Morgunblaðið - 02.10.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.10.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1994 B 13 BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Feðgarnir efstir hjá Bridsfélagi Reykjavíkur ÞRIÐJA umferðin af fjórum var spiluð síðastliðinn miðvikudag í Hipp-hopp tvímenningnum og urðu úrslit kvölds- ins þannig: A-riðill, N/S: Guðlaugur R. Jóhannsson - Öm Amþórsson 730 DanHanson-ÞórðurSigfússon 688 ÞorsteinnBerg-JensJensson 676 A-riðill, A/V: GeorgSverriss.-BemódusKristinsson 826 Sigurður Sverrisson — Hrólfur Hjaltason 765 Símon Símonarson - Sverrir Kristinsson 743 B-riðill, N/S: Hjalti Elíasson—Páll Hjaltason 819 Sveinn R. Eiriksson - Rapar Hermannsson 767 Ólína Kjartansdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir 763 B-riðill, A/V: Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinsson 716 Sverrir Kristinsson - Jón ingólfsson 698 Guðm. Grétarsson - Guðmundur Baldursson 668 Heildarstaðan eftir 3 umferðir: Hjalti Elíasson - Páll Hjaltason 2288 GeorgSverrisson-BemódusKristinsson 2264 KjartanÁsmundsson-Kjartanlngvarsson 2243 Guðlaupr R. Jóhannsson - Öm Amþórsson 2223 Dan Hanson - Þórður Sigfusson 2203 Jónas P. Erlingsson - Guðmundur Pétursson 2181 Páll Valdimarsson - Ragnar Mapússon 2161 Halldór Már Sverrisson - Guðm. G. Sveinss. 2148 Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Miðvikudaginn 28. september hófst þriggja kvölda Mitchell-tvímenningur, og var þátttaka frekar léleg ef miðað er við iðkendafjölda á Suðurnesjum. En það eru alltaf ástæður fyrir öllu, það var mjög gott veður og margir spilarar eru sjómenn og voru á sjó, og aðrir að vinna. En það mættu 11 pör til leiks, en aðeins tvö kvöld telja þannig að það geta fleiri spilarar ver- ið með næsta miðvikudag, 5. október, kl. 20. Staðan eftir fyrsta kvöldið er: Norður/suður: Gfistur Auðunsson - Gunnar Siguijónsson 115 ÓliÞórKjartansson-KjartanOlason 112 Dagurlngimundarson-SiguijónJónsson 106 Austur/vestur: KarlG.Karlsson-KarlEinarsson 114 Víðir Jónsson — Halldór Aspar 103 Bylgja Jónsdóttir - Lilja Guðjónsdóttir 100 Óg þá hvetjum við alla til að mæta næsta miðvikudag kl. 19.50. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 26. september hófst 5 kvölda tvímenningur, 26 pör mættu og spiluðu í 2 riðlum. Bestu skor í A-riðli: Árni Mapússon - Anton Siprðsson 191 Ragnar Bjömsson - Leifur Jóhannsson 183 Hjalti Bergmann - Stefán Ólafsson 166 Edda Thorlacius - Siprður ísaksson 164 Bestu skor í B-riðli: Kristján Jóhannsson - Ámi Eyvindsson 195 EggertÞorgrimsson - Ólafur Jóhannesson 181 Friðgerður Friðgeirsd. - Friðgerður Benediktsd. 175 Ásthildur Sigurgislad. - Lárus Arnórsson 174 Bridsfélag kvenna Sl. mánudag var spiluð önnur umf. í butler-tvímenningnum og er staða efstu para þannig: Ólina Kjartansdóttir - Hulda Hjálmarsd. 1.168 AldaHansen-NannaÁgústsdóttir 538 Þórður Sigfússon - Þórir Leifsson 495 Hertha Þorsteinsdóttir - Elín Jóhannsdóttir 479 Sírún Pétursdóttir - Guðrún Jörgensen 303 Unnur Sveinsdóttir - Inga L. Guðmundsdóttir 203 Bridsfélag SÁÁ Fyrstá spilakvöld félagsins var þriðjudaginn 27. september. Spilaður var einskvölds tvímenningur. 12 pör spiluðu 11 umferðir með 3 spilum á milli para. Miðlungur var 165 og best- um árangri náðu: Orri Gíslason—Ámi St. Sigurðsson 201 Sigmundur Hjálmarss. - Gunnlaugur Karlsson 192 Guðmundur Siprbjömss. — Hallgrimur Jónss. 190 Næstu tvo þriðjudaga, 4. og 11. október, verða spilaðir einskvölda tví- menningur. Spilaður verður tölvu- reiknaður Mitchell. Veittir verða verð- launapeningar fyrir efstu sætin hvert -kjarni málsins! kvöld. Spilað er í Úlfaldanum og Mýflugunni til húsnæðis í Ármúla 17A. Spilamennska hefst stundvíslega kl. 19.30. Keppnisstjórn er í höndum Sveins Rúnars Eiríkssonar. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Lokið er tveggja kvölda tvímenningi með yfirburðasigri Jónasar Jónssonar og Guðmundar Magnússonar. Loka- staðan: JónasJónsson-GuðmundurMagnússon 389 Svala Vigoisdóttir - Ragna Hreinsdóttir 348 Kristján Kristjánsson - Asgeir Metúsalemsson 348 Jóhann Þórarinsson - Atli Jóhannesson 338 ÞorbergurHauksson-BöðvarÞórisson 338 Þorsteinn Joensen - Svavar Kristinsson 327 Hæstu skor síðasta spilakvöld: JónasJónsson-GuðmundurMagnússon 204 Svala Vignisdóttir - Ragna Hreinsdóttir 192 Ásgeir Metúsalemsson - Kristján Kristjánsson 189 ÞorbergurHauksson-BöðvarÞórisson 182 Frá Skagfirðingum Góð þátttaka er í haustbarometer félagsins, sem hófst síðasta þriðjudag. 20 pör taka þátt í keppninni, sem spiluð verður næstu tvö kvöld. Staða efstu para, að loknum 6 umferðum af 19, er þessi: Ásmundur Ömólfsson - Jón Þór Danielsson 52 Jón Stefánsson - Svcinn Sigurgeirsson 46 Kjartan Jóhannsson - Helgi Hennannsson 41 Einar Guðmundsson - Ingi St. Gunnlaugsson 30 Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Röð efstu para varð þessi: Valdimar Svcinsson - Gunnar B. Kjartansson 100 Baldur Bjartmarsson - Guðmundur Skúlason 94 Una Ámadóttir - Kristján Jónasson 92 Næsta þriðjudag, 4. október, hefst þriggja kvölda hausttvímenningur ef næg þátttaka fæst. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30. VETRARSTARF Bridsfélagsins Munins í Sandgerði er hafið. Ellefu pör mættu í tveggja/þriggja kvölda tvímenning sem hófst sl. miðvikudag sem er nokkuð lakara en við var búist. Þröstur Þorláksson og Guðjón Óskarsson spila gegn Einari Júlíussyni og Kára Jónssyni. . Meins 75 metrar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.