Morgunblaðið - 04.10.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.10.1994, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Þrjú frábær fyrirtæki Þekkt samlokugerð Höfum til sölu þekkta samlokuqerð sem selur mest til fastra viðskiptavina. Öll tæki fylgja með. Þægilegur vinnutími. Þið byrjið snemma-é morgnana og eruð búin snemma á daginn. Góð atvinna sem gefur vel. Kaffistofa Til sölu lítil kaffistofa sem einnig er með matar- og skyndibitasölu miðsvæðis. Tilvalið fyrir 2 sam- stæða aðila t.d. vinkonur eða hjón. Gott verð. Aukavinna Til sölu lítið handverksfyrirtæki sem hægt er að hafa heima í bílskúr. Þó nokkur tæki fylgja. Upp- lagt fyrir vaktavinnumenn sem hafa góðan frí- tíma. Mjög ódýrt. mTTTifTTTOrgmrTTi SUÐURVE R | SÍMAR 81 2040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. E Fasfeignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Vantar eignir á skrá vegna mikillar sölu að undanförnu. Ýmis eignaskipti. Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Eígnir í Reykjavík Snorrabraut — 2ja 50 fm á 1. hæð. Mikið endurn. Hraunbær — 2ja 62 fm á jarðh. Æskil. skipti á 3ja herb. íb. í Árbæ. Suðursv. Verð 4,7 millj. Dalaland — 4ra 80 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Eign í góöu ástandi. Árland — einb. 237 fm á einni hæð ásamt bílsk. 4-5 svefnherb. Arinn. Parket á gólfum. Eignin er öll í góðu ástandi. Mögul. að taka minni eign uppí kaupin. Tunguvegur — einb. 186 fm á tveimur hæðum. 4-5 svefn- herb. Mögul. aö vera meö 2ja herb. íb. í kj. Nýjar lagnir utanhúss. Mögul. að taka 3ja herb. íb. meö bílsk. uppí kaup- veröið. Verð 13,1 millj. Skútuvogur — Heild III. Erum með til sölu tvö bil á 1. hæð um 180 fm hvort með stórum aðkeyrsludyrum. Eignir í Kópavogi 2ja herb. Hamraborg — 2ja 59 fm íbúðir á 1. hæð og 2. hæð. Lausar strax. Vestursv. Hagst. verö. Engihjalli — 2ja 55 fm á 8. hæð. Parket. Vestursv. Mik- ið útsýni. Furugrund — 2ja 35 fm á 2. hæð. Suðursv. Verð 4,7 millj. Hamraborg - 2ja 58 fm í lyftuh. Vestursv. Verð 5,1 millj. Engihjalli — 2ja 62 fm á jarðhæð. Sér lóð. Verð 4,8 millj. Hamraborg — 2ja 52 fm á 6. hæð í lyftuh. Suðursv. Park- et. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Engihjalli — 3ja 78 fm á 4. hæð. Austursvalir. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,0 millj. Borgarholtsbraut — 3ja 77 fm efri hæö í 4býli. Bílskúrsr. Áhv. veöd. 3,4 millj. Engihjalli - 3ja 90 fm á 7. hæö. Vestursvalir. Parket. Tvær lyftur eru í húsinu. Húsið nýmálað að utan. Kostnaöur fullgreiddur. Verð 6.250 þús. Fannborg — 3ja 82 fm á 1. hæö m. sórinng. Vestursvalir. Kársnesbraut - 3ja 82 fm á 2. hæö. Nýtt eldhús. Gler end- urn. 18 fm bílsk. 4ra herb. Furugrund — 5 herb. 113 fm á neðri hæð. Samgengt í 34 fm einstaklíb. á jarðh. Mögul. að hafa hana sér eöa saman. Suðursv. Álfatún — 4ra 100 fm á 2. hæð. Parket. Suðursvalir. 26 fm bílsk. Hlídarhjalli - 4ra 100 fm á 2. hæð. Ljósar innr. Parket. 36 fm bílsk. Laus fljótl. Áhv. Byggsj. 5 m. Engihjalli — 4ra 97 fm á 3. hæð í lyftuh. Vandaöar innr. Laus fljótl. Efstihjalli — 4ra 90 fm á 2. hæð. Vestursv. Mögul. skipti á minni íb. Ástún — 4ra 87 fm á 1. hæö. Suðursv. Parket. Hús- ið er nýtekið í gegn að utan. Laust fljótl. Furugrund — 4ra 113 fm á 2. hæð í tveggja hæða húsi. Arinn í stofu. í kj. fylgir einstaklingsíb. Sameign nýmáluö. Eign í góðu ástandi. Sérhæðir — raðhús Álfhólsvegur — sérh. 117 fm nefiri hæð. 4 svefnherb. Mikiö endurn. Æskil. skipti á 3ja herb. f Hamraborg eða Fannborg. Borgarholtsbr. — sérh. 108 fm nððri hæð í tvfb. 3 svefnherb. ( bflsk. er íb. í dag. Kársnesbraut — raðh. 168 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb. 26 fm bilsk. Stór suðurverönd. Laus fljótl. Einbýlishús Hófgerði — einb. 148 fm einnar hæðar hús. 4 svefnherb. 23 fm bílsk. Verð 10 millj. Melgerdi — einb. 216 fm á einni og hálfri hæð. 5 svefn- herb. Parket. Arinn í stofu. Viðarklætt loft í stofu. 27 fm bílsk. Eign í mjög góðu standi. Verð 16,5 millj. Birkigrund — einb. 257 fm á tveimur hæðum. Samþ. 3ja herb. íb. á jarðhæð með sórinng. 35 fm bílsk. Mögul. að selja eignina í tvennu lagi. Einnig er mögul. að taka eign á Akureyri uppí hluta kaupverðs. V. 22 m. Laufbrekka — einb. 153 fm. 4 svefnherb. Þak endurn. 2ja herb. íb. á jarðhæð 65 fm. Ýmsir skipti- möguleikar. Hófgerði — einb. 142 fm hæð og ris. 4 svefnherb., tvöf. stofa. Húsið hefur nýl. verið klætt með Steni. Bílskróttur. Verö 13 millj. Holtagerði — einb. 192 fm einnar hæðar hús. 5 svefnherb. Arinn i stofu.. Hiti í bílaplani. 3 fasa lögn í 34 fm bílsk. Eign í mjög góðu ástandi. Verð 14,6 millj. ISlýbyggingar Reynihvammur — sérh. 54 fm á jaröhæö m. sérinng. og -hita. Selst tilb. u. tróv. í des. Verð 5,3 millj. Heiðarhjalli 43 — sérh. 147 fm efri hæð í tvíb. 4 stór svefn- herb. 30 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Afh. í dag fokh. Bakkahjalli — parh. 166 fm á tveimur hæðum. 24 fm bílsk. Fjöldi annarra nýbygg- inga til sölu. Eignir í Hafnarfírðí Suðurgata — sérh. 118 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í tveggja íb. parh. nýbyggöu. Sérinng. Að auki e r 50 fm bílsk. á jarðhæð. Áhv. 3,8 millj. Mosfellssveit Furubyggð — raðh. 145 fm endaraðh. mikið útsýni. 25 fm bílskúr. Áhv. 4,8 millj. Laust fljótl. Verð 11,9 millj. Helgaland — eínb. 143 fm á einni hæð. 4 svefnherb. Park- et á gólfum. Mikið utsýni. Stór ræktuð lóð. Tvöf. bílsk. 53 fm. Iðnaðarhúsnæði Smiðjuvegur. 561 fm með þrem stórum innkdyrum. Stór sprautuklefi. Mögul. að selja 1200 og 361 fm einingum. eFasfeignasakin EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Jóhann Hálfdánarson, ha. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasalar. I FRÉTTIR Fjárveiting til Fiski- félagsins felld niður Verið að drepa félagið, segir stjórnarformaður ENGIN fjárveiting er til Fiskifé- lags íslands í fjárlagafrumvarpinu fyrir næsta ár, en á þessu ári fékk Fiskifélagið 6,8 milljónir í rekstr- arstyrk. Jónas Haraldsson formað- ur stjórnar Fiskifélagsins segir að verið sé að drepa félagið. Síðustu misseri hefur starfsemi Fiskifélagsins verið endurskipu- lögð með það fyrir augum að gera félagið sjálfstæðara gagnvart rík- inu og það taki í meira mæli að sér verkefni fyrir ríkið í formi verktöku. „En um' leið og þeir gera okkur sjálfstæða aftur þá fella þeir niður rekstrarstyrkinn. Og svona lítið félag þolir það ekki. Félagið hefur sífellt skorið niður starfsemi, hefur leigt meir og meir af húsnæðinu og hagrætt í rekstri. Ef ekki tekst að fá inn meiri þjónustutekjur þá verður þetta félag gjaldþrota," sagði Jón- as Haraldsson við Morgunblaðið. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra sagði við Morgunblaðið, að um væri að ræða sparnaðarráð- stöfun. „Fjárlagaramminn leyfði ekki frekara framlag, en það var um það að velja að skera niður framlag til hafrannsókna eða Fiskifélagsins og við töldum þessa niðurstöðu eðlilegasta. Það hefur auðvitað verið slitið algerlega á milli ríkisins og Fiskifélagsins, og félagið er með sérstakan verktaka- samning sem er því mjög hagstæð- ur. Það er ekki ráðgert að hrófla við honum,“ sagði Þorsteinn. Fiskifélagið fékk rúmar 40 milljónir úr ríkissjóði árið 1992, en á fjárlögum fyrir árið 1993 var meginhluti þeirrar fjárveitingar færður til Fiskistofu. Fiskistofan greiddi Fiskifélaginu til baka þessa fjárhæð í formi verktaka- greiðslna fyrir skýrslusöfnun og önnur verkefni, og í húsaleigu, en Fiskistofa hefur aðsetur í húsi Fiskifélagsins. Eftir stóð 6,3 millj- óna beinn styrkur ríkisins til Fiski- félagsins en þessi styrkur hefur nú verið felldur niður. Reynt að fá leiðréttingu Jónas sagði að reynt yrði að fá leiðréttingu í fjárlaganefnd Al- þingis á þessari atlögu gegn félag- inu, eins og hann orðaði það. „Það telja margir að tími Fiski- félagsins sé liðinn og hagsmuna- samtök geti vel séð um þau mál- efni sem Fiskifélagið lét sig varða,“ sagði Jónas. „En þetta er eina félagið þar sem allir aðilar í sjávarútvegi, þar með talið verka- fólk í frystihúsum, á aðgang að og getur fjallað um málin á hlut- lausum grundvelli. Maður hefði haldið að það væri kappsmál fyrir stjórnvöld að leyfa þessu félagi að lifa því gegnum þesa umræðu sem Fiskiþing hefur .verið hafa nást fram málamiðlanir, til dæmis um kvótafrumvarpið.“ I > i þ i I t » Tungubakki - nýtt í sölu Glæsilegt raðhús á þessum eftirsótta stað. Húsið er mikið endurnýjað og er allt hið vandaðasta. Sjón er sögu ríkari. Verð aðeins 12,9 millj. FJÁRFESTING FASTEIGNASALAF Borgartúni 31, 105 Rvk, s. 624250 Lögfr.: Pétur Þór Sigurðsson, hdl. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSS0N, framkvæmdastjori KRISTJAN KRISTJANSSON. loggiltur fasteigmasali Til sýnis og sölu nýkomnar á markaðinn: Suðurendi - bílskúr - útsýni Mjög góð 4ra herb. íb. á 2. hæð við Hraunbæ. Sérþvottah. Sameign nýendurbætt. Innb. bílskúr. Mjög gott verð. Stór og góð á góðu verði Björt og vistleg 3ja herb. íb. á 3. hæð við Hraunbæ. Þvottaaðstaða á baði. Ágæt sameign nýmáluð. Vinsæll staður. Einbhús - gott verð - eignaskipti Nýlega stækkað og endurn. steinh., ein hæð, 129,5 fm auk bílskúrs 36 fm á vinsælum stað í Hafnarfirði. Eignaskipti möguleg. Glæsileg eign - úrvals staður Nýlegt raðhús grflötur um 90 fm við íþróttamiðstööina i Árbæjar- hverfi. 6 herb. íb. á tveimur hæðum. í kj./jarðh. er næstum fullg. mjög góð 2ja herb. íb. Sérbyggður bílskúr. Ræktuð lóð. Skammt frá Háskólanum Stór og góð 3ja herb. íb. 85,4 fm nettó á 4. hæð. Nýtt gler. Rúmg. svalir. Þvegið á hæðinni. Ágæt sameign. Vinsæll staður. Ný endurbyggð og rúmgóð 2ja herb. íb. 65,5 fm. Nýtt parket. Nýtt gler. Sólrík. Allt sér. Fjórbýli. Vinsæll staður. Safamýri - bílskúr - eignaskipti Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Tvennar svalir. Geymsla í kj. Bílsk. 21,5 fm. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. helst i nágr. Suðuríbúð - frábær greiðslukjör 3ja herb. íb. á 2. hæð við Suðurhóla. Öll eins og ný. 40 ára húsnæðis- lán kr. 3.3 milli. Um kr. 2.0 milli. af útb. má areiða á 4 árum. • • • Leitum að góðum eignum í gamla bænum og nágrenni. Traustirkaupendur. ALMENNA [ASTEIGHASAIAM LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Tilraun gerð með samnings- stjórnun ÁKVEÐIÐ hefur verið að hefja til- raun með svokallaða samningsstjórn- un í samskiptum ráðuneyta og nokk- urra ríkisstofnana á næsta ári, að því er fram kemur í fjárlagafrum- varpi næsta árs. Markmiðið með samningsstjórnun er að efla þjónustu ríkisstofnana og auka hagkvæmni í rekstri þeirra. Fyrstu samningarnir munu taka gildi í ársbyijun og þær stofnanir sem ríða á vaðið eru Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins, Vita- og hafnamálastofnun, Geislavarnir ríkisins, Bændaskólinn á Hólum og Kvennaskólinn í Reykjavík. Með samningsstjórnun fær við- komandi stofnun aukið sjálfræði til ákvarðana um tilhögun rekstrarins og er gerður formlegur þjónustu- samningur milli stofnunar og ráðu- neytis þar sem m.a. er kveðið á um hvaða þjónustu stofnunin skuldbind- ur sig til að „selja“ og hvað stjórn- völd skuldbinda sig til að „kaupa“. -----» ♦ ♦------ Greiðslur til landbún- aðar aukast GREIÐSLUMARK i mjólkur- og sauðfjárframleiðslu hækkar á næsta ári. Greiðslumark mjólkur framleiðslu hækkar á næsta ári úr 100 milljón lítrum í 101 milljón, að því er kemur fram í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1995. Er hækkunin vegna breyttrar viðmiðunar við umreikning afurða í lítra þar sem að mestu er tekið mið af próteini í mjólk en minna af fitu, en áður var nær eingöngu tekið tillit til fitu. Heildarframlag til mjólkurfram- Ieiðslu hækkar úr 2.568 milljónum í 2.616 milljónir. Þá hækkar greiðslumark í sauð- fjárframleiðslu úr 7.670 tonnum í 7.820 tonn og er þá tekið mið af aukinni neyslu. Fjárframlag til sauð- ljarframleiðslu hækkar úr 2.648 milljónum í 2.703 milljónir. I I i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.