Morgunblaðið - 08.05.1994, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 8. MAÍ 1994
ATVIIMNA/RAÐ/SMA
MORGUNBLAÐIÐ
AUGL YSiNGAR
íslenskar fjölskyldur
óskast fyrir skiptinema, sem koma til íslands
í haust frá Noregi, Finnlandi, Svíðþjóð,
Þýskalandi og Bandaríkjunum, og óska eftir
að fá að vera „íslendingar" í eitt skólaár.
Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá ASSE,
Lækjargötu 3 (Skólastrætismegin) eða í síma
(91) 621455.
m
INTERNATIONAL STUOENT EXCHANGE PROGRAMS
Veitingamenn
Reykjavíkurhöfn leitar eftir samstarfi við hug-
myndaríkan veitingamann um veitingarekst-
ur í tjöldum og á hafnarbökkum á HAFNAR-
DÖGUM 21.-24. júlí nk.
Upplýsingar veitir Ágúst Ágústsson hjá
Reykjavíkurhöfn eða í síma 28211.
REYKJAVIKURHOFN
FUNDIR ~~ MANNFA GNAÐUR
Aðalsafnaðarfundur
Breiðholtssóknar
Aðalsafnaðarfundur Breiðholtssóknar í
Reykjavíkurprófastdæmi eystra verður hald-
inn í Safnaðarheimili Breiðholtskirkju sunnu-
daginn 15. maí 1994að lokinni guðsþjónustu
er hefst kl. 11.00.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefndin.
Skíðadeild KR
Aðalfundur
skíðadeildar KR verður haldinn í Félagsheim-
ili KR við Frostaskjól sunnudaginn 15. maí
kl. 13.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál.
Kl. 15.00 sama dag heldur skíðadeild KR
uppá 60 ára afmæli sitt í Félagsheimili KR
(efri hæð).
Állir félagar eru hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Aðalfundur Hraðfrysti-
stöðvar Þórshafnar hf.
verður haldinn í kaffistofu félgsins á Eyrar-
vegi 16 fimmtudaginn 12. maí 1994.
Fundurinn hefst kl. 17.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Núerum við 30ára
Gagnfræðaskóli verknáms, Brautarholti.
Skólafélagar árin 1962-1964, fæddir 1947:
Hittumst miðvikudaginn 11. maí í Skála á
annarri hæð Hótels Sögu kl. 20.30.
ATVINNUHUSNÆÐI
Skrifstofa til leigu
á besta stað í nýju húsi við Faxafen. Sameig-
inleg símsvörun, fax, fundarherbergi, kaffiað-
staða o.fl.
Nánari uppl. í síma 684013 eftir helgina.
Til sölu atvinnuhúsnæði
sem er á stór-Reykjavíkursvæðinu, um 1000
fm. Er í góðri leigu í mörgum einingum. Mjög
góð áhvílandi lán. Ýmis skipti koma til greina.
Áhugasamir sendi nafn og síma á auglýs-
ingadeild Mbl. merkt: „Húsnæði - 11724“
fyrir 15. maí.
Gott húsnæði
óskast til kaups eða leigu fyrir skrifstofur og
lager. Stærð 150-250 m2 með góðum inn-
keyrsludyrum.
Hafið samband í síma 680611.
Skrifstofuhúsnæði á
Höfðabakka
Til leigu 213 fm skrifstofuhúsnæði á Höfða-
bakka 9. Húsnæðið leigist með innréttingum
og öllum lögnum. Hagstæð leiga. Húsnæðið
er laust frá 1. júní 1994.
Nánari upplýsingar veitir Björn Bragason hjá
íslensku markfangi hf. í síma 680700.
Til leigu
80 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð í Fossberg-
húsinu, Skúlagötu 63 (skammt frá Hlemm-
torgi). Sýningargluggar út að götu. Mikil loft-
hæð. Laust mjög fljótlega. Hentugt undir
verslun og ýmiss konar þjónustu.
G.J. FOSSBERG, vélaverzlun hf.,
sími 618560.
auglýsingor
I.O.O.F 10 = 175597 = LF
□ MÍMIR 5994050919 I Lf.
I.O.O.F. 1 = 1755810V2 =
0.0.0.*
I.O.O.F. 3 = 175597 = Lf.
Nýja
postulakirkjan
íslandl,
Ármúla 23,
108 Reykjavík.
Guðsþjónusta sunnudag kl.
11.00. Axel Kollmann, prestur
frá Bremen, þjónar.
„Drottinn Guð kallar á manninn
og sagði við hann: „Hvar ertu?"
(1 Mós., 3.9.). Hópurfrá Bremen
í heimsókn.
Verið velkomin i hús Drottins.
Verslunin Jata auglýsir
Tilboð maímánaðar
Tilboð 1: Ef þú kaupir þrjá geisla-
diska, færðu fjórða diskinn frían.
Tilboð 2: Ef þú kaupir tvo geisla-
diska, færðu eina kassettu fria.
Athugið: Þetta tilboð stendur
til 6. júnf.
Nýkomnir gullfallegir munir frá
Israel.
Falleg gjafavara frá Englandi.
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Laugardaga frá kl. 10-13.
Jata fyrir þig.
l/grslunin |hT>l_
10*. Bevttwv*
Hátúni 2,
sími 25155.
Audiiniika 2 . KopcU'OLjur
Almenn samkoma í dag kl. 16.30.
Þriðjudagur: Biblíulestur kl.
20.30. Laugardagur: Unglinga-
samkoma kl. 20.30.
^ VEGURINN
P Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Fjölskyldusamvera kl. 11.00.
Eitthvað fyrir alla aldurshópa.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Allir velkomnir.
„Kærleikurinn er langlyndur
hann er góðviljaður ... kærleik-
urinn fellur aldrei úr gildi".
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræðumaður Svanur Magnús-
son. Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Fíladelfíukórinn syngur undir
stjórn Óskars Einarssonar.
Barnagæsla og barnasamkoma
á sama tíma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Ungt fótk
f&M með hlutverk
YWAM - ísland
Samkoma í Breiðholtskirkju í
kvöld kl. 20.30. Mikill söngur og
gleði. Ágúst Steindórsson o.fl.'
flytja hugvekju. Boðið til fyrir-
bæna. Allir velkomnir.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Almenn samkoma kl. 11.00 og
20.30. Rani Sebastian prédikar
á báðum samkomunum.
Allir hjartanlega velkomnir!
Sjónvarpsútsending á OMEGA
kl. 16.30.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNi 6 • SÍMI 682533
Dagsferðir sunnud. 8. maí:
1) Kl. 10.30 Skógfellavegur,
gömul þjóðleið sem liggur frá
Vatnsleysuströnd til Grindavík-
ur. Gangan tekur um 5 klst. -
þægileg gönguleið.
2) Kl. 10.30 Skiðaganga á
Bláfjallasvæðinu.
3) Kl. 13.00 Eldvörp (gígaröð)
skammt frá Bláa lóninu. Frá
Eldvörpum liggur leiðin um
Sundvörðuhraun þar sem eru
rústir af byrgjum (kofum). ör-
uggar heimildir um notkun eða
aldur þessara rústa eru ekki fyr-
ir hendi, en þær verða skoðaðar
í þessari gönguferð. Verð kr.
1.100. Frítt fyrir börn með full-
orðnum. Brottför frá Umferðar-
miðstöðinni, austanmegin og
Mörkinni 6.
Ferðafélag islands.
SÍK.KFUM/KFUK.KSH
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í kvöld kl. 20.00 í
Kristniboðssalnum. Norrænir
gestir Kristniboðssambandsins
taka þatt í samkomunni. Ræðu-
maður verður Egil Grandhag-
en, framkvæmdastjóri Norska
lútherska kristniboðssambands-
ins, NLM.
Samkoman er öllum opin.
Söfnuðurinn ELÍM
Grettisgötu 62.
Almenn samkoma sunnudaga
kl. 17.00.
Bænasamkoma þriðjudaga kl.
20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 11.00: Bæn og lofgjörð.
Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma.
Lautinant Sven Fosse talar.
Verið velkomin á Her.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma I kvöld
kl. 20.00.
LIFSSÝN
Samtok til sjálfsþekklnfiar
Aðalfundur
verður haldinn I Hafnarborg,
Hafnarfirði, mánudaginn 9. maí
kl. 20.15.
UTIVIST
[Hallveigarstig 1 • simi 614330
Dagsferð sunnud. 8. maí
Lágfjallasyrpa 1. áfangi
kl. 10.30: Helgafell
Gengið verður upp á fjallið frá
Kaldárbotnum og síðan niður I
Valaból. Þaðan til baka yfir
gömlu Kaldárvatns-leiðsluna.
Reikna má með 4 klst. langri
göngu. Brottför er frá BSf, bens-
ínsölu. Verð kr. 800/900.
Dagsferð sunnud. 15. maí
kl. 10.30. Lýðveldisgangan.
Rifjaðir verða upp atburðir árs-
ins 1934 í Rangárþingi.
Útivist.
Almenn samkoma í Þríbúðum í
dag kl. 16.00. Mikill og fjölbreytt-
ur söngur. Barnagæsla.
Samhjálparkórinn tekur lagið.
Einsöngur: Gunnbjörg Óladóttir.
Ræðumenn Ásta Jónsdóttir og
Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni
samkomu. Allir velkomnir.
Samhjálp.
ATVINNA
Innflytjendurtil
Bandaríkjanna
Þú gæti orðið einn af þeim
55.000, sem valdir verða úr til
að flytja til Bandarikjanna, sam-
kvæmt nýja (USINS) fjölbreyti-
lega vegabréfsáritunar-happ-
drættinu.
Láttu skrá þig núna! Frestur
rennur út 30. júní 1994. Það er
auðvelt og einfalt. Við sýnum
þér hvernig á að taka þátt í happ-
drættinu með fullnægjandi upp-
lýsingum og leiðbeiningum.
Sendu 25 Bandaríkjadali (tékka
eða póstávísun) til: East-West
Immigrant Services, P.O. Box
1984, Wailuku, Hl 96793, U.S.A.
ÝMISLEGT
Jurtaráðgjöf
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir,
höf. bókarinnar „(slenskar lækn-
ingajurtir", verður með jurta-
ráðgjöf í versluninni Yggdrasil
dagana 16.-20. maí.
Uppl. og tímapantir í s. 624082.