Morgunblaðið - 02.10.1994, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.10.1994, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1994 BLAÐ Gífurleg aukning hefur orðið í hrossarækt, hrossaeign og útflutningi reiðhesta og fer vax- andi. í landinu eru um 75 þúsund hross og um 60 þúsund íslenskir hestar erlendis. Stór hluti þjóðarinnar tengist hestamennsku og hestum með einhverjum hætti, talið að um 40 þúsund manns sé í beinni hestamennsku, og það er orðinn drjúgur atvinnuvegur, sem teygir sig í allar áttir, í fram leiðslu, þjónustu, flutningastarfsemi, iðnað alls konar og túrisma, þar sem áætlað er að nær 5 þúsund útiendingar komi hingað árlega í hestaferðir. Á sl. ári voru fluttir út rúmlega 2.400 reiðhestar. Elín Pálmadóttir blaðamaður reynir í eftirfarandi grein að ná utan um þessa miklu grósku. Hún telur að ágiskun um að allt að 1.000 manns hafi ársatvinnu af hestaútgerð sé of lág.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.