Morgunblaðið - 14.09.1994, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 14.09.1994, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1994 35 Matur og matgerð Nú grillum við hjörtu o g lifur í fyrrínótt 11. sept. var fyrsta frostnótt- in. Kristín Gestsdóttir gríllar þó enn o g er það sláturmaturinn sem hún grillaði í gær með góðum árangrí. HAUSTIÐ kemur hægt og hægt og enn er hægviðri, þótt kalt væri að koma út í gærmorgun. Okkur bregður við eftir mjög gott sumar, hlýtt og stillt — ekta grillsumar — en rokið er aðal óvinur grillaranna, en þegar logn er, er alltaf hægt að grilla. Nú er sláturtíðin að byrja og víða var réttað um helgina. Ný Iifur og hjörtu hafa þó verið á mark- aðnum um tíma og því tilvalið að setja það á grillið. Flestir kannast við að hjörtu virðist allt- af vera seig, hversu mikið sem þau eru soðin. Eg hefi í nokkur ár djúpsteikt þau, skorið í eins- konar rif, látið liggja í kryddlegi og stungið síðan ofan í heita feitina. Þau sjúga enga feiti í sig en verða mjúk eins og.fínasta nautakjöt, en nú langaði mig til að reyna að grilla þau og viti menn, þau urðu líka meyr eftir nokkrar mínútur á grillinu sem gerir þau svona mjúk. Og lifrin fékk að fljóta með, en gæta verð- ur þess að hún sé ekki of lengi á grillinu, annars verður hún of þurr. Með þessu grillaði ég hálf epli og kartöflubáta, en bjó síðan til pakkapiparsósu með lifrinni en pakkaviltsósu með hjörtunum. Grilluð hjörtu 6 hjörtu _________safi úr sítrónu_______ 1 dl eplasafi _________I dl matarolía________ ____________tsk. salt__________ nýmalaður pipar 1. Hreinsið hjörtun, klippið úr þeim æðar og skerið af fitu sem er efst á þeim. Skerið síðan í rif. 2. Hrærið saman sítrónusafa, eplasafa, tómatmauk, matarolíu, salt og pipar. Setjið hjörtun í löginn og látið hann þekja þau vel. Látið standa í kæliskáp í 2 klst. en i-1 klst. á eldhúsborðinu. 3. Hitið grillið, smytjið grind- ina með matarolíu og grillið við mesta hita á hverri hlið í um 3 mínútur eða þar til góð brúning er komin á hjörtun. Borðið strax. Meðlæti: Grillaðir kartöflubát- ar, hálf epli. Sjá síðar svo og viltsósa úr pakka bragðbætt með hreinum ijómaosti og epalsafa. Grilluö lifur _____________1 lifur___________ mikið af nýmöluðum pipar __________1-2 tsk. salt________ __________dl matarolía_________ 1 msk. appelsínusafi 1. Skerið lifrina í örþunnar sneiðar, malið pipar yfir sneiðarnar og þrýstið honum vel inn í. Stráið síðan salti yfir. 2. Hitið grillið, penslið grindina. Blandið saman matarolíu og app- elsínusafa, penslið lifrina vel með því og setjið á grillið. Farið var- lega, feitin rennur örlítið ofan á grillið og getur kveikt í. Grillið í 3 mínútur á hvorri hlið. Meðlæti: Hrásalat með appelsín- um, piparpakkasósa bragðbætt með hreinum ijómaosti og kartöflu- bátar. Grillaðir kartötlubðtar Nokkrar bökunarkartöflur matarolía Skerið hveija kartöflu í 6 rif, penslið vel með matarolíu, setjið á grillið, hafið háan hita, snúið eftir þörfum. Það tekur 10-15 mínútur að grilla þetta. Grilluð epli Aætlið epli á mann Setjið eplin á grillið, skurðflöt- ur snúi niður, grillið í um 5 mín- útur. Setja má góða beijasultu á eplin, eftir að þeim hefur verið snúið við. VERÐLAUIMAGETRAUIM Morgunblaðið/Emilía Á MYNDINNI er Magnús Þorsteinsson, 4 ára, að draga út nöfn vinningshafanna. Dregið í leiknum um Þumalínu FJÖLDI innsendra mynda barst í leiknum um Þumalínu sem birtist í Morgunblaðinu fyrir nokkru. Nöfn 50 krakka voru dregin út og fá þau öll tvo bíómiða á kvik- myndina Þumalínu sem sýnd er í Sam-bíóunum. Einnig fá þau penna og límmiða merkta Morgun- blaðinu. Krökkkunum sem sendu inn myndir er þökkuð góð þátt- taka. Eftirtalin nöfn voru dregin út: Agnes Þorsteinsdóttir, 9 ára, Dalseli 40, Reykjavík. Alexandra Guðjónsdóttir, 7 ára, Vesturbergi 146, Reykjavík. Anna Lilja Gísladóttir, 7 ára, Drápuhlíð_ 45, Reykjavík. Anna Lilja Ómarsdóttir, 10 ára, Grundartanga 3, Mosfellsbæ. Ari Freyr Skúlason, 7 ára, Grensásvegi 46, Reykjavík. Arngrímur Sigurðarson, 5 ára, Hjallabraut 25, Hafnarfírði. Amþór Sigurðsson, 5 ára, Grófarseli 18, Reykjavík. Ásdís Rósa Hafliðadóttir, 3 ára, Fálkagötu 19, Reykjavík. Ásta Júlía Elíasdóttir, 6 ára, Háholti 14, Hafnarfirði. Bergþóra Þorgeirsdóttir, 6 ára, Húsi 3, Vífilsstöðum, Garðabæ. Birgir Már Elíasson, 5 ára, Maríubakka 16, Reykjavík. Bjarki Siguijónsson, 6 ára, Álfhólsvegi 69, Kópavogi. Dagmar Rós Skúladóttir, 3 ára, Sjávargötu 30, Njarðvík. Edda Sigfúsdóttir, 4 ára, Kringlunni 53, Reykjavík. Einir Björn Ragnarsson, 3 ára, Rauðalæk 39, Reykjavík. Erla Soffía Jóhannesdóttir, 8 ára, Álftamýri 57, Reykjavík. Erna Knútsdóttir, 10 ára, Dverghömrum 6, Reykjavík. Fríða María Reynisdóttir, 5 ára, Krókahrauni 8, Hafnarfirði. Guðmundur Rúnar Guðmundsson, 7 ára, Veghúsum 11, Reykjavík. Guðni Már Kristinsson, 7 ára, Lækjarbergi 18, Hafnarfirði. Guðrún Helga Guðmundsdóttir, 10 ára, Staðarhr. 20, Grindavík. Haukur Gunnarsson, 6 ára, Reykjavík. Helena Hafþórsdóttir, 9 ára, Þórunnarstræti 136, Akureyri. Helga og Ragna, 5 og 7 ára, Sporðagrunni 16, Reykjavík. Hildur Björg Harðardóttir, 4 ára, Dúfnahólum 4, Reykjavík. Hildur Stefánsdóttir, 6 ára, Háaleitisbraut 51, Reykjavík. Hjalti Þór Kristjánsson, 2 ára, Skógarhjalla 11, Kópavogi. Hrefna Halldórsdóttir, 7 ára, Borgarholtsbraut 6, Kópavogi. Inga Rúna Guðjónsdóttir, 11 ára, Þverási 57, Reykjavík. Inga Valgerður, 6 ára, Safamýri 55, Reykjavík. Ingveldur Kristjánsdóttir, 9 ára, Bollagörðum 1, Seltjarnarnesi. íris Hrönn Magnúsdóttir, 9 ára, Arnarhrauni 33, Hafnarfirði. Katla Aðalsteinsdóttir, 8 ára, Spítalavegi 15, Akureyri. Kolbrún Tara Friðriksdóttir, 6 ára, Háaleitisbraut 36, Reykjavík. Kristín Bima Halldórsdóttir, 10 ára, Digranesvegi 52, Kópavogi. Ragnar Guðmundsson, 7 ára, Viðarási 55, Reykjavík. Salka Lena Wetzig, 9 ára, Kaplaskjólsvegi 41, Reykjavík. Sara Barðdal Þórisdóttir, 6 ára, Reynimel 23, Reykjavík. Sigurveig Þórisdóttir, 11 ára, Hraunbraut 1, Kópavogi. Snæfríður Stefánsdóttir, 5 ára, Smáratúni 32, Keflavík. Stefán Örn Óskarsson, 7 ára, Markarvegi 16, Reykjavík. Sunna H. Gunnlaugsdóttir, 8 ára, Reyrengi 3, Reykjavík. Sunna Rún Pétursdóttir, 5 ára, Lindarbyggð 5, Mosfellsbæ. Svanfríður Hafberg, 6 ára, Lyngrima 6, Reykjavík. Sveinn Óskar Hafliðason, 6 ára, Hraunbæ 106, Reykjavík. Særún Ósk og Aðalheiður, 11 og 5 ára, Sigtúni, Hvann., Borg. Theodóra Baldursdóttir, 5 ára, Kolbeinsgötu 14, Vopnafírði. Una Emilsdóttir, 7 ára, Birkihæð 1, Garðabæ. Ylfa Björg Jóhannesdóttir, 10 ára, Álftamýri 57, Reykjavík. Þóra Björk Gísladóttir, 9 ára, Drápuhlíð 45, Reykjavík. MÁLASKÓLI 26908 Næstsíðasti innritunardagur w 26908 HALLDÓRS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.