Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGINIIR FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 B 11 íslenzkt uiln. van- mclin auólind VATN er megin viðfangsefnið i nýjasta tölublaði tímaritsins A VS - Arkitektúr, verktækni og skipulag, sem komið er út fyrir skömmu. — Frá upphafi Islandsbyggðar höfum við Is- lendingar litið á gott neyzlu- vatn sem sjálfsagt fyrirbrigði, segir Gestur Ólafsson arkitekt og ritstjóri blaðsins í inn- gangsorðum sínum í blaðinu. — Þótt önnur heimsins gæði kynni að skorta, þá áttum við þó alltaf nægilegt vatn. Þessi tími er liðinn. Gott ómengað vatn er ekki lengur óþrjótandi auðlind. Iblaðinu eru fjölmargar greinar að vanda. Freysteinn Sigurðs- son skrifar um nytjavatnsauðlind- ina, Guðmundur Þóroddson og Þorvaldur St. Jónsson um Vatns- veitu Reykjavíkur, Þórólfur Jóns- son um garðinn og vatnið, Davíð Sch. Thorsteinsson um útflutning á íslenzku vatni, Sigurður I. Skarphéðinsson um holræsakerfí höfuðborgarsvæðisins og hönnun frárennslisdælustöðva í Reykja- vík. Sigurbjörg Sæmundsdóttir skrifar um úrbætur í fráveitumál- um, dr. Gunnar Steinn Jónsson um framkvæmd ákvæða mengun- arvarnareglugerðar um hreinsun skólps, Halldóra Amar um húsa- gerð og skúlptúr og dr. Haráldur Sigþórsson skrifar grein sem nefnist “Bíðið spennt eftir slysun- um“. Næst er umfjöllun eftir Þor- stein Þorsteinsson um bók Trausta Valssonar Land sem auðlind. Þá er grein eftir Harald Ásgeirsson um steinsteypu og síðan grein um lokaverkefni Arinbjarnar Vil- hjálmssonar arkitekts, tónlistar- hús við Reykjavíkurhöfn. Næst fjallar Ólöf G. Valdimars- dóttur um borðið Tríólu, sem hannað er af þeim Emmu Axels- dóttur og Elísabetu Ingvarsdóttur. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Grafið fyrir verslun Staðarvals í Vogum. Vogaa1 Staðarval byggir verslunar- hnsnæói ^ Vogum. Á SUMARDAGINN fyrsta var byijað á framkvæmdum við nýtt verslunarhús fyrir mat- vöruverslunina Staðarval. Nýja verslunarhúsið verður staðsett á horni Iðndals og Vatnsleysustrandarvegar beint á móti þjónustumiðstöð- inni Vogaseli, þar sem verslun- in er nú. Nýja verslunarhúsið verður ein hæð og ris og er neðri hæð- in 131 fermetri að stærð. Að sögn Ómars Jórissonar, eins eiganda verslunarinnar, er stefnt að því að opna í nýja húsinu í ágústmán- uði. Byggingafyrirtækið Virki í Vogum byggir húsið. - E.G. Einbýli - raðhús Hnotuberg. Stórgl. parhús 170 fm á einni hæð. Innb. bílsk. 3 svefnherb. Glæsil. innr. Parket, flísar. Stór sólpall- ur. Eign ( sérfl. Verö 14,5 millj. Esjugrund - Kjalarn. Fallegt einbh. á einni hæð ásamt bílsk Samtals 191 fm nettó. 4-5 svefnh. Góður garöur. Áhv. hagst. lán. Skipti mögul. V. 9,9 m. Vallhólmi - Kóp. Mjög fallegt einbhús á tveimur hæðum samt. 261 fm nettó. Sér 2ja herb. íb. á jarðh. Eign f sérflokki. Verð 17,9 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Fallegt einb. á tveimur hæðum samt. 269 fm. 5 svefnherb. Fallegar innr. Fráb. staðsetn. Verð 17,5 millj. Sunnuflöt - Gbæ - einb./tvíb. Fallegt einb. á tveimur hæðum ásamt sér 3ja herb. íb. á jarðh. Tvöf. bílsk. Húsið er alls 305 fm. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Flúðasel. Fallegt raðh. á tveimur hæðum samt. 157 fm nettó ásamt stæði í bílskýli. Verð 11,3 millj. Skipti mögul. á minni eign. Reykás. Raðh. á 2 hæðum, 178 fm ásamt innb. bflsk. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. hagstæð langtímal. 8 millj. Verð 12,9 millj. Artúnsholt. Fallegt einbhús á tveimur hæðum samtals 190 fm ásamt 37 fm bflsk. Arinn í stofu. 4 svefnh. Áhv. hagst. 7,1 millj. Skipti mögul. á minni eign. Verð 16,9 millj. Lindarbraut - Seltj. Glæsil. einb. á einni hæð ásamt 48 fm bflsk. 4 svefnherb. Fallegar Innr. Parket. Heitur pottur. Verð 15,5 millj. Krókabyggð - Mos. Raðh. á einni hæð 94 fm nettó. 2 svefnherb. Sjónvarpshol f risi. Húsið ekki fullb. Áhv. veðd. 5 millj. Verð 8,9 millj. Vesturfold. Vorum að fá í einka- sölu einstakl. glæsil. fullb. einbhús á einni hæð ásamt tvöf. innb. bflsk. samt. 227 fm. 4 svefnherb. Arinn. Parket, steinfl. Góð staðsetn. Verð 19,9 millj. Helgubraut - Kóp. V. 15,3 m. 5-6 herb. og hæðir Hraunbær. Falleg 5 herb. endaíb. 117 fm nettó á 3. hæð. 4 svefnh. Sér- þvottah. Fallegt útsýni. Húsið er nýmál- að. Áhv. 4,6 millj. Verð 8,5 millj. Lækjarsmári - Kóp. - nýtt. 5-6 herb. fb. 155 fm á tveimur hæðum ásamt stæði í bflageymslu. Suð- ursv. íb. afh. fullb. án gólfefna. Veghús. Falleg 6-7 herb. íb. á tveim- ur hæðum, samt. 136 nettó ásamt bfl- skúr. 5 svefnherb. Fallegt útsýni. Áhv. 7 millj. húsbr. Verð 10,4 millj. Vesturgata - Hf. V. 7,9 m. Öldutún - Hf. V. 10,7 m. 4ra herb. Veghús. Rúmg. og falleg 4ra herb. fb. 129 fm nettó á 2. hæð ásamt innb. 30 fm bílsk. Suðursv. 3 svefnherb., sól- stofa. Áhv. byggsj.6,2 millj. V. 11,0 m. Flúðasel - nýtt. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð, 100 fm nettó ásamt aukaherb. i sameign. Suðursv. V. 6,9 m. Efstihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Áhv. veðd. og lífeyrissj. 3,4 millj. V. 7,6 m. Jörfabakki. 4ra herb. íb. á 2. hæð 103 fm nettó ásamt aukaherb. í sameign með aðgang að snyrtingu. Suöursv. Verð 7,5 millj. Kjarrhólmi. Falleg og rúmg. 4ra-5 herb. endaíb. 104 fm nettó. 4 sve'nherb. Þvottah. í íb. Suðursv. Hús i góðu ástandi. Verð 7,6 millj. Frostafold. Falleg 4ra herb. íb. 101 fm nettó á 4. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 5 millj. Byggsj. Verð 9,6 millj. Veghús 4-5 herb. íb. á 2. hæð 125 fm nettó. Stór sólskáli. Suðursv. Áhv. byggingarsj. 5,2 millj. Verð 9,9 millj. Lækjarsmári - Kóp. Glæsil. 4-5 herb. íb. á 2. hæð 133 fm nettó. ásamt stæði í bílag. Suðursv. Verð 10 millj. 950 þús. Jöklafold. Falleg 115 fm íb. á jarðh. í tvíb. 3 svefnherb. Fallegar innr. Sér- inng. Sökkull kominn f. 25 fm sólstofu. Áhv. 4 millj. Verð 9,5 millj. Blöndubakki. 4ra herb. fb. 103 fm nettó á efstu hæð í þriggja hæða blokk. Suðursvalir. Sameign og hús í góðu ástandi. Ákv. sala. Verð 7,1 millj. Hraunbær. Falleg 4ra herb. íb. 98 fm nettó á 2. hæð. Sérþvottah. Áhv. veðd. og húsbr. 4,8 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. i Árbæ. Verð 7,9 millj. Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. íb. 92 fm nettó á 1. hæð. Fallegar innr. Suðursv. Eign í góðu ástandi. V. 7,5 m. Álftahólar. Falleg 4ra herb. íb., 106 fm nettó á 1. hæð. Skipti mögul. á 3ja herb. fb. Áhv. 1,6 millj. Verð7,2 millj. Skólabraut - Seltjn. Falleg 3ja-4ra herb. íb. 94,4 fm á jarðh. í tvíb. ásamt bílsk. Mögul. á 3 herb. Parket. Stór suðurlóð. Verð 8,2 millj. Ástún. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Parket. Húsið ný viðg. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,7 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Mjög glæsileg. 4ra-5 herb. íb. 113 fm nettó á 1. hæð. 3 svefnherb., rúmg. sjónvhol. Fallegar innr. Áhv. 3,6 millj. veðdeild. Verð 10,5 millj. Sólheimar. Falleg 4ra herb. íb. 113 fm nettó á 6. hæð f lyftubl. Glæsil. útsýni. Verð 7,9 millj. Rekagrandi - laus. Mjög glæsil. 4ra-5 herb. endafb. 106fm nettó á tveimur hæðum. Fallegar innr, Suð- ursv. Verð 9,3 millj. Alfheimar. 4ra herb. íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. —É| —— Engihjalli - gott verð. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð. Suðursvalir. Fal- legt útsýni. Verð 6,6 millj. Stóragerði - laus. 4ra herb íb. á 4. hæð, 100 fm nettó. 3 svefnh. Suðursv. Verð 7,3 millj. Leirubakki. Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð, 90 fm nettó. Suðursv. Þvottah. í fbúð. Áhv. 3,8 millj. Verð 7,2 millj. Engihjalli. Falleg 4ra herb. íb. á 5. hæð 98 fm nettó. Tvennar svalir. Fal- legt útsýni. Verð 6,9 millj. Eyjabakki. Falleg 4ra herb. fb. á 1. hæð, 88,5 fm nettó. Þvhús og búr innaf eldh. Suðursvalir. Verð 7,1 millj. Kleppsvegur. V. 7,2 m. Hvassaleiti. V. 8,3 m. Gullengi. V. 8,8 m. Álfheimar. V. 7,3 m. 3ja herb. Hraunbær. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýl. eldhinnr. Stutt i skóla. Blokk nýmál. Laus fljótl. Verð 6,4 millj. Furugrund - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Eldh. m. nýl. innr. Blokk f góðu ástandi. Verð 6,5 millj. Hrísrimi. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð 88 fm nettó. Glæsil. innr. Parket. Suðaustursv. Áhv. 5,2 millj. Verð 7,9 millj. Oddur Hermannson skrifar grein um garðinn Skrúð að Núpi í Dýra- fírði og síðan kemur viðtal Ólafar G. Valdimarsdóttur við Grétar Árnason undir fyrirsögninni “Það er enginn uppgangur í húsgagna- iðnaði“. Halldóra Hreggviðsdóttir skrifar um mat á umhverfísáhrif- um, Gestur Ólafsson um Midter- molen í Kaupmannahöfn og síðan kemur grein eftir Geirharð Þor- steinsson, sem ber yfírkriftina “Gólf, flötur snertingarinnar". Næst er grein um ferðamiðstöð í Geirangursfírði í Noregi, sem hönnuð var af Guðmundi Jónssyni og Kristínu Jarmund og loks skrif- ar Alena F. Anderlova um, hvern- ig er að starfa í Þýzkalandi. Furugrund. Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Nýjar innr. og parket. Suð- ursv. Áhv. 1800 þús. Veðd. V. 6,7 m. Hraunbær. Falleg 3ja herb. fb. á jarðhæð. Sérinng. Vesturverönd. Áhv. 3,5 milj. Verð 5,8 millj. Langholtsvegur. Faileg 3ja herb. risíb. 61 fm nettó í fjórbýli. Verð 5,3 millj. Hamraborg - Kóp. 3ja herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Suðvestursvalir. Fallegt útsýni. Laus strax. Þverholt. V. 7,8 m. 2ja herb. Vallarás. Mjög falleg 2ja herb. íb., 53 nettó, á 2. hæð. Fal- legar innr. Suðursv. Ávh. Bsj. 3,5 millj. Verð 5,5, millj. Næfurás. Falleg 3ja herb. íb. 94 fm nettó á 2. hæð (efstu) i litlu fjölb. Þvottah. og búr f íb. Fallegt útsýni. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,6 millj. Þverbrekka. Falleg 3ja herb. íb. 91 fm nettó á 2. hæð (efstu). Sérinng. Suðursv. Áhv. hagst. lán 4 mlllj. Verð 6,8 mlllj. Skúlagata. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 68 fm nettó. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 5,7 millj. Njálsgata. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð 83 fm nettó. 3 svefnh. Áhv. hagst. lán. Eign f ágætu ástandi. Verð 5,6 millj. Skipasund. Mjög falleg 3ja herb. fb. í kj., 80 fm nettó. Sér inng. Fallegar innr. Eign í góðu ástandi. Verð 6,5 millj. Ásbraut - Kóp. Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 5,8 millj. Hraunbær. Falleg 3ja herb. fb. á 2. hæð 102 fm nettó. Verð 6,9 millj. Lækjasmári - Kóp. - nýtt. Falleg 3ja herb. fb. 100 fm nettó á jarðh. Góð staðsetn. Hentar vel fyrir aldraða. Verð 8,6 millj. Gerðhamrar. Glæsil. 3ja herb. íb. á jarðh. í tvíbýti ásamt innb. bílsk. samt. 80 fm nettó. Sérinng. Áhv. 6,3 millj. veðd. Verö 8,3 millj. Asparfell. Falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 90 fm nettó á 6. hæð. Suð- ursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. veðd. 3,4 millj. Verð 6,5 millj. Frostafoid - veðd. 4,5 m. Rúmg. 2ja herb. íb. 91 fm nettó á jarðh. m. sér suðurverönd. Verð 6,5 millj. Suðurhvammur - Hf. Falieg 2ja herb. íb. á 4. hæð 72 fm nettó. Fallegar innr. Suðursv. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Keilugrandi. Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Fallegar innr. Parket. Suðvest- ursv. Áhv. 3,0 millj. Verð 6,7 millj. Gautland. Falleg 2ja herb. íb. á jarðh. m. sérsuðurlóð. Áhv. 1,9 millj. Verð 5,6 millj. Eyjabakki. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð, 60 fm nettó. Fallegar innr. Suðursv. Eign í toppástandi. V. 5,6 m. Meistaravellir. Falleg 2ja herb. íb. 57 fm nettó á 2. hæð. Suðursv. Hús í góðu ástandi. Áhv. Byggsj. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Krummahólar. Mjög falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð i lyftublokk ásamt stæði i bflageymslu. Verð 4,5 millj. Fálkagata. Rúmg. 2ja herb íb. 57 fm nettó á 2. hæð í þriggja hæða húsi. Verð 4,9 millj. Jöklafold. Mjög falleg 2ja herb. íb. 58 fm nettó á 3. hæð (efstu). Fallegar innr. Stórar vestursv. Áhv. byggsj. Verö 6,5 millj. Lækjasmári - Kóp. Ný stórglæsil. 2ia herb. íb. á jarðh. m. sér- suðurgarði. íb. hentar vel fyrir aldraða. Sléttahraun - Hf. Falleg 2ja herb. íb., 55 nettó 1. hæð. Suðursvalir. Bílskréttur. Verð 5,4 míllj. Njálsgata. V. 2,9 m. Krummahólar. V. 5,5 m. I smíðum Foldasmári - Kóp. Giæsii. endaraðh. innst i botnlanga á tveimur hæðum, ásamt innb. bflsk. samtais 192 fm nettó. 4 svefnh. Giæsil. útsýni. Húsið er tilb. til afh. í dag, tilb. u. trév. Áhv. 4,3 millj. Verð 11,8 millj. Berjarimi. Fallegt parh. á tveimur hæðum 173 fm nettó. Verð 8,4 millj. Laufengi. 3ja-4ra herb. íbúðir. Verð frá 7,0-7,6 millj. (b. afh. tilb. u. trév. tii afh. strax. Úthlíð. Fallegt 140 fm raðh. Afh. tilb. utan, fokh. innan. Verð 8,0 millj. Fagrahlíð - Hf. 3ja-4ra herb. íbúðir tilb, u. trév. til afh. fljótl. Verð 6,9-7,8 mlllj. Reyrengi. Fokh. einbhús a einni hæð 178 fm. innb. bflsk. 4 svefnherb. Verð 8,9 millj. Brekkuhjalli - Kóp. - sérhæð. Atvinnuhúsnæði Auðbrekka. 128 fm jarðh. Laugavegur. 175 fm 3. hæð. Laugavegur. 80 fm 3. hæð. Lágmúli. 626 fm jarðh. Lágmúli. 320 fm jarðh. Skipasund. 80 fm jarðh. Smiðjuvegur. 140 fm jarðh. Smiðjuvegur. 280 fm jarðh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.