Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 10
10 B SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994
MENNINGARSTRAUMAR
MORGUNBLAÐIÐ
stælum eða spóka sig í
skógarhöggsmannaskyrt-
um og rifnum gallabuxum,
enda hefur Superunknown,
sem eflaust verður talin
með helstu piötumn ársins,
selst gríðarvel, ekki síst hér
á landi.
DÆGURTONLIST
Er fóstudagurinn 13. happadagur Halls?
HINDUR-
VITNUM
STORKAÐ
ROKKARAR eru ekki síður hjátrúarfullir en aðrir
sem sannast hefur margsinnis. Sumir eiga þó til að
storka hindurvitnum, líkt og hljómsveitin 13, sem
sendir frá sér breiðskífuna Salt föstudaginn 13. maí
næstkomandi.
Hljómsveitin 13 er
. þriggja manna sveit,
þó Hallur Ingólfsson leiði
sveitina, eigi öll lög og texta
á Salti, og leiki á nánast
öll hljóð-
fær. Ekki
vill hann
þó kalla
hana
sólóskífu;
bendir á
,. - að gítar-
eftir Arna leikarinn,
Mottníasson Eiríkur
Ieggi sitthvað til, en segja
má að þeir hafi verið tveir
í sveitinni þegar platan var
tekin upp á sínum tíma.
Hallur hefur verið viðloð-
andi rokkið alllengi, var til
að mynda í hljómsveitinni
Ham um tíma, en hefur leitt
eigin sveitir undanfarið,
síðast Bleeding Volcano en
sú sendi frá sér plötu sem
Hallur gaf sjálfur út. Hann
segir það ánægjulega til-
breytingu að vera á mála
hjá útgefanda, en bætir við
að upphaflega hafi lögin
verið tekin upp til að eiga
þau á bandi, „en þegar ég
heyrði útkomuna fannst
mér það þyrfti að gefa þetta
út“. Hallur segir plötuna
reyndar hafa verið tekna
upp við sérkennilegar að-
stæðuir, því sveitin hafi
hljóðritað hana í skemmu
mikilli í Hafnarfirði, án sér-
herbergis fyrir trommuupp-
tökur, en hljómur sé allur
þó fyrirtak, enda hefði hann
ekki tekið í mál að gefa út
annars.
13 Hallur Ingólfsson og félagar í hljómsveitinni 13.
Ljðsmynd/Bjorg Sveinsdóttir
Gæðarokk Andreas Kisser gítarleikar Sepultura.
Öskrað ytra
FRAMUNDAN er mikið
rokksumar, í það minnsta fyrir
þá sem leggja land undir fót,
því margar rokkhátíðir eru í
Evrópu á sumrin og flestar
veglegar. í byijun næsta
mánaðar er frægasta
þungarokksveisla Evrópu,
þungarokkveislan í Donington í
Bretlandi.
Rokkhátíðin í Donington hefur
haldið velli undanfarin ár
þrátt fyrir erfiðleika á köflum, og
iðulega verið fræknar sveitir á sviði.
Oftlega hafa þó harðir þungarokk-
arar hrist hausinn yfir sveitalistan-
um, en það er flestra mat að að
þessu sinni sé mikið í hátíðina
spunnið. Hátíðin er 2. til 5. júní
og fram koma Aerosmith, Ex-
treme, Pantera, Sepultura,
Therapy?, Pride and Glory, Biohaz-
ard, Terrorvision, Skin og Cry of
Love.
Skipulögð ferð er á hátíðina á
vegum Rokkferða K.B. og er víst
farið að sneiðast um sæti. Drungi Soungarden.
Meira
myrkur
MIKIÐ hefur verið látið
með Seattlerokkið og
þær sveitir sem því hafa
hampað. Þá vill gleymast
að frá Seattle koma fleíri
gerðir rokks og
fjölbreyttari.
Soundgarden er Seattle-
sveit h'kt og Nirvana
og Pearl Jam, en leikur
kraftmeira og þyngra rokk
en þær tvær; er á öðrum
sporbaug og drungalegri í
textum og tónmáli. Sveitin
hefur sótt í sig veðrið hægt
og bítandi síðan fyrsta
breiðskífan kom út, en fyr-
ir skemmstu kom út þriðja
skífa Soundgarden á veg-
um stórfyrirtækis; Super-
unknown.
Soundgarden hefur jafnan
farið eigin leiðir í tónlist
og textum og margur hefur
kvartað yfir því að tónlistin
væri of þung/flókin og
textamir óskiljanlegir. So-
undgardenmenn hafa jafn-
an látið slíkt sem vind um
eyru þjóta og þó margur
hefði spáð þvt að sveitn
sveigði af kúrsinum með
nýútkominni plötu til að
selja Qeiri eintök er Super-
unknown síst þyngri en
fyrri plötur og öllu myrk-
ari. Það hefur orðið til þess
að menn hafa sperrt eyrum
fyrir þvl að enn séu til
þungar rokksveitir sem eru
ekki að aulast. i töffara-
13 er tríó, eins og
áður er getið, en á tón-
leikum vekur athygli
að trommuleikur, sem
Hallur sér sjálfur um,
er af bandi. Hallur seg-
ir það koma vel út að
sínu mati og bætir við
að trommuleikurinn sé
af bandi vegna þess
einfaldlega að hann
hafi ekki enn fundið
trommuleikara sem
hann hafi sætt sig við.
„Ég er að hugsa um
tónlistina, en ekki'
hvernig þetta lítur út
á sviði; mér finnst fyr-
ir öllu að gleðja eyr-
Álfheimar
EINS og fram hefur komið hyggur Björk
Guðmundsdóttir á tónleika í Laugardalshöllinni 19.
júní næstkomandi. Það er svo til að kóróna ánægjuna
að með henni hingað kemur breska danssveitin
Underworld, sem er ein fremsta danssveit Breta.
Underworld sendi frá sér
fyrir skemmstu plötuna
Dubnobasswithmyheadman,
en lög á þeirri plötu, eins og
til að mynda Mmm Skyscra-
per I Love You, hafa gert
allt vitlaust í danshúsum í
Bretlandi og ekki síður hér á
landi.
Underworld er tríó gítar-
leikarans Karls Hydes, hljóm-
borðsleikarans Ricks Smiths,
og plötusnúðsins Darrens
Emersons. Þeir félagar telja
það og mikinn kost að hafa
starfandi plötusnúð í sveit-
inni, því um leið og lag er
tilbúið getur hann prufukeyrt
það í diskótekinu. Þeir félag-
ar hafa og verið afkastamikl-
ir, því á því ári sem sveitin
hefur starfað hefur hún sent
frá sér sjö tólftommur og eina
breiðskífu og er enn að senda
frá sér smáskífur. Þessu til
viðbótar hafa þremenning-
amir verið duglegir við að
endurvinna hugverk annarra
og hafa meðal annars endur-
hljóðblandað lög fyrir Björk.
Segja má að hljómsveitin
hafi slípað sig til með því að
leika á tónleikum, enda er
hún talin með betri tónleika-
sveitum í dansdeildinni, og
því má búast við eftirminni-
legri frammistöðu í Laugar-
dalshöllinni í júní. Á meðan
kemur Dubnobasswithmyhe-
adman að góðum notum,
enda fer þar ein af bestu plöt-
um síðustu missera.
Efnileg Underworld.
N1 + kemst á laggirnar
LÍFALDUR rokksveita
er eðli þeirra samkvæmt
skammur og síðustu
misseri hefur verið mikil
hreyfing í slíku:
hljómsveitir hafa hætt
eða tekið sér frí til langs
tíma, flestar líklega að
eilífu þó enginn þori að
segja það upphátt.
Tónlistarmenn hætta þó
ekki að spila þó
hljómsveitir hætti.
Ein þeirra sveita sem eru
að hasla sér völl um
þessar mundir heitir því
sérkennilega nafni Nl+.
Við hljóðnemann er Sigríð-
ur Beinteinsdóttir, en gítar-
leikarar eru tveir, annar
þeirra Guðmundur Jónsson.
Guðmundur segir sveit-
ina ætla að hefja leikinn á
Ólafsvík á laugardag og
síðan verði haldið áfram af
krafti fram eftir ári.
Lagasmiðir eru tveir af-
kastamiklir í sveitinni,
Friðrik og Guðmundur, og
Guðmundur segist ekki bú-
ast við lagaskorti. Fyrstu
Mótun
Enn 1+.
lögin koma út á safnplötu
Japís á næstu vikum. „Það
má segja að við séum að
móta stíl hljómsveitarinn-
ar,“ segir Guðmundur, „en
við erum ákveðin í að duga
eða drepast, það þýðir ekki
að vera með neina hálf-
velgju."
MBÍTLAVINIR hafa þurft að þreyja þorrann og
góuna án þess að fyrirhugaðri útgáfu á áður óútgef-
inni bítlatónlist kæmi, en brátt birtir til. Á næsta
ári stendur til að gefa út fimm diska safn óútgef-
inna laga og sjaldheyrðra, áukinheldur sem útvarps-
upptökur eru metnar
af kappi og einnig
upptökur The Qu-
arry Men, sem var
fyrsta sveit Johns
Lennons, sem kom
öllu stússinu af stað.
Þessu til viðbótar
berast fregnir af því
að eftirlifandi Bítlum
hafi verið boðnar 250
milljónir króna fyrir að troða upp í tvo tíma á Isle
of Wight-hátíðinni í sumar með það að fororði
að ætlast væri til að sveitin viðraði nýmeti, en
ekki gamla slagara.
MMARGUR gladdist þegar fregnir bárust af því
að breska gæðasveitin Saint Etienne væri væntan-
leg til landsins. Allar fregnir um það voru þó þjófst-
art, því hætt var við tónleikana á miðvikudag. Þrátt
fyrir það er enn stefnt að þvi að fá sveitina hingað
til tónleikahalds og er haustið nefnt sem líklegur
tími.