Morgunblaðið - 04.10.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994 37
MINNIIMGAR
BENEDIKT
BJÖRNS-
SON
+ Benedikt Björnsson fædd-
ist á Búðum 31. júlí 1916.
Hann lést á Borgarspítalanum
23. september síðastliðinn og
fór útför hans fram frá As-
kírkju 29. september.
GÓÐUR og mætur maður er geng-
inn. Benedikt Björnsson var
kvæntur móðursystur okkar,
Kristínu Magnúsdóttur, Stínu, og
þannig tengaumst við honum.
Kynni okkar hafa staðið jafnlengi
og aldur okkar hvers um sig.
Fyrstu minningarnar eru frá heim-
sóknum okkar á Fáskrúðsfjörð og
síðar á heimili þeirra hjóna í
Reykjavík. Benedikt var mikið
ljúfmenni og bóngóður svo af bar,
allt var svo sjálfsagt okkur til
handa. Hann sá t.d. um skuldbind-
ingar eins okkar sem dvaldi er-
lendis um tíma og svo ótal margt
annað sem eftir var leitað.
Reyndar var sjaldan talað um
Benedikt einan heldur voru þau
alltaf nend saman Stína og Bene-
dikt. Hjónaband þeirra var mjög
farsælt og einkenndist af mikilli
ljúfmennsku og samheldni og oft
og einatt sagði hann „Kristín mín“
þegar hann talaði til hennar. Gjaf-
mildi þeirra hjóna var alveg ein-
stök og frá því að við fæddumst
og fram á fullorðinsár fengum við
bæði afmælis- og jólagjafir og
þegar síðar okkar böm fæddust
nutu þau þess í okkar stað. Nú í
sumar er Benedikt lá á Landspítal-
anum var hann að ýta á Stínu að
senda peysusettið, sem hún hafði
pijónað á yngsta fjölskyldumeð-
liminn, áður en það yrði of lítið.
Þannig var hann samur við sig
allt til hins síðasta. Myndin sem
við geymum af Benedikt er af ljúf-
um og góðum manni, vel klæddum
og snyrtilegum, víðlesnum og við-
ræðugóðum. Þessir síðustu mán-
uðir hafa verið erfiðir, Benedikt
lá banaleguna á Landspítalanum
og allan sinn vökutímá sat Stína
við höfuðgaflinn.ta laði við hann,
pijónaði og gerði honum til þægð-
ar það sem hægt var, en nú er
því lokið. Benedikt hefur fengið
hvíldina og við biðjum þess að
minningarnar um ástríkan eigin-
mann lýsi og leiði frænku okkar
áfram .veginn. Blessuð sé minning
Benedikts Björnssonar.
Guðný, Pétur Hafsteinn, Magnea
Björk, Sóley Rut og Benný Sif
ísleifsbörn og fjölskyldur.
+
Ástkær móðir mín, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
MAGDALENA SIGURÞÓRSDÓTTIR,
handavinnukennari,
sem andaðist á Seljahlíð, Hjallaseli 55,
25. september, verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju fimmtudaginn 6. október
kl. 13.30.
Þökkum hjartanlega fyrir auösýnda
samúð vegna fráfalls sonar okkar og
bróður
ÞÓRÐAR HÓLM BJÖRNSSONAR,
Smáragrund 1,
Sauðárkróki.
Guðsblessun til ykkar allra.
Þórunn Sigurlásdóttir,
Guðjóna Friðriksdóttir,
barnabörn, barnabarnabörn
og barnabarnabarnabörn.
Hólmfríður Þórðardóttir, Björn Jónasson,
Snæbjörn Hólm Björnsson,
Halldór Þorsteinn Björnsson.
+
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og
afi,
FRIÐBJÖRN FRIÐBJARNARSON
skipstjóri,
Hnífsdal,
lést f Borgarspítalanum 30. september sl.
Hann verður jarðsunginn frá Hnífsdals-
kapellu 8. október kl. 14.00.
Rannveig Pálsdóttir,
Friðbjörn Friðbjarnarson,
Sólveig Friðbjarnardóttir,
Árni Friðbjarnarson,
Snæbjörn Friðbjarnarson,
Aðalbjörg Friðbjarnardóttir, Hafsteinn Skaftason,
Aðalheiður Árnadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Ernir Ingason,
Jórunn Þórðardóttir,
Aðalsteinn Sigfússon,
Ágústa Marisdóttir,
Guðrún Valgarðsdóttir,
+
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim
sem. sýndu okkur samúð, vináttu og
hlýhug við andlát og útför
ÖGMUNDAR SIGURÐSSONAR,
Strembugötu 4,
Vestmannaeyjum.
Sigurður Þór Ögmundsson, Ingibjörg Ólafsdóttir,
Yngvi Björgvin Ogmundsson, Hafdfs Danfelsdóttir,
Oddný Ögmundsdóttir, Halldór B. Árnason,
Guðbjörg Ögmundsdóttir, Þórir T ello,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þökkum innilega samúð og hlýhug við
andlát og útför
ÁMUNDA EYJÓLFSSONAR.
Gunnar Ámundason, Auður Skúladóttir,
Ingólfur Halldór Ámundason, Ragnheiður Sigurbjartsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Börn, tengdabörn,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og vinarhug
við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ommu og
langömmu,
AUÐBJ ARGAR SIGRIÐAR ALBERTSDÓTTUR
frá Hafursstöðum.
Hólmfríður Sigurðardóttir,
Sveinbjörn Sigurðsson, Svava Leifsdóttir,
Hafþór Sigurðsson, Ragnheiður Þorsteinsdóttir,
Sigrún Sigurðardóttir, Hörður Kristinsson,
Hlíf Sigurðardóttir, Ólafur Þorsteinsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
íslenskur efniviður
| íslenskar steintegundir henta margar
afar vel í legsteina og hverskonar
t —■ minnismerki. Eigum jafnan til fyrir-
KÁIltN Ohí'uv j liggjandi margskonar íslenskt efni:
tHM ■ | Grástein, Blágrýti, Líparít og Gabbró.
Áralöng reynsla. j Leitið W S. HELGAS0N HF j upplýsinga. H STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 40 • SÍMI 91-766
skélar/námskeið
handavinna
■ Ódýr saumanámskeið
Sparið og saumið fötin sjálf.
Mest 4 nemendur í hóp.
Faglærður kennari.
Upplýsingar f síma 17356.
starfsmenntun
■ Frá starfsþjálfun fatlaðra
Tekinn verður inn nýr hópur í starfsþjálf-
unina í janúar 1995.
Umsóknarfrestur er til 10. nóv. nk.
Starfsþjálfunin er hugsuð sem endurhæf-
ing eða hæfing til náms og starfa og
ætluð einstaklingum eldri en 17 ára sem
vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla
þurfa að endurmeta og styrkja stöðu
sína.
Starfsþjálfunin tekur þrjár annir, kennd
er tölvunotkun, bókfærsla, verslunar-
reikningur, íslenska, enska og samfélags-
fræði. Einnig er veitt starfsráðgjöf og
stuðningur við atvinnuleit.
Tekið er á móti umsóknum í starfs-
þjálfun fatlaðra, Hátúni 10a, 9. hæð.
Frekari upplýsingar veitir forstöðumað-
ur f súna 29380.
myndmennt
■ Bréfaskólanámskeið: Grunnteikn-
ing, Líkamsteikning, Litameðferð og
Listmálun, Skrautskrift, Innanhússarki-
tektúr, Híbýlafræði, Garðhúsagerð og
Teikning og föndur. Fáið sent kynningar-
rit skólans án kostnaðar. Munið að til-
boðsfresturinn rennur út 8. október.
Pantanir og upplýsingar í símum 627644
og 668333 eða póstbox 1464, 121
Reykjavík.
■ Myndlistarnámskeið
Leiðbeini við ýmsar greinar myndlistar,
Einnig úr efnisafgöngum.
Innritun hafin í súna 611614.
Björg fsaksdóttir.
ýmisiegt
■ Ættfræðinámskeið
5-7 vikna hefjast eftir miðjan sept. Frá-
bær rannsóknaraðstaða. Tek saman
ættir og hef á annað hundrað ættfræði-
og æviskrárrita til sölu.
Ættfræðiþjónustan,
Brautarh. 4, s. 27100 / 22275.
Hlemmi 5,2. hæð, 105 Reykjavík.
Opiö alla virka daga frá ki. 10—15.
Sími: 91-629750.
Myndsendin 91-629752.
Rafpóstur: brefask@ismennLis.
Sendum í póstkröfu um allt land.
■ Sjálfstyrking - lífefli - Gestalt
Vertu þinnar gæfu smiður. 7 vikna nám-
skeið að hefjast.
Sálfræðiþjónusta,
Gunnars Gunnarss.,
sími 641803.
■ Ljósheimar. Vetrarnámskeið Ljós-
heima hefst helgina 8.-9. okt. Kennd
eru grunnatriði guðspeki og að lifa and-
legu lffi.
Upplýsingar og skráning í sím-
um 624464 og 674373.
tölvur
STJÓRNUNARFÉLAGS (SLANDS
OG NÝHERJA
69 77 69
62 1 □ 66
<Q>
NfHERJI
□ Tölvuskóli í fararbroddi
Öll hagnýt tölvunámskeið. Fáöu senda
nýju námsskrána.
■ Tölvunámskeið
- Windows 3.1.
- Word 6.0 fyrir Windows og Macin-
tosh.
- WordPerfect 6.0 fyrir Windows.
- Excel 5.0 fyrir Wmdows og Macin-
tosh.
- PageMaker 5.0 fyrir Windows/Mac-
intosh.
- Access 2.0 fyrir Windows.
- Paradox fyrir Wmdows.
- PowerPoint 4.0 fyrir Windows/Mac-
intosh.
- Tölvubókhald.
- Novell námskeió fyrir netstjóra.
- Word og Excel uppfærsla og fram-
hald.
- Unglinganám.
- Windows forritun.
Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar
kennslubækur fylgja öilum námskeiðum.
Upplýsingar og skráning í súna 616699.
Tölvuskóli Reykiavíkur
ivv.v.v.v.i® Boroartúni 2a simi R,6C9o