Morgunblaðið - 04.10.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.10.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994 47 FÓLK í FRÉTTUM SJÓNPÍPAN var mjög vinsæl meðal unga fólksins. f i. mm Þröngt mega sátt- ir sitja ►ÞRÍR kafbátkr úr þýska sjó- hernum heimsóttu íslenska landhelgi á dögunum og var gestum og gangandi þá boðið að skoða tvo þeirra. Þar fékk fólk að kynnast því að þröngt mega sáttir sitja, alltént um borð í kafbáti. Sem dæmi um það má nefna að tveir áhafnar- meðlimir mega deila hverju rúmi og rúmunum er breytt í bekki á matmálstímum. Tuttugu og þrír eru í hverri áhöfn og eina næðið sem fæst um borð er á salerninu. Nokkur hundruð manns nýttu sér tækifærið og skoðuðu kafbátana. DAVÍÐ í eldhúsinu. AÐSTAÐAN skoðuð. Ættarmót Miðdalsættar ÆTTARMÓT Miðdalsættar var haldið laugardaginn 24. september í Hlégarði í Mosfellsbæ, þar sem á fimmta hundrað manns komu sam- an. í kaffisamsæti sem þar fór fram söng barnakór ættarinnar Maí- stjörnuna og Grímur Norðdahl bóndi í Úlfarsfelli flutti Vigdisi Finnbogadóttur, forseta íslands, frumsamið ljóð en hún er af Mið- dalsætt. Henni var einnig færður fimm arma kertastjaki að gjöf. Um kvöldið bauð Vigdís síðan eldri kyn- slóð ættarinnar heim að Bessastöð- um og á sunnudeginum bauð hún börnunum til sín sem kunnu vel að meta tækifærið til að skoða Bessa- staði. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞRJÁR kynslóðir á ættarmótinu, fremri röð frá vinstri: Guðrún Eggertsdóttir Norðdal, Sara Dögg Traustadóttir, Úlfur Örn Guðrúnarson. Aftari röð frá vinstri: Auður Valdís Guðmunds- dóttir og Lydia Guðrún. BÖRNIN syngja fyrir f orsetann á Bessastöðum. JOLA ‘PORTIO* alla virka daga Jólaportið - jólamarkaöur alla virka daga í husi Kolaportsins frá 2.-23. desember í desember opnum viö glæsilegan jólamarkaö í hinu nýja markaðshúsi Kolaportsins viö Geirsgötu. • Opnunartími veröur kl. 14-19, mánudaga til föstudaga og kl 14-22 á Þorláksmessu. • Fjölbreyttar uppákomur veröa alla dagana aö ógleymdum jólasveinunum og sérstökum jólaleik. • Umfangsmikil og öflug kynning í dagblöðum, útvarpi og sjónvarpi. • Rúmgóö aöstaöa (2500 fermetrar), notaleg kaffitería og næg bílastæði. Ahugasamir seljendur ATH! • Hagstæð leigugjöld á söluaðstööu - aöeins 29.000.- kr. fyrir allt tímabilið (án vsk). Skráning og upplýsingar í síma 625030! Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsim! AUTJÚMN COLOURS! HAUSTLITIR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.