Morgunblaðið - 06.07.1994, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 06.07.1994, Qupperneq 32
32 MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ...Bíódagar er ein besta mynd sem gerð hefur verið á íslandL.Friðrik Þór er eini íslenski leik- stjórinn sem á það skilið að fá að gera allar þær myndir sem hann vill. Gunnar Smári Egilsson, Einatk. Bíódagar er hrífandi sumarmynd, gædd þeim fágæta eiginleika, að höfða til allra aldurs- hópa...hið ytra útlit myndarinnar er jafnvel það besta sem sést hefur í íslenskri bíómynd. Þorfinnur Ómarsson, Rás 1. Fáguð mynd með ilmi horfinna daga og fjölda sérstæðra persóna, hlý, angurvær, braðmikil, fyndin og flott... Ólafur H. Torfason, Rás 2. Bíódagar er bíósigur.Þá hefur Friðrik Þór Friðriksson enn sannað að hann er kvikmynda- leikstjóri á heimsmælikvarða...*handritsgerð þeirra Friðriks og Einars Más Guðmundssonar afsannar að þar liggi veikleiki í íslenskum kvikmyndum... Birgir Guðmundsson, Tíminn. ...alvöru kvikmynd á alþjóðlegan mælikvarða. Myndin er bráðskemmtileg og Ijúf fjölskyldu- mynd... handrit þeirra er skothelt. Jón Birgir Pétursson, Alþýðublaðið. Það hefur tekist frábærlega til við að skapa andrúmsloft sem var a.m.k. í minningum Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegum smáatriðum... Arnaldur Indriðason, Morgunblaðið. SYND í A-SALKL. 5, 7, 9 OG 11 16500 Gamanmyndin TESS I POSSUN STULKAN MIN 2 Sumir eru krakkar. Aðrir eru fullorðnir. Svo er það árið þarna á milli Bíómiðarnir gilda sem afsláttur á göt í eyru og lokka hjá Gulli og silfri. Verð áður kr. 1.490. Verð nú gegn framvísun miða kr. 800. Gildir frá 7. júlí. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 11.15 DREGGJAR DAGSINS Taktu þatt i spennandi kvik- myndagetraun. Vinningar: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN, sími 991065. Verð kr. 39,90 mínútan. ★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.l. Mbl. Sýnd kl. 6.45. Sýnd kl. 9. Jíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lýsa á strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst upp við. Bíódagar er okkar Cinema Paradiso. Hilmar Karlsson, DV. Ekki er öll tískan eins ►LOUISA Wood er nemandi við Konunglega listaháskólann í Lundúnum og sýnir á myndinni kjól sem var hannaður af skólafé- laga hennar Clare Goddard. Kjóll- inn er gerður úr tepokum og hún _ ísallar sér upp að garðskýli sem einnig var hannað af nemendum skólans. Þetta er allt hluti af sýn- ingu sem haldin verður 7. júlí. Söngleikurinn Hárið Frumsýning. 7. júlí kl. 20, uppselt. 2. sýn. lau. 9. júlí kl. 20. 3. sýn. sun. 10. júlí kl. 20. Sýnt í íslensku óperunni. Miðapantanlr í símum 11475 og 11476. Miöasalan opin kl. 15—20 alla daga. 50 ára afmæli Micks Jaggers glæsilegasta veislan ►AFMÆLISVEISLA Micks Jaggers, sem hann hélt ásamt konu sinni, Jerry Hall, fyrir réttu ári með pompi og prakt hefur verið kjörin vegleg- asta veisla síðari tíma. Allir gestirnir voru klædd- ir upp í klæðnað frá því á dögum frönsku bylting- arinnar og var veislan einhver sú glæsilegasta í manna minnum. Margir frægir gestir heiðruðu hjónin með komu sinni og má þar nefna Keith Richards og Patti Hansen, Ronnie Wood, Eric Idle og Bob Geldof. Margtá dagskrá á Vopnafjarð- ardögum VOPNAFJARÐARDAGAR standa yfir þessa vikuna og er eitthvað um að vera á hverju kvöldi. í dag, miðvikudag, verður íjöl- skylduhátíð á plönunum umhverfis kaupfélagið. Þar verður götuleik- hús, útimarkaður, grill og unglinga- hljómsveit. A morgun verður skipu- lögð hestaferð, gönguferð og farið á söguslóðið Vopnfirðingasögu. Á föstudag verður opnuð sýning Stef- áns V. Jónssonar Stórval frá Möðrudal og tónleikar og dansleik- ur um kvöldið. Á laugardag verður gönguferð um Fagradal og útidansleikur á landnámsjörðinni Syðri-Vík. Burstafellsdagurinn er á sunnudag og Vopnafjarðardögum lýkur með tónlistarkvöldi í umsjón vopnfirskra tónlistarmanna þá um kvöldið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.