Morgunblaðið - 30.12.1994, Síða 15

Morgunblaðið - 30.12.1994, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 15 LANDIÐ Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir FRIÐ ARGANGA var farín á Egilsstöðum á Þoríáksmessu. Nýjar lágþrýstar sprautukönnur littar lottpressur HEILDSALA- SMASALA af slípivðrum. DsQsíÉddB DdOo Nethyl 2 Artúnsholti S: 587 9 Grænt númer: 800-6891 Friðar- ganga á Egils- stöðum Egilsstöðum - Hópur fólks tók þátt í friðargöngu sem farin var á Egilsstöðum á Þorláksmessu. Safnast var saman við Kaupfé- lag Héraðsbúa og farin blysför að Egilsstaðakirkju, þar sem séra Vigfús Ingvar Ingvarsson flutti hugvekju, Arndís Þor- valdsdóttir las upp ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum og Héraðs- vísnavinir stjórnuðu fjöldasöng. Að friðargöngunni stóðu Kvennalistinn Austurlandi, Kvenfélagið Bláklukka, Lions- klúbburinn Múli, Verkalýðsfé- Iag Fljótsdalshéraðs og Hjálpar- sveitskáta. Klúbbur mat- reiðslumeistara Hátíðar- kvöldverð- ur í Hvera- dölum FÖSTUDAGINN 6. janúar næstkomandi verður hinn árlegi hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara haldinn í Skíðaskálanum í Hveradölum. Þetta er í sjötta sinn sem hátíðarkvöldverðurinn er haldinn. Tíu rétta veislumat- seðill er í boði ásamt jafn- mörgum vínum og munu milli tuttugu og þijátíu mat- reiðslumeistarar sjá um mat- reiðsluna og verða réttirnir bornir fram af fimmtán manna hóp framreiðslu- manna landsins. Sérstakur listamaður er fenginn hveiju sinni til að hanna listaverk á veisludisk- ana, sem að þessu sinni verð- ur í höndum Helgu Jóhann- esdóttur leirlistarkonu í gamla Alafossi. Einnig heiðrar klúbburinn einn framúrskarandi mat- reiðsiunema úr Hótel- og veitingaskóla íslands á hveiju ári. Miðar eru seldir til fastra gesta sem koma í veisluna á hveiju ári, en eftir miðjan desember eru þeir miðar sem eftir eru seldir öllum þeim sem áhuga hafa á matar- gerðarlist. Þrautseigustu stuðningsmenn í heimi verða í skýjunum á morgun Á morgun hafa KR-ingar verið bikarmeistarar í 126 daga. Þá verða haldnar flugeldasýningar um allan heim! Ef keppt væri í þrautseigju og tryggð stuðningsmanna íþróttatélaga væru KR-ingar sigurstranglegir sem heimsmeistarar. Við þökkum öllum KR-ingum, nær og fjær, stuðninginn sem þeir hafa sýnt í verki áratugum saman. Við óskum þeim og stuðningsmönnum Manchester United, Barcelona, Skagamanna og annarra íþróttafélaga gleðilegs nýs árs. Það er mun meira í KR-fjöl Iskyldupökkun lum í ár! FIuQS . 4; þaó er púður etdar i keim! muG^ [DPPMDDg Fáðu þér kraftmikla KR-flugelda og styrktu íþróttastarf barna og unglinga um leið. KR-flugeldar: KR-heimilinu, Bílasölunni Skeifunni, Skeifunni 11 og Bílanausti, Borgartúni 26. ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.