Morgunblaðið - 30.12.1994, Page 17

Morgunblaðið - 30.12.1994, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 17 ÚRVERINU Afli togara Granda 15% meiri en í fyrra Kvóti fyrirtækisins innan lögsögunnar varð þó 13% minni en árið áður FISKAFLI togara Granda hf. jókst um 15,5% á þessu ári, borið saman við aflann á því síðasta. Mestu munar um aukna sókn á úthafið, en úthafskarfaafli skipanna rúm- lega þrefaldaðist. Þorskafli jókst einnig þrátt fyrir minnkandi kvóta og þar kemur inn aflinn úr Bar- entshafinu. Samtals minnkaði kvóti fyrirtækisins um 13% milli ára. Aflahæsti togari Granda varð frystitogarinn Þerney, sem hóf veiðar fyrir Granda í upphafi síð- asta árs, með 6.210 tonn, en næst- ur kom Ásbjörn með 5.800 tonn. 5.000 tonna aflaaukning Sigurbjörn Svavarsson, útgerð- arstjóri Granda, segir að mestur samdráttur hafi orðið í karfaveið- um innan landhelgi, einkum hjá siglingaskipunum. Því sé íhugað að leggja einu þeirra, Engey, og taka Snorra Sturluson aftur inn í landhelgina. Honum var beitt til veiða utan landhelgi, þegar Þerney bættist í flotann. Þá hafði verk- fall sjómanna í upphafi árs einnig áhrif á veiðar siglingaskipanna sem misstu túra í janúar. Heild- aralfi skipanna nú varð 37.887 tonn á móti 32.801 tonni í fyrra. Landaður afli hjá Granda hf. 1993 og 1994 1994: 37.877 tonn +15,5% 1993: 32.801 tonn Skipting aflans (18.209 tonn) (3.927 tonn) T 6,3% (2.070 tonn) 6,5% (2.164 tonn) Ráðstöfun aflans (13.817 tonn) - Uthafskarfi (11.406 tonn) UfSÍ (4.304 tonn) | ■— 6,1 %, þorskur (2.301 tonn) 4,4%, grálúða, ýsa og annar afli (i.657tonn) Eigin vinnsla (13.817 tonn) (9.211 tonn) (9.203 tonn) 1,7% (570 tonn) -Sjófrysting (15.700 tonn) Erlendir markaðir (7.038 tonn) 3,5%, Innlendir markaðir (1.321 tonn) Karfi, bæði af heimamiðum og úr úthafínu er uppistaðan í aflanum, nærri 30.000 tonn. Sjófrysting hjá Granda jókst um 70%, 23,5% samdráttur varð á sölu ísfisks á erlenda markaði, rúmlega tvöfalt meira fór á inn- lenda markaði og eigin vinnsla varð nákvæmlega sú sama á þessu ári og í fyrra eða 13.817 tonn. Hugsanlega verður meir um það á næsta ári, að dragi úr siglingum með ísaðan karfa vegna lokana veiðisvæða verði aflabrögð áfram dræm. Það þarf því ekki að þýða aukna vinnslu í landi. Með því að leggja einu siglingaskipi og taka Við fögnum góðum árangri, á árinu, í sölu FURUNOtækjaogbjóðum afþvitilefni FURUNO plottera á frábæru verði* Óskum viðskiptavinum okkar farsældar á nýju ári um leið og við þökkum viðskiptin á árinu sem senn er liðið. *Verðkr. 10.000 án VSKmeðanbirgðirendast. Skiparadíó h f, Fiskislóð 94, Reykjavík s. 562 0233 frystiskipið Snorra Sturluson inn á ný, ætti hlutfall sjófrystingar að aukast nokkuð. Afli og aflaverðmæti einstakra skipa Granda varð sem hér segir, fyrst magn síðam verðmæti. Afli skipanna • Akurey 2.188 t. - 215,3 m. • Ásbjöm 5.800 t. - 230,4 m. • Engey 2.367 t. - 171,3 m. • Jón Bald. 3.898 t. - 150,8 m. • Ottó N. 4.148 t. - 203,1 m. • Snorri S. 3.745 t. - 248,1 m. • Yiðey 3.776 t. - 235,1 m. • Örfírisey 5.745 t. - 444 m. • Þemey 6.210 t. - 498,8 m. ÞU SERÐ MUN I BUDDUNNI DUNDUR KAKA MEÐ 91 SKOTI SELD TIL STYRKTAR VÍMUVÖRNUM KR. 650,- 3ja tommu dúndur raketta, seld til Sf ■ vímuvörm Verð kr. ir icmeiid, il styrktar rörnum. <r. 1.700,- DUNDUR KAKA MEÐ 91 SKOTI SELD TIL STYRKTAR ÖÐRU GÓÐU MÁLEFNI KR. 1.800,- ath.: stærdarhlutföll eru rétt 3ja tommu dúndur raketta, seld til styrktar öðru góðu máli. Verð kr. 2.500,- 'A: m » SPARKip WHEEI V ’ ~ — ; : £ l ' 3" Stór 3" Gullregn 3" Kúlan 2" Þruman Jarðblys 1.700,- 1.200,- 1.200,- 500,- 70,- Jarðblys, 8 kúlur 30,- Eldhjólið: 13 tommu hjól, með legum. Heil flugeldasýning í garðinum heima. Kr. 1500,- 19 skota kaka 550,- 37 skota fallhlífakaka 1.600,- 6 skota sprengjuregn 900,- Stór f jölskyldupakki: 5 stórar rakettur, kökur, gos, eldhjól, þyrlur, stjörnuljós. - Eitthvað fyrir alla. Kr. 3.800,- 19 skota stjörnuþokur 500,- 36 skota rauður himinn 600, 36 skota litaregn 750,- 6 stk brjálaðar rakettur í pakka. Með fæti. Kr. 500,- ÚTSÖLUSTAÐIR BBasiwawr...... Eddu!el. '..n Ártúnsbrekku Greiðslukortaþjónusta jardhúsunum TIL STYRKTRR JlíWIUMÖRNUWl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.