Morgunblaðið - 30.12.1994, Síða 43

Morgunblaðið - 30.12.1994, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 43 I DAG Arnað heilla Bama- og fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 9. apríl 1994 í Kópa- vogskirkju af sr. Auði Eir Vilhjálmsdóttur Steingerð- ur Þorgilsdóttir og Guðjón Magnússon. Ljósm.st Suðurlands, Selfossi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman laugardaginn 13. ág- úst 1994 í Selfosskirkju af sr. Sigurði Sigurðssyni Sig- riður Amadóttir og Gísli Felix Bjamason. Barna- og fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. nóvember 1994 í Lágafellskirkju af séra Jóni Þorsteinssyni Kolbrún Jóns- dóttir og Hlynur Hreins- son. Heimili þeirra er á Bakka, Skálatúni. SKÁK Umsjón Margeir Pctursson ÞESSI staða kom upp á helg- arskákmóti Taflfélags Reykjavíkur fyrir jólin. Hall- dór Pálsson (1.920) _ hafði hvítt og átti leik en Óiafur B. Þórsson (2.175) var með svart. Svartur lék siðast 17. — Had7 og er nú reiðubúinn til að opna d-línuna. 18. Rf6+!? (vogun vinnur, vogun tapar!) 18. — gxf6,19. cxf6 - Bd6, 20. Dli5 - Rg6, 21. Rf3 - Bf8? (Rétt var 21. — Bxf4! og svartur verst og á manni meira, því 22. Rg5 er mætt með 22. — Bxg5, 23. Dxg5 — Kh8, 24. Dh6 - Hg8) 22. Rg5 - li6, 23. Rxe6 — fxc6? og svartur gafst upp án þess að bíða eftir 24. Dxg6+. Iléðinn Steingrfmsson, alþjóðlegur meistari, sigraði á helgar- móti TR. A ÁRA afmæli. Sjö- | vf tug er í dag, 30. desember, Dagmar Arna- dóttir, Skiphóli í Garði. Eiginmaður hennar var Þorsteinn Einarsson, skipsljóri og hreppstjóri, en hann fórst 10. septem- ber 1992. Dagmar tekur á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn eftir kl. 17. f^ÁRA afmæli. Fer- ji\/tug verður á morg- un, 31. desember, Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, borgarsljóri, Hagamel 27, Reykjavík. Hún og maður hennar, Hjörleifur Svein- björnsson, taka á móti gestum í Norræna húsinu milli kl. 13 og 15 á afmælis- daginn. Með morgunkaffinu að athuga hvort bremsum- ar eru í lagi. TM Rofl. U.S. Pat. Ofl. — ali rights reservod (c) 1994 Los Angoles Tlmes Syndicato ÞETTA kalla ég góð- an fordrykk! FYRST röflar maður svolítið í kirkjunni og giftir sig. Svo röflar maður nokkur orð í svefni og skilur. ÉG V/L ENQ/N ?ÓLAL&ÓSf" STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú hef- ur ríka ábyrgðartilfinningu og kannt vei að koma fyrir þig orði. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Einhver gerir þér mikinn greiða í vinnunni í dag. Ráðg- , öfum ber ekki saman og þú )arft að taka ákvörðun á eig- in spýtur. Naut (20. aprít- 20. maí) Einhverjar efasemdir koma upp milli vina, en gagnkvæm- ur skilningur ríkir í sambandi ástvina. Peningasendingu getur seinkað. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Haltu þér utan við deilur sem upp geta komið á vinnustað. Þér tekst að ljúka áríðandi verkefni með góðri aðstoð starfsfélaga. Krabbi (21. júní — 22. júlf) H$í Smávegis misskilningur get- ur valdið töfum í vinnunni í dag. Ástvinir kjósa heldur að eyða kvöldinu heima en að fara út. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver lætur þig bíða eftir sér í dag, en láttu það ekki á þig fá og Ijúktu því sem gera þarf. Kvöldið verður skemmtilegt. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú getur orðið fyrir auka út- gjöldum vegna heimilisins í dag. Hlýhugur og umhyggju- semi ríkja í sambandi ástvina í kvöld. v^g (23. sept. - 22. október) Þér leiðist tilbreytingarleysi og vilt reyna eitthvað nýtt í dag. Smávegis misskilningur getur valdið deilum við ætt- ingja. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt erfitt með að gera upp hug þinn varðandi meirihátt- ar innkaup. Sumir taka á sig aukna ábyrgð í sambandi við barnauppeldi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ite Þú hefur auknum skyldum að gegna heima í dag. Ætt- ingi er ekki sáttur við áform þín varðandi fyrirhugaðar breytingar í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Varastu tilhneigingu til að vera með óþarfa áhyggjur útaf smámunum, og láttu ekki tafir í vinnunni koma þér úr jafnvægi í dag. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Erfitt getur verið að tíma- setja fund með vini í dag vegna annríkis ykkar beggja. Þú færð aðstoð úr óvæntri átt í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) >££t Gættu þess að vanmeta ekki eigin getu ! vinnunni í dag. Vinur sýnir þér mikla hugul- semi í mannfagnaði sem þið sækið í kvöld. Stjörnusþdna d aö lesa sem dœgradvól. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalcgra staóreynda. EGLA bréfabindi SKIPULAGI Við sendum þér bækling óskir þú þess með myndum af fjölbreyttu úrvali okkar af þessum vinsælu bréfabindum okkar. Síðan getur þú pantað það sem hentar íyrirtæki þínu og færð sendinguna. Hafðu samband við sölumenn okkar í síma 68 84 76 eða 68 84 59. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 KJOLFESTA ÍGÓÐL Eitt blab fyrir alla! - kjami málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.