Morgunblaðið - 06.07.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.07.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994 17 FERÐALÖG FERÐAMÖNNUM er meðal annars boðið upp á hundasleðaferðir. ffk Island Sækjum þaöheim! Ævintýrasiglingar um BreiAafjörA meA skelveiAi og smökkun Fjölbreytt fuglalíf - Lifandi leiðsögn - Gisting við allra hæfi Stykkishólmi, s. 93-81450. Ymislegt LandsbyggAarfólk í Hafnarfirði er gott að tjalda. Engin stórborgarumferð, fallegt umhverfi og frítt í sund. Verið velkomin. TjaldsvæAið Víðistaðatúni. Laugarás í Blskupstungum Fjölskyldutjaldstæði miðsvæðis í upp- sveitum Árnessýslu - einstakt skjól - verslun - góð hreinlætisaðstaða. Tilvalið til lengri eða skemmri dvalar. Sérstök Grænlandsdeild opnuð í Bankastræti Grænlandsferðir á tilboði UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ Ferða- mála í Bankastræti hefur opnað sérstaka Grænlandsdeild á 2. hæð, þar sem áhersla er á að vekja áhuga ferðamanna á Grænlandi. Byggist þetta á samningi milli samgöngu- ráðuneyta Grænlands og íslands frá í vor um samstarf um hlutlausar upplýsingar fyrir ferðamenn um ferðaþjónustu landanna. Af tilefni þessa samnings er sérstakt tilboð á Grænlandsferðum. María Guðmundsdóttir fram- kvæmdarstjóri Upplýsingarmið- stöðvarinnar segist hafa allar upp- lýsingar um ferðaþjónústu í boði á Grænlandi. „Grænlandsdeildin er skrýdd með hundasleða í fullri stærð og listmunum frá Grænlandi, auk þess að úrval bæklinga fæst hér. Hér fást allar upplýsingar um FYRIR tveimur árum byrjaði Hestasport í Skagafirði með sýn- ingar,- og kynningarstarf á ís- lenska hestinum á Vindheima- melum. Hestasport hefur einkum auglýst í gegnum ferðaskriftstof- urnar, sem hafa skipulagt ferðir fyrir ferðamenn og tekið hesta- sýningar inn í hópferðaskipulög. „Viðtökur hafa verðið góðar og vinsældir fara vaxandi, að koma hingað og sjá íslenska hestinn í glæsilegasta búningi við bestu aðstæður" segir Magnús Sig- mundsson, annar eiganda Hesta- sports. Magnús segir að undarlegt sé að á síðustu árum hafi ferða- menn ekki haft aðgang að upp- lýsingum um íslenska hestinn, né sýningar verið haldnar, en rándýrt kynningarstarf sé unnið á hestinum erlendis, og ferða- menn sem koma hingað gleymst. „Kynning hér er besta markaðs- setning sem okkur býðst. Hér er þjónustu í boði á Grænlandi, hvað ferðaskrifstofurnar hafa í boði varð- andi Grænland og hér er hægt að fá heildarbækling um alla þjónustu á Grænlandi. Það er um margt að velja þar. Við kynnum helst fyrir íslendingum, íslendingaslóðir á Suður-Grænlandi, þyrluferðir, veiðiferðir, hundasleðaferðir og siglingar á milli staðanna, þar sem hægt er að sjá stórbrotna jökla og borgarísjaka á leiðinni." María seg- ir að samstarfið dragi eins að ferða- menn hingað. „Um daginn kom um 50 manna íþróttahópur frá Græn- landi. Útlendingum sem heimsækja ísland finnst Grænland vera eftir- sótt viðbót við dvöl sína hér, finnst spennandi að ljúka ferð sinni á norðurslóðum á Grænlandi í tvo til þrjá daga.“ hægt að sjá hestinn upp á sitt besta, og þó að ferðamenn geti kynnst hestinum á hestaleigum og hestareiðtúrum þá kynnast þeir hestunum hér frá öðru sjón- arhorni. Traustur leiguhestur er ekki eins og þeir bestu. Hestasport stendur einnig fyr- ir skipulögðum hópferðum á hestum til lengri og styttri ferða. Farnir eru útreiðartúrar í Skaga- firðinum og nágrenni. Hestarétt- arferðir á haustin eru vinsælar, og þá helst af íslendingum. Nýtt félag er í samstarfi við Hesta- sport, sem heitir Ævintýraferðir. Það hefur staðið fyrir skipulögð- um gæsaskytterísferðum á haustin. Nú í sumar hafa þeir byijað á bátaferðum á Jökulsá vestri í Skagafirði. Þeir hafa tryggan öryggisbúnað, og að ferðunum standa reyndir björg- unarsveitarmenn, sem eru leið- angurstjórar og eru í hverjum bát. ■ Á siglingum má sjá stórkost- lega borgarísjaka. Hátíð í Hólminum UM NÆSTU helgi, dagana 8.-10. júlí, mun Stykkishólmsbær halda Fjölskylduhátíð í Hólminum. Nafn hátíðarinnar er „Fjölskylduhátíð með dönsku ívafi“. Sagt hefur verið um Hólmara að þeir tali dönsku á sunnudögum og er ætlunin að ganga úr skugga um hvort ekki sé hægt að rifja upp þá stemmningu sem ríkti á götum bæjarins fyrr á öldinni. Það verður ýmislegt um að vera, myndlistarsýningar, dansleikir, fjöl- skylduleikir, ratleikur, flugeldasýn- ing, varðeldur, farið í ferðir með leiðsögn og danskur matur á boð- stólum. 300 fermetra risatjald verður í Stykkishólmi. Þar verður veitinga- sala, heimilisiðnaður kynntur, lif- andi tónlist og fyrirtæki bæjarins leggjast á eitt um að taka þátt í skemmtuninni með því að gefa fólki að smakka á afurðum sínum. Eyja- ferðir verða með skemmti- og sjó- stangaveiðiferðir og svo mætti áfram telja. Aðgangur er ókeypis. - ódýr gisting um allt land Morgunblaðið/ÞHY Glæsileg hestasýning á Vindheimamelum með regnbogann í baksýn Hestasýning á Vindheimamelum s UpplýsingamiAstöA ferAamála Hefjið íslandsferð fjölskyldunnar í Upp- lýsingamiðstöð ferðamála, Torfunni, Bankastræti 2, Reykjavik. Alhliða upplýsingar um gistingu, sam- göngur, skipulagðar ferðir, veiði, söfn, hestaferðir og aðra afþreyingu. Skrifstofan er opin daglega í sumar (1/6-31/8) mánudaga til föstudaga kl. 8.30-18.00, laugardaga kl. 8.30-14.00, sunnudaga kl. 10.00-14.00. Verið velkomin. í fjöllunum r sérréttamatseðill öld í Hveradölum 872337. 3 Flugvallaskattur og forfallagjald: Kr. 3.215,- Beint flug vikulega kr. 19.900 Flug og hótel í viku kr. 29.900 Nýr góður gistivalkostur í París á góðu 2ja stjörnu hóteli. 3ja stjörnu hótel aðeins kr. 34.900 Öll hótel Heimsferða í París eru sérvalin. Vikuleg flug til Parísar frá 6. júlí til 31. ágúst. Takmarkað sætamagn HEIMSFERÐIR Austurstræti 17 Sími 624600 - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.