Morgunblaðið - 04.10.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.10.1994, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ★** s.v. £Z HÁSKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. KUREKAR I NEW YORK JOI TANNSTONGULL |Kyp||? ■ Kolgeggjaö hetjugrín um hina upprunalegu bandarísku ofurhetju, Loftsteinamanninn. Aöalhlutverk Robert Townsend, Bill Cosby og James Earl Jones. Hörkutónlist - Cypress Hill o.fl. og brellur frá Industrial Light and Magic Synd kl. 5, 7 9 og 11. B. i. 12. ára. THE COWBOY WAY Woody Harrelson og Kiefer Sutherland í kostulegu gríni. Upp með hendur og skjóttu! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. BLAÐIÐ ★★★ S. V. Mbl. Dramatisk gamanmynd um ævintýralegan sólarhring á dag- blaðinu The Sun i New York þar sem sannleikurinn lendir í harðri samkeppni við fjárhag blaðsins og eiginkonuna sem þolir ekki alla þessa yfirvinnu! Stórleikararnir Michael Keaton, Glenn Close, Robert Duvall og Marisa Tomei í nýrri mynd frá Ron Howard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Gjtour Weddlngs and a Funeroí J^Jögur brúðkaup og jarðarfór 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Morgunblaðið/Halldór BUBBI og KK skemmtu í Rósenberg-kjallaranum. ÞRÖSTUR Karelsson spreytti sig á sýndarveruleika í Tunglinu, Tiilvuíiiv «g métald Innbyggð, utanáliggjandi, PCIHCIA frá kr. 10.000,- ♦boðeind- Austurströnd 12. Sími 612061. Fax 612081 Ýmislegt í boði á skemmti- stöðum SKEMMTISTAÐIRNIR leggja sig alla fram um að koma til móts við gesti sína með einum eða öðrum hætti. Um helgina brá Rósenberg á það ráð að bjóða gestum sírium upp á húðflúr og á Tunglinu var gestum boðið upp á sýningu á sýndarveru- leika eða „virtual reality" tölvuleik. Einnig héldu KK og Bubbi Morthens tónleika á Rósenberg. Morgunblaðið/Halldór GÖMUL leigubifreið var á sýningunni „Leigu- bíladagar“ í Perlunni. 60 ára afmæli Frama BIFREIÐ ASTJÓRAFÉLA GIÐ Frami hélt upp á sextíu ára afmæli í Perlunni um helgina. I tilefni af því var haldin sýning sem bar yfirskriftina „Leigubíladagar“. Hátíðahöldunum lauk sunnu- dagskvöldið 2. október með kvöldverðarveislu leigubílsljóra Frama. Það var því mikið um að vera í Perlunni um helgina eins og sést á meðfylgj- andi myndum. ELVAR Þorvaldsson, Ragnar Júlíusson og Birg- ir Sigurðsson. GUÐJÓN Andrésson og Unnur Sverrisdóttir voru meðal gesta. Gæðakerfi skv. ISO 9000 Er gæðakerfi samkvæmt ÍST ISO 9000 stöðlunum til umræðu í þínu fyrirtæki? Myndbönd, lesefni og vinnubækur, bæöi til kynningar og fræöslu stjórnenda og starfsmanna, er væntanlegt á Iðntæknistofnun. Kynningarefni er þegar tilbúið. Upplýsingaráfræöslusviði IðntæknÍStOfnUII' i sima 877440.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.