Morgunblaðið - 14.09.1994, Síða 46

Morgunblaðið - 14.09.1994, Síða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 DIOIIAEEUI ►Barnasögur - DHHIinErm Palli flytur (S.F. för barn) Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Astrid Lindgren. Þýð- andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (8:8) 18.55 ► Fréttaskeyti 19.00 ►Leiðin til Avonlea (Road to Avonlea IV) Kanadískur mynda- flokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (13:13) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Vestfjarðavíkingurinn Mynd frá keppni kraftakarla á Vestfjörðum sem fram fór í júlí á þessu ári. Sterk- ustu menn íslands á einum stað. Dagskrárgerð: Steingrímur Þórðar- son. Framleiðsla: Mega-film. Um- sjón: Samúei Örn Erlingsson. 21.15 ►Saltbaróninn (Der Salzbaron) Þýsk/austurrískur myndaflokkur um ungan og myndarlegan riddaraliðs- foringja á tímum Habsborgara í aust- urrísk-ungverska keisaradæminu. Aðalhlutverk: Christoph Moosbrug- ger og Marion Mitterhammer. Leik- stjóri: Bernd Fischerauer. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (7:12) 22.10 ►Þorsklaust þorskveiðiland Ólaf- ur Sigurðsson fréttamaður var á ferð vestan hafs fyrir skömmu og kynnti sér ástandið í fiskveiðimálum við Nýfundnaland og austurströnd Kanada, en þar hefur verið í gildi þorskveiðibann í tvö ár. 22.40 IhDfjTTID ►Evrópsk knatt- IrltU I IIII spyrna Sýndar verða svipmyndir úr knattspymuleikjum í Evrópu. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar 17 30 BARNAEFNI >H,"i Pal" 17.50 ►Lísa í Undralandi Matreiðslulögga - Meðan Crabbe hrærir í pottunum, áttar hann sig á þvi áð maður sem hann sá út um gluggann er bankaræningi, sem hann hélt að væri dauður. 18.15 ►VISASPORT 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19 50 ÞÆTTIR *Víkin9alottó 20.15 ►Eiríkur 20.35 ►Melrose Place (6:32) 21.30 ►Matglaði spæjarinn (Pie in the Sky) (9:10) 22.25 ►Tíska (29:39) 22.50 ►Hale og Pace (6:7) 23.20 vvitfiJYim ►Theima °9 l°u' n vlnln IIIU ise Vel gerð og sér- stök kvikmynd um tvær konur sem eru orðnar leiðar á lífsmynstri sínu og ákveða að breyta til, með ófyrir- sjáaniegum afleiðingum. Aðalhlut- verk: Susan Sarandon og Geena Davis. Leikstjóri: Ridley Scott. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur 1.25 ►Dagskrárlok Matglaði spæjarinn Crabbe hefur um annað en lögreglumál að hugsa, því hann á von á heilum hóp af japönskum kaupsýslu- mönnum í mat STÖÐ 2 KL. 21.30 Henry Crabbe þykist hafa himin höndum tekið þeg- ar Fisher bregður sér bæjarleið og getur því ómögulega truflað vin okk- ar við matagerðina. Crabbe hefur enda um nóg annað en lögreglumál að hugsa því hann á von á heilum hóp japanskra kaupsýslumanna í mat. Það leikur allt í lyndi þar til matglaði spæjarinn kemur auga á kunnuglegt andlit út um gluggann sinn. Hann reynir að koma mannin- um fyrir sig á meðan hann hrærir í pottunum en hugsar sem svo að þetta sé bara einhver smábófi sem ekki sé vert að muna eftir. En það er öðru nær. Allt í einu lýstur því niður í kollinn á Crabbe að maðurinn sem hann sá bregða fyrir muni hafa verið Vince Palmer, bankaræningi sem var sagður hafa látið lífið á flótta undan lögreglunni árið 1978. Þar með er löggueðlið komið upp í matglaða spæjaranum og hann hef- ur engan frið í sínum beinum. Með aðalhlutverk fara Richard Griffiths og Maggie Steed. Víkingar á Vestfjörðum Þrautirnar, sem þessir jötnar í manns- líki glíma við verða stöðugt erfiðari og falla þessir búkar vel að leik- myndinni, sem er hrikalegt landslag Vest- fjarða SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 Keppni kraftakarla var haldin í annað sinn á Vestfjörðum í júlí á þessu ári og var bætt við enn erfiðari þrautum handa þessum jötnum í mannslíki, auk þess sem nýir og náttúrufagrir staðir á Vestfjörðum voru í hlut- verki sviðsmyndar. Þrautirnar voru heldur ekki af verri endanum, drátt- ur báta fullra af fögrum meyjum, uppihald á kútum þungum og gríð- arleg tunnuhleðsla að ógleymdum lyftingum á landsins frægustu steinum, Amlóða til Alsterkum. FJöldi annarra þrauta er lagður fyr- ir berserkina, sem eru í hópi þeirra sterkustu og frægustu á Islandi, sannkallað sveinaval og verður spennandi að fylgjast með hver hlýtur þennan titil: Vestfjarðavík- ingurinn. IFimintudagur .15. sept. Söluturnin v/Suðurströnd 15:00 KK-söluturn Háaleitisbraut 16:00 Foldaskálinn v/Fjallkonuveg 17:0Q Föstudaqur 16. sept. Hyrnan - Borgarnesi 17:00 :■ , IK Hólagarður Breiðholti 11:00 Eiðistorg 12:30 Kringlan 14:00 Skalli/Bónus Hafnarfirði 15:30 Munið eftir söfnunarleiknum 6 Jó-Jó miðar af 2ja lítra umbúðum frá Vífilfelli +100 krv s Gult Jó-Jó 6 Jó-Jó miðar af 0,5 lítra umbúðum frá Vífilfelli 1 - jó-Jó bettisklemma Komið með miðana að Stuðlahálsi 1 eða til umboðsmanna á landsbyggðinni Skílafresturtil 29. október 1994 Jo-Jo keppni verður haldin á eftir- töldum stöðum: Skútan - Akranesi 15:00 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað kl. 22.15.) 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.20 Músík og minn- ingar. 8.31 Tfðindi úr menning- arlífinu. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði). 9.45 Segðu mér sögu, „Sæng- inni yfir minni“ eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höfundur les (7). 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Sígríður Arnardóttir. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Otvarpsleik- hússins, Ambrose í París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. 13. þáttur. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Bríet Héð- insdóttir, Róbert Arnfinnsson og Valur Gíslason. (Áður á dagskrá 1964.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis tón- listar- eða- bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminn- ingar Casanova ritaðar af hon- um sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson ies (3). 14.30 Óhlýðni og agaleysi um aldamótin 1700. Sögubrot af alþýðufólki. 2. þáttur: Þjófafar- aldurinn mikli um aldamótin 1700. Umsjón: Egill Ólafsson sagnfræðingur. (Endurflutt á föstudagskvöld kl. 21.00) 15.03 Miðdegistónlist. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 f tónstiganum. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti.) ið.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (8). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir ! textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. Umsjón: Halldóra Thor- oddsen. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Morg- unsagan endurflutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Endur- flutt á Rás 2 nk. laugardags- morgun kl. 8.30.) 20.00 Hljóðritasafnið. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Hátíð ! vitund kirkju og þjóðar. Pétur Pétursson flytur synoduserindi. (Frá presta- stefnu í sumar.) 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli eftir Stefán Jónsson. Höfundur les (13). Hljóðritun Blindrabóka- safns Islands frá 1988. 22.07 Tónlist. 22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekin frá morgni.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á siðkvöldi. Fimm smáverk i þjóðlagastí! eftir Rob- ert Schumann. Truls Mork leikur á selló og Leif Ove Andsnes á píanó. 23.10 Þrir planósnillingar. Fréd- éric Chopin, Franz Liszt og Ignaz Paderewski. 1. þáttur: Frédéric Chopin. Umsjón: Dr. Gylfi Þ. Gíslason. (Áður á dag- skrá í júní sl.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. (Endurtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir 6 Rós 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgúnútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló Island. Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guð- jón Bergmann. 16.03 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli Steins og sleggju. Snorri Stur- luson. 20.30 Á hljómleikum. 22.10 Allt! góðu. Margrét Blöndal. 24.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Geislabrot Skúla Helgasonar. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Hjörtur Hovser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 Islensk óska- lög. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson, end- urt. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrtmur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timanum <ró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Itóbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Hlöðu- loftið. Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 95,7 8.00 I lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Betri blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Frétfir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrétta- fréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGIAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 ki. 18.00. > TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli.7.00 Morgun og umhverfisvænn. 9.00 Górillan. 12.00 Jón Atli og Public Enemy. 15.00 Þossi og Puplic Enemy. 18.00 Plata dagsins, Fear of Black plante með Puplic Enemy. 19.00 Þossi.22.00 Arnar Þór.24.00 Skekkjan. Útvurp Hofnorfjðröur FM 91,7 17.00 í Hamrinum. 17.25 Létt tón- . list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.