Morgunblaðið - 30.12.1994, Side 38

Morgunblaðið - 30.12.1994, Side 38
38 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Sfaksteinar Þriðja glass Stalín! „ÉG HEFI þá kenningn að á þriðja glasi geti sannir Al- þýðubandalagsmenn ekki stillt sig um að fara að tala um Stalín," segir Egill Helgason í dálki sínum „Silfur Egils“ í Alþýðublaðinu. AB-svipurinn! Egill Helgason segir í „Silfri Egils“ í Alþýðublaðinu: „Ég hef þá kenningu að á þriðja glasi geti sannir Al- þýðubandalagsmenn ekki stillt sig um að fara að tala um Stalín. Og í veizlu um daginn varð ég enn vitni að því að alþýðubandalagsmenn fóru að gleðjast yfir þessum mikla leiðtoga. Það var mikið sungið og þegar var tilkynnt að einn forsöngvarinn væri „gamall og góður stalínisti" greip um sig almenn kátína. Menn hlógu dátt og settu upp þennan „hann var nú góður þrátt fyrir allt karlinn“-svip, sem ég hef svo oft séð í andlit- um alþýðubandalagsfólks...“ • • • • Verri en meinið „Ekki ýkja löngu eftir okt- óberbyltinguna í Rússlandi mátti öllum hugsandi mönn- um vera Jjóst að kommúnism- inn var ekki svarið við ójöfn- uði og örbirgð. Rosa Luxem- burg, einn helzti foringi þýzkra kommúnista, áttaði sig fljótt á þessu og skrifaði strax 1918: „Lækningin sem þeir Lenín og Troskí fundu upp, er verri en meinið sem hún átti að uppræta.“ Gengi kommúnismans féll í þrepum og í hveiju þeirra gengu einhveijir af trúnni en alltaf voru þó nógir eftir til að veifa rauðum fánum og sitja sellufundi. Af ógnar- stjórn á tíma stríðskommún- isma, samyrkjuvæðingu og hungursneyð í Úkraníu bárust nógar féttir til að hugsandi menn fylltust nagandi efa- semdum..." Sovétátránaður „Fyrir svona ári skrifaði ég grein sem fjallaði um síðustu kynslóð íslendinga, sem lagði átrúnað á sovétkommúnism- ann, hóp ungra menntamanna sem fór til náms í austan- tjaldsríkjum upp úr 1950. Ég komst að þeirri niðurstöðu að þessir menn hefðu gert sig seka um hvort tveggja hug- leysi og hroka. Hugleysi vegna þess að þeir kynntust ömurlegum raunveruleikan- um í kommúnistaríkjum en kusu að þegja og hylma yfir með harðstjórum. Hroka vegna þess að þeir trúðu að fólk væri almennt ekki nógu vel gefið eða vel gert til að þola að heyra sannleikann sem þeir höfðu séð með berum augum eystra...“ kl. 12-18. APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 30. desember 1994 til 5.janúar 1995, að báðum dögum meðtöld- um, er í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Álfabakka 12, opið til kl. 22 virka daga vikunnar. NES APÓTEK: Virka daga 9—19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30 Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12 Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPlTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/BarAastfg. Móttaka blðð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Neydarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARStMI vegna nauðgunarmáia 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐOJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfrasðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9—10. BARNAMÁL. Áhugafélag um btjóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður í síma 642931. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fuilorðm böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templarahöllin, þriéöud. kl. 18-19.40. Aðventkirig'an, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kJ. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reylgavfk. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsráðgjafí veitir viðtalstfma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofútfma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 620690. GIGTARFÉLAG ISLANDS, Armúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fímmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhópur, uppt.sfmi er á símamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldls. Sfmaviðtalstfmar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f sfma 886868. Slmsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstðð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vfm^efnanotkun. Upplýsingar veitiar f síma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjói og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafá verið ofbeldi í heimahúsum eða orðk) fyr- ir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215. Opin þriéjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið frá 14-18 alla daga nema laugardaga og sunnu- daga. Fatamóttaka og fataúthlutun miðvikud. kl. 16-18 á SÓIvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barns- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 680790. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f húsi Blindra- félagsins, v/Hamrahlíð, 3. hæð föstud. kl. 17.30, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynning mánud. kl. 20. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöidi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Reykjavík, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skfrteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ 'Ijamarg. 35. Neyðarab hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sfnum. Fundir f Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8, s.621414. SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf I s. 91—28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Slm- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. UNGLINGAHEIMILI RlKISINS, aðstoð við ungiinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sept. til 1. júní mánud.- fóstud. kl. 10-16. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifíaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhring- inn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Rlkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfírlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKIMARTÍMAR_____________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: KL 13-19 alla daga. BORGARSPlTALINN í Fossvogi: Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl.,17. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi ftjáls alla daga. HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artlmi fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 16 og kl. 18.30 til ki. 19.30. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. LANDAKOTSSPfTALl: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tíl kL 20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogí: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunriar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Ki. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ:Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt 652936____________________________ Söfn______________________________ ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar I slma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Áð- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3—5 s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABlLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kL 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13—17. Sími 54700. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420.___________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá KJARVALSSTAÐIR: Öpið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka- safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-17. Opið á Þorláksmessu og milli jóla og nýárs kl. 9-17. Sími 5635600, bréfsími 5635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARFrá 1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á mótí hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630._________________ NÁTTÚRUGRIP AS AFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 aJla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þridjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi 54321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safhið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30—16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötú verða lokaðir um sinn. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánucl. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir samkomulagi. Uppl. í sfmsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNH) Á AKUREYRl: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. FRÉTTIR Blysför um Elliðaárdal og flugelda- sýning FERÐAFÉLAG íslands efnir í kvöld, föstudagskvöldið 30. desember, til árlegrar blysfarar og göngu um Ell- iðaárdalinn. Þetta er stutt fjölskyldu- ganga til að kveðja gott ferðaár. Ekkert þátttökugjald, en blys verða seld fyrir brottför. Mæting hjá skrifstofu og félagsheimili Ferðafé- lagsins að Mörkinni 6 (v. Suðurlands- braut, austan Skeiðarvogs). Aætlað- ur göngutími 1,5 klst. Gengið um Sogamýri inn í Elliðaárdal og til baka. Hjálparsveit skáta verður með sér- staka flugeldasýningu fyrir Ferðafé- lagið undir lok göngunnar. Uppselt er í áramótaferð Ferða- félagsins í Þórsmörk, en farið er af stað í hana að morgni 30. desember. -----»■ ♦ 4--- Dorgveiði á Reynisvatni OPIÐ er fyrir dorgveiði á Reynis- vatni í Reykjavík milli jóla og ný- árs, opið verður frá birtingu fram í myrkur. A nýársdag verður opið frá kl. 12 á hádegi. —...■—»->-»-.— ■ ÞANN 28. desember hófust Kieslowski-dagar í Háskólabiói á vegum Hreyfimyndafélagsins. Sýndar eru 14 myndir eftir meistar- ann pólska sem nýverið hefur lýst því yfir að hann sé sestur í helgan stein. Myndimar sem sýndar verða eru Boðorðin (Dekalog), Tvöfalt líf Veróníku og Þrír litin Blár og Þrír litir: Hvítur, en þessa dagana er Háskólabíó að sýna síðustu mynd Kieslowskis, Þrír Iitir: Rauður. Dagskrá Kieslowski-dagana er sem hér segir: 29. desember 3. og 4. Boðorðið, 30. desember 5. og 6. Boðorðið, 3. janúar 7. og 8. Boðorð- ið, 4. janúar 9. og 10. Boðorðið. 5.-9. janúar Tvöfalt líf Veróníku. 10.-15. janúar Þrír litir: Blár og Þrír litir: Hvítur. ORÐ DAGSINS Reykjavík s(mi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt háiftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. .Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. — föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Sundlaugin er lokuð vegna breytínga. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - fóstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - fostud. kl. 7.00-20.30. I-augard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 tíl 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI___________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN 1 LAUGARDAL. Garð- skáiinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.80-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru j)ó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.