Morgunblaðið - 30.12.1994, Page 14
14 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
NYARSFAGNAÐUR1, JANUAR1995
FORDRYKKUR:
KAMPAVÍN
MATSF.ÐILL:
GRÆNMETIS KJÖTSEYÐI „JARDINIÉRE"
FYLLT KÚRBÍTSBLÓM MEÐ HUMARSUFFLÉ
KAMPAVÍNSKRAP
NAUTASTEIK „DU PAPE"
REYKJAVÍKUR FANTASÍA
KAFFI OG KONFEKT
VANIR MENN OG ÞURÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR
LEIKA FYRIR DANSI.
Ci/ECRŒ) 5.200 pr. mann
HÚSIÐ OPNAÐ KL. 19.00 - HÁTÍÐARKLÆÐNAÐUR
o
W)
'sO
1/5
1
<
Q
DS
o
«
VEISLUSTJÓRAR: EYJÓLFUR KRISTJÁNSSON OG INGI GUNNAR JÓHANNSSON.
FORSALA AÐGÖNGUMIÐA
Á KAFFI REYKJAVÍK
í DAG, Á GAMLÁRSDAG
OG VIÐ INNGANGINN
HÚSIÐ OPNAÐ FYRIR AÐRA
EN MATARGESTI KL. 22.30
KR 1.500
MFFI
REYKJAV
RESTAURANT
Sími 625540
KAFFl REYKJAVÍK ÓSKAR LANDSMÖNNUM GLEÐILEGS ÁRS 0G ÞAKKAR FRÁBÆRAR MÓTTÖKUR Á ÁRINU
(|}m Innritað verður í (gm
öldungadeild Verzlunarskóla íslands ®||)
im 5.-11. janúar 1995. M
U Vj c/ >4
U
Öldungadeildin gefur kost á námi í einstökum áföngum sem jafnframt gefa
einingar sem
safna má saman og láta mynda eftirtalin prófstig:
Próf af bókhaldsbraut (25 einingar)
Próf af skrifstofubraut (26 einingar)
Verslunarpróf (71 eining)
Stúdentspróf (140 einingar)
Ekki er nauðsynlegt að mióa að ákveðnu prófi og aigengt er að fólk leggi stund
á einstakar námsgreinar til að auka atvinnumöguleika sína eða sér til ánægju.
Við bjóðum m.a:
96 tíma töivunámskeið og
104 tíma bókfærslu- og tölvunámskeið
Eftirtaldar námsgreinar verða í boði á vorönn:
Bókfærsla
Enska
ísienska
Líffræði
Milliríkjaviðskipti
Ritvinnsla (Word for Windows)
Saga
Sálarfræði
Skapandi ritun
Skattabókhald
Stærðfræði
Tölvubókhald
Tölvunotkun
Versiunarréttur
Vélritun (á tölvur)
Þjóðhagfræði
Þýska
Kennsla í öldungadeild fer fram kl. 17.30-22.00 nriánudaga-fimmtudaga
LANDIÐ
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
FRÁ árlegri skötuveislu í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum.
Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson
Hlaut fyrsta vinning
MATTHÍAS Vilhjálmsson, 7 ára, nemi í Grunnskóla ísafjarðar,
hlaut fyrsta vinning í verðlaunasamkeppni Umferðarráðs og
lögreglunnar á Isafirði. Þátttakendur voru úr 1. til 7. bekk
grunnskólans. Af þrjúhundruð svörum voru 200 rétt og fengu
allir sem rétt svör höfðu vinning, sem fyrirtæki á staðnum höfðu
gefið. Vinningur Matthíasar var ferðavinningur með Flugleiðum
innanlands. Það var sýslumaðurinn á ísafirði, Ólafur Helgi Kjart-
ansson, sem afhenti verðlaunin. Með þeim á myndinni er Ög-
mundur Jónsson yfirlögregluþjónn.
Skötuveislan vinsæl
Egilsstöðum - Mjög góð mæting var
í skötuveislu sem Hótel Valaskjálf
stóð fyrir. Þetta er í fjórða skiptið
sem síík veisla er haldin og fjölgar
alltaf þátttakendum á milli ára.
Guðmundur P. Jónsson bakara-
meistari á Egilsstöðum er einn
hvatamanna þessarar veislu ásamt
forsvarsmönnum hótelsins, og sagði
hann að stofnaður hefði verið sér-
stakur klúbbur um þessi mál. í fyrstu
veislu sem haldin var í Skötuklúbbi
Guðmundar árið 1990 mættu 23 og
núna mættu 47 manns, þannig að
fjölgun er 100% á fjögurra ára tíma-
bili.
Skemmtilegur siður
Að sögn Guðmundar er skata borðuð
á mörgum heimilum á Þorláksmessu,
en sumstaðar þurftu heimilismenn
að elda sína skötu úti í bílskúr eða
úti á svölum, og því kærkomið að
geta farið í veislu sem þessa. Skötu-
klúbbur Guðmundar er góður félags-
skapur segir Guðmundur. „Ég er
kosinn formaður til æviloka og ræð
matseðlinum hveiju sinni.“
Timbur til selu
Til sölu er timbur af ýmsum gerðum. Timbrið selst í
núverandi ástandi og á staðnum. Tollur er ógreiddur.
Tilboð, miðað við rúmmetra, óskast sent skrifstofu
okkarfyrirö. janúarnk.
Nánari upplýsingarfást á skrifstofu okkar.
Jöklar hf.,
Aðalstræti 8, sími 5616200 og myndrit 5625499.
- kjarni málsins!