Morgunblaðið - 30.12.1994, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 29
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 29. desember.
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 3842,18 (3855,63)
Allied SignalCo 34,875 (35,125)
AluminCoof Amer.. 85,25 (85,375)
Amer ExpressCo.... 29,375 (29,375)
AmerTel &Tel 51,75 (51,375)
Betlehem Steel 18,625 (18,75)
Boeing Co 47,375 (47,25)
Caterpillar 54 (54,5)
Chevron Corp 44,5 (44,625)
CocaCola Co 52 (52,375)
Walt Disney Co 46,5 (46,875)
Du Pont Co 56 (56,375)
Eastman Kodak , 47,875 (47,75)
Exxon CP 61,375 (61,375)
General Electric 51,5 (51,375)
General Motors 41,5 (41,5)
GoodyearTire 34 (33,5)
Intl Bus Machine 73,625 (74)
Intl PaperCo 74,125 (76,125)
McDonalds Corp 29,5 (29,625)
Merck&Co 38,875 (39,125)
Minnesota Mining... 53,125 (53,125)
JPMorgan&Co 56 (55,75)
Phillip Morris 57,875 (57,25)
Procter&Gamble.... 62,75 (63,125)
Sears Roebuck 45 (45,75)
TexacoInc 60,75 (60,75)
Union Carbide 30 (29,875)
United Tch 62,5 (63)
Westingouse Elec... 12,375 (12,375)
Woolworth Corp 14,5 (14,875)
S & P 500 Index 461,23 (461,49)
Apple Complnc 39,25 (38,625)
CBS Inc 54,25 (54,125)
Chase Manhattan ... 34,375 (34,5)
Chrysler Corp 48,875 (48,875)
Citicorp 41,125 (40,25)
Digital EquipCP 34,25 (34,625)
Ford MotorCo 27,5 (27,5)
Hewlett-Packard 101,625 (99,875)
LONDON
FT-SE tOOIndex 3067,2 (3099,1)
Barclays PLC 610,75 (616)
British Airways 357 (360)
BR Petroleum Co 428 (432)
BritishTelecom 378 (386)
Glaxo Holdings 660 (666)
Granda Met PLC 407 (414)
ICI PLC 755,5 (762)
Marks & Spencer... 397 (398)
Pearson PLC...., 557 (564)
Reuters Hlds 467 (476)
Royal Insurance 278,5 (280)
ShellTrnpt(REG) ... 700 (702)
Thorn EMI PLC 1026,75 (1033)
Unilever 204,625 (204,625)
FRANKFURT
Commerzbk Index.. 2077,03 (2109,01)
AI.GAG 150,2 (151)
Allianz AG hldg 2450 (2502)
BASFAG 312,2 (318)
Bay Mot Werke 760 (771,5)
Commerzbank AG.. 326,5 (332,5)
DaimlerBenz AG.... 752 (769)
Deutsche Bank AG. 717 (726,5)
Dresdner Bank AG.. 402,5 (406,7)
Feldmuehle Nobel.. 300 (312)
Hoechst AG 327 (332)
Karstadt 554 (669,5)
KloecknerHBDT.... 121 (121.4)
DTLufthansa AG.... 192,2 (196)
ManAGSTAKl 416,5 (418)
Mannesmann AG... 416 (422)
Siemens Nixdorf 5,1 (5)
Preussag AG 447,5 (448)
Schering AG 998,8 (1010)
Siemens 643,5 (650,3)
Thyssen AG 291 (293,8)
VebaAG 535,5 (541,8)
Viag 478 (482,5)
Volkswagen AG 421 (432,2)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index 1230 (1230)
AsahiGlass 1530 (1540)
BKofTokyoLTD.... 1710 (1710)
Canon Inc 1890 (1880)
Daichi Kangyo BK.. 989 (987)
Hitachi 697 (704)
Jal 1630 (1610)
MatsushitaEIND.. 757 (750)
Mitsubishi HVY 845 (847)
Mitsui Co LTD 1150 (1150)
Nec Corporation.... 970 (970)
NikonCorp 2400 (2430)
Pioneer Electron.... 573 (570)
SanyoElec Co 1790 (1760)
SharpCorp 5630 (5590)
Sony Corp 1890 (1870)
Sumitomo Bank 2090 (2070)
Toyota MotorCo... 349,32 (344,98)
KAUPMANNAHOFN
Bourse Index 579 (579)
Novo-Nordisk AS... 20 (22)
Baltica Holding 331 (335)
Danske Bank 493 (491)
Sophus BerendB .. 165,2 (164)
ISS Int. Serv. Syst.. 217 (216)
Danisco 230,7 (232)
Unidanmark A 169000 (160000)
D/SSvenborgA.... 264 (267)
Carlsberg A 117500 (11 7000)
D/S 1912 B 377 (379)
Jyske Bank ÓSLÓ 649,75 (654,95)
OsloTotal IND 264,5 (268,5)
Norsk Hydro 162,5 (163)
Bergesen B 140 (141)
Hafslund A Fr 316,5 (315)
Kvaerner A 70 (70)
Saga Pet Fr 236 (240)
Orkla-Borreg. B.... 85 (86)
Elkem A Fr 5.9 (6)
Den Nor. Olies 1438,81 (1442,42)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond... 191 (193,5)
Astra A 422 (423)
Ericsson Tel 118,5 (117,5)
Pharmacia 535 (536)
ASEA 119,5 (118,5)
Sandvik 138,5 (137)
Volvo 41,7 (41,9)
SEBA 116 (114,5)
SCA 97 (97,5)
SHB 442,5 (442)
Stora 0
Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi
lands. 1 London er verðið í pensum. LV:
verð við lokun markaða. LG: lokunarverð
| daginn áður. I
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
29. desember 1994
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 70 70 70 100 7.000
Karfi 115 115 115 182 20.930
Keila 60 60 60 1.200 72.000
Langa 89 36 82 464 37.917
Lúða 330 330 330 7 2.310
Skarkoli 123 120 121 399 48.475
Steinbítur 164 80 146 136 19.832
Ufsi 45 45 45 1.770 79.650
Undirmálsýsa 67 67 67 72 4.824
Undirmálsþorskur 40 40 40 38 1.520
Undirmálsfiskur 70 60 65 385 25.098
svartfugl 90 90 90 1.150 103.500
Ýsa 160 134 149 3.464 517.346
Þorskur 90 82 85 185 15.745
Samtals 100 9.552 956.148
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 70 70 70 100 7.000
Karfi 115 115 115 182 20.930
Keila 60 60 60 1.200 72.000
Langa 89 36 82 461 37.797
Lúða 330 330 330 7 2.310
Skarkoli 123 120 121 399 48.475
Steinbítur 164 146 150 128 19.192
svartfugl 90 90 90 1.150 103.500
Ufsi ós 45 45 45 1.770 79.650
Undirmálsfiskur 70 60 65 385 25.058
Ýsa sl 145 134 142 1.843 262.185
Ýsa ós 160 160 160 1.400 224.000
Samtals 100 9.025 902.138
SKAGAMARKAÐURINN
Langa 40 40 40 3 120
Steinbítur 80 80 80 8 640
Undirmálsýsa 67 67 67 72 4.824
Undirmáls þorskur 40 40 40 38 1.520
Ýsa 150 137 141 221 31.161
Þorskur 90 82 85 185 15.745
Samtals 102 527 54.010
Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. október
ÞINGVÍSITÖLUR
Breyting
1. jan. 1993 29. frá siðustu frá
= 1000/100 des. birtingu 1. jan.
- HLUTABRÉFA 1017,80 +0,38 +22,66
- spariskírteina 1-3 ára 123,16 +0,02 +6,44
- spariskirteina 3-5 ára 127,05 +0,20 +6,43
- spariskírteina 5 ára + 140,53 +0,02 +5,82
- húsbréfa 7 ára + 135,21 -0,54 +5,11
- peningam. 1-3 mán. 114,91 +0,01 +4,99
- peningam. 3-12 mán. 121,77 -0,03 +5,48
Úrval hlutabréfa 107,12 +0,39 +16,31
Hlutabréfasjóðir 113,73 -0,68 +12,81
Sjávarútvegur 85,56 +0,02 +3,83
Verslun og þjónusta 108,11 +1,09 +25,20
lön. & verktakastarfs. 104,70 -0,60 +0,88
Flutningastarfsemi 113,53 -0,18 +28,05
Olíudreifing 123,00 +0,95 +12,78
Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og
birtar á ábyrgð þess.
Olíuverö á Rotterdam-markaöi, 19. okt. til 28. des.
^OTUELDSNEVTI, dollarar/tonn
161,5,/ 160,5
>1.0 28. í!n 11. 18. 25. 2.0 9. 16. 23. '
STÚDENTAHÓPURINN sem útskrifaðist frá FB í desember.
149 nemendur luku
lokaprófi frá FB
FJÖLBRAUTASKÓLANUM í
Breiðholti var slitið fímmtudaginn
22. desember sl. og fór athöfnin
fram í Fella- og Hólakirkju.
Athöfnin hófst með því að einn
af tónmenntakennurum skólans,
Daníel Jónasson, lék nokkur jóla-
lög á orgel kirkjunnar, síðan söng
kór skólans nokkur lög undir stjórn
Ernu Guðmundsdóttur, kórstjóra.
Skólameistari, Kristín Arnalds,
flutti yfirlitsræðu og gerði grein
fyrir starfi og prófum í dag- og
kvöldskóla.
149 nemendur fengu afhent
lokaprófsskírteini og skiptast þeir
þannig:
Eins árs brautir: Grunnnáms-
braut 1 á matvælasviði luku 26
nemendur.
Tveggja ára brautir: 13 nem-
endur stóðust próf. Þeir luku allir
almennu verslunarprófi á við-
skiptasviði.
A.m.k. þriggja ára nám,
starfsréttindanám: 38 nemendur
stóðust próf. Þeir skiptast þannig:
Matartæknanámi á matvælasviði
lauk 1 nemandi. Sjúkraliðanámi á
heilbrigðissviði luku 11 nemendur.
Bestum árangri náði Guðrún
Sveinbjörnsdóttir. Snyrtifræðin-
ámi á heilbrigðissviði lauk 1 nem-
andi.
Burtfararprófi á tæknisviði,
dag- og kvöldskóla, luku 25 nem-
endur. Þeir skiptast þannig: Húsa-
smiðabraut 10 nemendur,. raf-
virkjabraut 11 nemendur, vél-
smiðabraut 3 nemendur, pípu-
lagnabraut 1 nemandi.
Bestum árangn á burtfararprófi
náði Þorsteinn Örn Kolbeinsson,
rafvirkjabraut, og er hann jafn-
framt semidúx skólans.
72 stúdentar
72 nemendur luku stúdents-
prófi. Þeir skiptast þannig: Bókn-
ámssvið 20 nemendur, félags-
greinasvið 25 nemendur, heilbrigð-
issvið 6 nemendur, listasvið 3 nem-
endur, viðskiptasvið 18 nemendur.
Bestum árangri á stúdentsprófi
náði Ágúst Ingi Ágústsson, á eðl-
is- og náttúrufræðibraut. Hann er
dúx skólans.
5 heyrnarskertir nemendur
stunduðu nám í vetur og fengu
ÁGÚST Ingi Ágústsson dúx á
stúdentsprófi frá FB.
tveir þeirra afhent lokaprófsskír-
teini ið útskriftina: Karenína Chi-
odo, verslunarprófsskírteini, og
Ragnheiður Þorgilsdóttir, stúd-
entsprófsskírteini.
6 skiptinemar voru við skólann,
þeir eru frá Ástralíu, Finnlandi,
Mexíkó, Svíþjóð, Thailandi og
Tyrklandi.
Viðurkenningar og verðlaun
voru veitt og auk verðlauna sem
skólinn gaf, gáfu eftirtaldir aðilar
vegleg verðlaun: Ðanska sendiráð-
ið, Gideon-félagið, Mál og menn-
ing, Menningarstofnun Bandaríkj-
anna, Rotary-klúbburinn Reykja-
vík Breiðholt, Soroptimistaklúb-
burinn Reykjavík IV, Spænska
ræðismannsskrifstofan.
Fjölhæfir nemendur
Skólameistari vakti athygli á
góðu dæmi um hvað nemendur FB
eru fjölhæfír að einn nemandi,
Albert Bergsteinsson, útskrifaðist
sem vélvirki sl. vor, útskrifast sem
húsasmiður núna og ér auk þess
guðfræðingur frá árinu 1984.
Einn af nýstúdentunum, Ágúst
Ingi Ágústsson, lék einleik á píanó
og ávörp og kveðjur voru fluttar.
Skólameistari, Kristín Arnalds,
flutti skólalokaræðu og árnaði út-
skriftarnemendum allra heilla.
Að lokum sungu allir viðstaddir
Heims um ból.
„Ragtime Bob“
á Café Operu
Á NÝÁRSFAGNAÐI Café Óperu
sem haldinn verður á nýársdags-
kvöld verður boðið upp á sex rétta
hátíðarmatseðil og tekið á móti
gestum með fordrykk.
Ekkert hátíðarálag verður á veit-
ingum þetta kvöld.
Skemmtikraftur kvöldsins verður
„Ragtime Bob“ sem nú kemur í
þriðja skipti til íslands og verður
stemmning fram eftir nóttu.
„Ragtime Bob“ er heimsfrægur
fyrir söng sinn og píanóleik, og að
halda uppi merki „ragtime“ tónlist-
arinnar í heiminum í dag.
Hann er einn af stofnendum The
Grand Intemational Ragtime-Jass-
time Foundation.
Bob hefur leikið ragtime músík
um allan heim. Bob mun skemmta
gestum Café Óperu og Café Rom-
ance næstu íjórar vikurnar.