Morgunblaðið - 04.10.1994, Page 47

Morgunblaðið - 04.10.1994, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994 47 FÓLK í FRÉTTUM SJÓNPÍPAN var mjög vinsæl meðal unga fólksins. f i. mm Þröngt mega sátt- ir sitja ►ÞRÍR kafbátkr úr þýska sjó- hernum heimsóttu íslenska landhelgi á dögunum og var gestum og gangandi þá boðið að skoða tvo þeirra. Þar fékk fólk að kynnast því að þröngt mega sáttir sitja, alltént um borð í kafbáti. Sem dæmi um það má nefna að tveir áhafnar- meðlimir mega deila hverju rúmi og rúmunum er breytt í bekki á matmálstímum. Tuttugu og þrír eru í hverri áhöfn og eina næðið sem fæst um borð er á salerninu. Nokkur hundruð manns nýttu sér tækifærið og skoðuðu kafbátana. DAVÍÐ í eldhúsinu. AÐSTAÐAN skoðuð. Ættarmót Miðdalsættar ÆTTARMÓT Miðdalsættar var haldið laugardaginn 24. september í Hlégarði í Mosfellsbæ, þar sem á fimmta hundrað manns komu sam- an. í kaffisamsæti sem þar fór fram söng barnakór ættarinnar Maí- stjörnuna og Grímur Norðdahl bóndi í Úlfarsfelli flutti Vigdisi Finnbogadóttur, forseta íslands, frumsamið ljóð en hún er af Mið- dalsætt. Henni var einnig færður fimm arma kertastjaki að gjöf. Um kvöldið bauð Vigdís síðan eldri kyn- slóð ættarinnar heim að Bessastöð- um og á sunnudeginum bauð hún börnunum til sín sem kunnu vel að meta tækifærið til að skoða Bessa- staði. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞRJÁR kynslóðir á ættarmótinu, fremri röð frá vinstri: Guðrún Eggertsdóttir Norðdal, Sara Dögg Traustadóttir, Úlfur Örn Guðrúnarson. Aftari röð frá vinstri: Auður Valdís Guðmunds- dóttir og Lydia Guðrún. BÖRNIN syngja fyrir f orsetann á Bessastöðum. JOLA ‘PORTIO* alla virka daga Jólaportið - jólamarkaöur alla virka daga í husi Kolaportsins frá 2.-23. desember í desember opnum viö glæsilegan jólamarkaö í hinu nýja markaðshúsi Kolaportsins viö Geirsgötu. • Opnunartími veröur kl. 14-19, mánudaga til föstudaga og kl 14-22 á Þorláksmessu. • Fjölbreyttar uppákomur veröa alla dagana aö ógleymdum jólasveinunum og sérstökum jólaleik. • Umfangsmikil og öflug kynning í dagblöðum, útvarpi og sjónvarpi. • Rúmgóö aöstaöa (2500 fermetrar), notaleg kaffitería og næg bílastæði. Ahugasamir seljendur ATH! • Hagstæð leigugjöld á söluaðstööu - aöeins 29.000.- kr. fyrir allt tímabilið (án vsk). Skráning og upplýsingar í síma 625030! Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsim! AUTJÚMN COLOURS! HAUSTLITIR!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.