Morgunblaðið - 04.10.1994, Side 48

Morgunblaðið - 04.10.1994, Side 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ★** s.v. £Z HÁSKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. KUREKAR I NEW YORK JOI TANNSTONGULL |Kyp||? ■ Kolgeggjaö hetjugrín um hina upprunalegu bandarísku ofurhetju, Loftsteinamanninn. Aöalhlutverk Robert Townsend, Bill Cosby og James Earl Jones. Hörkutónlist - Cypress Hill o.fl. og brellur frá Industrial Light and Magic Synd kl. 5, 7 9 og 11. B. i. 12. ára. THE COWBOY WAY Woody Harrelson og Kiefer Sutherland í kostulegu gríni. Upp með hendur og skjóttu! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. BLAÐIÐ ★★★ S. V. Mbl. Dramatisk gamanmynd um ævintýralegan sólarhring á dag- blaðinu The Sun i New York þar sem sannleikurinn lendir í harðri samkeppni við fjárhag blaðsins og eiginkonuna sem þolir ekki alla þessa yfirvinnu! Stórleikararnir Michael Keaton, Glenn Close, Robert Duvall og Marisa Tomei í nýrri mynd frá Ron Howard. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Gjtour Weddlngs and a Funeroí J^Jögur brúðkaup og jarðarfór 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Morgunblaðið/Halldór BUBBI og KK skemmtu í Rósenberg-kjallaranum. ÞRÖSTUR Karelsson spreytti sig á sýndarveruleika í Tunglinu, Tiilvuíiiv «g métald Innbyggð, utanáliggjandi, PCIHCIA frá kr. 10.000,- ♦boðeind- Austurströnd 12. Sími 612061. Fax 612081 Ýmislegt í boði á skemmti- stöðum SKEMMTISTAÐIRNIR leggja sig alla fram um að koma til móts við gesti sína með einum eða öðrum hætti. Um helgina brá Rósenberg á það ráð að bjóða gestum sírium upp á húðflúr og á Tunglinu var gestum boðið upp á sýningu á sýndarveru- leika eða „virtual reality" tölvuleik. Einnig héldu KK og Bubbi Morthens tónleika á Rósenberg. Morgunblaðið/Halldór GÖMUL leigubifreið var á sýningunni „Leigu- bíladagar“ í Perlunni. 60 ára afmæli Frama BIFREIÐ ASTJÓRAFÉLA GIÐ Frami hélt upp á sextíu ára afmæli í Perlunni um helgina. I tilefni af því var haldin sýning sem bar yfirskriftina „Leigubíladagar“. Hátíðahöldunum lauk sunnu- dagskvöldið 2. október með kvöldverðarveislu leigubílsljóra Frama. Það var því mikið um að vera í Perlunni um helgina eins og sést á meðfylgj- andi myndum. ELVAR Þorvaldsson, Ragnar Júlíusson og Birg- ir Sigurðsson. GUÐJÓN Andrésson og Unnur Sverrisdóttir voru meðal gesta. Gæðakerfi skv. ISO 9000 Er gæðakerfi samkvæmt ÍST ISO 9000 stöðlunum til umræðu í þínu fyrirtæki? Myndbönd, lesefni og vinnubækur, bæöi til kynningar og fræöslu stjórnenda og starfsmanna, er væntanlegt á Iðntæknistofnun. Kynningarefni er þegar tilbúið. Upplýsingaráfræöslusviði IðntæknÍStOfnUII' i sima 877440.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.