Morgunblaðið - 30.12.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.12.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Sverrir EINAR Már Guðmundsson rithöfundur, Auður Haf^teinsdóttir úr Trio Nordica, Sigurbjörg Ólafsdóttir móðir Bryndísar Einarsdóttur leiklistarnema, Helga Ólafsdóttir forstöðukona Blindra- bókasafns Islands og Dagur B. Eggertsson formaður Stúdentaráðs HÍ. Menningarverðlaun VIS A Andlát STEINUNN BJARNADÓTTIR STEINUNN Bjarna- dóttir, söng- og leik- kona, lést í London á annan dag jóla, tæplega 72 ára. Steinunn Lilja Bjarnadóttir Cumine fæddist á Akranesi 15. febrúar árið 1923, Hún varð snemma þekkt fyrir söng og leik, kom fram ásamt Hallbjörgu systur sinni og lék í ýmsum revíum og leik- ritum. Hún stundaði nám við Royal Aca- demy of Dramatic Arts AFHENDING styrkja úr Menningar- sjóði VISA fór fram í höfuðstöðvum VISA ÍSLANDS í gær. Sjóðurinn var stofnaður árið 1992 í því skyni að styðja íslenska menningu og listir, efla vísindi og tækni og tii að veita fé til líknarmála. Verðlaunin hlutu að þessu sinni: Einar Már Guðmundsson rithöfundur á sviði ritlistar, Auður Hafsteinsdótt- ir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Mona Sandström, sem skipa Trio Nordica, á sviði tónlistar, Bryndís Einarsdótt- ir leiklistarnemi _ á sviði leiklistar, Blindrabókasafn Islands á sviði líkn- armála og Þjóðarátak stúdenta fýrir þjóðbókasafni á sviði vísinda- og fræða. Einar S. Einarsson framkvæmda- stjóri VISA ÍSLAND veitti verðlaun- in. í máli hans kom fram að Einar Már hefði verið í fremstu röð ís- ienskra rithöfunda allar götur síðan fyrsta skáldsaga hans kom út fyrir tólf árum. Þá sagði hann að Bryndís hefði náð eftirtektarverðum árangri í námi við virtan listaskóla í Banda- ríkjunum og að það væri samdóma álit allra sem unnið hefðu með henni að hún væri atorkusöm, dugleg og hæfileikarík. Um Trio Nordica sagði Einar að stöllurnar þijár sem það skipa hefðu sýnt og sannað að þær væru hver um sig í fremstu röð lista- manna. Ennfremur gerði hann góðan róm að starfi Blindrabókasafnsins, en það sér þeim sem ekki geta lesið venjulegt prentað mál fyrir alhliða bókasafnsþjónustu. Að endingu lauk Einar lofsorði á framtak stúdenta sem efndu til þjóðarátaks til eflingar þjóðbókasafni í tengslum við opnun Þjóðarbókhlöðunnar. Alls nema verðlaunin kr. Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 55 milljónir Vikuna 22. til 28. desember voru samtals 55.727.323 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur: Upphæö kr.: 22. des. Háspenna, Laugavegi...... 178.140 22. des. Rauða Ijónið.............. 66.536 23. des. Háspenna, Laugavegi...... 100.390 23. des. Café Royale, Hafnarfirði. 150.688 27. des. Mamma Rósa, Kópavogi..... 100.600 27. des. Háspenna, Hafnarstræti... 180.554 28. des. Háspenna, Hafnarstræti... 88.017 28. des. Kringlukráin............. 116.298 Staöa Gullpottsins 29. desember, kl. 12:00 var 6.479.978 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf 150.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. 1.500.000 eða kr. 300.000 í hlut. Jafnframt verðlaununum sem Þjóð- arátak stúdenta hlaut fylgdi sérstak- ur styrkur VISA til „fóstrunar tíma- rita um greiðslumiðlun“, kr. 200.000, með til uppbótar. Stjóm Menningar- sjóðs VISA skipa Jóhann Ágústsson aðstoðarbankastjóri, sem er formað- ur, Einar S. Einarsson og Jón Stef- ánsson organisti og kórstjóri. iARjT Skólavörðustíg 10 sími 611300 í London árin 1946- 1950 og útskrifaðist þaðan með mjög góðum vitnisburði. Að námi loknu fluttist hún til íslands og giftist Alfreð Kristinssyni. Þau skildu. Synir þeirra eru Bjarni Geir og Kristinn Halldór. Steinunn flutt- ist á ný til London árið 1967, þar sem hún gift- ist eftirlifandi eigin- manni sínum, Douglas Cumine, og bjuggu þau í Kensington. Fallegnýlína ítrúlofunar- og giftingar- hringum Gleðilegt nýtt ár! LfTTf Dregið 30. desember - í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.