Morgunblaðið - 20.03.1994, Page 1

Morgunblaðið - 20.03.1994, Page 1
SUNNUDAGUR 20. MARZ 1994 jHremtiityhifttfr BLAÐ GRAFIKVINIR FJARLÆ6ÐIN 6ERIR FJÖLLIN 10 BLÁ SUNNUDAGUR Madame Sunant Rey-Coquais, sendiherrafrú Frakka álslandi er frá Taílandi, tók 7 ár í að verða rðtgrðin Frakki og sannur fulltrði iiióðar sinnar og iión aðlagast vel íslenskum vetrarveðrum VETUR og hríðarmugga utan dyra, en inni í gamla, franska sendiráðsbústaðnum við Skólholtsstíg mæta manni falleg og stór útsprungin blóm á hárréttum stöðum, fínlegar taílenskar orkideur, stórar rauðar amarilles á lauk, gulir afskornir túlipanar og rauðar rósir á lágu borði. Tilveran verður björt og notaleg. Líklega þrífst allt eins og blómin í návist húsfreyjunnar, Madame Sunant Rey-Coquais, sem tekur með hlýlegu brosi á móti snjóugum gestinum. Það hafði einmitt fyrr vakið athygli hve allt er fallegt þeg- arfrönsku sendiherrahjónin bjóða gestum til miðdags eða sídegisdrykkju, dekkað borðið, rétturinn á hverjum diski og samsetning máltíðarinnar vel útfærð. Minnti undirritaða á heimaland húsfreyjunnar, Taíland, þar sem matardiskurinn er alltaf eins og listaverk hjá háum sem lágum. Enda er matreiðslan og hvert handarvik úr eig- in hendi húsfreyjunnar í franska sendiráðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.