Morgunblaðið - 30.12.1994, Síða 49

Morgunblaðið - 30.12.1994, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 3207S HX STORMYNDIN: JUNGLEBOOK Þessi klassíska saga í nýrri hrífandi kvikmynd JASON SCOTT LEE SAMNEILL JOHN CLEESE ; _■ \ i._sg L U C A S F I L M HX „Junglebook" er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnd á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. Myndin er uppfull af spennu, rómatík, gríni og endalausum ævintýrum. Stórgóðir leikarar:Jason Scott Lee (Dragon), Sam Neill (Piano, Jurassic Park), og John Cleese (A Fish Called Wanda). Ath.: Atriði í myndinni geta valdið ungum börnum ótta. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. J « W-----------T A « M t ★★★ Ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Moraunn. ★★★ D.V. H.K w .■-}+ ' ý}. \ ^ sýndkl-3'5'7'9°911- JÓLATILBOÐ KR: 400. Komdu og sjáðu THE MASK, mögnuðustu mynd allra tfma! OÐUR GÆI Frábær grínmynd. Aðalhlutverk: Sean Connery, John Lithgow, Joanne Whalley Kilmer, Louis Gossett Jr., Diana Rigg og Colin Friels. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Spenmimyndin Banvænn fallhraði sýnd í Sambíóunum SAMBÍÓIN forsýna 30. des- ember nk. spennumyndina „Terminal Velocity" eða Banvænn fallhraði eins og hún hefur verið nefnd á ís- lensku. Stórleikararnir Charlie Sheen og Nastassja Kinski fara með aðalhlut- verkin. Mynd þessi segir frá kærulausum fallhlífar- stökkskennara, Richard Brodie (Sheen), sem flækist í hringiðu alþjóðlegra njósna og spennu þegar gullfalleg og dularfull kona sem heitir Chrís (Kinski) skráir sig í fallhlífarstökk og í fyrsta stökki hennar opnast hlífin ekki. Þegar eftirlitsmenn kenna Richard um dauða konunnar að ósekju, og loka skólanum, ákveður hann að komast sjálfur til botns í málinu. Hann kemst fljót- lega af því að ekkert er sem sýnist - alla vega ekki Chris, sem snýr aftur, bráð- lifandi og í ljós kemur að hún er fyrrum KGB njósn- ari. Leikstjóri myndarinnar er Deran Sarafian sem leik- stýrt hefur m.a. „To Die For“, „Death Warrant" og „Roadflower“. Spádómsgáfa Shirley MacLaine ► MERYL Streep segir frá því í viðtali að Shirley MacLaine hafi spurt hana fyrir fjór- um árum hvernig henni líkaði að búa í Kaliforníu, en Streep var þá ný- flutt þang- að. Hún hafi svarað því til að henni líkaði það ágætlega, að því undan- skildu að hún óttaðist jarð- slqálfta. „ Allir við borðið skelltu upp úr,“ heldur Streep áfram, „en Shirley leit alvarleg á mig og sagði: „Hversu lengi ætlarðu að búa hérna?“ Ég svaraði: Ég veit það ekki, í mesta lagi tvö ár.“ Þá sagði hún: „Þá er þér óhætt vegna þess að það verður ekki stór jarð- skjálfti hér fyrr en veturinn 1994.“ Það stóð heima að stór jarðskjálfti kom næst vetur- inn 1994, en svo óheppilega vildi til að Streep bjó þar ennþá. Daginn eftir jarð- skjálftann mundi Streep eftir spá MacLaine og næst þegar þær stöllur hittust bar hún það upp við hana og sagði: „Shirley, manstu þegar þú sagðir þetta við mig?“ MacLaine svaraði: „Auðvitað, en ég flutti og þú ekki.“ Nýtt í kvikmyndahúsunum Rl© SIMI 19000 GALLERI REGNBOGANS: SIGURBJORN JONSSON SPENNANDI STARGATE-LEIKUR A REGNBOGALINUNNI Taktu þátt í stórskemmtilegum spurningaleik á Regnbogaiínunni þar sem þú getur unnið 6 dósir af CocaCola og Maarud-snakkpoka frá Vifilfelli hf„ 12 tommu pizzu frá Hróa hetti og boðsmiða á Stargate í Regnboganum eða Borgarbiói, Akureyri. Sími 99-1000. 39.90 min. Tommi og Jenni Islenskt tal._ Sýnd kl. 3 Verð 400 kr. Verð 400 kr. \takAa|jr».,1urj PARADIS TKtPPIU l\ PtKtOISI. LILLI ER TÝNDUR Yfir 15.000 manns hafa fylgst með ævintýrum Lilla í stór- borginni. Sýnd kl. 3, 5 og 7. UNDIR- LEIKARINN Áhrifamikil frönsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Storfengleg ævintýramynd, þar sem saman fer frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! Aðalhlutverk: Kurt Russell, James Spader og Jaye Davidson. Leikstjóri: Kurt Emmerich. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningartíma: kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. REYFARI Ótrúlega mögnuð mynd úr undir- heimum Hollywood. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. BAKKABRÆÐUR í PARADÍS Frábær jólamynd sem framkallar jólabrosið í hvelli. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ★★★★★ E.H., Morgunpósturinn. Ö.N.Tíminn. ***7j Á.P., Dagsljós. ***7j A.l. Mbl. ★ ★★ Ó.T., Rás 2. Rourke í nýrri kvikmynd ► VANDRÆÐAGEMSINNMickey Rourkemun fara með aðalhlutverk myndarinnar „Lucky Star Shanghai" á móti taiwönsku leikkonunni Monicu Lu. Hún hefur leikið í myndum eins og „In the Shanghai Society File“ og „18“. Síðasta kvikmynd sem Rourke lék í var „Fall Time“ sem keppir um sigurlaunin á Sundance-kvikmyndahátíðinni sem haldin verður í janúar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.