Morgunblaðið - 22.05.1994, Page 18

Morgunblaðið - 22.05.1994, Page 18
18 B SUNNUDAGUR 22. MAÍ 1994 ATVINNA/RAÐ/SMÁ MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N MMAUGL YSINGAR Umboðsmaður Morgunblaðið óskar eftir umboðsmanni á Raufarhöfn frá 1. júlí 1994. Upplýsingar veittar hjá Sólrúnu í síma 96-51179 eða á skrifstofu Morgunblaðsins á Akureyri, í síma 96-11600. Löggiltur fasteignasali óskast til starfa hjá einni af elstu fasteigna- sölum borgarinnar. Bestu kjör í boði fyrir reyndan og duglegan sölumann. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir kl. 17.00 hinn 26. þ.m. merkt: „Framtíðar- atvinna - 11739“. íþróttakennarar Við Höfðaskóla, Skagaströnd, er laus staða íþróttakennara. Um er að ræða heila stöðu. Einnig eru möguleikar á þjálfun. Launauppbót. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-22642 (skóli)/95-22800 (heima) og að- stoðarskólastjóra í síma 95-22642 (skóli)/ 95-22671 (heima). Snyrtifræðingur Þekkt snyrtivörufyrirtæki óskar eftir að ráða snyrtifræðing til að annast kynningar á snyrtivörum sínum. Um er að ræða hluta- starf. Umsækjandi þarf að hafa góða ensku- eða frönskukunnáttu og að hafa starfað við fag sitt í minnst 4 ár. Æskilegur aldur er 30-40 ára. Áhugasamir sendi skriflega umsókn sína, merkta: „PAR -111“, fyrir 26. maí til auglýs- ingadeildar Mbl. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og verður þeim öllum svarað. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Norðurlandi eystra A Ráðgjafar- og greiningardeild vinnur þverfaglegur starfshópur með víðtækt verk- svið og margháttaða reynslu. Nú vantar okk- ur í hópinn: Sálfræðing - sem sinnir ýmsum sálfræði- störfum s.s. athugunum, ráðgjöf til starfs- manna og skjólstæðinga auk fjölbreytilegra verkefna, t.d. varðandi þróun, skipulagningu og fræðslu í samvinnu við aðra fagaðila. Sálfræðihandleiðsla er til staðar. Ráðgjafa - sem tengist stofnunum Svæðis- skrifstofunnar og veitir þeim ýmiskonar ráð- gjöf t.d. varðandi innra starf, einstaklings- og starfsmannamál í samvinnu við aðra fag- aðila deildarinnar. Umsækjendur hafi reynslu af störfum með fötluðum og menntun á félags- eða uppeldis- sviði. Stöðurnar veitast frá 15. júní eða eftir nán- ara samkomulagi. Umsóknir sendist til skrif- stofunnar fyrir 1. júní nk. Nánari upplýsingar gefur Gyða Haraldsdótt- ir, yfirsálfræðingur í síma 96-26960. Sölumaður Heildverslun í borginni óskar eftir að ráða sölumann til starfa. Æskilegt að umsækjandi hafi reynslu af sölustörfum. Umsóknir, með almennum upplýsingum, sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Sölumaður - 13204“ fyrir 27. maí. Grunnskólinn Skógum er lítill sveitaskóli í fallegu umhverfi undir Eyjafjöllum. Okkur vantar kennara í ensku, dönsku, samfélagsfræði og myndmennt. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 98-78834 eða í heimasíma 98-78808. Ræstingafólk óskast Verktaki óskast til ræstinga hjá stóru þjón- ustufyrirtæki í Reykjavík. Kvöldvinna. Um er að ræða 1000 fm. Þeir sem hafa áhuga sendi inn nöfn sín á auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 13084". Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands óskar eftir starfsfólki Á vegum Reykjavíkurdeildar RKÍ er að taka til starfa stoðbýli fyrir aldraða, heilabilaða, staðsett í Grafarvogi. Við leitum að fólki, sem hefur áhuga á að starfa með öldruðum og taka þátt í uppbyggi- legu starfi í þágu heilabilaðra. Starfið er fólgið í heimilishaldi og ýmis konar aðstoð við íbúana. Um er að ræða fjölþætt starf, sem krefst þolinmæði og samskipta- hæfni. Unnið er á vöktum og er einungis um framtíð- arstörf að ræða. Æskilegt er að umsækjandi hafi unnið með öldruðum eða hafi reynslu af heimaþjónustu fyrir aldraða. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Reykjavíkurdeildar RKÍ, sími 688188, Fákafeni 11, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 27. maí nk. MULABÆR Hjúkrunarfræðingur opin öldrunarþjónusta Múlabær er þjónustuheimili fyrir aldraöa og öryrkja meö aösetur í Ármúla 34 í Reykjavík. Starfsemin fer fram á tímabilinu kl. 7.30-17.00 fimm daga vikunnar. Þjónusta er veitt á félagslegu- og heilbrigðissviði og miöar aö því að gera eldra fólki kleift að búa heima eins lengi og unnt er viö öryggi og farsæld. Aö jafnaöi koma 48 einstaklingar daglega til dvalar á heimilinu. í Múlabæ starfar hjúkrunarfræðingur, sjúkraliðar, leiðbeinendur, hár- greiðslumeistari og annað starfsfólk með fjölþætta starfsreynslu víöa eða úr öldrunarþjónustunni. Við auglýsum nú eftir hjúkrunarfræðingi til starfa um óákveðinn tíma vegna afleysinga. Um er að ráða 60% starf. Vinnutími eftir samkomulagi. Verkefnin eru fjölþætt, s.s. almenn hjúkrunarstörf, heilsufarslegt eftirlit með skjólstæðingum stofnunarinnar, tengsl við endurhæfingar- og hjúkrunarstofnanir á svæðinu ásamt nánu samstarfi við forstöðu- mann og trúnaðarlækni. Áhersla er lögð á lipurð í umgengni og gott samstarf á öllum sviðum starfseminnar á heimilinu. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í Múlabæ í síma 681330. Bakari Veitingadeild Hótels Loftleiða óskar að ráða bakarameistara. Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð á staðnum. G&G veitingar, Hótel Loftleiðum. Ritari Sérhæft þjónustufyrirtæki óskar að ráða ritara. Starfið: Fjölbreytt og lifandi ritarastarf. Móttaka viðskiptavina og símaþjónusta. Leitað er að röskum, skipulögðum og sjálf- stæðum aðila með gott stúdentspróf. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur, líf- legur og hafa góða og aðlaðandi framkomu. Unnið er í Windows umhverfi með Word og Excel. Æskilegur aldur 20-30 ára. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Ritari - þjónusta11, fyr- ir 27. maí nk. RAÐGARÐURhl STJORNUNAR OG REKSTRARRAÐGJOF NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 686688 LANDSPITALINN / þágu mannúðar og vísinda TAUGALÆKNINGADEILD LANDSPÍTALANS Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast í fasta stöðu. Á deildinni er einstaklingshæfð hjúkrun og mjög góð starfsaðstaða. Upplýsingar gefa Jónína Hafliðadóttir, hjúkrunardeildarstjóri, s. 601650 og Bergdís Kristjánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, s. 601300. LYFLÆKNINGADEILD LANDSPÍTALANS Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast á 60% nætur- vaktir á 5 daga deild. Um er að ræða lyflækn- ingadeild 11B sem er almenn lyflækninga- deild, opin frá mánudegi - föstudags. Hjúkrunarfræðingur óskast í afleysingastöðu og í fasta stöðu á lyflækningadeild 14G. Áhersla er á hjúkrun sjúklinga með gigtar- og nýrnasjúkdóma. Upplýsingar gefa Þóra Árnadóttir, hjúkrun- ardeildarstjóri: S. 601255 og Bergdís Krist- jánsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri: S. 601300. ENDURHÆFINGAR- OG HÆFINGARDEILD LANDSPÍTALANS í KÓPAVOGI Hjúkrunarfræðingur/sjúkraliðar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa á deild 20 sem er fyrir mikið fatlaða einstaklinga. Starfshlutfall samkomulag. Einn- ig eru lausar stöður sjúkraliða á sömu deild. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjóri eða yfirþroskaþjálfi, s. 602700. Þroskaþjálfi Á deild 8 er laus staða þroskaþjálfa í 80% stöðuhlutfall. Deildin er elli- og hjúkrunar- deild fyrir 11 einstaklinga. Upplýsingar veitir Björgvin Jóhannesson, deildarstjóri, s. 602700.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.