólaf Houk Símonarson ó Rós 1 kl 23. Ólafur Haukur vor onnar styrk- þega úr Rithöfundasjúóí RÚV 1993 sem afhentur vnr ú gamlaúrsdag. Umsjón: Houkur Houksson. 14.30 Leikhús- gestir. 15.00 Hjartans mól 16.05 Helgor- útgófon heldur ófrom. 16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhonna Harðardóttir. 17.00 Vin- sældarlistinn. Umsjðn: Snorri Sturluson. 19.32 Ekkifréttauki endurtekinn. 20.30 Engisprettan. Umsjón: Steingrímur Dúi Mós- son. 22.30 Veðurfréttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. NÆTURÚTVARPID 24.00 Næturtónor. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældarlistinn. Umsjón: Snorri Slurluson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfrétlir. 4.40 Næturlög hóldo ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég mon þó tíð. (Veð- urfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morguntónor. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Albert Ágóstsson. 13.00 Létt og þægileg lougordogstónlist. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Tónlistordeild Aðol- stöðvarinnar. 22.00 Næturvakt aðalstöðv- arinnor. Umsjón: Sverrir Júlíusson. 2.00 Tónlistnrdeildin. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 12.10 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteinsson. 13.10 Helgar um helgor. Holldór Helgi Backmon og Sigurð- ur Helgi Hlöðversson. 16.05 islenski list- inn. Jðn Axel Ólofsson. 19.00 Gullmolor. 20.00 Pólmi Guðmundsson. 23.00 Hof- þór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvoktin. Fréltir ú heila tímanum kl. 10-17 og kl. 19.30. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveií tæpir. Viðir Arnarson og Rúnar Rofns- son. 23.00 Gunnnr Atli með næturvokt. Síminn í hljóðstofu 93-5211. 2.00 Som- lengf Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böóvnr Jónsson og Póll Sævor Guðjónsson. 1 Ó.OOKvik- myndir. Þórir Tello. 18.00Sigurþór Þóror- insson. 20.00 Ágúst Megnússon. 0.00 Nælunraktin.4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Lnugardagur i lit. Björn Þór Sigur- björnssons, Helgo Sigrún Hnrðardóttir, Ivor Guðmundsson og Steinar Viktorsson. 9.15 Forið yfir víðburði helgorinnor. 9.30 Gefið Bekkelsi. 10.00 Afmælisdogbókin. 10.30 Getrounohomið. 10.45 Spjolloð við lands- byggðino. 11.00 Farið yfir iþróttaviðburðði helgarinnar. 12.00 Brugðið ó leik með hlust- endum. 13.00 iþróltafréttir. 13.15 Laug- ardogur i lit heldur ólram. J4.00 Almælis- barn vikunnar. 15.00 Viðtal vikunnor. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 iþróttafrett- ir. 19.00 Sigurður Rúnorsson. 22.00 Ásgeir Kotbeinsson. 23.00 Dregið úl portý kvöldsins. 3.00 Tónlist. SÓLIN FM 100,6 10.00 Þeit skiptest 6 oð skemmto sér og skipta þvi með vöktum. Biggi, Maggi og Pétur. 13.00 Honn er mættur í frokkanum frjólslegur sem fyrr. Arnor B jarnoson. 16.00 Móður, mösondi, mogur, minnstur en þó mcnnskur. Þór Bæring. 19.00 Nýsloppinn út, blnutur ó bok við eyrun, ó bieiku skýi. Rugnur Blöndol. 22.00 Brasiliubounir með betrumbættum Birni. Björn Mnrkús. 3.00 Ókynnt tónlist til morguns. Banastund kl. 9.30. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 10.00 Rokk x. 14.00 Bjössi Bosti. 16.00 Ýmir.20.00 Porty Zone.23.00 Grétar.1.00 Nonni bróðir.5.00 Rokk x. '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.