Morgunblaðið - 04.10.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.10.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994 51 GRÍNMYND Sleppur hann úr óbyggðum, 3® heldur hann lífi eða deyr N|H hann á hrottalegan hátt? Sj lce T (New Jack City), ■Bl Rutger Hauer (The Hitcher, Blade Runner), Charles S. Dutton (Menace II Society), t... F. Murray Abraham fflHAM (Ama<^eus) °9 Gary Busey (Firm) í brjáluðum dauðaleik. Rafmögnuð spenna frá upphafi til enda CHWIBS. I0K DIITTON McGINLEY afeilcur HX ENDURREISNARMAÐURINN STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ GRÍNMYND ii»^~ * Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. | Nyjasta mynd Danny DeVito Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 3, 5 og 7 [OE PESCI • CHRISTIAN slater SÍMI 19000 Neyðarúrræði Spennandi, stílfærð, áleitin og erótísk ný- sjálensk verðlau- namynd sem sameinar á eintakan hátt leikhús, óperur og kvikmyndir. Sannkölluð veisla fyrir augu og eyru. Myndin hefur hlotin fjölda viðurkenninga í heimalandinu og vakti mikla athygli á Cannes-kvikmyn- dahátíðinni í fyrra. Aðalhlutverk: Jennifer Ward-Leland, Kevin Smith, Lisa Chappell og Clifford Curtis. Leikstjórar: Stewart Main og Peter Wells. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. « Ástríðu- fiskurinn Dramatísk en nær- færin og grátbros- leg kvikmynd um samband tveggja kvenna. Sýnd kl 5 og 9. GESTIRNIR Kr 400 *** Ó.T. RÁS 2. ^ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 12 ára. Allir heimsins morgnar ★★★★ Ó.T Rás2 ★★★ A.l. MBL ★★★ Eintak ★★★ H.K. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. vr 400 L-jóti strákurinn Bubby ' *** A.I. MBL.*** Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. GRINDVÍKINGARNIR Þórarinn Ólafsson og Halla Kristín Sveins- dóttir giftu sig fyrr um daginn. BRÆÐURNIR Pétur og Bjarki Péturssynir voru meðal gesta, en Bjarki fagnaði tuttugu og þriggja ára afmæli sínu sama dag. FOLK Uppskeru- hátíð KSÍ Á UPPSKERUHÁTÍÐ Knattspyrnu- sambands íslands síðastliðið laugar- dagskvöld var mikið um dýrðir. Þar voru samankomnir leikmenn fyrstu deildar karla og kvenna til að fagna vel heppnuðu knattspyrnusumri. Sveinn Jónsson fyrrverandi formaður KR var heiðursgestur og hljómsveit- irnar Brimkló og Síðan skein sól léku fyrir dansi. Morgunblaðið/Haltdór ÞAU Vanda Sigurgestsdóttir, Ólafur Þórðarson og Ásta B. Gunnlaugsdóttir voru ánægð með sumarið. Karólína af Mónakó ein og yfirgefin FRANSKI leikarinn Vincent Lindon hefur yfírgefíð Karólínu prinsessu af Mónakó en þau hafa búið saman síðustu misseri. Hann hefur tekið saman við unga leikkonu, Sandrine Kiberlain að nafni. Þau hafa m.a. látið sjá sig saman klædd í stíl, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.