Morgunblaðið - 30.12.1994, Page 36

Morgunblaðið - 30.12.1994, Page 36
36 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar og Sparisjóðs Hafnarfjarðar MJÖG góð þátttaka var í jólamóti Bridsfélags Hafnarfjarðar og Sparisjóðsins, sem haldið var í húsakynnum Bridssambandsins sl. miðvikudagskvöld. Spilaður var Mitchell og spiluðu 49 pör á hvorn væng. Meðalskor í riðlunum var 840 en hæsta skor í N/S varð þessi: Aðalsteinn Jörgensen - Jón Hjaltason 1034 Kristj án Gunnarss. - Helgi G. Helgason 1014 Gylfi Baldurss. - Sigurður B. Þorsteinss. 981 Ólöf Þorsteinsdóttir - Jacqui McGreal 948 Siguijón Harðarson - Hjálmar S. Pálsson 934 Jón Stefánsson - Lárus Hermannsson 929 ÓlafurSteinason-ÞrösturÁmason 016 Hæsta skor í A/V varð þessi: ÓlafurLárusson-HermannLárusson 1021 JúlíusSnorrason-ÓmarJónsson 999 Sverrir Ármannsson - Bjöm Eysteinsson 982 Júlíus Siguijónsson - Rúnar Magnússon 979 Sveinn R. Þorvaldss. - Páll Þór Bergsson 979 ÓskarKarlsson-ÞórirLeifsson 977 Jónas P. Erlingsson - Matthías Þorvaldss.976 Keppnisstjóri var að venju Einar Sigurðsson ásamt Kristjáni Hauks- syni sem einnig sá um útreikninga. Bridsfélag Breiðholts Þriðjudaginn 20. desember var spiluð jólarúberta með þátttöku 16 para, en einnig voru afhent verð- laun fyrir aðalkeppnir haustsins. Efst urðu eftirtalin pör og hlutu þau jólakonfekt að launum: Lilja Guðnadóttir - Magnús Oddsson 34 AxelLárusson-Bergurlngimundarson 28 Rúnar Einarsson - Marió Kalebic 21 Þetta var síðasta spilakvöld BB á þessu ári og óskar stjórn félags- ins spilurum gleðilegrar hátíðar og gæfuríks komandi árs, með þakk- læti fyrir samskiptin á líðandi ári. Á nýju ári hefst starfsemin Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson RANDVER Ragnarsson formaður Bridsfélags Suðurnesja af- hendir Einari Júlíussyni netta gjöf frá félaginu í þakkarskyni fyrir langt og farsælt starf hjá félaginu. þriðjudaginn 3. janúar. Þá verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er að Þönglabakka 1, kl. 19.30. Afmælismót hjá Munin í Sandgerði Bridsfélagið Muninn hélt afmæl- ismót sl. miðvikudagskvöld til heið- urs Einari Júlíussyni, sem átti 75 ára afmæli í gær. Spilað var á ell- efu borðum og mættu spilarar úr Reykjavík til þátttöku í mótinu. I upphafi móts afhenti formaður Bridsfélags Suðurnesja, Randver Ragnarsson, Einari netta gjöf frá BS en síðan hófst spilamennskan. Þá bauð Muninn upp á snittur í kaffihléinu. Þess má og geta að Einar Júlíus- son tók á móti gestum í Samkomu- húsinu í Sandgerði í gær og kom þar fjöldi fólks. M.a. fjölmenntu kórfélagar hans úr kirkjukór Út- skála- og Hvalsnessóknar en Einar og kórfélagi hans Björgvin Pálsson, sem varð áttræður sama dag, voru með sameiginlegt samsæti milli kl. 17 og 21. *■ ? R AÐ AUGL YSINGAR Siglufjörður Blaðberi óskast í miðbæinn frá áramótum. Upplýsingarhjá umboðsmanni ísíma 71489. Markaðsstarf Á skrifstofu Ferðamálaráðs íslands í Reykja- vík er óskað eftir starfsmanni til að sinna markaðsverkefnum. Starfið felst í undirbúningi og framkvæmd kynningar- og markaðsverkefna, er snúa að markaðssetningu íslands sem áfangastaðar fyrir erlenda ferðamenn. Óskað er eftir starfsmanni með þekkingu og reynslu í markaðsmálum ferðaþjónustu. Umsóknum um starfið skal skilað til skrif- stofu Ferðamálaráðs íslands, Lækjargötu 3, 101 Reykjavík, fyrir 12. janúar 1995. Allar nánari upplýsingar gefur ferðamála- stjóri, Magnús Oddsson, í síma 552-7488. Ferðamálaráð Islands. Til sölu gullsmíðaverslun Nýlegur lager. Góð velta og góð kjör. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Austurbær - 18027". Atvinna - atvinna Til leigu fatahreinsun í verslunarmiðstöð í austurbænum. Hentar vel fyrir tvær samhentar konur. Áhugasamar sendi nafn og símanúmar til afgreiðslu Mbl. fyrir 6. janúar, merkt: „Föt - 10798". Lögmannsstofa mín flytur í nýtt húsnæði í Garðastræti 6, 2. hæð, þriðjudaginn 3. janúar 1995. Símanúmer er óbreytt, 25525, en nýr bréf- sími 24210. Bergsteinn Georgsson, hdl. Til leigu Til leigu glæsilegt 240 fm skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í nýlegu húsnæði á besta stað í Múlahverfi, ásamt 395 fm geymsluhúsnæði á jarðhæð í sama húsi. Góð aðkoma og næg bílastæði Upplýsingar í síma 5889966 eða 5606398. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, föstudaginn 6. jan. 1995, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Bifreiðaverkstæði við Búðarstíg á Eyrarbakka, þingl. eig. Jón Bjarni Stefánsson, gerðarbeiðandi er sýslumaðurinn á Selfossi. Unubakki 3, Þorlákshöfn, þingl. eig. Rafvör sf., gerðarbeiðandi er sýslumaðurinn á Selfossi. Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eig. Eyjólfur Gestsson, gerðarbeiö- endur eru sýslumaðurinn á Selfossi, Hveragerðisbær og Vátrygginga- félag (slands hf. Sýslumaðurinn á Selfossi, 29. desember 1994. SltlCI auglýsmgar Sálfræðingur Staða sálfræðings í Keflavík, Njarðvík, Höfn- um er laus til umsóknar. Starfshlutfall 100%. Staðan veitist frá 1. mars 1995. Laun og skjör samkvæmt samningi STKB og bæjaryfirvalda. Gerð er krafa um búsetu í sveitarfélaginu. Verkefni eru: Þjónusta við grunnskóla, leikskóla, félags- máladeild og barnaverndarnefnd. Umsóknum, með upplýsingum um menntun, starfsferil og meðmæli, ef til eru, sendist undir- rituðum fyrir mánudaginn 16. janúar 1995. Bæjarstjórinn íKeflavík, Njarðvík, Höfnum, Ellert Eiríksson, Tjarnargötu 12, 230 Keflavík, sími 16700. Sjómannafélag Reykjavíkur Farmenn íSjómanna- félagi Reykjavikur Félagsfundur farmanna verður haldinn í dag, föstudaginn 30. desember, á Lindargötu 9, 4. hæð, kl. 14.00. Fundarefni: Kjaramál. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Til leigu við Hverfisgötu Til leigu er 85 fm nýlegt atvinnuhúsnæði á 2. hæð við Hverfisgötu, örstutt frá Hlemmi. Innréttað eins og er fyrir sjúkraþjálfa en auð- velt að breyta í næstum hvað sem er. Upplýsingar í síma 628383. Flugeldasala KFUM ogKFUK í félagshúsinu, Suðurhólum 35, föstudag kl. 16.00-22.00 og á gamlársdag kl. 10.00-14.00. FERÐAFÉLAG ® ÍSIANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Föstudagskvöld 30. desember Blysför um Sogamýri og Elliðaárdalinn Flugeldasýning Brottför frá Mörklnnl 6 kl. 20. Stutt og skemmtileg fjölskyldu- ganga til að kveðja gott feröaár. Ekkert þátttökugjald, en blys seld fyrir brottför, kr. 300. Mæting hjá skrifstofu og fé- lagsheimili Ferðafélagsins í Mörkinni 6 (við Suðurlands- braut, austan Skeiðarvogs). Áætlaður göngutími 1,5 klst. Gengið um Sogamýri inn í Elliöa- árdal og til baka. Allir eru hvatt- ir til að mæta, jafnt höfuðborg- arbúar sem aðrir. Hjálparsveit skáta verður með sérstaka flugeldasýningu fyrir Ferðafé- lagið undir lok göngunnar. Þetta er viðburður sem enginn vill missa af. Ferðafélag íslands óskar félags- mönnum, þátttakendum í Ferðafélagsferðum og öðrum velunnurum farsæls komandl árs og þakkar gott starf á árinu sem er að líða. Áramótaferðin í Þórsmörk 31/12-2/1 Brottför kl. 08. Gist í Skagfjörðs- skála, Langadal. Gönguferðir, kvöldvökur, áramótabrenna o.m.fl. Biðlisti. Takið þátt í starfi Ferðafélags- ins á nýju ári. Velkomin i hópinn! Ferðafélag (slands. Nýársmót ’94-'95 í Menntaskólanum v/Sund Samkoma í kvöld kl. 20.30. 31. des. kl. 20.00 Hátíðarmatur. 1. jan. kl. 01.00 Nýársvaka. 1. jan. kl. 20.30 Lokasamkoma. Gestir mótsins: Richard Perin- chief og Stig Petrone. Allir hjartanlega velkomnirl Allt ókeypis! Orð lifsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.