Morgunblaðið - 02.10.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.10.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1994 B 11 FRÉTTIR Félagsmálaráðuneyti 80 styrkir til efling- ar atvinnumálum ÚTHLUTAÐ hefur verið úr sjóði hátt í 80 styrkjum til eflingar at- vinnumála kvenna fyrir þetta ár. Framlagið í sjóðinn var 20 milljón- ir, sem er fimm milljónum meira en síðastliðin ár og einnig var konum af öllu landinu gert kleift að sækja um styrki að þessu sinni. Tilgangurinn er sá að auðvelda konum að setja á fót verkefni og er áhersla lögð á þróunarverkefni sem líkleg þykja til að fjölga at- vinnutækifærum. Sjóðurinn veitir ekki beina stofn- eða rekstrarstyrki en áhersla er lögð á ráðgjöf og leið- beiningar til kvenna sem hyggjast stofna fyrirtæki. Við ákvörðun styrkveitinga er litið til þess að þær komi sem flestum konum að notum og að verkefnin séu vel skilgreind. Styrkirnir eru miðaðir við eigið framlag hóps eða ein- staklings, eða annarra til verkefn- isins og bárust rúmlega 160 um- sóknir til ráðuneytisins. Ljósmynda- maraþon í Tónabæ Sinfóníu- hljómsveit- in á Húsavík HEFUR ÞU FENGIÐ IÐGJALDAYFIRLITIÐ? Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur sent sjóðfélögum yfirlit yfir móttekin iðgjöld á tímabilinu 1. mars 1994 til 31. ágúst 1994. Ekki er óeðlilegt að greiðslu fyrir mánuðina júní 1994 til ágúst 1994 vanti í yfirlitið. Hafir þú ekki fengið yfirlit, en dregið hafi verið af launum þínum í Lífeyrissjóð verzlunarmanna, eða ef launaseðlum ber ekki saman við yfirlitið, þá vinsam- legast hafið samband við innheimtudeild sjóðsins hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. nóvember n.k. Verði vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissjóð geta dýrmæt réttindi glatast: ELLILÍFEYRIR-ÖRORKULÍFEYRIR-MAKALÍFEYRIR-BARNALÍFEYRIR GÆTTU RÉTTAR ÞÍNS! í lögum um ábyrgðarsjóð launa segir meðal annars: Til þess að iðgjöld launþega njóti ábyrgðar ábyrgðarsjóðs launa vegna gjaldþrota skulu laun- þegar innan 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til við- komandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil á iðgjöldum skal launþegi innan sömu tímamarka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir það tímabil sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega er viðkomandi lífeyrissjóður einungis ábyrgur fyrir réttindum á grund- velli iðgjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verið kunnugt um iðgjaldakröfuna. UÓSMYNDAMARAÞON verður haldið mánudaginn 3. október í félagsmiðstöðinni Tónabæ. Þátt- takendur verða unglingar á aldrin- um 13-16 ára. Maraþonið hefst kl. 15 mánu- daginn 3. október þar sem þátttak- endur fá afhenta filmu og lista yfir myndefni, kl. 22 samdægurs ber þeim að skila filmunni aftur. Verðlaunamyndir verða valdar og eru vegleg verðlaun í boði. Dóm- ari verður Grímur Bjarnason at- vinnuljósmyndari og styrktaraðil- ar eftirtaldir: Ilford/Ðavíð Pitt & Co., BECO og Morgunblaðið. Mánudaginn 10. október hefst sýning á ljósmyndunum í Tónabæ og mun hún standa í nokkra daga. -----»-»-♦----- Kvikmynda- sýningar fyrir börn SÝNING á sænsku kvikmyndinni Mossminnen verður í dag, sunnu- dag, kl. 14 í fundarsal Norræna hússins. Myndin er fyrir alla fjölskylduna og fjallar um ungan strák sem finnur tímavél og áður en hann veit af fer tíminn að snúast aftur á bak og hann er horfinn til járn- aldar. Aðgangur er ókeypis. Bókahillur Beyki/hvítt/svart/fura HIRZLAN Lyngási 10, Garðabæ. Sími 654535. Húsavík. Morgunblaðið. Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika á Húsavík sunnudaginn 25. september, á ferð sinni um Norðurland. Hljómleikarnir voru haldnir í sal Tónlistarskólans og_ var aðsókn mikil. Hljómsveitarstjóri var Osmo Vánská og einleikari Sigrún Eð- valdsdóttir. Tónverkið Díafónía eftir Þorkel LÍFEYRISSJÓÐUR VERZLUNARMANNA HÚSI VERSLUNARINNAR, 4. HÆÐ, 103 REYKJAVÍK, SÍMI (91) 814033, TELEFAX (91) 685092. Sigurbjörnsson vakti eftirtekt og ánægju margra áheyrenda. i®flp8|llfSI! I^ÉSMSÉiÍMÍSSSm HAPPDRÆTTI HJARTAVERNDAR GLÆSIBIFREIDAR 1 MIÐAVERÐ KR. 600 DREGIÐ 14. OKT Að verðmæti um 1. VINNINGUR kr .ooo ooo - Pajero Super Wagon jeppi, sjálfskiptur, V.6. árg. 1995 A 0 MITSUBISHI HEKLA • • ý MOTORS Laugavegi 170-174»Sími69 55 00 UilVAL UluTN , me#mjb* -:**. ,. mm mmrnm Þú getur greitt heimsenda miöann þmn meö greíöslukorti SÍMI813947 Sendum einnig miöa hvert a lar.d sem er' ásútgáfan Gjeráraötu 28 - Akureyri Askriftarsími 96-24966

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.