Morgunblaðið - 06.07.1994, Page 31

Morgunblaðið - 06.07.1994, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994 31 I í I I I I I I I i 8 Eicm SNORRAÐRAUT 37, SlMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ÁLFABAKKA 8, SfMI 878 900 íim BEN HAWKE STILLER REALITY BITES linmii | Dcnnis Leary Kcvin Spaccy * Judy Davis CUBA GOODING JP • BKVERLY D'ANGELO IightninG ^ack lostile Hostagfii Sýnd kl. 6.45. Síðustu sýningar. ÓT. RÁS 2 ,.— -*■** “ - Af. MBEfc Sýndkl.5,7 og 11 Síðustu sýningar. ►VARLA hafa margir veðjað á að Diana Ross myndi slá í gegn sem sáu hana syngja á upphafs- árum ferils síns. Þegar „The Supremes“ steig sín fyrstu skref á tónlistar- brautinni hafði Florence Ball- ard bestu röddina í hljómsveit- inni og Mary Wilson var fallegust. Þær heltust hins- vegar úr lestinni meðan sú horaða úr hópnum, Diana Ross, hefur verið í rúm þrjátíu ár á toppnum. Hún var spurð hvernig hún færi að þessu og svaraði: „Eg er af nýrri flóru kvenna. Eg hef eignast fjölskyldu, á í hamingju- sömu ástarsambandi, rek fyrirtæki og held siðferði mínu.“ Kannski er henni hvað best lýst af Nelson George sem skrifaði sögu Motown- tónlistarinnar í bókinni Æskudraumur Juliu Louis- Dreyfus hefur ræst. Julia Louis-Dreyfus þarf samt að sækja þvottinn út á snúrur ► JULIU Louis-Dreyfus dreymdi í æsku um að verða kvikmyndastjarna eins og Barbara Stanwyck. Sá draumur hennar rættist þegar hún fékk hlutverk í bandarísku sjónvarpsþátt- unum „Seinfeld". Þá kynntist hún frægðinni og sá að hún var ólík því sem hún hafði gert sér í hugarlund. „Þegar ég var að eiga,“ segir Louis- Dreyfus sem á eins og hálfs árs barn, „lá ég í ber- skjaldaðri stellingu, ég ætla ekki að fara út í smáat- riði vegna þess að inig hryllir við því. Það er nóg að segja frá því að hjúkrunarkona átti leið hjá meðan ég var að ýta á eftir barninu og stundi og tók andköf og hún sagði: „Guð minn góður, þetta er Elaine úr „Seinfeld“!“ Þegar hún hugsar til þess að hún eigi kannski eftir að öðlast meiri frægð þegar nýjasta kvikmynd Rob Reiners „North" kemur í kvikmyndahús, en þar leikur hún aðalhlutverkið á móti Jason Alexander, ranghvolf- ir hún augunum. „Ég verð samt að standa í skilum," segir hún og hlær, „og sækja þvottinn út á snúrur." DIANA Ross sagði einu sinni um sjálfa sig að hún væri amerískur draumur sem hefði ræst. „ Where Did Our Love Go?“ pókerborði, bros jafn Þar sagði hann að Diana breitt andlitinu og haldin Ross væri: „með augu eins djúpstæðri þrá til að vekjí og skínandi silfurdollara á ánægju“. vu/bio SAMMM SAMWMmi SAMmMSm. SAMm FRUMSYNING A GRINMYNDINNI LÖGREGLUSKÓLINN - LEYNIFÖR TIL MOSKVU FRUMSYNING A GAMANMYNDINNI BLÁKALDUR VERULEIKI Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Stemmningin er ísland árið 1964 í gamni og alvöru. Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús Kristur, Adolf Hitler og Roy Rogers. Rússneskir njósn- arar, skammbyssur, öfuguggar, skagfirskir sag namenn og draugar. „Hinir frábæru leikarar Winona Ryder, Ethan Hawke og Ben Stiller koma hér í frábærlega skemmtilegri mynd um nokkur ungmenni sem eru nýútskrifuð úr háskóla og horfast í augu við óspennandi framtíð. í myndinni er geggjuð tónlist leikin af Lenny Kravitz, U2, The Juliana Hatfieid 3 og Dinosaur Jr". „REALITY BITES - Ein virkilega góð með dúndur tón- list!" Aðalhlutverk: Winona Ryder, Ethan Hawke, Ben Stiller og Swoosle Kurtz. Framleiðendur: Danny DeVito og Michael Shamberg. Leikstjóri: Ben Stiller. Hightower, Tackleberry, Jones og Callaghan eru komnir aftur í frábærri grínmynd um félagana í Lögregluskólanum. Nú halda þeir til Moskvu og mun borgin aldrei verða sú sama! „POLICE ACADEMY" - VINSÆLASTA GRÍNMYNDASERÍA SEM UM GETUR! Aðalhlutverk: George Gaynes, Michael Winslow, David Graf og Leslie Easterbrook. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Alan Metter ÞRUMU JACK TOMUR TEKKI FJANDSAMLEGIR GÍSLAR BÆNDUR I BEVERLY HILLS Vhc day ihcy movcd m . Bcverly llills moved oul. BEINT Á SKÁ 33V3 FOLK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.